Tíminn - 15.04.1965, Qupperneq 9

Tíminn - 15.04.1965, Qupperneq 9
KIMMTUDAGUR 15. apríl 1965 TÉMINN Skálholt er einn frægasti og1 virðulegasti sögustaður á fslandi. Um aldaraðir var Skálholt — | ásamt Hólum — miðstöð mennt-1 unar og trúarlífs, kirkju og skóla-! kalds. Þjóðlífið átti þar sína há- borg í andlegum og veralí-Iegum efnum. í nágrannalöndunum urðu samsvarandi staðir að grónum og frægum háskólaborgum, sem eru -flgjafar í lífi þjóðanna. En á neyð aV" og niðurlægingartímum var biskupsstóllinn í Skálholti lagður niður og skólinn settur á flæking. Sú ráðstöfun að leggja niður alda- gamlar menningarstofnanir sam- bmrilegar, á sér vart hliðstæðu í sögu nálægra þjóða. Vér lítum svo a, að brýna nauðsyn beri til að bæta fyrir þetta með því að end- urreisa hin fornu biskupssetur á Þann hátt, að sæmi fomum menn- ingar- og menntasetram íslenzku Þjóðarinnar. End'urreisn Skálholtsstaðar er ®ikið átak. Áhugamenn, íslenzkir og erlendir, hafa gefið til Skái- holts. fslenzka ríkið, ríkisstjórn og alþingi, hafa þegar lagt fram verð mætan og mikilvægan skerf. Skrúðganga presta á Skálholtshátíð. Ávarp Skálholtsnefndar Endurreisn SScáSholts- staðar er mikið átak Erændþjóðir vorar á Norðurlönd- nm hafa sýnt Skálholti mikla rækt arsemi og stutt endurreisn stað- arins með verðmætum gjöfum. En það er fyrst og fremst hlutverk íslenzku þjóðarinnar, hlutverk hvers einasta íslendings, að vinna að þessari endurreisn. Skálholt er dýrmæt sameign allr ar þjóðarinnar. Því leitum vér nú til allra landsmanna um fjárfram- lög til Skálholtsstaðar, til kaupa að varðveita menningararfleifð | sína og tengja sögu og afrek geng-! inna kynslóða traustum böndum við nútíð og framtíð. f sögu sína og forna mennt sækir þjóðin styrk, sjáifstraust og afl til nýrra j átaka og framfara. Vér lítum svo á, að hin öra fólksfjölgun og vöxt- ur atvinnulífsins muni skapa ríka þörf fyrir myndun byggðar í Skál- holti, kringum þær mennta- og menningarstofnanir, sem þar eiga Dómkirkjan í Skálholti. á bókasafni og til endurreisnar menntaseturs þar. Frændþjóðir vorar á Norðurlöndum hafa nú efnt til fjársöfnunar til byggingar lýðliáskóla í Skálholti. Vér ætlumst nú til þess af Dönum, að Þeir láti oss fá handritin. Vér vilj- um að þjóðin ætlist einnig til mik- •Is af sjálfri sér. Bókagjöfin til Skálholts er vottur þakklætisliug- ar til þeirra, sem þar ræittuðu fræga bókmenningu. Vér skírskotum til metnaðar ís- lendinga varðandi þetta mál og væntum þess að þjóðin sýni í verki, ®ð vér viljum öll að Skálholtsstað-1 uf verði endurreistur og honurn synd sú virðing, sem honum er samboðin í vitund manna, i fullri vissu þess, að Skálholt muni auðga °g treysta heilbrigt þjóðlíf. Sér- bverri þjóð er nauðsyn og skylda að rísa, enda mundi sú byggðar- myndun studd af legu staðarins, svo og jarðhita og rafmagni. Vér viljum þess vegna beina öflum, sem eru að verki með þjóðinni, inn á brautir, þar sem þau þjóni sem bezt í senn eðlilegum tilgangi sínum og heilbrigðum þjóðarmetn aði. Með framlagi sínu greiðir hver íslendingur gamla skuld og leggur um leið stein í byggingu musteris og menntaseturs, er verða mun þjóðinni til blessunar 'á ókomnum tímum. Nöfn undirritenda. Asgeir Ásgeirsson forseti ís- lands. Sigurbjörn Einarsson biskup ís lands. Séra Árelíus Níelsson formaður Bandalags Æskulýðsf. í Reykjavík. Ásmundur Guðmundsson biskup. Axel Tulinius sýslumaður Sunn- mýlinga. • Rjarrii'Guðbjörnssón forseti bæj arstjórnar ísafjarðar. Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Birgir Kjaran formaður stjórn- ar Seðlabanka íslands. Björn Fr. Björasson sýslumað- ur Rangæinga. Björa Sigfússon háskólabóka- vörður. Bjöm Sigurbjarnarson gjaldkeri Stúdentafélags Suðurlands. Björn Teitsson formaður Stúd- entaráðs Háskóla íslands. Einar Haukur Eiríksson skatt- stjóri, Vestmannaeyjum. Eiríkur Eiríksson formaður Ung mennafélags íslands. Séra Eiríkur Þ. Stefánsson fyrrv. prófastur. Séra Erlendur Sigmundsson pró fastur, Seyðisfirði. Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins. Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Gísli Halldórsson forseti íþrótta sambands íslands. Guðmundur Halldórsson forseti Landssambands Iðnaðarmanna. Séra Gunnar Árnason, formaður Prestafélags íslands. Gunnar J. Friðriksson formað- ur félags íslenzkra Iðnrekenda. Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands Bænda. Gunnar Gunnarsson skáld. Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambands íslands. Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri. Hilmar Stefánsson formaður fyrri Skálholtsnefndar. Hrefna Tynes kvenskátahöfð- ingi. Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins. Séra Ingólfur Guðmundsson for- maður Stúdentafélags Suðurland-s. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra. Jakob Frímannsson formaður stjórnai Samhands íslenzkra Sam- vinnufélaga. Jóhann Hafstein kirkjumálaráð' herra. Jóhann Hannesson prófessor, forseti Guðfræðideildar. Séra Jón M. Guðjónsson, Akra- nesi. Jón Sigurðsson formaður Sjó- mannasambands íslands. Jón Þórarinsson formaður Bandalags íslenzkra Listamanna. Séra Jón Þorvarðarson kirkju- ráðsmaður. Jónas B. Jónsson skátahöfðingi. Kristinn Ármánnsson rektor Menntaskólans í Reykjavík. Dr. Kristján Eldjára þjóðminja vörður. Lára Sigurbjörnsdóttir formað- ur Kvenfélagasambands íslands. Ludvig Storr aðalræðismaður. Ólafur Þ. Kristjánsson stórtempl ar. Páll Hallgrímsson sýslumaður Árnesinga. Dr. Páll ísólfsson organleikari dómkirkjunnar. Páll V. G. Kolka kirkjuráðsmað- ur. Séra Sigurður Einarsson skáld í Holti. Séra Sigurður Kristjánsson pró- fastur, ísafirði. Séra Sigurður Pálsson prófast- ur, Selfossi. Dr. Sigurður Sigurðsson land- læknir. Sigurður Stefánsson vígslubisk- up, Möðruvöllum. Stefán Júlíusson formaður Rit- höfund-asambands íslands. Séra Sveinbjörn Högnason fyrrv. prófastur. Sverrir Júlíusson formaður Landssambands íslenzkra Útvegs- manna. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri. Þórarinn Björnsson skólameist- ari, Akureyri. Þórarinn Þórarinsson kirkju- ráðsmaður. Séra Þorgrímur V. Sigurðsson kirkjuráðsmaður. Þórður Tómasson safnvörður, Skógum. Þorsteinn Sigurðsson formaður Búnaðarfélags íslands. Örn Steinsson formaður Far- manna- og Fiskimannasambands íslands. Skálholtsnefnd 1965. Bcnjainín Eiríksson, formaður. Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Þórarínsson, ritari. Magnús Z. Sigurðsson. Ólafur Jónsson, gjaldkeri. Magnús Víglundsson. Áuður Eir Vilhjálmsdóttír. Ottó A. Michelsen, varagjald- keri. Erlendur Einarsson, varaformað ur. Páll H. Jónsson, vararitarí. Gunnar Friðriksson. Pétur Sæmundsen. Hróbjartur Bjarnason. Stefán Hilmarsson. Jóhanna Guðmundsdóttir. Unnar Stefánsson. Sveinbjörn Finnsson, fram- kvæmdastjóri. Framtíð Skálholts — Stúdentafélag Suðurlands efnir til almenns um- ræSufundar að Selfossi um framtíð Skálholts. Málefni Skálholts hafa verið of- arlega í hugum manna nú, vegna bókasafnskaupanna og Skálholts- söfnunarínnar, sem nú er að hefj- ast fyrir alvöru. Stúdentafélag Suðurlands hefur tekið að sér að safna á félagssvæði sínu (Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu og V.-Skaftafellssýslu). Sér- stök söfnunarnefnd skipulegg- ur starfið. Hana skipa sr. Ingólfur Guðmundsson, Björn Sigurbjarn- arson, fyrrv. bankagjaldkeri og Gunnlaugur Skúlason, dýralæknir. í hverri sýslu starfa nefndir fél- agsmanna og áhugamenn, sem ætl azt er til að nái til hvers íbúa á félagssvæðinu og gefi honum kost á að leggja endurreisn Skálholts ’ið með fjárframlagi. Töluverðar umræður hafa orðið um framtíð Skálholts, en Sunn- lendingar. nágrannar Skálholts, hafa ekki látið mikið til sín heyra i þ'eim umræðum. Vitað er þó af héraðsfundasamþykktum og fleiru áð endurheimt biskupsstólsins, er að margra dómi grundvöll- ur endurreisnar Skálholts. Stúdentafélag Suðurlands hefur áður gengizt fyrir almennum um- ræðufundum. í fyrra var fjölsóttur og fjörugur fundur um landbúnað- armál. Fundurinn um i ramtíð Skálholts verður haldinn í Selfossbíói þriðju- daginn 27. apríl. Frummæl- endur verða sr. Sveinbjörn Högna- son, fyrrv. prófastur og Skálholts- nefndarmaður, Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður og Jón R. Hjálmars- son, skólastjóri, Skógum. Aðgang- ur verður öllum frjáls og er þess að vænta að Sunnlendingar og aðr ir áhugamenn um framtíð Skál- holts fjölsæki þennan fund. Stjórn Stúdentafélags Suðurlands skipa nú: Sr. Ingólfur Guðmundsson for- maður, Björn Sigurbjarnarson, gjaldkeri, Jóhann S. Hannesson skólameistari. ritari. Páll Jónsson, tannlæknir og Jóhannes Sigmunds son, kennari, Syðra-Langholti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.