Alþýðublaðið - 24.11.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1928, Síða 3
64. nóv. 1928. ALPÝÐUBLA8IÐ 3 Oolmblads spíl bezt og notnð mest. S var tii Jóns Kjartanssonar. Af „MorgunblaAinu'1 11. þ. m. má-sjá, að Jón Kjartansson fyll- Sst mikilli heift og vændlætingu út af því, að Jónas Þofbergsson ritstjóri hefif, í hinnn pólitísku iferðasögu í Tímanum, nefnt m:g i sámbandi við framfarir og um- bætur, sem orðdð hafa í Skafta- fellssýslu á síðari árum, og tdur J„ K. sig nú tilneyddan að „Ieið- rétta" og eyðir til þess heilfi síðu af hinu dýrmæta ríimi í „Morg- unblaðinu". Þö að tilgangur ritsmíðar þess- arar sé auðsær, og vopn þau, er hann beitir, séu líklegri ti'l að snúast gegn homum sjálll^m en að skaða mig, vildi ég þó mega biðja Alþýðublaðið fyrir eftirfar- andi athugasemdir, vegna þeiira, er síðar kunna að fara á mis við ítarlegt svar mitt, er vænt- anlega birtist fljötlega í Tíman- um. Sér ekki — jafnvel sjálfur J. Kj.„ hver dæmalaus möðgun það er fyrir skaftfellska kjósendur —, ef þeir tækju mark á þvaðri hans —, er hann reynir til pð opim- bera það fyrir alþjöð manma, að þeir séu svo hugsunarsnjauðir ræflar pð láta mig einan. ráða öllu þvi, er hann telur mig hafa ráðið illa fyrir þá, og ldða sig út í þær ófærur, sem hann telur í>.á nú komna í, og kjösa mig siðan á þing — fremur en sjálfam Jön Kjartjamssom — eftir alt það pgagn, sem hianm telur mig hafa unnið þeim. J. Kj. segir að ég hiafi unnið á ímöti því, að Asakvíslar væru bru- að|ar, og að ef ég hefði ekki þau völd, sem ég nú hafi sem þing- maður kjördæmisins, væru kotmnr ar fullkomnar brýr á Ásavatn og Ásakvíslar. J. Kj. var þingmaður kjördæmisins síðasta kjörtimabil og ekki komu brýr þessaT þáj Þetta hefir þá víst alit átf að ger- ast síðast liðið sumar, og hefir Jön þá að sjálfsögðu séð svo um, að fjárveiting væri fyrir þessu í fjáriögunum þ. á., en ég hefi ekki komið BUga á þá fjárveitingu. -r- Geti J. Kj. ekki fært sönnur & pö Mn sé tíí, er hætt við að þess- ar fullyrðingar verði honum tól Jítíls sóma. —- ■ Ekki er J. Kj. ofgott oð eigna sér heiðurinn af bílvegimum frá Seljalandi að Vík — ef til viál eru það líka hans verk, að tíðar- farinu var svo háttað sl sumar, að leið þessi var oftast slarkandi á bíl —. J. Kj. teltar sig hafa átt aðalfor- göngu á því, — víst á næstsíð- ustu þingum —, að símalína verði nú bráðlega lögð frá Vík að Hornafirði, en ég hafi reymt aJt, sem unt var, til að eyðileggja það máL Trúi þeir, sem trúa viljö. Hitt man ég, að lagnimg þessarar línu var eitt af aðaláhugamálum Jfyrv, landssímastj., eins og Uka má sjá í 20 ára minmimgarriti landssímans, og þegar hamrn á- samt vegamálastjöra fór þessa leið árið 1912 til að athuga stað- háttu, lét hann þess getið, að ekki mundi dragast lengur en til 1915 að þetta kæmist í framkvætmd — en þá var stríðið komið og tafði svo fyrir, sem raun er á orðiiu Möti betri vitund talar J. Kj., þegar hann segir sér ekki kunm- ugt um afskifti mín af kaupum á vélbátnum SkaftfeMingi og einnig segir hann það móti betri vitund, að almenmimgur í Skafta- fellssýslu hafi bátsins ekki full not vegna þess, hyemig rekstri hans sé hagað. Jón veit vel, að báturinn er í förum alt af þegar tOtækilegt er, og nfokkur flutn- ingur er fyrir hendi miild Reykja- víkur, Vestmannaeyja, Víkur, Skaftáróss, Hvalsíkis og Öræfa, og fer oft með lítinn flutning, mest prívatmanina sendimgar. Þeð eina, sem J. Kj. virðist hengja hatt sinn á, er það, að reymt er að stUla svo tO að haustinu, að SkaftfelUngur sé við bendáma i Vestmanmaeyjum til að gripa þau tækifæri, er gefast, til að ná slát- urfjárafurðunum frá Vík og síð- ast liðið haust einnjg frá Öræfum, og koma þeim á útflutningshöfn (Vestmannaeyjar). Fá þá allir að- Ojar, sláturfélagið, kaupféfagið og kaupmenm, hlutfal'lsliegt rúm i bátnum, eftir vömmagni hvers um sig, en á meðan á þessu stendur, em þær ,,privat'‘-send- ingar, sem lengra eiga að fara og á liggur, sendar með bátnum til Vestnueyja, og þaðan eru alt af nægar ferðir. Loks er alt af reyht að stilla svo tO, að báturinn lúk'i flutningi á vömm eimstakra manma frá Vík til Reykjavíkur og þaðan til Víkur, áður em hamm hættir ferðum á hausti hverju, og það látið ganga fyrir flutmiimgi á sláturfjárafurðunum til útfl., —- ef tregt er um leiði. Svo er það og nú, að þegar báturinm bætti för- um voru rúmar 400 tn. af kjöti sláturfélagsins þar eftir og eiitt- hvað frá kaupmönnum líka, en mér vitanlega engimn anr.ar flutn- ingur. Hver er svo þessi ,Ætl- menmimgur“, sem ekki hefir báts- ins full mot vegna þess, hvernig rekstri hans er hagað? J. Kj. er eflaust vanur því, að vera rekinm til ýmislegs, og því heldur hann, að S. I. S. hafi rekið Hanrnes Jónssom alþm. til að leggja það til, að Suðurlandsskip- ið hefði ekká váðkomusíað við Hvalsíki, og mig'. tit að þegja við því á síðasta þingi, en að mér hafi verið nokkuð kunnugt um þá tillögu, Iýsi ég hér með alger ósanmimdi. Allir, sem til þekkja, og meira að segja J. Kj„ vita, að það eru einmig helber ösamnimdk að ég hafi verið andvígur því, að byrj- að yrði á fjárslátrun í Vík. Vest- ur-Skaftfellingar gemgu strax í Sláturfélag Suðturlands og iáku fé sitt til Reykjavikur mörg fyrstu árin. Þá var Páll Ólafsson á Heiði kjörinm stjörmarfulltrúi Skaftfellinga í féiaginu og fram til ársins 1916. Það stöð því aig- um nær em bomum að beita sér fyrir þessu nauðsynjamáli sýsl- unga simna, en tæpLega trúi ég þvi, að Páll telji sig hafa staðið þar einan uppi, því að þau árim, sem Víkurslátrunim var í upp- siglingu, mætti ég errrnig á öllum stjörnarfumdum félagsims og flest- um deUdarstjórafundum þess viö Þjórsá sem eftirlitsmaður þess I Reykjavík. — En rangt er það hjá J. Kj„ að Páll á Heiði hafi veitt Víkurslátruninmi forstöðu frá byrj- un. Það gerði Guðm. Þorbjarnar-. son á Hvoli, — mú á Störa-Hofi —, þar til hanm fhitti úr sýslunni, en þá tök Páll á Heiði við þrórri forstöðu fram til ársins 1918. En af þess árs aðalfundargerð Sf, Sl. má sjá, að stjórn félagsins setur það óbeinlínis að skilyrði fyrir því, að Víkur-útbúið fái að starfa 'áfram í sambandi við Sf. Sl„ að sldft verði um starfsaðferðir þar, — því í sömu samþyktinmi er formanmi og forstjóra falið að út- vega forstöðumanm fyrir Víkur- útbúið, og þeim falið að leggja ríkt á víð hann að fylgja sömu reglum um flokkun kjötsins, bók- fœrslu og meðferð afufðanna, sem hafÖar voru við önnur slátur-- hús félagsins. Hefði varla þurft sérstakar samþyktir um þetta, ef stjörnin hefði verið ánægð með þanm mammimm, er starfinu hafði gegnt, og starfsaðferðir þær, er verið höfðu. J. Kj. má gjarna halda áfram að reyna að telja möimum trú um, að þetta hafi alt verið gert fyiir mitt tilstjlli. — Hann fær varia | AlHííJnprentsmiðiánTI | liverflssotii 8, síml 1294, j i tckur að séi alls konar tækiterisprent. i { nn, svo sem erflljóö, aðgðngurniða, brét, J 5 refknloga, kvittanir o. I (jrelBir vinnuna fljétt og marga til að trúa því, að ég hafi svo mikið fremiur kosið starfið í Vík, — þar sem ö!l aöstaða, var öfullkomin og erfið —, heldur en það, sem ég hafði í Reykjavík, að aðaláhugamál mitt hafi vérið að koma Páli frá, svo að ég kæmist sjálfur í sæti hans. Jöni fimst óviðfeldið að eigma eintum manni alt, sem gert var al- menningi eystra til hjálpar í Kötliigosinu 1918, — en sem Jön- as Þorbergssion gerir ekki —-.. En J. Kj. gerir sig þó samtímis sekan í að eigna Gísla Sveinssyni sýslu- manni allan heiðúrimr. Ég er hræddur um, að símskeytin, semv gengu milli sýslumamms og stjörm- arráðsins, meðan „Geir“ var á aUsturleið, geíi orðið Jöni óþægi- legt vitni í þessii máll. Það var Sig. Eggerz, þáverandi ráðherra, sem fór því fram, í samráði við mig, er hana óleit líklegast tiJi hjálpar, og hann sendi „Geir“. Það eina, sem J. Kj. vill eftir- láta mér nokteum veginn öskift, er heiðurinm af kaupfélagimu og afleiðingum þess, eims og hamm lýsir því, að almenmimgur eystra sjái nú ekki annað fram umdan en eymd á eymd ofan. Heyr á endemi!! Ætli Kötlusjóður og öll þaU fríðindi, er hamn talar um, hefðU ekki hrokkið s/kamt, ef bændur hefðu hvergi haft láms- traUst, meðan þeir voru að komia búúm sínum upp að nýju? Kaup- félagið reyndi aö vera banki þeirra á meðan á þessu stöð, í þeirri von, að þeir yrðu síðiar færir um að greiða skuldir sínar, sem nú er að rætast, en J. Kj. hefði ef til vill þótt viðfeldnara,' að kaupfélagið hefði gefið þeim upp allar eða mesta'lar skuldim- ar, eins og bankaijiir hér munu hafa gert við suma af húsbænd- Um hans. Nei; Jón Kjartamssom.! Bændur í Skaftafellssýslu eru flestir svo óspiltir enm, að þeiir vilja borga skuldir sínar, eru þakklátir þeim, sem hlaúpa undir öagga, þegar á liggur, og æðrast ekki, þött þeir eigi að semja um steuldir sínar og setja tryggingar fyrir þeim. Vegna rúmleysis hefi ég orðið að stikla hér á fáum atriðum; vona ég samt, að þa'u nægi til að sýna, hver endemis ósammimda- vaðall það er, sem J. Kj. lætur sér sæma að birta i blaði sínu — í þeim einum tilgangi að reyna að hnekkja áliti mínu, af öfumd yfir þvi* að ég varð honum hlut- skarpari við síðustu alþingáis.kosn- ingar, Reykjavík, 17. növ. 1928. Lártfs Helgpson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.