Alþýðublaðið - 26.03.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 26.03.1958, Page 4
Alþý5uMa5I» Miövikudagur 26. marz 1958 VETTVAAf6t/R 9A6SMS FAÐIR skrifar: „Mikið hefur verið skrifað um Roðasteininn eða „Rauöa rúbíninn“. Að lík- indum hafa þau skrif reynzt mesta og stórkostlegasta klám- auglýsing, sem birzt hefur hér á ilandi — og skiptir þá engu máli Sivort um slíkt er að ræða í bók- ánni eða ekki. Rér var útgáfa bókarinnar bönnuð, eða svo gott sem, en bóksalarnir hafa selt mörg þúsund eintök af henni á norsku, dönsku og sænsku. OG FLEIRI HAFA LESIÐ bók , xna en hafa keypt hana, því að :íagt er að þeir sem eigi hana sjái hana varla að lestri loknum, svo xíkið er fólk í að lesa hana. En þetta finnst mér ekki aðalatrið- tð, heldur hitt, að þýðingar ó verstu köflunum ganga nú um meðal unglinga, jafnvel í barna ískólum. Ein slík þýðing barst á heimili, sem ég þekki og kom l ljós að gagnfræðaskólakrakkar iiöfðu verið að þýða. ÞANNIG ER ÞETTA þegar bannað er og forboðið, allt vex í augum, allt verður freistanai og áhrifin fara eftir því. Þetta Iiöfum við upp úr banninu — og' ekkert annað. Hefði bókin verið vel þýdd og til þess var skáldið Roðasteinninn enn um- ræðaefni. Þýðingar á einstökum köflum í liöndum unglinga Hjólbarðaviðgerðir hér á landi og erlendis Orðsending til Selfossbúa. úr Kötlum vísastur manna, þá var sízt skaði skeður þó að bók- in kæmi út á íslenzku. Þá hefði verið svipt af henni huliðs- og ævintýrahjúpnum.“ ÞETTA SEGIR FAÐIR. Ég hafði heyrt um þetta talað, en ekki fest trúnað á, en ég þekki bréfritarann og hef enga ástæðu til að halda að hann fari ekki með rétt mál. SELFOSSBÚI skrifar: Gúmmí viðgerðarmenn hér á landi eru á eftir tímanum og verða þeir að bæta úr ef þeir vilja ekki telj ast eftirbátar starfsbræðra sinna í öðrum löndum. Álls staðar annars staðar getur maður feng- ið sprunginn hjólbarða lagfærð an með tveggja tíma bið, en hér er það ekki hægt. Þó hlýtur öll- um að vera Ijóst að svo getur staðið á fyrir vegfaranada að hann hafi ekki varahjólbarða og verði því að bíða ef springur hjá honum. ÉG VEIT EKKI hvað veldur því að hjólbarðaviðgerðarmenn hér eru eins seinir í vöfum og raun ber vitni, en ég vil hér með skora á þá að gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að kippa þessu í lag.“ SELFOSSBÚI. Ég hef þegar komið orðsendingu þinni um börnin áleiðis til réttra hlutað- eigenda. Þeir segja, að þeir vilji gjarnan breyta til, en þao sé miklum erfiðleikum bundið vegna tæknilegra ástæðna sern stendur. Hins vegar er þeim ljóst að þetta, sem þú minnist á mundi fara miklu betur sam- kvæmt tillögu þinni, og að því verður stefnt. Hannes á horninu. ( Lónd og leióir ) EITT ÞEIRRA landa, sem rnest hcí'ur komið við’ hcims- fréttir að undanförnu er Indó- nesía, og þá sérstaklega eyjan Súmatra, þar sem uppreisn hefur verið hafin gegn stjórn- inni í Ojakarta á Jövu. Indónesía er víðáttumikið og fólksmargt ríki á eyjunum í Suðaustur-Asíu. Veigamesti hluti þessa mikla evríkis er Java. Sú eyja er lang þéttbýl- ust og mest nytjuð og menn- ingu allri bezt á veg komið þar. Java er byggð 48—50 millj. manna, en Súmatra, sem er þrisvar og hálfum sinn um stærri, aðeins byggð um 10 millj. Súmatra liggur suð- ur og vestur af Malaya og er mjótt sund á milli. Miðjarð- árlína liggur um hana þvera. Gyjan er mjög aflöng, liggur milli norðvesturs og suðaust- urs. í beinu framhaldi aí henni austur á bóginn liggur Java og síðan Sundaeyjar hin ar minni, svo sem Sumbawa, Flores og Timor. Eru eyjar þessar gríðarlegur samfelldur fjalllendishryggur, „hálfur í kafi hafs“. Er þetta eitt mesta jarðeldasvæði heimsins. Fjall garðar miklir liggja eftir suð- vesturströnd Súmötru og þar framundan er neðansjávar- grunn allmikið með röð af litl um eyjum. Tilheyra þær Sú- mötru. Austur og norður af fjöllunum tekur við breið lág'- lendis ræma, sem liggur eftir endilangri eynni. Þar eru miklir fenjaskógar víða og örðugt yfirferðar. Auðugt Iand og frjósamt. Frá náttúrunnar hendi er Súmatra auðugt land og frjó- samt, talin eitthvert frjósam- asta land í hitabeltinu. þar eru olía í jörðu, kol, silfur og gull. Brunaliðið kval! úi 421 sinnum á sl, ári Alls voru 280 eldsvoðar í Reykjavík á árinu BLABÍNU hefur borizt nkýrsja Slökkvistöðvarinnar í lileykiavík yfir útköll og elds- vmða í Reykjavík árið 1957. — Alis voru 280 eldsvoðar á ár- !nu. Ókunnugt er um upptök 70 þeirra, íkveikjur voru 63, af völdum olíukyndingatækja 33, eafmagnstæki 32, raflagnir 25, eldfæri og ljósatæki 18, rcyk- háfar og reykrör 10, ýmislegt 29. Brunaliðið var kvatt út alls 428 sinnum, þar af 148 sinnum án þess a’ð um ,éld væri að ræða, ■>g þar af 73 sinnum var það beinlínis narrað. Oftast var brunaliðið kvatt að íbúðarhúsum eða 122 sinn- uni. Að útihúsum 27 sinnum, hraggar 12, skip 13, bifreiðar 17, verkstæði 14, ýmislegt 75. Tjón var mikið 21 sinni, tals vert 36 sinnum, lítið 94 sinn- um og ekkert 129 sinnum. Svefolausi brúðpm- inn í Veslmannaeyjum. AÐ UNDANFÖRNU hefur Söskuldur Skagfjörð leikari dvalizt í Vestmannaeyjum og annast þar sviðsetningu og leikstjórn fyrir Leikfélag Vestmannaeyja. Síðasta við- fangsefnið var „Svefnlausi brúðguminn“ eftir Arnold og Bach, sem nú hefur verið sýnd ur þar um skeið við metað- sókn. En landkostir eru. fremur lít- ið nýttir. Náttúrufegurð er víða mjög mikil og vítt róm,- uð, einkum í fjallahéruðun- um Norðan til á eynni er stöðuvatn mikið uppi í fjall- lendinu, sem heitir Tobavatn. Er eyja í vatninu hálend og reisuleg fjöll í kring. Þetta svæði er orðlagt fyrir fegurð. Stærsta blóm sem fundizt hef ur á jörðinni, er á Súmötru. Nefnist það rafflesía. Allur jurtagróður er þar stórvaxinn. Þrjú héruð. Súmötru er skipt í þrjú svæði eða hluta, norður-, mið- og su'ðurhlutann. Er Metan höfuðbcrg norðurhlutans, Pa- dang miðhlutans og Palem- bang suðurhlutans. Þjóðir Súmötru. Ibúar eyjarinnar eru aí kyni malaja. Atjinesar búa norðan til í landinu, Battakar um það mitt og Passumear og Redjangar sunnan til. Allar þessar malajísku þjóðir eru Múhameðstrúar og má þó naumast telja Battaka gengna þeirri trú á hönd nema að nafninu til. Undir niðri eru þeir heiðnir, voru fyrrum mannætur. Þjóðir Súmötru eru engar villiþjóðir. Þeir, er búa við sjávarsíðuna, eru dug legir fiskimenn, en inni í land inu hefur landbúnaður jafn- an verið helzta atvinnugrein- in. Portúgalir komu fyrstir Evrópuþjóða til Súmötru, nokkrum árum eftir 1500. Á sautjándu öld komu Hollend- ingar þangað og síðar Englend ingar, en þeir skiptu enn síð- ar á sínum svæðum þar fyrir hollenzkar lendur á Malakka skaga. Hollendingar lögðu svo undir sig alla eyna, kostaði sigurinn yfir innsvæðum og norðurhluta eyjarinnar mikla bardaga á síðustu öld við At- jínesa. S. H. Aðalfundur Sambands íslenzkra samviimufélagá ||||.|| verður haldinn að Bifröst í Borgarfirðl l[í !|p dagana 12. og 13. júní næstkomandi ífjij og hefst fimmtudaginn 12. júní klukkái 9 árdegis. ’r'1 -' # i 'i Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Stjórnin. Dagsbrúnar 1958 verður í Iðnó næstk. laugardag kl. 8 e. h. og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiatriði: 1. STUTT ÁVARP. 2. UPPLE8TUR: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 3. EINSÖNGUR : Árni Jónsson tenor. 4. ? ? ? 5. KARL GUÐMUNDSSON leikari skemmtir. 6. D A N S . SALA aðgöngumiða hefst í skrifstofu félagsins fimmtu- daginn 27. þ. m. N E F N D I N . Jarðarför konunnar minnar, INGIBJARGAR TÓMASDÓTTUR, ^ fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 27. þ. m, ki. 2 e. h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Eviólfur Ániundason.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.