Tíminn - 15.04.1965, Page 15
FIMMTUDAGUR 15. apríl 1965
TÍK¥i§NN
----«r
31
Tímarit frlmerkja-
safnara, 1. hefti,
komið út.
FRÍMERKJA
MIÐSTÖÐIN
rýsgötu 1 Simi 2117
S JÓLBARÐ A VIDGERÐIB
Opið allí daga
(Iíka <augardaga og
sunnadaga
frá kl <.3l< ti) 22
GUMMÍVINNUSTOkAN h.f.
Skiphoit' 35 Reykjavík.
Simi 18955
PÚSSN’NGAR-
SANDUR
HeimkevEður pússningar-
sanduT og vikursandur.
sigtaðm eða ósigtaður við
húsdvmaT eða kominn upp
á hvaða hæð sem eT eftrr
úskum kaunenda
Sandsalan við Elliðavog sf
Sími 41920
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
Sími 18833
V CKffiiu.
rru^ r^.,
CCúiAa -tepffa,
Zapta,. *
BILALEIGAN BILLINN
HÖFÐATÍJN 4
Siml 18833
GARÐAKIRKJA
Framhald al Dls. 17.
ar að leggja sjálfar hönd á
þau verkfæri, sem beita varð
hverju sinni. Þær grófu fyrir
undirstöðum, unnu við múr-
verk og þaklagningu.
Bætt var turni á kirkjuna,
svo hún er enn reisulegri en
áður var.
Við næst síðustu alþingis-
kosningar var leitað álits sókn-
armanna á því, hvort þeir vildu
að kirkja yrði á Görðum á ný.
Var almennur vilji fyrir því
og sóknarnefnd kosin. Er kven
félagið hafði komið kirkjunni
undir þak, afhenti það hana
sóknarnefndinni og hafði það
þá lagt fram 111 þúsund krónur
í reiðufé. auk s.iaifboðavinn
unnar, sem var afar mikil.
Ekki var þó stuðningi félags-
ins við kirkjuna lokið með
BILA OG
BUVELA
SALAN
v/Hiklatorj
Sími 23136
þessu. Það heldur áfram að
safna til hennar fé með ýmsu
móti, hefur árlega kaffisölu og
skemmtanir, veitir viðtöku
gjöfum og áheitum. Það hefur
stofnað minningarsjóð um
látna félagskonu og skal verja
minningargjöfunum til kirkj-
unnar. Auk hinna sérstöku
fjársafnana leggur félagið ár-
lega fimm þúsund krónur í
kirk j uby ggingarsj óðinn.
Nú er búið að ganga frá öllu
múrverki í kirkjunni, utan sem
innan, og lagt hefur verið í
hana hellugólf úr íslenzkum
steini. Eftir er að smíða bekki,
prédikunarstól og altari og tef
ur það nokkuð framkvæmdir,
að_panta_-varð sérstaklega við
í þá gripi, því ekki var til
nægilega góður viður í landinu.
Daginn sem ég kom að Dysj-
um var verið að ljósmynda
kirkjuna að innan, svo að senda
mætti myndirnar til útlanda,
áður en ráðin væri kaup á
ljósaútbúnaði.
Allur verður búnaður hinn-
ar endurreistu kirkju nýr, því
engum dettur í hug að vilja
krefjast aftur þeirra gripa, sem
á löglegan hátt voru fluttir í
nýja sóknarkirkju. Vonir
standa til, að hægt verði að
vígja kirkjuna fyrir næstu jól,
rösklega hálfri öld eftir að lagð
ar voru niður guðsþjónustur
að Görðum. Þá verður vonandi
einnig búið að hlúa að gamla
kirkjugarðinum og umhverfi
kirkjunnar, en það verk er í
höndum fegrunarnefndar sókn-
arinnar.
Það er full ástæða tii að
minna á að þakka það merki-
lega starf, sem Kvenfélag
Garðahrepps hefur af hendi
leyst við endurreisn kirkjunn
ar, sem fyrr en varir verður
miðdepill þéttbýlis, er koma
mun í staðinn fyrir smábýlin,
sem enn mynda byggðina milli
hrauns og hafs.
Sigríður Thorlavius.
- FERMINGAR
Framhald af bls. 26
Valdimar Sveinbjörn Gunnarsson,
Leifsgötu 11.
Þórður Einarsson, Njalsg. 85.
Fermingarbörn i dómkirkjunni,
19. apr. (II. páskadag) kl. 11. sr.
Óskar J. Þorláksson.
FERÐATRYGGINGAR okkar trvggja
yðuip fyrir alls konar slysuni, greiða yður dag-
pemnga vcrðið þér óvinnufær svo «g örorku-
bætur, ennfreinur mun fjölskyldu yðar greiddar
dánarbætur.
HVERNIG SEM
ÞER FERÐIST
FERDATRYGGING
I" h R Ð A T R Y G G I N G A R okkar eru mjög
ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir KHUKX).(H) króna
trVggmgu, hvcrnig sem þér ferðist innan lunds
eða utan í hálfan mánuð AÐHINS Klt. 89.00.
NAUÐSYNLEG
SAMVI NNUTRYGGINGAR
Stúlkur:
Aslaug 1. Þórarinsdóttir. Lokast 21
Berta B. Friðfinnsd., Miklubr 62.
Björk Gunnarsdóttir. Laugav. 33.
Vilborg Gunnarsd., Laugavegi 33.
Elín S Konráðsdóttir Hringb 118
Elísabet A. Guðmundsdóttir, Njáls
götu 62.
Hildur Steingrímsd.. Ásvallag. 5.
Jóhanna Vilhjálmsd., Lokas. 20 Á.
Sigurlina Hreinsd., Rauðalæk 40.
Sigrún E. Einarsd., Ljósvallag. 32.
Soffía H. Magnúsd., Vesturg. 52 A.
Theodóra I Alfreðsdóttir, Suður-
landsbraut 106A.
Theodóra Ragnarsdóttir, Mávah. 1.
Drengir:
Agnar W. Agnarsson, Freyjug. 10.
Ásgeir Jóhannsson, Vesturg. 59.
Gunnar St. Jónsson, Hvassal. 7.
Hörður Ragnarss., Ljósvallag. 32.
Ingólfur Einarsson, Holtsgata 37.
Jóhannes Jóhannesson. Bergstaða
stræti 31.
Kristinn G. Hrólfsson, Spítalastíg
1A.
Ólafur Sigurðsson. Efstasundi 99.
Ólafur Sigurðsson, Laugavegi 86.
Sigurður P E Tómasson Fram
nesvegi 17.
Stefán G. Gunnarsson, Skólavörðu
stíg 21.
Sveinn Gunnarsson Ingólfsstræti
21B.
Sævar B. Friðfinnss., Skúlag. 74.
PRÓF
Framh i’ í4 síðu
in sú, að atvinnulífið er þessu
fólki hugleiknara en langt skóla
nám með fjarlægu takmarki
Sízt er þvi að neita. að ófremd-
arástand ríkir í húsnæðismálum
ménhtaskólanna. en hinu má bó
ekki gleyma, að þrátt fyrir öll
mistök hefur Menntaskólanum
Reykjavík tekizt furðanlega að
skjóta skjólshúsi yfir nemendur
sína, þó að árlega bætist við álit-
legur hópur, svo að nú munu vera
meiri en helmingi fleiri nemend
ur í skólanum en voru fyrir 10
árum. Ég er þess fullviss, að hin
árlega fjölgun í landsprófinu á
drýgstan þáttinn í því að hafa
þrýst stjórnarvöldum og forráða-
mönnum skólans til að nýta hús-
næðið af fremsta megni og auka
við það, þó að segja megi, að um
bráðabirgðalausn sé að ræða enn
sem komið er. Enn hefur mér vit-
anlega engum verið vísað frá námi
í menntaskólanum í Reykjavik
vegna húsnæðisskorts. en vera má,
að knappt húsnæði skólans eigi
beint eða óbeint einhverja sök á
því, hversu margir heltast úr lest
inni. Reyndar er það engan veg-
inn nýbóla. að margir gefist upp
í menntaskólanámi, en um það
efni nægir að vitna í gamlar skóla-
skýrslur.
Það er ðhrekjandi staðreynd, að
allmiklu fleiri nemendur Ijúka
landsprófi en stúdentsprófi (allt
að 50%, en að vísu fara ekki nema
um 80% úr landsprófi í mennta-
skólann) Það getur því ekki talizt
annað en óskiljanieg meinloka,
þegar Kristján Gunnarsson heldur
því fram. að landsprófið verki sem
Ármúla 3 — Sími 385IH).
dragbítur á stúdentafjölgunina. En
hafi einhver ánægju af að hafa
þannig hausavíxl á staðreyndum,
þá er það hans einkamál. En óhjá-
kvæmilegt er, að þjóðin fái að vita
hið sanna í málinu.
Ég hef ef til vill verið helzt til
tómlátur um það á undanförnum
árum að svara margvíslegu naggi
um landsprófið, enda hefur þar
jafnan látið hæst í þeim, sem sízt
eru svara verðir. En því hef ég
orðið hér svo langorður um mis-
skilning Kristjáns Gunnarssonar,
að ég hef lengi talið hann vera í
hópi hinna merkari skólamanna.
Mér kemur ekki til hugar að halda,
að landsprófið sé agnúalaust né
framkvæmd þess hafin yfir gagn-
rýni, en hin síðari ár hefur*skóla-
mönnum orðið æ ljósari sá höfuð-
kostur þess, að það greiðir ung-
mennum mjög leiðina til æðri
menntunar.
Ég vil svo að síðustu nota tæki-
færið til að þakka samstarfsmönn-
um mínum í landsprófsnefnd og
skólastjórum og kennurum víðs
vegar um land fyrir ánægjulegt
samstarf þau 17 ár, sem ég hef
verið formaður nefndarinnar. Nú
þegar ég hef látið af þessu starfi,
má ég einnig vera þakklátur Kristj
áni Gunnarssyni fyrir að hafa gef-
ið mér tækifæri til að koma þess-
ari kveðju á framfæri.
Bjami Vilhjálmsson.