Alþýðublaðið - 21.03.1958, Blaðsíða 9
föstudagur .21. inarz 1958
AlbýSnblaSlS
ar 4jo
kvöld
f Keflavíkurflugvelli
judo, eða japanska
fþrótt og kynnast
hinum ausurlenzku
Q ÍÞréttir )
Sundmói KR:
Frábær árangur Guðmundar Gísíasonar - setíi ívö
sundmet á Evrópumælikvarða
SUNDMÓT KR var háð í
Sundhöliinni sl. miðv.d.kvöld
að viðstöddum fjölda áhorf-
enda. Mótið tókst mjög vel,
bæði íþróttalega og hvað skipu-
lag snerti. Forstöðumenn móts-
ins eiga þakkir skilið fyrir bá
nýbreytni að ætla keppendum
sérstakan stað og koma þannig
í veg fyrir, að of mikill manr.-
f jöldi safnist saman fyrir enda
laugarinnar.
Eins og fyrr segir var árang-
ur rnjög góður, voru alls sett
þrjú ný íslenzk met og það
fjórða jafnað. Guðm. Gíslason
1R setíi tvö og var í met.sveit
ÍR í 4X50 m skriðsundi, auk
þess jafnaði svo hin 14 ára
gamla Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir ÍR met Þóraísar Árna-
dóttur í 100 m bringusundi frá
1950.
GLÆSILEG MET GUÐM.
Flestir bjúggust víst við sigri
Guðmundar í 100 m skriðsundi,
þótt Pétur yrði með, en þegar
tilkynnt var, að hann gæti ekki-
tekið þátt í mótinu, var spurn-
ingin aðeins sú, hvort Guð-
mundi tækist að setja met.
Keppendur voru aðeins tveir,
Guðmundur Sigurðsson frá
Keflavík synti á annari braut
og Guðmundur Gíslason á 3.
Viðbragðið var sivpað hjá báð-
um og eftir 25 m var Guðmund
ur Gíslason aðéins á undan, en
eftir það lengdist bilið stöðugt
og virtist Guðmundur G. ekk-
ert hafa fyrir sundinu, tíminn
var ótrúlega góður, nýtt ís-
lenzkt met, 58,2 sek! Aðeins
einn Norðurlandabúi hefur
synt á bétri tíma í ár, en það’
c>r Daninn Lars Larsson, sem
setti frábært danskt met fyrir
nokkrum vikum á 57,7 sek.
Tími Larssön er einnig .með
þeim bezta, sem náðst. hefur í
Evrópu í ár. Larson héfur tvisv
ar keppt hér í Reykjavík og nú
hefur stjórn ÍR ákveðið að
bjóða hönum á Sundmót ÍR,
sem fram fer í S'undhöllinni í
næsta roánuði.
Guðmuúdur setti einnig met
Guðmundur Gíslason.
í 100 rn baksundi, synti á 1:09,4
mín og bætti sitt eigið met úr
1:10,8 mín. Einn snúningurinn
lijá Guðmundi mistókst þó al-
gjörlega.
HRAFNHILDUR Á
METTÍMA.
Þegar Hrafnhildur tók í
fvrsta sinn þátt í sundkeppni
hér í Reykjavík fyrir rúmu ári,
var þess getið hér á síðunni,
að ekki liði á löngu, þar til hún
gerðist nærgöngul við Islands-
met Þórdísar í bringusundi.
Framför hennar hefur þó orðið
örari en nokkurn óraði fyrir.
Hún syndir mjög fallega og
stöðugt eru að færast meiri til-
þrif í sund hennar og í gær-
kvöldi komst hún í fyrsta sinn
á íslenzka metaskrá. Það þarf
víst varla nokkurn speking til
að bæta því við, að hún á oftar
éftir að koma bar við sögu í
framtíðinni. Hrafnhildur sigr-
aði einnig í 50 m bringusundi
telpna á 40,8 sek, en metið er
40,3 sek.
SKEMMTILEGT 100 M
BRINGUSUND.
Jafnasta og skemmtilegasta
sund kvöldsins var 100 metra
bringusund karla. í aðalriðlin-
um syntu Einar Kristinsson,
Torfi Tómasson, Ólafur Guð-
mundsson og Þorsteinn Löve.
Þorsteinn hafði forustuna þrjár
fyrstu leiðirnar, en Einar var
mjög skammt á eftir. Þegar
síðasta leiðin hófst, virtist út-
hald Þorsteins vera að þrjóta
og Einar kom með glæsilegan
endasprett og tryggði sér sigur-
inn, Ólafur var einnig harður
síðustu métrana og tókst að
snerta bakkann augnabliki á
undan Þorsteini. Virtist tfma-
munur á honum og Löve furðu
mikill. Einar vann nú Silfur-
bikarinn í fyrsta sinn.
Framhald á 4. síðu.
asl mel HM í kiíM-
STOKKHÖLMI, fimmtudag.
(NTB—AFP.) M'eira en 1000
blaðamenn munu fylgjast með
úrslitum heimsmeistarakeppn-
innar í knattspyrnu, sem hefst
1 Svíþjóð 8. júní nk. England
sendir flesta, eða 138, Vestur-
Þýzkaland 110, Brazilía 59,
Frakkland og Sviss 45,
mörk 38, Noregur 31, Banda-
ríkin 24, Finnland og Tyrkland
23 iog Rússland 16. Annars
munu allir heimshlutar eiga'
sína fulltrúa, t. d. koma 10
blaðamenn frá Honduras, Gua-
temala 7, Indland 6. Kuba 5,
Ceylon og Cúracao 4 hvort,
svo að nefnd séu dæmi.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
Á
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
I
MATINH
TIL
HELGAR-
SVARTFUGL, ENDUR, HÆNUR,
FOLALDAKJÖT í BUFF, GULLACH,
SALTAÐ OG REYKT.
Réttarhotsvegi 1 — 3-3682.
N-ýtt lambakjöt
Bjúgu
Kjötfars
Fiskfars
ICaupféiag
Kópvogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
Trippakjöt,
reykt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgu.
Létt saltað kjöt.
VERZLUNIN
Hamraborgý
Hafnarfirði.
Sími 5 - 07 - 10
ÓBARINN
VESTFIRZKUR
HArRÐFISKUB.
HilmarsbúS
Njálsgötu 26.
Þórsgötu Í5.
Sími 1-72-67
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
Kjötverzl. Búrfeil,
Lindargötu.
Sími 1 - 97 - 50.
Alll í maiinn
iil helgarinnar:
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sími 12373.
>
S,
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
b
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
V
s
V
V
s
s
s
I
<
s
s
í SAMBANDI við körfuknatt
leiksmeistaramótið, sem nú
stendur yfir, munu þrír flug-
jiðar a'f
kynna
glímu í kvöld. Judo-sýningin
mun fara fram milli leikja.
Margir munu hafa áhuga á
að sjá þessa æfafornu þjóðar-
fþrótt Japana, en tveir Banda-
rí'kjamannana hafa einmitt lært
rótt í Japan undir hand-
frægra þjálíara.
Þeir, sem sýna glfmuna eru
flugliðarnir, Engine Smith,
Fred Kestner og Richard Mc
Donald, en sá síðastnefndi var
judo-meistari innan íiugliðs
Bandaríkjamanna árið 1957,
Glímumennirnir munu keppa
í hinum hefðbundna japanska
búningi „jodogi“ en japönsk
glím,a kvað ekki vera nema svip
ur hjíá sjón, ef kapparnir klæð-
ast vestrænum íþróttabúningi.
Vafalaust munu Reykvíking-
að Hálogalandi í
til að styrkja hina ungu
ört vaxandi körfuknattleiks-
jafnframt
glimubrögð
um.
Mótið hefst kl. 20 stumlvís-
lega. En í kvöld keppa ÍKF og
KFR (a), mjög spennandi leik*
ur og ÍR gegn KFR (b).
I.
2,10m. í hástökki
og 58,00 m í j
kringlu. 1;
Á FYRSTA frjálsíþróttamót
inu utanhúss í Bandartkjunum
á þessu ári stökk Dumas 2,10
m í hástökki og Rink Babka
kastaði kringlu 58,60 m!
Ron Delancy náði hezta tíma,
sem náðst hefur í míluhlaupi
innanhúss fyrir nokkrum dög-
um, hljóp Á 4:03,4 mfn. Gunnav
Nielsen átti metið áður, 4:03,6
mín. ,