Alþýðublaðið - 09.03.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 09.03.1958, Síða 12
VEÐRIÐ :Norð~austan gola. léttskýjað. Alþýimblaöiú Sunnudagur mai'z 1958 l@ra ÞaS mundi fullgera íkinga eru að fuli- upp bæjarhitaveifu kr. aS ferour Fregn til Alþýðublaðsins. Húsavík. HESLZTU ÁHUGAMÁL HÚSVÍKINGA eru þau, .að í'ull- gera Húsavíkurhöfn og koma upp hitaveitu fyrir Húsavík. Bæði þessi mál eru fjárfrek, en stefna hins vegar til mikilla Iiagsbóta fyrir byggðarlagS. Gera þarf hötfnina örugga í öllum veðrum, byggja tóta- brýggju inn í höifnina, lengja íiafnargarðiinn, gera uppíyil- ingu ' meðfram höfðanum. lengja og breikka uppfylling- una suður atf síldarverksmiðj- unni, og byggja dháttarbraut, er gæti tekið allt að 1000 tonna skip. Þetta mun sennilega kosta utn 20 milljónar króna og er það ónieitanlega mikið fé fyrir ekbi etærra bæjarfélag, með öllu öðru, sem þartf. En hvað um það þetta verður að gerast. Húsavík er að verða einhver stærsti út- gerðarstaður norðan lands, og sítfellt vaxandi útgerð þaðan blátt áfram krefst þess að fá örugga höfn og viðunandi at- hafnaskilyrði. Fyrirhugað mun vera að vinna í sumar fyrir allt að eina og, háltfa milljón króna, sðallega að Iengingu hafnar- garðisins, og mun allt kapp lágt é, að svo geti orðið. . ir.1 • MITAVEITA ÚB REYKJAHVERFI Hitaveitumálið er búið að vera á dagsþrá ,í mörg ár, en er í .sannleika sagt komið Mtið lengra áleiðis en í hyrjum. Tvær skoðanir hatfa verið uppi um það hvernig ætti að afla heita vatnsins. Vitað er að í landi Húsavíkur er heift vatn í jörðu, og hefur Mtils háttar verið reynt að bora eftir því, en án árangurs. f*ar með er ekki sagt að ekki mæíti ná þessu vatni, ef nægilega öflug tæki væru fyrir hendi. En bæði er það, að enginn veit hvort nægilegt vatnsmagn tfengist þarna, eða hvenær við gætum tfengið slákar úrslitabor- anir framkvæmdar. Hins vegar er það vitað, að á HveravöIIum í Reykjahverfi, sem er í 22 km fjarlægð frá Húsavík, er nægilegt heitt vatn til notkunar í Húsavík og næsta niágienni við héitavatnslögn þá, er yrði að leggja fná HveravöIIum. til Húsavíkur. Margir eru þeirrar sboðunar, að þessa stefnu beri tatfarlaust að taka upp í málinu og fylgja því fram. Áhugi er mjög mikiill í bænum fyrir þessu máli, og hafa stjórnmála- fiokkarnir nýlega kosið nefnd til að ræða þessi mál og hvern ig líiklegast væri a3 koma þessu rnáli áfram. E.M.J. Akureyringar hyggjast byggj sambyggingar með 28 íbúðum Sótt hefur verið fyrir þriú um byggingarleyfi raohus. Á SAMEIGINLEGUM fundi bæjarráðs og byggingarnefndar Akureyrarbæjar fyrir skömmu var til umæðu, hverjar nýjar götur skuli leggja á sumri koin- anda og hvers konar húsagerð leyfa við þær. Fundurinn lagði til, að lögð yrði ný gata næst norðan við Hrafnagilsstræti, frá Bvggða- vegi upp að Mýrarvegi. Skulu ræðir kjördæma- málið á þriðjudag FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins heldur fund nk. þriðjudag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. Rætt verð ur um kjördæmamálið og hefur Jón P. Emils héraðs- dómslögmaður framsögu. leytfð tveggja hæða hús sumian þeirrar götu með einri eða tveimur íbúðum í hverju, en norðan hennar svonefnd raðhús með sex íbúðum í hverju. Þeg- ar mun hafa verið sótt um leyfi til að byggja þrjár raðhúsasam- stæður, en þessi húsagerð hefur ekki verið byggð áður á Akur- eyr,i. Stetfán Reykjalín. bygg- ingameistari, hefur sótt um að reisa eina, starfsmannahópur af Þónshamri aðra og starfsmenn hjá KEA þá þriðju. FJOLRYLISHUS I þessu sambandi má geta þess, að Byggingafélag Akur- eyrar ráðgerir að byggja í sum- ar tvö fjölbýlishús með fimm íbúðum hvort, svo að 28 íbúðir rísa í ár í sambyggingum á Ak- ureyri, verði atf raðhúsabygg- ingunni. Þá lagði fyrrgreindur fundur til, að norðurhl. götunn ar Lyngholt í Glerárhverfi yrði lagður í sumar, og verða þar þá til ráðstöfunar fjórar lóðir fyr- ir tveggja hæða hús hver. árni Jénsson endur- fekur söngskemmíun sína. ÁRtNI JÓNSSON söngvari endurtekur söngskemmtun sína í Gamla Bíói þriðjudaginn 11. marz vegna fjölda áskorana. Hann hélt tfyrstu sjálfstæðu söngskemmtun sína sl, þriðju- dag, vakti hann mlikla athvgli og hlaut góða dóma. Þetta verð ur að öllum líkindum síðasta söngskemmtun Árna hér í Rvík að þessu sinni og ættu þeir, sem hafa yndi af söng, ekki að láta þetta tækifæri fram hjá sér fara. Æskulýðsvika Laugar- nesskirkju hefsí í kvöld. í KVÖLD hefst æskulýðsvika í Laugarrieskirkju.. Er hún haldin á vegum KFUM og K. Verða samkomúr á hverju kvöldi kl. 8.30, og eru þær eink um ætlaðar æskufólki, en allir eru velkomnir. Margir ræðu- menn tala, bæði yngtri og eldri, og mikil áherzla verður lögð á söng og hljóðfæraslátt. Á sam- komunni í-kvöld tala þeir Guð- mundur Guðjónsson bankarit- ari og Gunriar Sigurjónsson cand. theol. Þá má geta þess, að sumarstarf: KFUK í Vindáshlíð gengst fyrir kaífisölu í húsi fé- laganna, Amtmannsstíg 2 B, í dag, og hefst kaffisalan um nón bil. Gefst ungum oriönnum þar tækifæri til þess að styrkja gott málefni um leið og þeir drekka síðdegiskaffið. (NTB-AFP). Josef Strauss, landvarnaráðherra V.-Þýzka- lands, sagði í dag, að pólska áætlunin um atcmvopnalaust svæði í Mið-Evrópu væri at- hugunarverð, svo framarlega sem hún væri liður í allsherj- ar afvopnunaráætlun, er hægt væri að koma á undir tryggu alþjóðlegu eftirliti. W'i, Kommúnisfar skjéfa ekki á spörfugla ÞJÓÐVIL.JINN hefur haft það fyrir reg’lu undan- farin ár, að taka hættulegustu andstæðinga sína fyrir og horið á há allar bær svívirðingar, seni hann telur sig ráða yfir úr ísienzku máli, í trausti þess að lygi verði sannleikur, ef hún er sögð nógu oft. Eftir ósigurinn í verkalýðshreyfingunni hafa þeir nú á hverjum degi tckið Eggert G. Þorsteinsson fyrir, — hann cr sem sagt næsta verkefni Þjóðviljans í þessari ,.manndómsiðju.“ A.f einhverjum Iítt hugsuðum ástæðum, verður blaðinu í þessum geðveikisskrifum sínum, tíðrætt um húsnæðismálin og húsnæðismálastjórn. Þjóðviljinn ósk- ar c. *. v. eftir almennum. umræðum um þessi mál og frammistöðu sinna ráðamanna í þeim, eða heldur b’aðið að núverandi stjórnarsamvinna geti hlíft kommúnistUm við dómi í þeim málum ? Eggert má hins vegar muna tímana tvenna á s'ðum Þjóðviljans. Vilja skriffinnar blaðsins ekk} fletta upp Þjóðviljanum frá því í vinnudeilunni 1955 og bera saman við skrifin nú ? Það eitt sannast í þessum skrifum Þjóð- viljans, að kommunistar skjóta ekki á spörfugla. Ef til vill er hugmyndin með þessum skrifum að styrkja vinstri samvinnuna ? •*>l S s s S" .s s s s s 1 s s s s s s \ \ Fyrsía mánaðarbók Bókafélags- ins skáldsaga eftir Jón Dan I DES. sl. tilkynnti Almenna bókafélagið, að það hefði í hyggj u að bverfa frá fyrri út- gáfuháttum, en þeir voru þann- ig, eins og hjá öðrum íslenzk- um útgáfufélögum, að félag- menn fengu ákveðnar bækur árlega fyrir tilskilið félagsgjald. í stað þess hygðist félagið gefa Géður afii hjá Reykjavíkurbáíum, GÖÐUR AFLI var hjá Reykjavíkuúbátum í síðustu viku. Eru -þeir allir á neta- veiðum. Auður landaði 64 tonn af slægðum ísfiski, sem veiddist undan Hornafirði, í 5 lögnum. Kári Sölmundarson fiskaði 42 tonn í einni lögn, sem er bezti afli Reykjavíkur- báts á vertíðinni til þessa. — Svanur landaði 30 tonnum úr einum róðri. Afli hefur farið minnkandi nú undir helgina. Afli handfærabáta er mjög lítili. ut eina bók mánaðarlega, a. m. k. 10 bækur á ári, og yrðu þa® allt valbækur, Þyrftu félags- menn ekki að taka nema 4 þeirra bóka á ári til þess að halda fulium féiagsréttindum, I franfhaldt af þessu tilkynn-' ir svo bókafélagið í nýju hefti .af Félagsbréfi, að þatta nýja fyrirkomulag komi til fram- kvæmda í apríl nk. og sendi fé- lagið út fyrstu mlánaðarbók sína í byrjun miánaðarins, Jafnframt tilkynnir félagið, hverjar tvær fyrstu mánaðar- bækurnar séu, aprílbókin og maíbókin, Er aprílbókin ný skáldsaga eftir Jón Dan, Sjáv- arföll, um 150 bls. saga um ung an mann og baráttu hans við lörlög sín. Maíbókin heitir Gráklæddí maðuinn eftir amieríska rithöf- undinn Sloan Willsion, þýðing- una gerði Piáll Skúlason rit- stjóri. Segir í tilkynningunni um þá bók, að hún fjalli um ungan heimalisföður og stríS hans og fjölskyldu hans fyri-r bættum kjörum. Þetta ihefti Félag:obréfs er þannig útbúið, að á aftari kánu síðu þess eru prentuð 2 spjöid, sitt fyrir hvora ,,mánaðarbók“, og eru þeir, sem éigi cska að fá Framhalrt á eííin. Börnin hafa notað snjóinn og sólskinið vel undanfarna daga. Myndin hér er tekin á Arnarhóli, en þar renna börnin sér á skíðum og sleðum frá morgni til kvölds. Á kvöldin gengst svo Skíðaráð Reykjavíkur fyrir skíðakennslu á Arnarhóli. iil verzlunarbúss, HINN 28. fehr. sl. héldu nokkrir áhugair.enn í Ytri- Njarðvík fund, bar sem rætfc var um verzunarmál hrepps- búa. Niðurstaða þeirra við- ræðna varð sú, að boðað skyldi til almenn fundar og fé- lag stofnáð. sem stæði að byggingu verzlunarhúss þar. Stofnfundur verður haldinn annað kvöld, mánudag, kl. 8,30 í Samkomuhúsi Njarð- víkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.