Alþýðublaðið - 02.04.1958, Page 2
2
AlþýðublaSlB
Miðvikudagur 2. apríl 1958*
Bandarískl iiðlusnilHngurinn Roman
'Tónleikarnir eru í kvöld og á morgun fyrir styrktar-
meSiimi Tónlistarfélagsins.
TÖNLISTARFÉLAGIÐ eínir
til tónleika fyrir styrkíarmeð-
iimí sína í kvökl kl. og á.
morgun kl. 3 e. h., og verða
jbessir tónleikar haldnir í Aust-
urbæjarbíói. Það er hinn kunni
bandaríski fiðlusniilingur Ro-
man Totenberg, sem leika mun
jð' þessu sinni fyriv styrktar- i
meðlimi Tónlistarféíagsins, en
hann er nú á leið véstur um haf
jð .aflokinni langr; tónieikaferð
víðs vegar um Aústur- og Vest
ur-Evrópu.
iRoman Totenberg er löngu
orðinn þekktur sem afburða góð
ur fiðluleikari, bæði austan
hafs og vestan, en hann er íædd
ur í borginni Lods í Póliandi
árið 1913 og flyzt til Baridaríkj
anna rúmlega tvítugur að aMri.
Hann hlaut því tónlistarmennt
un sína aðallega í Evrópu, út-
;krifaðist úr tónlistarháskóian-
um í Varsjá og stundaoi eftir
bað!nám í fiðluleik hjá þeim
Carí Flesch í Berlín og Georg
Enescu í París, en bóðir eru
þeir heimskunnir kennarar i
Hinn 26. marz 1958 sæmdi
forseti Islands, að tilíögu orðu-
nefndar, þéssa íslendinga heið-
ursmerkjum hinnar íslenzku
fákiaorðu:
1. Einar Guðfinnsson, útvegs-
bónda, Bolungarvík, riddara-
krossi fyrir síörf í þágu sjáv-
arútvegsins. 2. Jónas Magnú§-
-on, bónda og verkstjóra, Star-
ial, Kjalarneshreppi, riddara-
króssi fyrir búnaðarstörf og
vegaverkstjórn. 3. Kristján
Jónsson, kaupmann í Reykja-
vík, riddarakrossi fyrir störf í
þágu verzlunarstéttarinnar. 4.
Stefán Baldvinsson, bónda,
Stakkahlíð, Loðmundarfirði,
Nörður—Múlasýslu, riddara-
króssi fyrir störf að búnaðar-
og félagsmálum.
Hinn sama dag sæmdi for-
-eti íslands eftirtalda kjörræð-
Ismenn íslands erlendis heiðurs
merkjum fálkaorðunnar:
1. William Repper, ræðis-
"iiann í Aberdeen, riddara-
króssi, John Ormond Peacock,
fæðismann í Glasgow, riddara-
krossi, 3. E. A. G. Caröe, ræð-
ismann í Liverpool, riddara-
fiðluleik. Totenberg hefur um
langt skeið notið mikilla vin-
sælda og frægðar, og kemur að
jafnaði fram oftar en 100 sinn-
um á ári hverju sam fiöluein-
leikari, ýmist með hljómsveit-
um eða á einleikstónleiknm,
’bæði í Bandaríkjunum og víðar
um lönd.
Dómar íónlistargagnrýnenda
um fiðluleik Totenbergs eru að
Á tónleikunum í kvöicl mun
Roman Totenherg leika m. a.
Sónötu fýrir einleiksfiðlu eftir
Bela Bartok, sem aldrei hefur
verið leikin hér áður, en þykir
eitt af öndvegisverkum í nú-
tíma tónlist. Auk þeSs leikur
hann \ærk eftir Beethoven, De-
Falla, Paganini og Copelarul.
Það skal sérstaklega tekið
fram að tónleikarnir verða ao
þessu sinni haldnir á öðrum
’tímum en venja er. Miðviku-
dagstónleikarnir byrja kl. 9 e.
(h., en tónléikarnir á fimmtudag
ýskiírdag) fara fram kl. 3 e. h.
krossi, 4. James Albert Lacy,
ræðismann í Hull, riddara-
krossi, 5. Alfred I. R. Kraunsöe,
ræðismann í Manchester, ridd-
arakrossi, 6. Ferdinando Spin-
elli, ræðismann í Torinö, ridd-
arakrossi.
Reykjavík, 27. marz 1958.
Orðuritari.
Framhald af 12. jíðu.
ers, forsætisráðherra íhalds-
manna, þykir hafa verið hin
bezta í kosningunum, enda var
sigur hans eftir því glæsiiegur.
ísleozk lónlisf s Ham-
feörgarsjfvarpinu í dag,
ÍSLENZK tónlist verður flutf
í Hamborgarútvarpið í dag ki.
1.30 eftir íslenzkum tíma. Frú
Nanna Egilsdóttir syngur nokk
ur lög við undirleik Lydia Mill-
er, en frú Nanna syngur ofi í
Hamborgarútvarpið. Enn írem-
ur syngur Einar Sturluson i
þessum íslenzka tónlistartíma,
en hann dvaldist í fyrra fimm
mánuði á Hamborg og lagði
stund ú ljóðasöng hjá einni
þekktustu ljóðasöngkonu Þýzka
lands, prófessor H'enny Wolff.
Söng Einar þá á plötur fyrir
Hamborgarútvarpið við undir-
leik Háuks Guðlaugssohar. Þá
syngur Karlakórinn Fóstbræð-
ur af hijórnplötum, er kórinn
söng inn á í söngför 1954.
Stjórnandi kórsins er Jón Þór-
arinsson.
Banaslys í Vest-
mannaeyjum
SÍÐBEGIS á laugárdaginn
vildi það síys til í Vestinanna-
eyjuin, að maðiir á sjötugsaldri
féll niður um stigaop og beið
bana af meiðslum sínum
skömmu síðar. Maður þessi hét
Ólafur BcigvinssOn og: héfur
unnið í Vestmannaeyjum á vetr
um um aldarfjórðungs skeið.
Ólafur heitinn var Rangæing-
ur (að ætt, fæddur og uppalinn
að Háu-Þverá i Fljótshlíð. Ól-
afur Bergviiisson var vinsæll
maður og vel látinn af öllum,
sem hann þékktu.
VERKFÁLL MAGNAST
Á AFMÆLl SIGURS
FRANCOS.
MADRID, þriðjudag (NTB—
AFP). Verkföllin í Baskahéruö
um Spánar breiddust frekar út
í dag Á afmæli sigurs Francos
árið 1939 yfir stjórnarhernum í
borgarastyrjöldinni. Um 75,%
verksmiðju- og verkstæðis-
verkamanna í San Sebastian
mættu ekki til vinnu. í öðrum
bæjum á þessu svæði lá vinna
einnig niðri að rniklu leyti.
Ekki ihefur þó frétzt um neinar
óeirðir.
NEW YORK, þriðjud. (NTB
>—AFP). Mörg stór fyrirtæki í
Amcríku tilkynntu í clag, að
þau yrðu að draga saman segl-
in vegha efnaliagskreppunnar í
Bandaríkjunum. — Frigidaire,
sem er ein af deildum Gencral
Motors, sagði upp 1100 verka-
mönnum í Dayton, Ohío, og í
Cpíúmbus, í sama ríki, mun
Westinghouse Electric Co. láta
4000 manns hætta störfum í
næstu viku.
Generaí Electric Co. tilkynnti
að 1900 verkamenn við þvotta-
vélaverksmiðju fyrirtækisins í
Louisville, Kentucky, yrðu látn
ir hætta í viku. Pennsylvania
járnbrautafélagið hefur til-
kynnt 10% lækkun á öllum
launum yfir 10 000 dollara á
ári.
Þjóðleikhúsið
Framhald af 12. síðu.
Björnsdóttir, verksmiðjueig-
andi, Ævar Kvaran og kona
háns, Bryndís Pétursdóttir,
hljómlistarmaður, vinur Stef-
áns, er leikinn af Benedikt
Árnasyni. Natan, sjómaður og
fylliraftur, Jón Aðils. Finna,
frammistöðustúlka á bar, Helga
Backmann. Er þetta fyrsta hlut
verk hennar hjá Þjóðleikhús-
inu. Bankastjóráhjónin eru leik
in af Val Gíslasyni og Önnu
Guðmundsdóttur, og kjörsonur
Stefáns og Grétu er leikinn af
Eiríki Árnasyni,
Leikritið er í tveim þáttum.
Fyrri þátturinn skiptist í tí at-
riði og sá síðari í 3 atriði.
Leikritið gerist á heimili
Stefáns bankamanns, á knæp-
unni og heima hjá verksmiðju-
eigandanum.
Sauðárkrókur
Framhald af 12. síðu.
þeim góða árangri að úr holu
þessari renna nú 8 '/■> sek.Itr. af
70 gráðu heitu vatni. Bezt gekk
borunin síðustu dagana. Þá bor
aði Jón einn daginn IÓV2 metr.
niður 'á 10 klst., og er það talið
mjög gott.
VEL RÆTIST ÚR
Fyrir þetta smíði og verk sitt
er Jón mjög rómaður hér í bæn
um. •
Þykir nú vel hafa rætzt úr
þessum málum okkar Sauðár-
króksbúa, ekki sízt þar sem
hægt er að láta hinu nýju
sjúkrahúsi okkar Skagfirðinga í
té nægilegt vatn til upphitunar
og einnig hinni nýbyggðu sund
laug staðarins, er tekin var í
notkun hér á síðastliðnu vori.
KRISTJÁN.
Ársþing FI í.
Framhald af 5. síðu.
sem íslenzkur iðnaður hefur í
i för með sér.
| FRAMLEIÐSLUVÍXLAR.
[ Samþykkt hefur veriö áskor-
| un á ríkisstjórnina þess efn-
is að hún hlutist til um að iðn-
aðinum verði sköpuð svipuð að-
staða við sölu framleiðsluvíxla
og hinum áöalatvinnúvegum
þjóðarinnar. Er á það bént að
fyrir þessú háfi iðnrekendur
lengi barizt og í því sambands
er þess getið að Seðlabankinra
hafi í okt. s.l. keypt fi’amleiðslu
víxla sjávarútvegs og landbún-
aðar að upphæð 543 milljónir. ’
NOKKUR ÖNNUR MÁL,
Ái’sþing Félags ísl. iðhrek-
enda hefur og gert ályktun varð
andi byggingárlóðir í bæjum
landsins um að ekki verðí:
skortur á slíkum lóðum er orð-
ið gæti iðnaðinum fjötur urrs'
fót og að við skipulagningu iðn,
aðarhverfa verði verksmiðjun-
um séð fyrir vaxtarmöguleik-
um. s
Þá hefur ársþing bent á nauö
syn þess að þegar verði veitk
leyfi til að koma upp hinum
mikla sýningarskála er samtök
atvinnuveganna og Reykjávík-
urbær ætla að reisa. Hér er uirie
aðkailandi mál að rseða cg ekkl
má lengur dragast að haicla hép
nýja iðnsýningu.
[SKIPAUTGCRP RlÍUSINsj
M.s. Esju.
í sambandi við ferð skips-c
ferð héðan í dag skal fram
tekið, að gert er ráð fyrir við-
komu í eftirgreindri röö :
Patreksfjörðúr
ísafjörður
Bíldudalur
Þingeyri
Flateyri
Súgandaf j örðux
Siglufjörður
Akureyri
Siglufjörður
ísafjörður
Súgandafjörðui
Flateyri
Þirigeyri
Bíldudalur
Patreksfjörðui
Reykjavík
Skipið mun fara ±’rá Ísa-í
firði á mánudagsm rgun -2. S
páskum) miðaö 'é komui
hingað kl,- 7—8 á þriðjudagSi
morgun.
Esja
austur um land í hringferð
hinn 9. þ. m.
Te'kið á móti flutningi tiá
Fáskrúðsfj arðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópáskers — og
Húsavíkur
í dag og árdegis á laugárdag’.
'Farseðlar isieldir þriðju-*
daginn 8. þ. m.
Dagskráin í dag:
12.50—14QJ „Við vinnuha. : —
Tónleikar af plötum.
Í8.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir
unga hlustendur (Ingóiíus
Gúð’brandsscn námstj. 1.
18.55 Frambui ðarkennsia í
ensku.
■19,10 Þingfretlir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Harðar
saga og Iiólmverja; I. (Guðni
Jónsson prófessor).
20.55 Tónleikar af segulbandi
frá Sviss: Konsert fyrir horn
og strengjasveit op. 65 eítir
Othmar Schöck.
21.15 „Víxlar með afföllum‘:,'—
9. og síðasti þátíur.
22,00 Fréttir.
22.10 Passíusálmur (4.1).
22.20 fþróthr (Sig. Sigurðsson).
22.40 Létt lög (plötur).
23.20 Frá landsmóti skíðainanna
(Sigurður Sigurðsson lýsir).
23.40 Dagskrárlok.
,,Hvað áttu við?“ spurð'í Jón-
as alveg ruglaður. „Ég. veit
ekki, hvort þú samþykkir fýrir
ætlun mína, Jónas,“ sagði Fil-
ippus, ,,en mér datt í hug, að
það væri sniðug hugmynd að
taka með sér greiður og k’ámba.
Hugsaðu þér bara, hvað við get
um selt margar greiður öllu
þessu nýklippta fólki.“ Jónas
brosti sínu breiðasta brosi. „Þú
ert sniðugur náungi,“ sagði Jón
as, ,,þú ert að verða xhjög góð-
ur umíerðasali .. ; eh ... auð-
vitað ' vegna minnar ágætu
kennslu,“ bætti hann við fljót-
mæltur. Og er þeir höfðu fvllt
töskurnar sínar með greiðumí
fóru þeir í hina löngn biðröð a£
fólki, sem var að bíða eflir
vagninum, sem fór til strandajj
innar. J