Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 1
70. tbl.
XXXIX. érg.
Egg-ert G. Þorsteinsson.
Ræfl um réff lania, er
ekki liggja að sjó
GENF, már.udag, (NTB-
Fulltrúi Rússa á sjóréttarráð-
stefnunni í Genf mælti í dag
með því, að lönd, er ekki liggja
að sió fái réttindi sín ákveðin
i sjóréttarsamningi.
Eggerl 6. Þorsteinsson endurkjörinn for-
maður félagsins á aðalfundinum í fyrradag.
Félagið heldyr 20 ára afmæSIsfagoað
5 Sðoó l ío aprsi nk.
AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Reykjavík-
ur var haldinn sl. sunnudag í Alþýðuhúsinu. Fund-
urinn var vel sóttur og urðu þar ,miklar umræður. 10
nýir félagar voru samþykktir í félagið á fundinum.
Formaður félagsins, Eggert
G. Þorsteinsson, flutti skýrslu
fráfarandi stiórnar og greindi
frá störfum á liðnu starfsári.
Fjöldi nýrra félaga gekk í Al-
þýðuflokksfélag Reykjavíkur á
árinu. Gjaldkeri félagsins, Að-
alsteinn Halldórsson, flutti
skýrslu um fjárhag félagsins,
sem hafði batnað verulega á ár
inu.
HÆKKUN BABNA- OG ELLI-
LÍFEYRIS.
Að loknum umræðum um
skýrsluna flutti frú Jóhanna Eg
ilsdóttir framsöguræðu um
kröfuna á hækkun barna- og
ellilífeyris. Var góður rómur
gerður að máli hennar og
Upprelssiarmenn saka sfjórn-
SINGAPOBE, mánudag. Amerisku olíufélögin tvö, sem
veka olíustöðvarnar á Mið-Súmötru, hafa tekið til starfa á ný,
sagði talsmaður indónesísku ríkisstjórnarinnar í Djakarta í
dág. Olíuskip eru komin til hleðsluhafnanna til að taka olíu.
Djakartastjórnin hefur olíusvæðin nú á valdi 'sínu.
Innanríkisráðherra uppreisn-
arstjórnarinnar hélt því fram í
d'ag, að hermenn Djakartastjórn
a’rinnar hefðu skorið 16 liðs-
föringja og óbreytta hermenn
uppreisnarmanna á háls á
henr.i þökkuð góð frammistaða
í máli þessu utan þings og inn
an.
STJÓRNARKJÖR.
Að því búnu var gengið til
stjórnarkjörs fyrir næsta ár.
Formaður félagsins var endur
kjörinnn, Eggert G. Þorsteins
son. Aðrir í stjórn voru kjörn
ir: Aðalsteinn Halldórsson,
Baldvin Jónsson, Finnur B.
Kristjánsson, Guðbjörg Arn-
dal, Guðmundur R. Oddsson og
Jón Sigurðsson. Varastjórn:
Jón Leós, Siguroddur Magnús
son og Ögmundur Jónsson.
Tómas Jóhannsson, Sigurður
Hclmsteinn Jónsson; til vara
Jón Leós.
STÖRF SKEMMTINEFNDAR.
I skemmtinefnd voru kjörin:
Emilía Samúelsdóttir, Haf-
steinn Hanson, Hörður Guð-
mundsson, Jór. Árnason og Sig
uroddur Magnússon, auk þess
sem hinni nýkiörnii félags-
stjórn ber að tilnefna sjötta
mann í nefndina. — Formaður
félagsins fœrði fráfarandi
skemmtinefnd beztu þakkir
fjvir vel unnin störf ,sérstak
Framhald á 2. siðu.
Á myndimsi sjást nokkrir unglingar ræða við Pál ísólfsson tón.
skáld um starf tónlistarmanna, nám og kiör. Ljósm. Albl. O.
mestur á fækni, listrænum
störfum, hjúkrun og hárgreiðslu
1212 ungíingar sóttu stsrfsfræðsluna
ÞRIÐJI almenni starfsfræðsludagurinn var haldinn sl.
sunnudag í Iðnskólanum í Reykjavík og sóttu 1212 manns
starfsfræðsluna heim en 1190 í fyrra. Dagurinn liófst með á-
varpi, sem Björgvin Frederiksen, forseti Landssambands iðn-
aðarmanna fiutti.
Áhugi unglinganna á hinum
ýmsu starifsgreinum er eðlilega
mismunandi en þó virðist á-
huginn á tækni allskonar list-
rænum störfum, hjúkrtin og
bárgreiðslu vera yfirgnæfandi.
Þannig spurðu 161 um leiklist,
70 urn myndlist en svo margir
um tónlist að tölu vr.rð ekki
komið á þá.
Fékk þó aðeins 99,3%
greiddra aíkvæða
Belgrad, mánudag.
TITO forseti fékk 99,3%
allra atkvæða, ,scm greidd v.oru
í kjördæmi hans í Belgrad við
kosningarnar nú um helgina,
segir í opinherri tilkynningn í
dag. Se-gir hin opinhera frétía-
stofa Tanjug, að Tito hafi feng
ið 37.324 atkvæði af 37.570, er
gieidd voru. Öll hin atkvæðin
vor dæmd ógild, þ. ,e. a. s. 246.
Aðrir stjórnarleiðtogar fengu
a.llir yfir 90% atkvæða í kjör-
dæmum sínum. Kommúnista-
flokkurinn fékk einn að bera
fram lista.
vopnahlésfundi í Pemetang Si-
antar. Fulltrúar, beggja aðila
sátu við borð og sömdu um
uppgjöf stjórnarhersveita s. 1.
mánudag, er skyndilega var ráð
izt á fulltrúa uppreisnarmanna.
11 mönnum tókst að skjóta sig
lausa, en 16 létu lífið.
Talsmaður indónesíska flot-
ans bar í dag á móti því. að
uppreisnarmienn hefðu sökkt
tveim herskipum stjórnarinn-
ar, eins og þeir hafa haldið
fram.
Útvarpsstöð uppreisnar-
manna í Padang hélt því
fram seinna í dag, að bar-
dagar geisuðu enn umhverfis
Pematang Siantar. Djakarta-
stjórnin lieldur því fram, að
hesveitir hennar hafi tekið bæ
inn og sótt fram alllangt bað-
an. í annarri ívéttasendingu
Padang-útvarpsins í dag seg-
ir, að stjórnin hafi misst 200
manns á Mið-Súmötru, en
uppreisnarmenn 50.
Utanríkisráðherra Indónesíu,
Subandrio, hélt því fram í dag,
að uppreisnarstjónin væri nú
í alvarlegri aðstöðij. Kvað hann
áróður hennar hvei'gi hafa fund
ið hljómgrunn.
Ástbjartur Sæmundssoo eodorkjör-
inn formaður
Alþýðuiflokksfélag Kópa-
vogs hélt aðalfund sinn á Inug-
ardaginn var. Fundurinn var
haldinn í ÁÍiþýðuliúsinu við
Kársnesbraut.
Ástbjartur Sæmundsscm var
endurkjörinn formaður félags-
ins og ásamt honum í stiórn
Reinhard Reinhardss., Magnús
Siguirjónsson, Ólafía Bjarna-
dóttir og Pétur Guðmundssorj.
.Ásbjartur Sæmundsson
Fráfaandi stjórn, sem skipuð ^
er sömu mönnum, var kjörinni
um áramót í vetur í sambandi ’
v.ið sameiningu félaganna í
Kópavogi til þess að ganga frá
beirri sam?iningu og sjá um
bæjarstjórnarkosningarnar af
Alþýðuflokksins hálfu. Hefur
I starfsemin staðið með miklum
Framhald á 2. síðu.
tJm byggingaverkfræði.
spurðu 40 og jafnmargir um
rafmagnsverkfræði, 26 um efna
verkfræði, 20 um vélaverk-
fræði og 22 um arkitektur. Um
þessar greinar spurðu einkum
menntaskólanemar úr stærð-
fræðideild og nemendur Gagn
fræðaskólans við Vonarstræti.
Ekki var unnt að teija þá er
spurðu um flugnám nema hvað
50 spurðu um flugvírkjun. —
Hins vegar veitir það nokkra
víshendingu um áhugann á
flugmálum að upplýsingum um
flugmál var útbýtt í nærri 300
eintökum.
RAFVIRKJUN VIN-
SÆLASTA IÐNGREJNIN.
Af iðngreinum var langmest
spurt um rafvirkjun en ekkl
gat fulltrúi rafvirkja komið tölu
á þá sem til hans leituðu en
hann svaraði stanzlaust fyrir-
spurnum í 3 kluklcustundir. —-
Mikill fjöldi stúilkna spurði um
hárgreiðslu og ca. 200 um hjúkr
un þar af 10 drengir. 78 stúlk-
ur spurðu uf fóstrustörf og 88
stúlkur ræddu við fulltrúa hús-
mæðra. Ein stúlka ræddi af
mikilli alvöru og áhuga um
byggingavei'kfræði og verður
hún fyrsti kvenbyggingaverk-
fræðingurinn hér á landi ef á-
hugi og dugnaður endast henni
til prófs í þeirri grein.
INNAN VIÐ HUNDRAD
SPURÐU UM LAND-
BÚNAD.
í landbúnaðardeildina komu
Framhald a 2 uðst.