Alþýðublaðið - 09.03.1958, Page 6
AlþýSnblaSið
Su'nnudagur 9. marz 1958
SPEGILL
. og þetta er nokkuð af því, sem hann gerði eftir
að han-n kvæntist".
i
„Nú . . þú vildir sjálf giftast í kyrrþey‘
\\f
„Þú ert afskaplega þögull, elskan. Ertu með eitthvað á
heilanum?“
/.i’óiáX-■»
i
2.
§0
FYRIR NOKKR.U var fjöru
tíu og tveggja ára Dani settur
í gæzluvarðhald, og gefið að
sök að hafa umgengizt sann-
leikann og ellefu konur nokk-
uð gálauslega. Hann setur lítt
f.yrir sig að fegra sannleikann
og skrýðist gylltum einkenn-
isbúningum. Hafði hann for-
talið kvinnunum að hann væri
vélameistari á norsku flutn-
ingaskipi og þénaði 8000 krón-
ur á mánuði.
Síðastliðið ár hét hann tíu
konum eiginorði, og heldur
fast við þann framburð sinn,
að hafa haft í hyggju að
standa við loforð sín við þær
hverja fyrir sig. í flestum til-
fellum var svo langt komið
giftingarþönkum hans, að
hann var búinn að útvega
nauðsynleg vottorð og skír-
teini. Reyndar gleymdi hann
við útfyllinguna að geta þess,
að hann væri þrískilinn og
ætti þrjú börn innan og utan
hjónabands.
Lögreglan ákærir mann
þennan fyrir að hafa svikið fé
af ,,kærústum“ sínum og tek-
ið eignir þeirra traustataki og
selt. Það komst upp um hann
þegar dagblað eitt skýrði frá
því, að ,,fíladrottning“ úr
hringleikahúsi ætlaði að
ganga í hjónaband, voru birt-
ar myndir af henni og brúð-
gumanum tilvonandi, en þá
kærðu tíu konur til lögregl-
unnar.
Meðal þeirra var húsfreyja
frá Árósum. Hún hafði hitt
hann á hlutaveltu, og fóru
þau út að aka í bíl hennar um
nóttina. Er ekki þar um að
orðlengja, hún varð ástfang-
in og hann bað hátíðlega um
hönd hennar. Að vísu var hún
gift, en var í skilnaðarhugleið
ingum, svo að allt var í lukk-
unnar velstandi. Hann lofaði
henni peningum og aðstoð, —
en fékk síðan 100 krónur að
láni hjá henni — og hvarf. En
hún fékk bréf þar sem unn-
usti hennar kvað skip sitt hafa
siglt fyrr en búizt var við.
Lögreglan fékk einnig
kæru frá stúlku í Randers.
Meðan vélameistarinn var í
tilhugalífinu í Árósum hafði
honum unnizt tími til að trú-
lofast og undirbúa brúðkaup í
Randers.
„Sérðu hann þennan? . . . Hann vrnnur|
á flugvellinum“.
fjölda óeðlilegra fæðinga er
einnig hægt að rekia til mis-
brúkunar á áfengum drykkj-
um. Prófessorinn ræðsí harka
lega á drykkjuskap í opinber-
um veizlum og telur að með-
limir félaga ungkommúnista
geri grín að þeim, sem ekki
drekka í óhófi.
■—0—o—o----
DANSKUR forngripasali á
einstætt afmæli á þessu ári.
Hann hefur sem sé í 60 ár
fengizt við að smíða eilífoar-
vél, — perpetuum mobile.
— Eg viðurkenni að ég er
haldinn þessari einu hug-
mynd, sagði Niels Petersen á
75 ára afmasli sínu í vetur,
— en ég er þó ekki orðinn gal-
inn eins og svo margir aðrir,
sem fengizt hafa við svipað
verkefni.
Hugmyndina fékk ég einn
góðan veðurdag fyrir 60 árum.
Eg var bá í smíðalæri og hafði
skömmu áður lesið um'fólk úti
í heimi, sfem tróð stigmyllur
allan daginn til þess að dæla
vatni á sólþurrkaða akra, og
mér datt í hug að finna upp
vél, sem gæti létt þessu aum-
ingja fólki erfiðið. Ég hófst
þegar handa og á nú m-eira en-
500 módel, en ekkert þeirra
hefur heppnazt. En það er
langt frá því að ég hafi misst
trúna á fyrirtækið, lausnin er
kannski ekki langt undan, —
ég á vél heima, sem hegðar sér
dálítið undarlega — kannski
hún---------? Starfið að ei-
lífðarvélinni er inntak lífs
míns, og ég held, að ef mér
heppnast að finna perpetuum
mobile, bá sé úti um hamingju
mína. Ég ætti kannski bæði
bíl og hús núna, ef ég hefði
ekki verið að fást við þessa
hluti. Þetta hefur verið dýrt
tómstundastarf. En ég hef ver
ið mjög hamingjusamur. Og
þó mér tækist að búa til ei-
lífðarvél, þá hlotnaðist mér
ekkert nema frægð og auður.
Randersstúlkan kveður hann hafa platað út úr sér 2000 krónur og svipaða sögu liggjandi í stærðum: 1200x20
hafa hinar átta að segja. Sjálf 1000x20
ur kveðst vélameistarinn að- 825x20
eins hafa fengið smálán hjá 900x16
unnustum sínum, sem borgast 750x16
áttu — eftir brúðkaupið vænt 650x16
anlega. 600x16
Eiginkona hans hefur nú 500x16
sótt um skilnað.
—o—o—o—
PRÖFESSOR Lydia Bogda-
novitsj skrifaði nýlega langa
grein í ,,Isvestia“ þar sem
hún hvetur til allsherjarbar-
áttu fyrir bindindi í Sovétríkj
unum. — Um bann verður
ekki að ræða, en við verðum
að vinna að auknu bindindi í
landinu, skrifar prófessorinn.
Hún vekur athygli á því, að
helmingur slysa, átta pórsent
afbrota og flestöll agabrot í
atvinnuHfinu stafa af drykkju
skap. Taugaveiklun og aukinn'
írá Sovétríkjunum fyrir-
eftir-töldum
Þessar stærðir eru upp-
seldar:
750x20
700x15
560x15
Getum ennþá tekið við
pöntunum úr næstu
sendingu.
MARS TRADING
COMPANY
Klaþparstíg 20.
Sími 1-73-73.