Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: A kaldi, léttskýjað. Hiti nálægt frostmarki. Alþýöublaöiö Þriðjudagur 25. marz 1958 sfsrf Féligs íslenzkra rafvirkja Holtavörðuheiði farin á snjó . UNDANFARIÐ hafa bílar íi'arið um Holtavörðuheiði of- an á harðíenni og er um jþ.essar mundir greiðíært norð- ur í Skagafjörð fyrir trausta híla. Óverulegur snjór er veg unum í byggðum. Öxnadals- íieiðj er hins vcgar alveg ófær «nn og óvíst, hvenær hún verð ur rudd. Fsert er vestur í Dali «)g Snæfellsnes og i þann veg Jinf^ /vc1, $ "> jopna vestur í Grundarfjörð. Flugvélar leifa að skipi við Tyrk- landsströnd AÞENU, mánudag. GRÍSKAR og ameriskar flug velar, er aðsetur hafa í Tyrk- íandi, jhófu í dag leit að grísku anótorskipi, sem óttast er, að hafi sokkið í fárviðri út aE suð- urströnd Tyrklands með 30 manns innanbórðs. Áhöfn skíps íns var 10 manns, en farþegar voru 20. Sfjórnin sjálfkjörinn - Félagsheimilið verður tekið í notkun á þessu ári FÉLAG ÍSUENZKRA rafvirkja hélt aðalfund sinn s. 1 laugavdag, 22. b. m. Á fundinum var lýst stjórnarkiöri, sem fram átti »ð fara »ð viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, er þar sem fðeins einn listi kom fram, urðu trúnaðarmenn fé lagsins sjálfkjörnir. Stjórn félagsins og aðrar trúnacörstöður, eru nú skipað- ar sem hér segir. Félagsstjórn: Formaður: Óskar Hallgríms- son. Yaraformaður: Auðunn Bergsveinsson. Ritari: Sveinn V. Lýðsson. Gjaldkeri: Magnús K. Geirsson. Aðstoðargjaldkeri: Kristinn K. Ólafsson. Yarastj.: Sigurður Sigurjónsson og Krist ján Benediktsson. Trúnaðar- mannaráð: Einar Einarsson, Kristján J. Bjarnason, Stefán Jónsson og Marteinn P. Krist- insson. Varamenn: Gunnlaugur Þórarinsson, Pétur J. Árnason, Guðjón Jónsson og Ásgeir Sig- urðsson. Stjórn Stýrktarsjóðs; Form.: Öskar Hallgrímsson, Ritari: Páll J. Pálsson. Gjaldkeri: Ósk- ar Guðmundsson. Varamenn: Áslaugur Bjarnason og Guð- mundur BJÖrgvinsson. Stjórn Fasteignasjóðs: Þorsteinn Sveinsson , Kristján Benedikts son og Magnús K. Geirsson. — Endurskoðendur: Þorsteinn Guðrún Krisíinsdófíir einleikari með Si nfón íuhl jómsvei í i nni í kvöld Síðusfy tóuieiksr sem dr. Smetaceh stjórsiar a® sisinl. SINFÓNÍUHLJÓMSYEITIN heldur tónleika í Þjóðleikhús nnu i kvöld kl. 8,30. Yiðfangsefnj á þessum tónleikum verða ein göngu eftir Beethoven. Stjórnandi verður dr. Smetacek og ein íeikari Guðrún Kristinsdóttir. Uppselt er á bessa tónleika. j Aðsókn að tónleikum Sinfóníu iiljómsveitarinnar hefur verið mjög góð og fer jafnt og þétt vaxandi. Saud felur syni sínum völd Kairo, mánudag. . (NTB-AFP). KVÖLDBLGÐIN í Kairo Ibirtu í dag fréttir friá Saudi- Arabíu, þar sem því er Italdið fram, að Saud konungur hafi afsaSað sér iniklum hiuta valda sinna í hendur Feisal prinsi. — Segja blöðin, að krónprinsinn sé hliðhollur stefnu Nassers forseta. Segja blöðin, að útgefin hafi verið konungleg tilskipun, þar sem Feisal sé fengin í henrlur ábyrgð á stefnu Jandsins í utan- níkis- og efnahagsmálum.----- Talsmaður sendiráðs Saudi-Ara bíu í Kairo segir, að í tilskipun þessari felist ekki annað en það, áð krónprinsinn hafi aftur tek- ið við störfum sem forsætisráð- Iierra, Fyrsta verkið sem lei kið verð ur í kvöid er Promeþeus for- leikurinn opus 43. Þetta er for leikur að ballet saminn árið 1841. Er þetta eitt af fyrstu verkum Beethovens sem náði verulegum vinsældum. Þá verður leikinn píanókon- sert nr. 5 í s-dúr, sá er nefndu.r hefur verið Keisarakonsertinn. Sá eini sem a'hnn spilaði aidrei | sjálfur. Var hann orðinn heyrn arlaus er hann samdi hann og hættur að koma fram opinber- lega. Er þetta miög stórbrotið verk. Síðasta viðfangsefnið á þess- um tónleikum er Sinfónía nr. 8 í F-dúr. Er hún einna sjaldnast spiluð af sinfóníum Beethov- ens. Hún er stutt og lætur ekki mikið yfir sér ,er þetta ákaflega glaðvært og fagurt verk. Þetta eru síðustu tónleikarn ir sem dr. Smetaeek stjórnar hér að sir.ni. Guðrún Kristinsdóttir, píanó leikari, á að baki sér frækileg an námsferil. Hefur hún hald- ið sjálfstæða tónleika bæði hér á landi og í Kaupmannahöín og hlotið frábæra dóma. Síðast spiiaði hún hér í Reyikjavík s. 1. haust á vegum Tónlistarfé lagsins. Upp úr því kom til tals að hún spilaði með Sinfón- íuhljómsveitinni. Sveinsson, Ragnar Stefánsson og til vara Matthías Matthías- son. FJLÖÞÆTT STAIÍF. Á aðalfundinum flutti for- maður félagsins, Óskar Hall- j grímsson, skýrslu um starfsemi þess á liðnu starfsári, sem var j mjög fjölþætt. Stærsta við- fangsefnið var bygging félags j heimilis sem félagið hefir stað- j ið að ásamt Múrarafélagi | Reykjavíkur. Verður félags- heimilið tekið til fullra nota á yfirstandandi ári. Gjaldkeri fé- lagsins, Magnús K. Geirsson, las og skýrði reikninga félags- ins og gerði gvin fyrir fjárhag þess. Fjárhagur félagsins er góð ur. Skuldlausar eignir nema nú um 988.386.52. Eignaaukning á árinu hefir orðið kr. 222.657.72. 167 RAFVIRKJANEMAR. Félagsmenn voru um s. 1. ára mót 358 og skrifast eftir búsetu þannig: Reykjavík, Kópavogskaup- staður og Seltjarnarnes: 280 (271 árið áður) Utan þessara staðh 78 (84 árið áður). Við nlám í rafvirkjun og raf- vélavirkjun á öllu landinu eru nú 167 nemendur. Frá 1950 til 1957, að báðum árum meðtöld- um, hafa verið staðfestir náms- samningar við 197 nemendur í Reykjavík, í þessum iðngrein- um og vart færri en 80—90 ut- an Reykjavíkur, þannig að alls munu nemendur á þessu tíma- bili hafa verið um 300 talsins. Sérstök félagsdeild starfar á Akureyri og eru félagar þar 21. Formaðu deildarinnar er Ingvi R. Jóhannsson. Elixabeth Taylor og Mike Todd ICoíia hans, Elizabetfi TaySor, Hætti viS á síðustu stundu að fara með fliigvéJinifL HINN FRÆGI bandaríski myndaframleiðandi Mike Todd fórst í flugslysi s. 1. laug ardag. Var hann á leið frá HoIIywood ti! New York í einkaflugvél sinni. Þegar flug vélin var yfir Nýju-Mexico til kynnti flugmaðurinn að mikil ísing væri sest á vængina, fékk hann leyff til að hækka flugið, eu skömmu seinna kom upp sprenging í flugvélinni og hún splundraðist. Kvikmyndahandritahöfund- urinn Art Cohn var einnig með flugvélinni, og fórst hann á- samt tveggja rnanna áhöfn vél arinnar. Kona Todds, kvikmyndaleik- kor.an Elizabeth Taylor, ætlaði einniig með flugvélinni. en veiktist é síðustu stundu og varð því eftir. Er hún hevrði um slysið í út varpi, rétt eftir að það hafði skeð fékk hún taugaáfall. Kvik myndaleikararair Kirk Dougl- as og Joe E. Lewis ætluðu einn ig með flugvélinni en hættu við á síðasta augnabliki vegna slæms veðurútlits. Mike Todd varð 50 ára gam all. Hefur hann brallað margt um dagana, og ýmist *vérðið blásnauður eða milljónamær- ingur. Síðustu árin hefur hann einkum. fengist við kvikmynda framleiðslu. Síðasta m.ynd hans FramhaJd á 2. síðu. Tilraunir til hjálpa slasaða isnum Frækilegt björgunarafrek: ijargar frá drukknun í Stykkishéfm Drengurinn féSi út af bryggju og í sjóinn, 4-5 m. faSS, og hlaut rothögg i fallinu Fregn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI i gær. FIMMTÁN ÁRA PILTUR, Jakob SÍR'urhjörnsson að nafni, vann frækilegt björgunarafrek á laugardaginn, er drengur féll út af bryggju í sjóinn. Fleygði hann sér til stund, náði dreng um og synti með hann í land. Þetta gerðist um hádegi á laugardaginn. Drengurinn, sem heitir Snæhjörn Jóhannsson, stóð með ÍJjói sitt úti á bryggju brúninni. Hefur hann einhvern veginn misst jafnvægið og valt með hjólið út af bryggiunni. Fallið niður í sjó var 4—5 m., því að lágsjávað var. Hlaut hann högg á höfuð í fallinu og missti meðvitund. Dýpi er mik i§ við bryggjuna. KOMST EKKI UK ■ ÚLPUNNI. Jakob bar þarna að í þessum svifum, og hafði hann engar siveiflur á nema hann fleygði sér til sunds eftir Snæfoirni. — Ætlaði Jakob fyrst að klæða sig úr úlpunni, en sá þá, að Snæ björn var að sökkva, svo að hann hætti við það. Náði hann Framhald á 8. síðu. EKKI hefur enn tekizt að xié í slasaða manninn af norska selveiðiskipinu Drott, sem statt er |inni í ísnum 250 málum norð ur af Horni. Brezka eftirlits- iskipið Russell, sem er með þyrilvængju innanborðs, og norska eftirlitsskipið Draug, hittust við ísröndina kl. 7 í gærmorgun. Draug sem er ís- brjótur hélt þegar inn í ísinn, en hann er mjög þéttur og er£- itt að komast gegnum hann. En Russell gietur ekki siglt inrí í ísinn, þar sem skipið er ekki styrkt til siglingar í ís. Drott er statt of langt inni í ísnum til að hægt sé að fljúga þyrilvængjunni að skipinu og til baka aftur, þar sem hún er lítil og tekur ekki nóg eldsneyti til ferðarinnar. En takist Draug að komast til skipsins og ná slasaða inanninum og siglt með hann áleiðis að ísröndinni aft- ur, veður 'hægt að ná í manninn með þyrilvængjunni og fljúga honum um borð í Russell. Fari svo að þessi ráðagerð ta3c ist ekki verður gripið til þess ráðs, að senda stærri Iþyril- vængju frá Grænlandi eftir manninum. En með þá vél var flogið í gær til Meistaravíkur £ risastórri flutningaflugvél af Globemastergerð fríá Keflavík- urflugvelli. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.