Alþýðublaðið - 24.11.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 24.11.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Helgi Skúlason yfirpjönn á strandferðaskipinu „Esjan‘‘, andaðist að heimili for- eldra siana hér í bæmum þann 18. oktöber síðastiiðinn, að eins 27 ára að aldri. Hann var fædc ísafirði 3. dezember 1901, sonur þeirra hjönanna Skúla Einarsson- ar, sem þá var þar kaupmaður, og- Sigrúnar Tömasdótíur. Helgi heitinn var bráðger og efnile-gur mjög þegar í æsku; þótti hann þá ærið mikill fyrir sér, og töldu fröðir menn það ’oera vott um, að í honum væri mikið manns- efni og gott.. Þötti það og á sanm- ast og því betur sem hann, náði meiri þroska. Þött Helgi yrði ekki eidri en þetía fékst hann við margt um dagana, en síðustu lí'rin var hann þjönin á „Esju“, byrjaði hann þar sem vikadreng- ur, ávann sér fljótlega traust og hylli starfsbræðra sinna og var, er hann lézt, orðinn þar yfir- þjönn. Helgi naut mikils ástríkis foreldra sinna og ætíingja og var alveg övenjuiega vinsæ’ll og vel látinin af öllum þeim, er hann kyntist, enda var hann gfaðvær og Ijúfur í viðkynningu, jafnan léttur í skapi og barngóður með jafbiigðum. í sumar veiktist hann af hjartasjúkdömi, ervarðhonum að bana. Var hann jarðsetíur 14. þ. m. Magnús Jönsson prófes-or flutti húskveðjju og ræðu í dóm- kirkjunni. Viinir Helga heitins báru hanm í kirkju og úr, en fé- iagsbræður hans úr félagi ís- lenzkxa þjóna, til grafar. Lík- fylgdin var fjölmenn og alvara og söknuður á hverju andliti — Iiann átti svo mikið ógert. H. fys*Ir sannvlrði. Eldhúsáhðld. Pottar 1,66, Alnna Kaffikðnnnr 5,ÍÍ0 Kðknform 0,66 @óifmottnr 1,25 Korðhnífar 0,75 Sigurður Kjarfansson, Laiagawegs og Mlapp- arstlgshorai. Hitamestn steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sinal 596. Mifar doniEr, lierra og born. m ikið ár-- Vffll í r ■ « NB. Dönmregnhlifar frá 4,35. Mál^erkesýssing Svelras Þórarinssoraar. Svo er um málverk sem fagra staði. Menn verða sjálfir að sjá þau, til þess að hafa þeirra not. Þeim tjáir ekki að lýsa. Þessa dagana sýnir Sveinn Þór- arinsson frá Kýlakoti í Keldu- hverfi málverk sín í Góðtempl- arahúsinu uppi. Sýningin verður hér eftir að eins opin á morg- un, svo að tækifærið til að sjá myndir hans varir ekki lengi. Þetta er í fyrsta sfnn, sem Sveinn hefir málverkasýn'.ngu hér í Reykjavik, en hann hefir áður haft sýningar á Akureyri, á Aust- Urlandi og í Þörshðfn í Færeyj- um. Sveinn er tæplega þrítugur, en hugur hans hefir snemma hne:.gst að málaralistinni. Sýning hans er vel þess verð, að henni sé gaumur gefinn. Á henini eru fagraT myndir og einkennilegar, og skulu nokkr- ar nefndar. Léttur og ljúfur blær er yfir Herðubreiðarmyndinnb Heimaklettur í Vestmannaeyj- um, sú myndin, sem sýnir hlið hans, er einnig sérlega fögur mynd. Sumir telja „Frá Jökuldal'1 einna bezta. Stærsta myndin, „Gljúfur við Jökulsá á Fjfllum“, nýtur sín ekki svo vel sem skyldi þarna á loftinu. í störum og bjartari sal yrði hún svipmeiri. Fögur er myndin • „Tunglskinsnött1*. Sú mynd er úr nágrenni Eskifjarðar, — fjöll í tunglskinsljóma. Hún nýtur sín þama heldur ekki nærri svo vel, sem vera bæri. Einkennilegt málverk er „And- vökunöít“. Það er eins og konum- ar vilji kallast á, en komi engu orði upp. Sérstæðar eru og vatns- litamyndirnar „Hugmynd“ og „Guðhræðsla ‘ — hræðsla við guð. „Möðurbæn“, — móðirin með börnin sin tvö —, má ekki gleym- ast, þött ekki beri mikiö á henni á sýningunni. Enn skal sérstaklega bent á andlitsmynd imar þrjár, „Útsýni í Kelduhverfi" og Austfjarðamynd- irnar „Tind við Seyðisfjörð", „Við Reyðarfjörð“ og Gufufoss- xnálverkið. — Fjármenn hafa ö- efað ánægju af að skoða mynd- Sna „í fjárhúsi“. A myndinni „Haust (frá Þing- eyjarsýslu)" sézt Kýlakot og ná- grenni þess við Víkingavatnið, — sveit. málarans. — i Seint í gær var búið að kaupa 6 myndir á sýningunni. Væntan- lega seljast margar fleiri áður en henni er lo'kið, þótt skamt sé nú eftir. Þeir, sem hafa efni á að prýöa bústaði sína, fögram málverkum, geta það naumast betur á aiman hátt. Nætuivörðar er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur, ErieMd simskeyftl. , Khöfn, FB., 22. nóv. Samkeppni Breta og Bandaríkja- manna, Frá Lundúnum er símað: Til- kynning hefir verið birt um sam- steypu tveggja bifreiðaverk- smiðjB. Humber Cars og Hillman Motor Co. Álitið er, að samsteyp- an hafi verið gerð í þeim tálgangi að reyna að bola ameriskum bif- reiðawerksmiðjum frá breztoum markaði fyrst og fremst, en sið- an frá heimsmarkaðinum. Ætlað er, að hér sé að eins um byrjun langtum stærri samsteypu að ræða. - Heiðurspeningar Amundsens seldir. Frá Osló er símað: Norskur maður, Macenas Conrad Lan- gpard, hefir keypt alla heiðurs- peninga Roalds Amundsen, alls 51, fyrlr 15 þúsund krónur. Hefir maður þessi gefið háskölanum peningana. Dánarbú Amundsens getur þvi boigað aliax skuldimar, sem á því hvíla og stafa frá Maud-leiðangiinum, en Amundsen InnrSmmun. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Þóytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðfemi, Laugaregi 61. Simi 835. hafði verið mjög hugleikið, að þessar skuldir yrðu greiddar. i Viðreisn franskra héraða, sem stríðið mikla lagði i anðn. Frá Parísar-borg er símað: Lodheur hefir tilkynt í þingátm, að 125 milljörðum franka hoafi hingað til verið vaxið til þess að endurreisa héruð þau í Frakk- landi, sem lögð vora 1 eyði á heimsstyrjaldarárunum. Hafa hér- uð þessi nú verið endurreist að mestu. írar stofna sendiherraembætti. Frá Dublin er síxnað: Stjörnin i Irlandi hefir ákyeðið að stofna sendiheriaembætti í Berlln og Parts. Iðnaður Breta hinn nauðsynleg- asti i afturfðr. Frá Lundúnum er símað: Vald. Poulsen. Klapparstig 29* Sími 24 Fálkinn er allra kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk fremleiðsla. Stjörnin í Bretlandi hefir biw skýrsiu um ástand iðnaðarins í Bretlandi. Hefir stjörnin skift iðn- laðinum í eitt hundrað flokka. Síð- ustu 5 árin hefir verið um aftur- för að ræða i 34 iðnaðairflokkum, þar sem til samans 40 af hund- raði allra verkamanna í landinw hafa atvinnu, en um framfarir, faefir verið að ræða í 66 iðnaðar- greinum. Mest hefir framförin verið í ýmisum iðnaði í Suður- Englandi, einkum silkiiðnaði, en pfturfeirirnar mestar í iðnaðar- greinum Norður-Englands, Skot- landi og Wales, einkum koiLaiðn- aði, baðmullar-, jám-, stál-, skipa- smíða-og véla-iðnaði. Merkir meun látnir. Frá Stokkhölmi er simaö: Esft- ias Tegner, pröfessor í málfræði* er látínn, (Esaias Henrik Wif- hfilm Tbgnér var fæddur 1843,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.