Tíminn - 15.04.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.04.1965, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 15. apríl 1965 HENNAR 23 Páskarétflr VerSlaonagripír á sýningunnl. Ljósmynd Tímlnn-GE ÍSLENZKUR HEIMILIS- IÐNAÐUR f ÖRUM VEXTI Lambakótelettur með tóniötum og eplum.' 8 st. lambakótelettur 4 st. tómatar smá laukar, 4 st. epli. salt og pipar, smjör, franskar kartöflur, söxuð steinselja. Kóteletturnar barðar mjög lítið, kryddinu stráð vel á, brúnaðar lítið eitt á báðum hliðum. Latnar í eldfast, smurt form. Eplin skorin í 4 bita og soðin aðeins meyr i svolitlu vatni, síðan sett í form- ið, einnig eru tómatarnir afhýdd ir og skornir sundur og settir með þá eru laukarnir brúnaðir ljósbrún ir og settir í formið. Látið nokkrar mínútur í heitan ofn. Steinseljunni stráð yfir tómatana, áður en borið er fram. Áhuginn á íslenzkum heim- iiisiðnaði hefur aukizt mik- ið síðastliðin ár. Á tímabili var hann í dái, en nú hefur hann Tisið upp af miklum krafti, og hefur HeimiliSiðnaðarfélag fs- lands átt sinn þátt í því. Amheiður Jónsdóttir, for- maður félagsins, sagði að félag efnt til sýningar á heimilisiðn aði í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. Einnig hefur íslenzkur heim- ilisiðnaður efnt til samkeppni um bezt gerða íslenzka muni, bæði minjagripi ætlaða ferða- mönnum og þó sérstaklega aðra hagnýta og listræna muni til sölu. pg nptkunar innanlands. Veitt verða þrenn verðlaun fyr ir bezt gerðu munina. Á sýninguna hafa borizt margir fallegir og haglega gerð ir munir, eins og smáir og stórir hlutir úr tré og málmi, skinnavara, alls konar útsaum ur, listvefnaður, veggteppi og hvers konar prjónles. Einnig 2 stólar og borð úr hvalbeini, fuglar úr fiskhausabeinum o. fl. í greinargerð frá Heimilis- iðnaðarfélaginu segir svo. ‘„Það er ástæða til að nefna, að æski Iegt væri að keppendur gætu byggt hugmyndir sínar um gerð og form góðra gripa að einhverju leyti á þjóðlegum fyrirmyndum, svo sem þeim er finnast í Þjóðminjasafni og byggðasöfnum víða um land. Er hér ekki átt við beina stæl ingu heldur hitt, að eitthvað af hinum mörgu sýnishornum hins aldagamla menningararfs okkar gæti orðið undirstaða eða hvatning um gerð og form nýrra gripa, jafnvel til nýrrar notkunar." í lok júní verður haldin Norræn heimilisiðnaðarsýning í Stavanger, Noregi, og er ætl unin að senda bezt gerðu grip ina þangað. Sýningin verður opin í Boga salnum páskavikuna frá kl. 2—10. O.Á. Lambabringa í karrýsósu. 1. kg. lambabringa 2 bollar vatn, 2 tsk, karrý, tómatsósa, 1 laukur, salt, hveiti, 1 bolli rúsínur, smjör. Lambakjötið er sagað í þuhnar sneiðar, og stráð hveiti og karrý, brúnað í smjörinu ásamt laukn um, skornum í sneiðar. Vatn, salt og tómatsósa er sett yfir. Soðið þar til kjötið er meyrt, þá eru rúsínur settar út í. RITSTJÓRI: OLGA ÁGÚSTSDÓTTIR f Ofnsteikt hæna. 1 hæna, 250 gr. lifrarkæfa, 1 msk, cognac, 1 dl sherry, Salt og pipar. 100 gr. sveppir (champignoer) smjörlíki, grænt salat, franskar kartöflur. Núið hænuna vel með salati og jpipar, utan og innan. Hrærið liír | ar kæfuna og saxaða sveppina ■ —|l || , | | ásamt cognac, vel saman og fyllið hænuna. Saumið fyrir og smyrj ið hænuna smjörlíki. Brúnið hænuna vel, smyrjið síðan aftur með smjörlíki og Iátið sherry Irjúpa á hana. Steikið hænuna íðan í ofni í 1/4 klst. Látið herry drjúpa á hænuna öðru ívoru og ausið hænuna öðru hvoru. Borið fram með frönskum kartöflum og salati. Sveppasúpa. 1/2—1 1. hreinsaðir, nýir sveppir eða 1 dós sveppir. 1 stk. fínt saxaður laukur, 1% — 2 msk., smjör, 1/2 tsk. sítrónusaft, salt, hvítpipar eða paprika, 2 1/2 msk. hveiti, 1 1/2 1. soð, (af kjöti, græn meti eða teningum.) 1 dl. rjómi, 2 msk. sherry eða madeira. Látið smjörið í pott og setjið sveppina út í, látið laukinn út í og stráið sítrónusaftinni yfir, síð an kryddinu, látið sveppina brún ast hægt og rólega. Stráið síðan hveitinu yfir og hrærið stöðugt í á meðan. Þynnið út með soðinu (og sveppavökvanum) og sjóðheit um rjómanum. Látið' síðan súpuna sjóða þar til sveppirnir eru mjúk ir. — Bragðbætið með léttu víninu, og berið súpuna fram strax. Fijótlagaður eplaábætir. 1/4 L þeyttur rjómi 3—4 epii, sykur. vínber. Rífið eplin á rifjárni út i þeytt an rjómann, nlandið vínberjum i. sem áður hafa verið skorin í sund ur og kjarnarnir teknir úr, svo- lítið af sykri blandað í. Þetta má einnig nota sem miliilegg á lag kökur. íslenzk blndi. ið hefði átt erfitt uppdráttar með húsnæði í fyrstu, en úr því hafi rætzt og rekur félagið bjarta og rúmgóða verzlun að Laufásvegi 2. Innréttinguna hafa annazt arkitektarnír Stef- án Jónsson og Snorri Hauksson og Ríkharður Ingibergsson smiður Félagið hefur fengið styrk frá ríkinu, sem hefur verið varið tii útbreiðslu og leiðbein ingarstarfsemi og leiðbeina starfsmenn verziunarinnar fólki um efnisval og gerð muna Vili félagið stuðla að þvi, að framleiddir séu vand aðir og þjóðlegir íslenzkir mun ir, og hefur í þessu sambandi Auguu eru spegill sálarínnar í augunum kemur fegurð sál arinnar og hjartagæzka bezt i ljós, og við getum ekki neitað því heldur, að falleg, ljómandi augu með föstum, frjálslegum svip, eru meira virði en dýr ustu gimsteinar. Flestar ungar stúlkur líta á það sem sjálf sagðan hlut að augu þeirra séu skær og ljómandi og telja það víst, að þau muni líta þanmg út það sem eftir er ævinnar. Þær hugsa alls ekki um að annast þau eða hlífa þeim og muna það ekki heldpr að heilt dagsverk, þar sem augun hafa beinzt að ákveðnu starfi. og þar á eftir bíóferð eða iestur langt fram á kvöld er ekki beinlínis heilsusamlegi eða fegrandi fyrir augun. Eða þá að þær hlífa þeim ekki fyrir sól og loka þeim aðeins af aeyð á kvöldin. þegar þau eru að tokast sjálfkrafa af einskærri þreytu En alit þetta tii sam ans getur á fáum árum gert falleg Ijómandi augu þreytuleg og daufleg. Gerið það því að venju að baða augun á sama tíma og tennurnar eru burstaðar, sem sé kvölds ' og morgna. Keypt er augnabaðglas sem endist það sem eftir er ævinnar. Það þarf að skola vandlega eftir hverja notkun og það er geymt á hvolfi til að ryk safn ist ekki i það. Ýmislegt kemur til greina sem augnabaðvatn, og er hægt að fá það keypt : snvrtivöruverzlunum eða apó- tekum. Vegna þess hve sjór inniheld ur mikið magn af joði og málm söltum hefur hann einnig afar góð áhrif á augun. og á sumrin ættu því allar stúlkur sem stunda sjóböð að synda i kafi með opin augu eða setja salt vatn i lófana og baða augun upp úr þvi. Sé maður tilneyddur að nota augun við langvarandi lestur eða erfiða vinnu, er ráðlegt að taka sér stutta hvíld öðru hverju og hylja augun með lófunum, svo að allt verði svart og á meðan sé slakað á öllum vöðvum. En gætið þess að þrýsta hendinni ekki á sjálf augnalokin. Margar ungar stúlkur, sem ættu í rauninni að nota gler augu, veigra sér við því, vegna þess að þær halda að þær.verði ekki eins aðlaðandi við það. En það er gömul bábilja frá þeim tíma, þegar gleraugnaum gerðir voru ósmekklegar og ljótar. En nú { dag, þegar hægt er að fá fallegar umgerðir í öllum mögulegum litum og gerðum. er þetta ekkerf vanda mál. Reyndar hefur í mörg ár verið hægt að fá litað gler 1 gleraugu, svo að þau líkjast fullkomlega sólgleraugum Bak við þau leyna t. d. margar þekktar Hollywoodstjömur lélegri sjón, og því þá ekki að fá sér slík gleraugu — ef maður getur ekki hugsað sér að nota venjuleg gleraugu. Til þess að gleraugun fari sem bezt við andlitið, verður að velja þau með kostgæfni. Hér eru nokkur almenn ráð: Fyrir kringluleitt andlit á að velja umgerðir með fer- hyrndum glerjum. Fyrir langt andlit á að velja breið og lág gler. Fyrir breitt andlit há og mjó gler. Fyrir lítið andlit (þríhyrnt; má annaðhvort velja þríhyrnd gler eða umgerðir með mjúk um útlínum. Það er undir því komið hvort maður vill undir strika þríhyrningslögunina eða leiða athyglina frá henni. Fyrir lítið, ferhyrnt andlit ber að verja umgerðir með mjúkum útlínum, ef augun eru dálítið skáhöll má velja umgerðir sem beinast upp á við. Litsterkar umgerðir, fara vel dökkhærðum stúlkum, en forðast ber bláar umgerðir, ef augun eru blá, því að bláar umgerðir láta blá augu sýnast litlaus. Alveg litlausar umgerð ir fara yel stúlkum með alveg ljóst hár, annars er rétt að velja að minnsta kosti efri i brúnina með einhverjum lit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.