Alþýðublaðið - 21.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : A-gola eða kaldi. létfcskýjað. Alþýímblabiú Föstudagur 21. marz 1958 1 aihugiin hvort hagkvæmf er að innheimta opinber gjöld jafnélum og fekna er aflað Samræma þyrfti innheimfu opinberra gjalda Umræður um máiið í bæjarsfjérn í gær. ' ÖSKAR HAI..LGRÍMSSOM. bæjarfulltrúi Alþýðuflokks- 'irns, beindi þeirri fyrirspurn til borgarstjóra á bæjarstjómar- furid; í gær, hvað liði athuigun á tillögu hans um greiðslu út- avara cg anr.arra bæjargjalda, jafnóðum og tekna er aflað. Hafði Óskar flutt tillögú þess efnis 21. marz 1957, og var hún efnislega samþykkt 6. iúní í fyrra, Tillagan sem var sambykkí á bæjarstjórnarfundinum 6. júní í fyrra, hljóðar þannig: „Bæjarstjómin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði aS láta fara fram athugun á því, hvernig haga megi inn- heimtu útsvara og annarra bæj srgjalda á þann veg, að bæjar- sjóður fái fyrr en nú nuðsyn- (egar rekstrartekjur. — Leggur bsejarstjórn einkurn áherzlu á að rannsakað verði, hvort hag fcvsemara reynist að taka per- sónuíega skatta (bæði til ríkis <*g bæjar) af launuin jafnóðum 9g þeirra er aflað. .Tafnframt v erði rannsakaðir möguleikar á því, að samræma alla inn- heimtu opinberra gialda.‘! Kvað Óskar ríkisstjórnina ítafa í rannsókn mál þetta og-1. dL hefði hún sent mann tii Sví- þjóðar til að kynna sér þessi aaá.1 þar. Einnig flutti Óskar Hailgrímsson eftirfarandi til- lög'u um þessi mál: „í framhaldi af samþ.ykkt bæjarstjórnar Reykjavíkur frá 6. júní 1957, um úfsvarsinn- HAAG. fimmtunag. Flug- mannaverkfallinu, sem lamað íiefur hollenzka flugfélagið KLM, var aflýst í dag, Fiugfé- lagið tilkynnti, að þeir tveir flugmenn, sem sagt hafði ver- ið upp vegna igagnrýni þeirra á launa- og starfskjörum félags xns, yrðu teknir aftur. Fiug- ménnirnir fóru í verkfallið vegna u'ppsagnar þessara manna. Verkfallið hefur stað- ið í fjóra daga og hefur kostað félagið á að gizka 9 milijónir kröna á sólarhrrng í töpuðum fargjöldum. heimtsi, felur bæjarstjórn bæj- arriáði og borgarstjóra oð leita samstarfs við Samband ísl. sveitarfélaga o-g fjármálaráðu- neytið um sameiginlega athug- un þessara aðila á þeim málum, er í fyrrnefndri samþykkí ræð- ir, í því skyni að unnt verði að breyta samtímis til um inn- heimtu útsvars og skatta, ef at hugun leiðir í ljós, að hag- kvæmt muni reynast að taka upp þó innheimtuaðferð, sem um getur í fyrrgreindri sam- þykkt bæjarstjómar.“ Borgarstjóri kvað mál þessi öll vera í athugun, m. a. hjá borgarlögmanni, sem hefði kynnt sér fyrirkomulag þessa á Norðurlöndum. Taldi hann fyr? niefnda innheimtuaðferð hafa marga kosti til að bera, enda þótt ekki væru .állir á eitt sátt- ir um ágæti hennar. Fór hann fram á að miálinu yrði frestað til næsta fundar, féilst Óskar á það fyrir sitt leyti og var það samþykkt með samhljóða at- kvæðurr.. Spilakvöid Álþýðu- flokksfélags Képavogs, ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG ^Kópavogs heldur spilakvöld í Alþýðuhúsinu við Kársnes braut í kvöld kl. 8.30. Allt ; Alþýð r..... ðuflokksfólk er vei- komið. verkamannahúss vei Bæjarsljérnaríhaldið þykisf æ(1a að hrala framkvæmdum vil bygginguna. BORGARSTJORINN í Reykjav.k unplýsti að gefnu tilefni á bæjarstjórnarfundi í gær, að sér befði rétt í þvi verift aft berast í hendur bréf frá Innfiutringsskrifstofunni, þar sem hún veittj fiárfest- ingarleyfi fyrir byggingu verkamannahúss vift höfnina, allt »5 750 þúsund kr. Jafn- Starfsfræðsludagurinn verð á sunnudag í Iðnskólanum Veittar verða upplýsingar um rúmlega níutíu starfsgreinar. Á SUNNUDAGINN kemur, K «. 23. marz, verður þriðji starfsfræftsludagurinn haldinn í Reykjavík. Fyrirkomulag dags- ins er svipaft og verift hefur. Þór Sandholt skólastjóri Iðn- skólans hefur eins og áður góð- fúslega lánaft starfsfræðslunni skólann þennan dag án endur- gjalds. Sarfsfræðsludagurinn hefst kl. 13.45 með ávarpi, sem Bráðasfa hættan fyrir sfjórn Gailiards er afsfaðin Stjórnin mun ekki taka neina óaftur- kallaníega afstöóu til tillagna sáttasemjara. PARÍS, fimmtudag. — Þingflokkar íhaldsmanna í franska þinginu frestaðj í dag að taka afstöðu til áframhaldandi stuftn- ings síus vift stjón Félix Gaiilards. Er þar meft afstýrt bráð- ustu hættunni á falli stjórnarinnar, sem mjög var talið líklegt í dag. Ástæðan fyrir hinu alvarlega ástandi er óánægja með afstöðu stjórnarinnar til Túnisdeilunnar. Gaillard tók vindinn úr segl um andstöðunnar í dag, er hann tiíkynnti, að stjórnin mundi á fcstudag ekki taka neina óafturkallanlega af- stöðu til þeirra tillagna, sem sáttasemjararnir hefðu með- ferðis frá ' Túnis. Aðflugs og flugfaksskilyrði afhug- uð á væntanlegum Skipeyrarvelli ÝMSIR flugfi’óðir menn íóru á flugvél vestur á ísa- fjörð í fyrradag til að reyna aðflugs- og flugtaksskilyrði á flugvallarstæðinu á Skip- eyri. Ekki mun liggja opinber iiega fyrir álit þeirra um flug vallarstæðið, en með máli þessu er fylgzt af mikiurn á- tiuga fyrir vestan. MeðaI þeirra, sem vestur fóru, eru flugmálastjóri, forstjóri Fiug- ifélags Islands og yfirflug- stjóri. . Þess er vænzt að yfirmenn flugmála taki fljótlega ákvörð un um það, hvort gera. skuli flugvöl! á þessum stað. Það mál er orðið aðkallandi. ís*a- fjarðarbær hefur boðið landið og hvaft úr hverju fara sjó- flugvélar þær, sem notaðar hafa verið að ganga úr ?ér, svo að hætt er við, að síðar mcir muni flug til ísafjarðar leggj- ast niður, ef flugvöiiur verð- ur ekki byggður þar *vð bráð asta. ■ íhaldsnienn hafa nú skil- greint afstöðu sína þannig, að Túnis skuli vera hlutlaust í stað þátttakandi í Algier- deilunni, flotahöfnin í Bizerta verði að vera áfram frönsk og hinir stóru flugvellir í Túnis verði að lúta fx-anskri stjórn þar til stríftinu í Algier sé lokið. Ástandið varð alvarlegt, er Beeley og Murphy, sáttasemj- arar Breta og Bandaríkja- manna í deilunni, komu aftur til Parísar með vissar gagn- tillcgur frá Bourguiba, forseta Túnis. er hefðu þýtt, að Frakk- ar neyddust til að láta undan í verulegum ariðum. Hafa íhaldsflokkarnir skýrt frá því, að fallist Frakkar á skilyrðin, sem enn hafa ekki verið kunn- gerð, muni þeir svipta stjórn- ina stuðningi sínum. Gaillard hefur fvrir sitt leyti tilkynnt ráðherrum sínum, að 'hann muni biðjast lausnar fyrir alla stjórnina, ef nokkur flókk anna rjúfi stjórnarsamvinn- Björgvin Frederiksen, forseti Landssambands iðnaðarmanna, flytur, en klukkan 14 er húsift opnaft aimenningi og verða leiftbeiningar veittar til klukk an 17 sama dag. Fulltrúar starfsgreina og stofnana eru fleiri en að und- anfömu. Fyrir tveimur árum, þegar íyrsti starfsfræðsludagur inn var haidinn, voru þeir 70, nú verða þéir liðlega 90. Auk allra helztu starfsgreina lands- ins eiga fagskólar fulltrúa á starfsfræðsludeginum, t. d. eru þarna fulltrúar fyrir Samvinnu skólann, Yerzlunarskól a ís- lands, Iðnskólann, Matsveina- og veitingaþjónaskólann, Stýri mannaskólann, Vélskólann og Hjúkrunarfevennaskólann. Landssími íslands hafði í fyrra glæsilegt myndasafn til sýnis á starfsfræðsludeginum, sem vakti mikla athyg'li. Nú verða fleiri aðilar með myndir starfsgreinunum til skýringar, t. d. munu Fiskifélag íslands og Flugmálastjórnin hafa myndir til sýnis. MIKIL ÞÁTTTAKA Aðsókn að starfsfræðsludeg- inum hefur frá öndverðu verið mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Samkvæmt þeirri reynslu, sem fengin var í Ár- ósum, hafði verið gert ráð fyrir að 4—500 manns myndu sækja daginn, en bæði árin, sem þessi fræðsla hefur verið veitt, hafa komið milli 11 og 12000 manns. Flestir koma frá Reykjavík, en Framhald á 2. síðu. framt gat borg-arstjóri þessa aft fyrirhug'aft væri, aft steypa upp verkamannahúsift á þessia ári og reynt yrfti aft hrafta framkvæmdum, þannig, affi unnt yrfti aft taka húsift til. notkunar sem fyrst. Kvaft hann sótt hafa verið um fjár- jfestíngad þyfi aft n(r ohæft 2 millj. kr. Þá upnlýsti borgar- stjóri, aft tiliögur heíftu ver- ið uppi um það, aft hai’nar- stjórn tæki þátt í byggingis verkamannahúss, <n þaf» hefðí lefclii 'vlerift jendanlega. ákveftift ennþá. — Er gott til þess að vita, að bæjarstjóra- aríhaldiö bykist nú loksins ætla aft hrafta framkv æmduítu í þessu nauðsynjamáli reyk- vískra verkamanna, enda hefur sumum þótt biftin vera orftin nokkuð löng, eins og á mörgum öðrum fyrirheitunn bæjarstjórnarnxeirihlutans. Atvinnuleysi hefur sennilega enn aukizt í U.S L WASHINGTON, fimmtudag. Atvinnuleysi hefur senniiega ekki minnkaft í Bandaríkjunum síftan í sl. mánuði og mögulegt er, aft það hafi aukizt, segja opinberir aðilar í WashingtoiK 1 kvöld. Á morgun verður talai atvinnuiausra 15. marz sl. birt og það er sagt, aft tala þeirra, sem þiggja atvinnuleysisstyrk sé 3.28z.000, en það ei- T50.00fli fleii’i en 1. marz. Menn, sem vel fylgjast rneft, íeija, að tala atvinnulausra af öllum stétt- unx, sem var 5.173.000 í miftj- um janúar, geti reyixzt hærri. Atvinnuleysi hiá þeim. sem tryggðir eru fyrir atvinnuleysi hefur aukizt um 4 prc. síð- ustu 3 vikurnar, en venjulega mir.nkar það um 4 prc. í marz. Eisenhower íorseti lagði í dag síðustu hönd á áætlun sína um lengingu þess tima, sem at- vinnulausir geta riotið styrks til þess að létta undir meS þeim milljónum, sem hafa ver- ið atvinnulausar lengi. Hartn hefur einnig gefið út skipura um, að fé til opinberra fram- kvæmda og ríkisstyrkir íbúða- bygginga skuli greiddir hraðar út, til þess að fleiri igeti fengiði vinnu. Hverjir kröfðusf þes „TÍMINN“ segir í gær, aft þaft sé misskilaingur hjá Eggcx-ti G. Þorsteinssyni, að Framsóknarmenu hafj lagt til opinbers samstarfs við komxnúnista í fcerkalýðsfé- lögunum. Er um misskilning aft ræða í Iftju o« Trésiniða- félaginu ? — Hins vegar segjast þeir Framsóknannenn hafa viljað samvinnu við Alþýðxiiflokksmemi, en þeir liafi hara sett skilyrðj um, að Sjálfstæðismenn yrðu í forystu. Hver er sannleikur þessa máls, t. d. í Bifreiða- stjóraféiaginu ? Hveriir kröfðust þess þar, aft Sjálfstæftis- menn væru í forystu þess fjölmenna félags ? una.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.