Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 8
AlfcýSablaSiS Þriðjudagur 25, marz 1958 i Vc?í vantar Leiðii' allra, sem œtla aS kaupa eða selja BIL Iiggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalágnir. Hifaiagnfr s.f. Símax: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparíð auglýsíngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantax húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vaö- malstuskur hæsta verði. Aiafoss, Jsjngholtstræti 2. SKINFAXI U. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Mfnnlngarspjöld D. A. S. fási hjá Happdrætti DAS, Vesturveri sími 17757 — Veífiarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, símí 14784, — Bóka verzi F’róða Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns sym Raufiagerði 15, sími 3309*5 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðro Andréssyni gull smlfi Laugavegi 50, sími 13769 í Hafnarfirði í Póst húainu sími 50267 Aki Jakobsson Og Krisf ján Efríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmean. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samú^arkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny "ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Keppinaufur Disneys H UU # 18-2-18 % % S * m Útvarps- viðgerðir viðtækjasala RAD f Ú Veltusundi 1, Simi 19 800. Þorvaidur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 c/o Páll Jóh. Þorlctfsson h.f. - Pósth. 621 Simar 15416 og 15417 - Simnefni: Aii Framhald af 6. síðu. síow dreymdi um að framleiða myndir fyrir fullorðna. Tækifærið gafst 1941. Þá kom til verkfalls starfsfólks Disney. Bosustow var rekinn, gefið að sök að hafa viljað leita aðstoðar verkalýðsfélags í kaup deilunni. Vann hann að ýmsum teikn- ingum næstu árin, m.a. gerði hann margar fræðslumyndir, þótti honum takast svo vel, að Columbia kvikmyndafélagið fól honum framleiðslu allra teiknimynda, sem það lét gera. Bosustow skipulagði starfið á allt annan hátt en Disney. Starfsmenn hans hafa mikið frjálsræði, þeir þurfa ekki að mæta stundvíslega, og fast vinnukerfi og nákvæmt eftirlit þekkist ekki. En undir þessu yíirborði stjórnleysis ríkir mik- ill og sterkur samstarfsvilji, — allir gera sem þeir mega. I stað þess að krefjast þess, að teiknararnir api nákvæm- lega fyrirmyndirnar leitast Bosustow við að fá fram skop- stælingu á módelunum. Fyrsta persóna hans var strákhnokki Gerald Mac Boing-Boing. Á honum hreyfist enginn líkams- partur nema lappirnar, og við og við hoppar hann uppí loftið. Öllu skrauti og aukahlutum er sleppt. Stóll er ekki teiknaður nema þörf sé fvrir hann, ef Nýir — gullfallegir aðeins Fáir óseldir. C-RETTISGÖTU 69 Kjallaranum. Opið 2—9. persóna þarf að fara upp stiga kemur hann að sjálfu sér. Spegl ar eru hengdir í ekki neitt og hurðir opnast þar, sem enginn veggur er. Bosustow hefur orðið fyrir miklum áhrifum af frönsku im- pressionistunum, einkum Dufy, — Picasso, Klee, Modigliarú og skopteiknarinn Saiil Stein berg hefur einnig haft áhrif á hann. Fyrsta mynd Bosustows var um Gerald MacBoing-Boing, sú mynd hlaut Oscarverðlaun 1957 og frábærar viðtökur í Evrópu. Skömmu síðar birtist herra Magoo á tjaldinu. Þessi nærsýni heiðursmaður er uppá- hald manna víða um heim. Hann sér sama og ekkert en brjózkast við að nota gleraugu. Hann treystir öllu og öllum, og þrátt fyrir mörg mistök fær hann alltaf vilja sínum fram- gengt á endanum. Allar þessar myndir eru gerð ar jafnt fyrir börn og full- orðna. En Bosustow hefur einn- ig framleitt teiknimyndir, sem ■bannaðar eru börnum, m.a. mynd eftir hinni frægu sögu Edgars Allan Poe „The Tell- Tale Heart“, og hefur verið um hana sagt, að hún sé hrvllilegri en Frankenstein. Vinsældir Bosustows eru nú slíkar, að sjálfur Walt Disney er farinn að stæla hann. Bosustow hefur nú á prjón- unum kvikmvndir perðar eftir Don Quichotte, Biblíunni og Ilionskviðu. Verður forvitni- lest að sjá hversu honum tekst með þau efni, Honum hefur tpkb-.t að gæða teiknimyndirnar einfaldleik og fegurð. sem þær voru að glata í fjöldafram- leiðslu og verksmiðjuiðnaði. Bréfskasslnn Framhald af 4. síðu. mann að halda því fram, að bíll inn hefði farið fyrir tímann. Dró þá farþeginn upp yfirlýs- ingu frá sér og hinum farþeg- anum þar sem það var vottað, að bíllinn hefði farið fyrir tím ann. Sljákkaði þá heldur í gjald keranum og hann kvaðst mundu athuga málið. Var far- þeginn beðinn að koma aftur eftir nokkra daga. Gerði farþeg inn það. En þá hafði málið ver- ið upplýst! Qg hvernig? Jú, bíl- stjórinn hélt því fram að hann hefði farið á réttum tíma. Taldi gjaldkerinn nú sjálfsagt að marka meira framburð bílstjór ans eins heldur en framburð farþeganna tveggja. Neitaði gjaldkerinn því að greiða reikn inginn. Fróðlegt væri að vita, hversu margir Tarþeganna hefðu þurft að verða fyrir barðinu á Land- leiðum í þessu tilfelli til þess að þeir hefðu getað fengið leið- réttingu mála siixna. Virðist það iðulega svo, aö borgararnir séu algerlega réttlausir í viðskipt- ; um sínum við ýmis fyrirtæki og ' unnt sé að troða á þeim tak- markalaust. Virðast sum þess- ara fyrirtækja gleyma því, að þau eru fyrst og fremst þjón- ustufyrirtæki er eiga vissar skyldur að rækja við viðskipta- menn sína. Svo hefur farið fyr ir Landleiðum í þessu tilfelli. Ferðamaður. og gjaldeyrisskrif- Fæst I öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 r Arnesingar. Get þaett við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Símj 63 — Selfossi. TILLAGA þeirra Friðjóns Skarpphéðinssonar, Björns Jónssonar oy Bernharðs Stef- ánssonar þess efnis, að athuga hvort ekki skuli setia á síofn innflutnings og gjaldeyris- skrifstofur á þrem stöðuin ut- an Reykiavíkur,\ var til 2. um- ræðu í efri deild alþingis í fyrradag. Meiri hluti fjárhagsnefndar mælti með sa'mþykkt tillcg- unnar óbreyttri, en minnihlut- inn, Eggert G. Þorsteinsson, lagði til. að málinu yrði vísað ti'l ríkisstjórnarinnar til frek- ari athugunar. Nokkrar um- ræður urðu um málið. Tilla'ga Eggerts var felld að viðhöfðu nafnakalli með 10 atkvæðum gegn 33, en 3 voru fjarvera'ndi og einn sat hiá við atkvæða- greiðsluna,, Jón Kjartansson. Au!k Eggerts vildu Alfreð Gíslason og Páll Zophoníasson vísa málinu til ríkisstjórnar- innar. Tillaga me'irihluta fjár- hagsnefndar var samþykkt með 10 atkvæðum gegn 1 og vísað til 3. umræðu með 11 sam- hljóða atkvæðum. & 'Cr'Cr-Cr*><r-cr-Cr-CT'G-Zt'Cr * ÚTBEEIÐIÐ ALÞÝÐUELAÐIÐ! Framhald af 7. slðu. frægðin stigið honum allheift- arlega til höfuðs. Á meðfylgjandi mynd getur að llíta þau ungu skötu- hjúin, Sagan og Buffet, og verður víst vart hægt að segja, að lífsgleði æskunnar skiíni úr augum þeirra. Þar ræð ur miklu fremur ríkjum inni- byrgðux ofsi, sem fær að vísu út rás stöku sinnum, hjá henni við ritvélina og honum með pens- ilinn. Framliald af 12.síðu. Snæbirni og synti með hann til lands, LÍÐUR VEL EFTIR ATVIKUM. Farið var með Snæböjrn í sjúkrahús og raknaði hann fljót lega úr rotinu. ‘ Hafði hann hlotið skurð á höfuðið. Síðan var hann fluttur heim.. Þykir augljóst, að hann hefði drukkn. a&, ef Jakob hefði ekki auðnazt að bjarga honum. Róma meim mjög frækníeik Jakobs mjög. Snæbjörn er 10 ára. — Á.Á. Mafélðg fslajidi efnir til tveggja fimm daga skemmtiferða yfir páskana. Göngu- og skíðaferð að Haga- vatni og á Langjökul, hin ferð- in er í Þórsmörk, gist verður í sæluhúsum félagsins. Lagt af stað í báðar ferðirn- ar á fimmtudagsmorg'un (skír- dag kl. 8 frá Austurvelli, og komið heim á máiiudagskvöld. Ulpiplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, sínii 19533.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.