Alþýðublaðið - 21.03.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.03.1958, Blaðsíða 11
FÖstudagur 21. marz 1958 AlþýðnblaSlS 11 í DAG er föstudagurinn 21. marz 1958. Slysavarðstofa fteyisjaví&ur cr opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl B—20 alla daga, nema iaugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn R^ykjavíicar, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólrngarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta suiidi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. F L U G F E R Ð I It Flugféiag' ísiands. Millilandaflug: Mi.liilandaflug vðlin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 23.05 í kvöld. Fiugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra Enáliö. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hóimavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2_ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg til Reykja víkur kl. 7 í fyrramálið frá New York. Fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Einnig er væntanleg Edda frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30. Fer til New York kl. 20. SKIPAFRETIIE Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esia fer væntanlega frá Reykjavík næstkomandi þriðjudag veslur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Þyrill fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Hafnarfjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Hermóður er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Breiða- fjarðarhöfnum. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jök- ulfell lestar á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell er á leið frá Skaga ÍEIGUBÍLAR Bifreiðastoð Síeindóra Sími 1-15-80 —o-- Bifrciðastöð Keykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBlLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 J. Magnús Ejarnason: Nr. 57. strönd til Reykjavíkur. Litlafeli er í Rendsburg. Helgafell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Ro-; stock og Hamborgar. Hamrafell fór frá Batum 18./þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, Alfa er vænt- anleg til Reyðarfjarðar á morg- un. EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. V s s s s s s Eimskip. Dettifoss kom til Ventspils 14/3, fer þaðan tii Turku og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 17/3, væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag. Goða foss fór frá Ísaíirði í gærkvöldi til Vestmamiaeyja og Reykjavík ur. Gullfoss fer frá Hafnarfirði- í-kvöld kl. 21 til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmanna- firðihafnar. Lagarfoss fór frá Ólafsfirði í gær til Grundar-. íjarðar, Stykkishólms, Faxaflóa hafna, Vestmannaeyja og Rvík- ur. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss fór frá New York 11/3 til Reykjavíkur. Tungufoss. fer frá Reykjavík um hádegi í aag til Akarness og Keflavíkur., —o— Árshátíð verkamannafélagsins Dags-. brún verður í Alþýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 29, þ. m. Nánar verður skýrt frá skemmí uninni í næstu viku. Við þökkum bæði íélagskonum og öðrum, sem með gjöfum, vinnu og ann- arri aðstoð studdu að ágætum árangri af bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju. Bazarnefndin. Kirkjukór Óháða safnaðarins heidur kvöldvöku í félags- heimilinu Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30. Allt safnaðarfólk er vel- komið og gestir þess, margt til skemmtunar. Frá Húsniæðrafélagi Rvíkur. Bazarinn verður 23. marz í Borgartúni 7. Félagskonur eru beðnar að gefa muni á bazarinn og kom a mununum til Ingu And reasen, Miklubraut 82, sími 15236, og frú Margrétar Jóns- dóttur, Leifsgötu 27, sími 11810. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstud. 21. þ. m. Hefst fundur þessi kl. 7,30 með aðalfundarstörfum. Eru félagsmenn stúkunnar beðnir að mæta stundvíslega. Að þeim fundi loknum kl. 8,30 hefst venjulegur fundur. — Gretar Fells flytur erindi er hann nefnir : ..Heilagar ritn- ingar.“ Kaffi að lokum. Allir velkomnir. steig þétt upp að húsveggnum, rétti úr sér, yppti öxlum ofur- lítið, tók sem snöggvast um /keflið, sem hékk við belti hans, eins og til að vera viss um, að það væri á sínum stað, steig fast í hægri fótinn, xenndi aug unum stillilega yfir strætið, eins og til að gæta að því, hvort allt væri þar með felldu, og svo horfði hann á mig, og tók ég þá eftir því, að augu hans voru mjög meinleysisleg og- stillileg. „Hvaða herra Sandford?" sagði hann loksins, og var rödd hans sérlega sterkleg, en þó jafnframt mjög þýð og viðkunn anleg. „Herra Sandford lögreglu- þjónn“, sagði ég. ,-,Hvað viltu honum?“ sagði þessi meinleysislegi jötunn. „Ég er að fara til hans“, sagði ég. „Hvaðan kemurðu?11 sagði lögregluþjónninn. „Frá Gays River“, sagði óg. „’Hvar er sá staður?“ „Um fimmtíu mílur héðan,“ sagði ég. „Hvar hélztu, að herra Sand ford ætti heima?“ „í húsinu nr. 70 í þessu stræti“, sagði ég. „Hann er fluttur þaðan“, sagði lögregluþjónninn. „Og hvert hefur hann flutt?“ spurði ég. „Ég veit það ekki“, sagði hann. „En hvar get ég fengið að vita það?“ spurði ég. „Farðu til lögreglustöðv- anna“. „En ég rata ekki þangað“, sagði ég. „Þú veizt, hvar Efri Vatns- gata er?“ „Nei, ég veit það ekki”, sagði ég. „Ég er alveg ókunnugur hér í borginni”. „Farðu ofan þessa þvergötu", sagði lögregluþjónninn og benti, ,,og þegar þú kemur að byggingunni þarna með háa turninum, þá beygir þú norð- ur götuna, sem þar er, og verð ur há einhver til að sýna þér lögreglustöðvarnar úr því“. Ég þakkaði honum fyrir leið beininguna og kvaddi hann. Svo hélt hann áfram eftir stein lagðri gangstéttinni og fór eins hægt og gætilega og áður. Ég horfði á eftir honum nokkur augnablik og sá hann hverfa inn í mannfjöldann, sem streymdi eftir götunni, — sá hann hverfa að öllu öðru leyti en hjálminum. Hjálminn bar yfir allan fólksgrúann og sýnd ist líða áfram eins og bryn- dreki á meðal róðrarbáta og kaupfara á lygnum straumi. Ég hélt nú ofan götuna, sem lögregluþjónninn hafði sagt mér að fara. Ég hafði efcki lengi farið, þegar ég mætti öðr um lögnegluþjóni. Varhann öllu hærri en hinn fyrri og að mikl um mun gildari. Ég ávarpaði hann og spurði, hvort hann vissi um heimili herra Sand- fords. Hann svaraði mér ekki strax, heldur gekk hann tii hlið ar ofurlítið, eins og hinn hafði gert, og setti sig í líkar stelling ar. Svo spurði hann mig, við hvaða herra Sandford ég ætti, hvaðan ég kæmi og hvar ég hefði búist við að finna mann inn, sem ég væri að leita að. Að síðustu ráðlagði hann mér að fara til lögreglustöðvanna, og vísaði mér til vegar öllu ná- kvæmara en hinn hafði gert. Eftir nokkra stund stóð ég. fyrir framan dyrnar á afar mikilli byggingu úr gráum steini. Það voru lögreglustcðv- arnar. Sá, sem síðast hafði As að mér jþangað^ v£(r maður, sem gekk við hækju, og heimt aði hann af mér fimm cents fyrir fyrirhöfn sína, því að hann gekk með mér nokfcra faðma til þess að geta betur sýnt mér byg'ginguna, þó að hann hefði reyndar getað sýnt mér hana, án þess að hreyfa sig minnstu ögn. Það var farið að dimma, þeg ar ég kom að lögreglustöðvun um. Það voru komin ljós í búð argluggana, og það var verið að kveikja á gaslömpunum á götuhornunum. Þá voru rafljós ekki til í Halifax. Þokunni hafði enn ekki létt upp, og varð því fyrr dimmt en ella. Það var ofurlítill úði úr loftinu, og föt mín voru að verða rök. Mér var ónotalegt, bæði af því, að ég var farinn að verða svangur og þreyttur, og eins af kvíðan- um fyrir því, að ég kæmist ekki til Sandfords-fólksins þetta kvöld, og yrði þar afleiðandi ráðalaus með að fá gistingar- stað um nóttina, því að á veit- ingahúsi hafði ég heitstrengt að gista aldrei framar. Ég var að sönnu enn ekki alveg von laus um að finna Sandfords- fólkið fyrir háttatíma, því að ég var þó búinn að finna lög- reglustöðvarnar,, og líkurnar voru sterkar með því, að yfir- mennirnir þar gætu sagt mér, hvar hið nýja heimíli herra Sandfords væri. Hverjir vissu um það, ef ekki einmitt þeir menn? Hver gat líkfa sagt nema að herra Sandford væri staddur á lögreglustöðvunum á þessu augnabliiki? Ég gekk úpp nokkrar breið- ar steintröppur, sem lágu upp að dyrunum á þessu traust- byggða . stórhýsi, sem hinir : fjörutíu og fimm eða fimmtíu lögregluþjónar Halifax-borgar áttu algerlega yfir að ráða. En með hálfum huga .gekk ég upp ) þær tröppur og með hálfum. huga opnaði ég hinar miklui dyr og gekk inn með töskuna mína og pokann. Ég sá, að ég var kominn inn í langan og breiðan sal. Voru stólar og bekk ir með veggjunum beggja vegna og tvö löng borg á miðju gólfi. Lágar en ramgerðar ] grindur voru þvert yfjr salinn 1 innai'lega, og voru þar á dyr. F.yrir innan grindur þessar voru nokkrir lögregluþjónar. Sat einn við borð og skrifaði af kappi, tveir sátu að tafli, en ; hinir horfðu á. Mér fannst ég verða enn minni en ég var, þegar ég. kom inn í þennan sal, : því að allt var þar svo ákaflegá stórt: fyrst og fi'emst salurina og stólarnir, borðið og menn- irnir sjálfir, — allt. óvanalega stórt x mínum augum. Gg yfir öllu og öllum, sem þar vorit, hvíldi, að mér fannst, einhver jötnheifa blær, sem gat haft all-ónotaleg áhrif á jafnvel styrkari taugar en minar. Undir eins og ég opnaði dyrnar, litu allir lögregluþjónf arnir uípp og horfðu fram til! mín ,og einn þeirra, sem var 1 nokkuð öðruvísi búinn en hin- ir, en sem ekki var þó yfirmaS urinn sjálfur, stóð strax upp og gekk fram að grindunum og beið mín þar. Hann var mið- aldra maður, jötunn að vextil og tígulegur ásýndum. Hár\ hans var hrafnsvart og hrokk ið, og efrivararskeggið mikið ' og fallegt. En það einkenni- legasta við hann voru augun. Þau voru dökk og fremur smá, en sérlega hvöss og snarleg,, og það var eins og gneistar leiftruðu frá þeim, þegar hanns renndi þeim til. Hann hvessti þessi gegnum-smjúgandi augui á mig, eins og hann vildi skjóta . mér skelk í bringu eða eins Qg hann viidi segja: „Hvað hefur í þú verið að hafast að, kunn- ] ingi?“ Og mér fannst eins og : eitthvert undarlegt afl streyma.. j <r. c fram sýndi, að einn af mörm- unum í bílnum hafði ekki lát- izt af völdum slyssins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.