Alþýðublaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 4
4
A1 þ ý 8 n b 1 a 8 1 8
briðjndagur 25. marz 1958
ÞAÐ VAR MARGT um mánn
inn viö Skíöaskálann og þai í
kring á sunnudaginn, -enda var
veður gott og sæmilegt skíöa-
íæri. Vegurinn austur var ágæt-
ur, aö vísu dálítið blautur á köi’l
iim, en hvergi snjór nema við
vegbrúnirnar þar sem fannirnar
voru að hlána og vatnið rann yf
ir veginn.
Biiv-'iðagildrur á Hafnar-
f jarðarvegi
Tvær bifreiðir hafa síór-
skemmzt og fólk slasazt.
HÆTT ER-VIB að ef sólbráð
verður næstu daga eins og hún
hefur verið upp á síðkastið, þa
íveríi snjórinn fljótt úr ná-
grenninu, en enn mun gott skiða
færi víða á fjöllunum — og von
undi helzt það þar fram yfir pásk
.'ina, en nú er stutt til þeirra.
Venjulega hafa menn efnt til
mikilla skíðaferða um þá slór-
hátíð.
STÓRHÆTTULEGAR bif-
• reiðagildrur eru á Hafnarfjarð-
■arvegi. Vegurinn hefur annað-
■ hvort bólgnað upp á örstuttum
kafla eða sigið á tveimur stöðum
þannig að myndazt hefur bunga
eða nokkurs konar stökkpallur.
Þegar bifreiðir fai’a yfir þessa
ibungu takast þær á loft og skella
' öíðan niður, sérstaklega er þetta
hættulegt ef ekið er hratt og get
ur það þá valdið slysi á fólki.
Skíðaferðir um helgina.
Flugfélagið og Capriferðin
'**'•-*
MÉR ER SAGT, að þegar hafi
tvær nýjar eða svo til nýjar bif-
reiðir brotnað illilega svo að
sækja varð þær á kranabifreið
og flytja. á bifreiðaverkstæði.
Höfðu þær báðar brotnað að
framan. Ég ók framhjá annarri
þeirra á laugardaginn var og
hafði hún stórskemmzt.
ÞESSI VEGUR er mjög van-
ræktur og. það er vítavert, að
engin aðvörun skuli hafa verið
sett upp við þessa hættulegu
gildru. Að vísu vita margir um
hana og hægja mjög á ferðinni
þegar þeir koma að bungunni,
en það er ekki hægt að ætlast
til þess að allir ökumenn, sem
um veginn fara, viti af þessu.
Mest er hættan þegar komið er
sunnan úr Hafnarfirði vegna
þess að bungan er hæst þeim
megin á veginum.
HAFNARFJARÐARVEGUK
INN er ákaflega viðsjárverður
végna gryíja, sem myndazt hafa
í honum á köflum, en menn sjá
þessar gryfjur flestar, bunguna
sjá þeir hins vegar ekki og er
hún því hættulegri. Þess verður
í fyrsta lagi að krefjast, að þetta
sé tafarlaust lagað, en ef frestur
verður á því, þá verði sett upp
aðvörunarmerki áður en frekari
vandræði hljótast af.
FLUGFÉLAG ISLANDS býó-
ur ekki í Capríferð, hvorki fjár-
! veitinganefnd né öðrum. Ali-
margir farmiðar eru seldir, eh
annars stendur flugráð fyrir
þessu ferðalagi. Að gefnu tilefni
minntist ég á þetta ferðalag fyr-
ir helgina, en um það hefur ver-
ið mikið talað í borginni — og
mælzt misjafnlega fyrir.
Hannes á horninu.
S
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
' i
s
Á
s
alvara *
SÓFN LANDSINS
V'ér gátum þess stuttlega í
síðasta blaði voru, að í barna
skóla'húsinu væri til sýnis
dalítið safn af myndum, sem
gefið hefði verið erlendis, til
þess að stofna með mynda-
safn hér á landi, og að cand.
jur. Björn Bjarnason heiði
gengizt fyrir gjöfunum.
Eftir ráðstöfun landshöfð-
ingja eru nSk myndirnar, ell-
efu að tölu, settar fipp í
barnaskólahúsinu til bráða-
birgða um sumartímann, og
mun þar bafa verið húsfyllir
þessa dagana að skoða mynd
irnar. Það er heldur engin
furða, því hér á landi er það
í fyrsta skipti, að almenningi
gefst færi á að skoða myndir
eftir listamenn, og hér er svo
lítið um listaverk mannanna
að það er bæði eðlilegt og
gleðilegt, að mönnurn verði
starsýnt á slíkt. Þessar mynd
ir eru líka þess verðar að
menn skoði þær, og fæsta
mun iðra þess, þó að þeir
skoði sumar þeirra oftar en
einu sinni. Mest þykir oss
koma til Eyjafjarðar eftir
Blache, Birkiskógarins eftir
La Cour, Geitlandsánna með
Baldjökul, Eiríksjökul og
Geitlandsjökul að baki, eftir
Kloss og Veiðimannsir.s í
Týról eftir Schleisner. Vér
hcíum hivorki tíma né rúm
til að ræða það út í sesar,
hvernig listaverkin hafi á-
hrif á líf og menningu þjóð-
anna. Það nægir að geta
þess, að allar menntaðar
þjóðir viðurkenna, að jista-
verkin hæði fræða og
mennta, glæða tilfinninguna
fyrir því, sem fagurt er og
satt, og skýra skilninginn á
lífi náttúrunnar og Iífi mann
anna. . . . En allt um það sýn
ir slíkt, hvílíkir kraftar fel-
ast með þjóðinni, og lista-
verk hinna einstöku shilld-
armanna hljóla að eiga
fjarska mikinn þátt í við-
reisn og upplýsingu þjóðar-
innar. Það er nú vitaskuld
að hér á landi getur ekki ver
ið að tala um listaverk i
myndum eða líkneskjugerð
að sinni, því fyrsta skilvrðið
fyrir því er að sjá shkt, og
þetta skilyrði hefur vahtáð
allt til þessa. En engum get-
ur blandazt hugur um það-,
að sjálfsagt dyljast hjá þjóð
vorri allmiklir hæfileika- í
þessar stefnur. Til þess þarf
ekki annað en að minna á
Albert Thorvaldsen og — þó
ólíkum sé saman að' jafna —
Sigurð heitinn málara. Og
það mun heldur engum
blandast hugur um, að slík-
ir kraftar, ef þeir eru til,
hvorki eiga né mega felasr,
lengur eins og fjársjóður í
jörðu. Eftir því sem- oss fe.r
fram, eigum vér að vekja
ávali.t ifleifi og fleiri krafta,
sem kunna að sofa hjá þjóð
vorri, til vinnu og aflrauna.
Þó þetta myndasafn sé lítið í
fofurnar
Austurstræti 16 verða lokaðar frá hádegi
í dag, þriðjudaginn 25. marz, vegna jarðar-
farar.
byrjun, þá er það engum
vafa bundið, að það mundí
briátt stækka, ef því væri
komið á fastan fót, og það
mundi hafa allmikil og g'óð
áhrif á þjóð vora, ef því væri
haldið opnu til sýnis fyrir ai
menning. Bæði mundi það
mjög bæta fegurðartilfinn-
ingu þjóðarinnar og mennta
hana, og auk þess hafa vekj-
andi áhrif á þá, sem kynnu
að geta unnið éítthvað sjálf-
um sér eða þjóðinni til sóma
og gagns í þessa stefnu.
Vér hcifumi fyrir satþ að
herra Björn Bjarnarson sé
búinn að fá loforð fyrir og
gefnar um 30 myndir auk
þessara 11, sem hingað eru
komnar. Hann hefur nú sótt
til þingsins um 2000 kr.
styrk til þess að setja um-
gjörð um, búa um. og senda
hingað til Isnds þessar mynd
ir, sem eftir eru og fleiri, er
kynnu að gafast. Það mun
litlum e-fa bundið, að þingið
veiti honum þessa upphæð.
Hann hefur bæði með elju
og dugnaði unnið að þessari
myndasafnsstofnun og varið
til þess bæði tíma og fé. Þó
sumum kunni að þykja að
því, að hann hefur beiðzt
gjafa hjá útlendingum í
þessu skyni og þó bónarveg-
urinn sé ætíð leiður þegar
um gjafir er að ræða, þá 'er
það þó víst, að aldrei hefði
hér stofnazt myndasafn, ef
ekki hefði verið gripið til
þessa ráðs, og það mun áreið
anlegt, að þeir tímar koma,
að allir sjá, sem annars
hugsa nokkuð um slík efni,
það var ekki lítilsvert, að
hér var stofnað myndasafn.
Orð uglunnar.
Nú er það spurningin hver
hýgur með hverja.
Minningarorð
í DAG er kvaddur í Dóm-
kirkjunni Lárus Hansson. Hann
■andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu í
R'eykjavík þann 14. þessa mán-
aðar. ,.Að fæðast og deyja, það
er lífsins saga.“ Það eru ekk:
allir bornir til óðals og auð-
æfa, og það skiptir heldur ekki
miklu máli, ef efniviðurinn er
góður. Þróttur, dugnaður og
seigla ásamt góðri greind er sú
vöggugjöf, sem er auðæíum
hetri. Og þá litið er yfir farinn
"veg, er það þyngra á metaskál- |
unum, sem áunnizt hefur;
vegna eigin verðleíka, en ekki
lagt manni í hendurnar án fyr-
irhafnar. Hversu mikils virði er
það ekki, að verja frítímum frá j
daglegu brauðstriti til þess að ;
auka gleði og fjölbreytni í j
skemmtanalífi samferðamanna j
'sinna? En slíkt gengur út
á það. að svefntíminn, oft eft-
ir annasaman og' erfiðan vinnu
dag verður styttri en
annars hefði þurft að vera og
greiðsla verður engin í aðra
hönd önnur en sú, að hafa lagt
fram sinn hlut í menningarlífi
samborgara sinna. Þannig var
Lárus Hansson. Hann var einn
stofnenda Karlakórs R'eykja-
víkur, sem veitt hefur mörgum
Reykvíkingu-m og öðrum lands
búum margar ógleymanlegar
stundir. ITann unni mjög þess-
,um félagsskap og það mun ekki
hafa komið oft fyrir, að Lárus
hafi vantað í hóp þeirra félaga
á söngskemmtun eða æfingu,
hann var þar með allt til síð-
ustu stundar. Lárus var söng-
maður ágætur, og það var líf og
fjör þar sem hann var. Hann
var glaður á góðra vina fund-
um og aldrei sá ég, er þessar
línur rita, hann öðruvísi, jafn-
vél þótt eitthvað blési á móti.
Hann var æðrulaus, skapfastur
og drengur góðúr.
Lárus var fæddur að Stein-
d-órsstöðum í Reykhoitsdal
þann 16. desember 1891. Móðir
hans -var Helga Jóhannsdóttir
frá Laxfossi í Stafholtstungum
Jónssonar í Múlakoti í Lund-
arreykjadal Sigurðssonar í
Brennu í Lundarreykjadal Jóns
sonar, en -faðir Hans Jónsson í
Hlíðarhúsum í Reykjavík. Lár-
us ó-lst upp í B-orgarfirði, var
þar á nokkrum bæjupi tii 16
Lárus Hansson
ára aldurs. Snem-ma li'efur bann
orðið að vinna -alls konar sveita
stönf, eins og títt var í þá dagti,
og ekki sízt þau börn, sem alin
voru upp hjá vandal-ausuni eins
og bezt sést á því að 14 ára gam.
all fer hann til sjóróðra á Suð-
urnes og var þá látinn róa þs'r á
opnu skipi. Ekki hte-fur það ver-
ið hlýlegt né létt verk fyrir 14
ára d-reng, en Lárus varð
snemm-a harðger og duglegur.
Þegar Lárus var 16 ára fiutt-
ist hann til Reykjavíkur og hef
ur átt þar hei-ma alltaf síðan.
Hann stundaði sjó á opnum
skipum, skútum. og togurum of*
vann að hey-vinn-u á stundum.
Þ-ann 1. október 1919 var hann
ráð-inn til innheimtustarfa hjá
Reyk.jávíkurbæ og vann þar
eftir það, eða í rúm 38 ár.
Lárus var tvíkvæntur. Þann
18. maí 1918 kvænUst bonn
Jónínu Gunnlaugsdót.tur. Eign-
uðust þau fjögur börn, þrjá
sonu og eina dóttur, se-m öli
eru búsett í Reykj-avík. Jónínu
konu sína missti hann þann 12.
janúar 1943. Eftiriifandi konu
sinni, Guð'björgu Brynjólfsdctt
ur, kvæntst hann þánn 14. sepc
ember 1947.
Um leið og ég sendi aðstand-
endum Lárusar innilegustu
samúðarkveðjur, þakka ég fyr-
ir það, að ég fékk að kynnast
góðum dreng. Lárus Hanssom
var drengur góður.
Aðalsteinn HalHói'sson.
FYRIR NOKKRU kom fyrir
atvik, sem nefna mætti sem
dæmi um það, hvernig þjón-
usta við almenning á ekki að
vera. Áttu LANDLEIÐIR hér
hlut að máli og var framkoma
þess fyrirtækis við farþega í
þessu tilfelli óafsakanleg.
Málavextir eru þessir: Nýlega
varð bílstjóra þeim, er ekur á-
ætlunarbíl Landleiða að Vífil-
stöðum bað á, að aka frá hæl-
inu í bæinn nokkru fyrir áætl-
unartíma rneð þeim afleiðing-
um, að tveir farþegar urðu af
bílnum og máttu kaupa sér
leigubíl í bæinn. Kom þetta fyr
ir í hádegisferðinni. Er farið
suður að Vífilsstöðum kl. 12 og
aftur til Reykjavíkur frá Víf-
ilstöðum kl. 1 e.h. Eru venju-
3
lega fáir farþegar um þetta
leyti og svo var í þetta sinn.
Aðeins cinn farþegi var með til
Vífilstaða. En er hann kom út
úr hælinu aftur laust fyrir kl.
eitt var áætlunarbíll Landleiða
á bak og burt, en annar farþegi
stóð á hlaðinu og furöaði sig á
því, að bíllinn skyldi hafa farið
fyrir tímann. Klukku hælisins
bar saman við klukkur farþeg-
anna og var því ekki um að
villast, að bíllinn hafði farið
fyrir tímann.
Þegar annar farþeganna kom
á skrifstofu Landleiða og
skýrði frá þessu, brást gjaldker
inn illa við og spurði „hver
gæti sannað þetta“. Virtist
hann telja til lítils fyrir eina
Framhald á 8. síðu.