Alþýðublaðið - 02.04.1958, Qupperneq 5
Miðvikudagur 2. apríl 1958.
ll|ý8ablaSi8
5
AÐALFUNDUR Íslenzk-ameríska félagsins var nýlega
lialdinn í Reykjavík. Flutt var skýrsla ritara félagsins um
starfsemina á s. 1. ári. Eins og undanfarin ár hefur aðalverk-
afni þess verið fólgið í bví að annast og hafa milligöngu um
'útvegun námsstyrkia í Bandaríkjunum fyrir íslenzka náms-
mciin. Hefur þessi þáttur félagsstarfseminnar aklrei fyrr verið
jafn mnfangsmikill og s. 1. ár.
Íslenzk-ameríska félagið tók
á móti og mælti með umsókn-
um um svonefnda Smith-
Mundt styrki, sem Bandaríkja-
stjórn veitir. Fjórir íslending-
ar hlutu þessa styrki á árínu.
Þá fóru tveir stúdentar til
Bandan'kjunum fyrir milli-
göngu félagsins og með fyrir-
greiðslu Instit.ute of Internat-
ional Education í New York.
Eins og á undanförnum árum
hefur félagið haft milligöngu
um að koma ungum íslending-
um til verknáms í Bandaríkjun
sum. Er hér um að ræða fyrir-
greiðslu um útvegun • starfs
vestra um eins árs skeið fyrir
þá, er vilja afla sér frekari
'þjálfunar og þekkingar í sinni
starfsgrein. Voru sex íslending
•urn útveguð störf í Bandaríkj-
unum á s.l. ári.
Auk þeirra námsstyrkja, er
að framari getur, hefur félagið
annazt fyrirgreiðslu í sambandi
við hina svonefndu Britting-
liam styrki. Svo sem kunnugt
er veitti Mr. Brittingham fimm
islenzkum stúdentum styrki til
nárns við háskólana í Wiscon-
sin og Delaware s.l. ár. Á þessu
ári munu 3 til 4 stúdentar f-ara
íil náms í Bandaríkjunum á veg
larnahjálp SameSrfu
þjóðanna veifir nauð-
sföddyin bðrnusn hjálp
STJÓRN Barnahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna (UNICEF) hef
vir samþykkt að verja samtals
7,379,500 dolíurum til að Iijálpa
nauðstöddum börnum í 43 lönd
'tun. Um helmingur fjárins renn
iu' til að aðstoða mæður með
brjóstmylkinga á framfæri sínu.
>— 2.230,000 dollurum verður
varið til baráttu gagn malaríu
■o-g það sem afgangs verður til
'berklavarna, holdsveikivarna
<og lækninga á hitabeltissárasótt
«r yaws nefnist.
um Mr. Brittingham, og voru
þeir valdir úr hópi 20 umsækj-
enda, sem hann ræddi við. ís-
lenzk-ameríska félagið hefur
greiti fyrir þessum námsstyrkj
um.
Mr. Brittingham h.efur komi,ð
félaginu í samband við félags-
skap í Bandaríkjunum, er nefn
ist .American Field Service. í
samvinnu við félagsskap þenn-
án útvegaði Íslenzk-ameríska
félagið 9 íslenzkum námsmönn-
um á aldrinum 16—18 ára
námsstyrki við bandaríska
gagnfræðaskóla á s.l. ári. Búizt
er við, að 12 námsmenn héðan
hljóti slíka styrki í ár, en rösk-
lega 20 umsóknir bárust félag-
inu að þessu sinni. Alls mun
Íslenzk-ameríska félaginu hafa
borizt á árinu um 100 umsókn-
ir um hina ýmsu styrki, er það
sér um að útvega í Bandaríkj-
unum.
Nýr þáttur í starfsemi félags
ins hófst á árinu með fyrirlestr
um þeirra Dr. John Dunning,
próifessors við Columbia háskól-
ann, en hann flutti tvo fvrir-
lestra um hagnýt kjarnorkuvís-
indi, og Bernt Belchen hins
heimsþekkta flugkappa, sem
talaði um flug á norðurslóðum.
Þá sá félagið >að venju um kvik
myndasýningar fyrir almenn-
ing vfir vetrarmánuðina, sem
voru vel sóttar. Þrír skemmti-
fundir voru og haldnir, sem
þóttu takast með ágætum.
Fráfarandi formanni félags-
ins, dr. Sigurði Sigurðssyni,
voru þökkuð mikil og góð störf
í þágu þess á undanförnum,
þremur árum. Núverandi stiórn
Islenzk-ameríska félagsins er
skipuð þessum mönnum: Gunn
laugur Pétursson, formaður,
Gunnar Sigurðsson, varaform.,
Njáll Símonarson, ritari, Ólaf-
ur Hallgrímsson, gjaldkeri,
Daníel Gíslason, spjaldskrárrit-
ari, Daníel Jónasson, Edgar
Borup, Halidór H. Jónsson og
Sigurður Ólafsson. Varastjórn
skipa Ðonald Wilson, R.agnar
Jónsson og Sigurður A. Magn-
ússon.
árshálíð Verzlunar-
mannafélags
Reykjavíkur.
I KVÖLD verður árshátíð
Verzlunarm.fél. Rvíkur hald-
mannafélags Reykjavíkur hald
in í Sjálfstæðishúsinu, Hefur
það verið venja félagsíns um
árabil að halda slíka hátíð, svo
sem títt er um ýmis önnur stétt
arfélög. Fram til þessa hefur
árshátíð þessi verið á ýmsan
hátt mjög íburðarmikil. En nú
hefur verið nokkuð breytt um
fyrirkomulag hennar þannig
að sem flestir félagsmanna sjái
sér fært að taka þátt í henni.
Verður svo nú og framvegis að
samkvæmisklæðnaður verður
ekki tilskilinn og borðhaldi
sleppt og hefst skemmtunin kl.
20.3.0. Stafar þessi ráðstöfun af
því, :að árshátíðar félagsins
voru í seinni tíð ekki sóttar
sem skyldi af félögum almennt.
Til árshátíðar þessarar verð-
ur þó ó ýmsan hátt mjög
vanda.ð. Verða þar góð skemmti
atriði ágætra listamanna og síð
an dansað til kl. 2.
í ráði er, að félagið efni jafn
an héðan í frá til slíkrar árs-
hátíðar miðvikudag fyrir páska,
þannig að saman fari árshátíð
og páskahátíð. Er ekki að efa
að skrifstofu- og verzlunarfólk
muni fjölmenna á þessa árlegu
skemmtun stéttarfélags síns, að
hún megi verða sem ánægju-
legust og með mestum glæsi-
brag, Aðgöngumiðar verða seld
ir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5
n.k. miðvikudag eða að hægt
er að panta þá á skrifstofu fé-
lagsins, Vonarstræti 4, sími:
15293. Miðarnir kosta kr. 65.00.
Starfsemi Verzlunarmanna
Framhald á 8. síðu.
TAFLFÉLAG s.f. Hreyfils
lióf vetrarstarfið 29. okt. 1957,
með himu árlega innanfélags-
inóti sínu, og lauk því 11. febr.
1958.
Þátttakendur í mótinu að
þessu sinni voru 24, og skipt-
ust í þrjá flokka. •— í meist-
■araflokki tefldu 6 félagsmenn,
og auk þess skákmeistarinn
Eggert Gilfer, er tefldi sem gest
ur félagsins á mótinu.
I. flokk skipuðu 5 keppend-
ur, en 12 II. flokk. Úrslit í mót-
inu. urðu þau, að í meistara-
flokki urou efstir í 1.—2, sæti
Þórður Þórðarson og Eggert
Gilfer jafnir með 5Vé vinning,
3. Guðlaugur Guðmundsson
með 4 vinninga og 4. Anton Sig
urðsson með 3 vinninga.
Þórður Þórðarson varð því
skákmeistari félagsins 1958, en.
hann varð það einnig 1957.
ÁRSÞING Félags íslenzkra
iðnrekenda lauk fyrir helgina.
Gerði það margar- samþykktir.
Má þar til nefna starfsemi Iðn-
aðarbankans, um þátttöku Is-
lands í hinu fyrirhugaða írí-
verzlunarsvæði, gert samþvkkt
varðandi Innlánasjóð, fjárfest-
ingarleyfi til verksmiðjubygg-
inga og fleiri mál. Verður nú
gerð nánari grein fyrir sam-
þykktum ársþingsins þessi mál
varðandi.
IBNAÐARBANKINN.
Varðandi starfsemi Iðnaðar-
bankans krafðist ársþingið þess
að’ stjórnarvöldin noti heimild
þá, sem Alþingi veitti til lán-
töku fyrir bankann að upphæð
kr 15 milljónir. Mótmælt var
harðlega kröfunni um að bank
inn leggi háar íjárupphæðir í
húslánasjóð og til ra'fvæðing-
•ar. Ársþingið benti á að bank-
inn er stofnaður til að ávaxta
fé, sem honum er trúað fyrir
fyrst og fremst með útlánum til
iðnaðarfyrirtækja. -
FRÍVERZLUN EVRÓPU.
Varðandi þátttöku Islendinga
í svonefndu fríverzlunarsvæði
sem ársþingið telur athyglis-
verða telur það hins vegar, að
það sé ófrávíkjanlegt skilyrði
fyrir þátttöku í slíku efnahags-
samstarfi, að um algert j:afn-
rétti allra aðila óg framleiðslu-
greina sé að ræða. Tryggja beri
Islendingum sömu markaðsað-
stöðu fyrir framleiðsluvörur í
þátttökulöndunum og þau
kunna að njóta hér. Bendir þing
ið á mikilvægi þess að iðnað-
2. Þórður Þórðarsson með IV2
vinn., 3. Magnús Vilhjálmsson
6 vinn. og 4. Anton Sigurðssón
með 5V> vinning.
Þórður Þórðarson varð því
einnig hraðskákmeistari félags-
ins 1958.
Þann 20. febrúar s.l. tefldi
skákmeistarinn Eggert Gilfer
fjöltefli við félagsmenn á 18
borðum, og vann skákmeistar-
inn 10 skákir, gerði eit.t jafn-
tefíi og tapaði 7 skákum.
3. marz fór svo fram skák-
keppni milli Taflfélags s.f.
Hreyfils og Taflfélags alþýðu
á 13 borðum, og lauk henni
með 7:6 vinningum Hreyfils-
mönnum í vil.
inum sé gefið tækifæri til aS
mæta vaxandi samkeppni. Eðli-
legar og nauðsynlegar framfar-
ir í iðnaði landsmanna megi
ekki stöðva af fjárfestingar- og
gjaldeyrisyfirvöldum og óraun-
hæfum skattalögum eins og nú
er.
IÐNLÁNASJÓÐUR
Þrátt fyrir nokkuð auki-7
framlag til Iðnlánasjóðs er saia
þykkt yar á síðasta þingi vekur
ársþingio’athygli á því að ena
sem konrjð er er hvergi náð því
marki áS sjóðurinn sé iðnaðin-
um sú stoð svo sem stofnlána-
sjóðir sjávarútvegs og landbún-
aðar eru þeim atvinnuvegum.
Því er eindr.egið hvatt, til þess.
að alþingismenn styðji frum-
varp þaðT ssm nú liggur fyrir
alþingi utn a’ð helmingur gjalda
af innlendurn tollvöruíeguncl-
um renni-ýtil sjóðsins. Verði
frumvarpið ekki samþvkkt er
skorað á Alþingi að leysa fjár-
þörf sjóðsins á annan hátt.
VERKSMIÐJUBYGGINGAR.
Ársþingið hefur samþykkt á-
skorun á fjárfestingaryfirvÖld-
in urn að veita nægileg leyfi til
verksmiðj uiðnað.arins þanni sí
að hægt sé að auka og endur-
bæta framleiðsluna. Er á þali
bent að aukníng franileiðslu-
■tækja sé öruggasta vörnin gegn
atvinnuleysi og eitt raunhæf-
asta ráðið til vaxandi-.hagsæld-
ar. Þá er bent á nauðsyn þess
að fj árfesii ngarleyfi til bvgg-
ingar vegna iðnaðarins séu geí-
in út það tímanlega að fram-
kvæmdir geti hafizt á'Iiagfeld-
ásí.a tíma árs. Að lokum er skor
að á fjárfestingaryfiryöldin |a.ð
þegar verði endurnýjuð leýfi,
sem runnu út um áramótin svo
að framkvæmdir. sem leyfðar
verða tefjist ekki.
GJALDEYRISSPARNAÐU^
Ársþingið telur að það komi
eigi nógu skýrt fram áð' gjáld-
eyrissparnaður. er eins mikils
virði og sá gjaldeyrir, sem ftfl-
að er. Framleiðsla iðnaðajins
sparar- þjóðinni mikinn gjald-
eyri til viðbótar-þeim gjaidéyri
sem útflutningsframleiðslan
aflar.. Er því nauðsynlegt að all
ur almenningur svo og ráða-
menn geri sér það ljóst, hversn
þýðingarmikil starfsemi iðnað-
aðarins er á þessu sviði. í beimi
frámhaldi af þessu var skorað
á iðnaðarmálaráðherra að hlui-
ast til * um að rannsakaður
verði sá.ý'gjaldeyrissparnaður
. ' y Frámhald á 2. síðu.
Kvöldfagnaður kennara á Selfossi
SO-60 föaoia- ©g mlðskóiakennarar
í Arnessýslu sóttu sannkomuna.
Vetrarsíarf Taflfélags s.f. Hreyfils
HINN 15. marz buðu starf-
sndi kennarar við barna- og
miðskólinn á Selfossi starfsfé-
lögum sínum í Arnesþingi til
livöldfagnaðar í húsakynnum
Jjarnaskólans á Selfossi.
Vegna ófærðar á vegum gátu
eigi allír komið, en samt sóttu
samkomuna milli 50 og 60
manns.
. Sigurður Eyjólfsson skóla-
stjóri futti ávarp og bauð gesti
yelkomna.
Erindi Hutti Þórhallur Gutt-
ormsson og Jón Ingi Sigmunds-
son lék einleik á píanó. Nokkr-
ar stúlkur úr Miðskólanum
sýndu söngdansa. Þá var einnig
lipplestur og þrautir lagðar
íram í keppnisformi milli fjöl-
Aiennustu skólanna. Ennfrem-
ur söng Jón Hj. Jónsson. kenn-
ari við Hlíðardalsskólann með
undirleik eiginkonu sinnar.
Ö.ðru hvoru fuku kviðlingar
manna á milli, er fjölluðu um
einstaka atburði samkomunnar.
Milli skemmtiatriða var
drukkið kaffi, er kennara- og
kennslukonur Selfoss önnuðust
af mikilli rausn.
Gunnar Benediktsson skóla-
stjóri í IJveragerði mælti nokk-
ur þakkarorð til hinna veitulu
gesta.
Að þessu loknu var stiginn
dans. Var þessi samkoma hin
ánægjulegasta að allra sögn og
vænta kennarar sýslunnar fram
balds á slíku samkomuhaldi.
G. J.
í I. flokki varð efstur Jónas
Kr. Jónsson með 3Vz vinning,
2. Dómald Ásmundsson með 3
vinninga og 3. Þorvaldur Magn
-ússon með 2V> vinning.
Efs.tur varð í II. flokki Gunn-
■ar Guðmundsson með 10 vinn.,
2, Árni Björnsson með 9 vinn.
og 3. Snorri Jónsson með 8V2
vinning.
Þann 25. febrúar voru tefld-
ar undanrásir í hraðskákmóti
félagsins, en úrslit voru tefld
4. marz. Keppendur voru 23.
Undanrásir voru tefldar í
tveim riðlum, og tefldu síðan
5 úr hverjum riðli til úrslita,
auk Eggerts Gilfer sem einnig
tefldi þar sem gestur. Endanleg
úrslit urðu þau, að efstur varð
Eggert Gilfer með 10 vinninga,
FYRRA laugardag fóru fram
skólaslit Iðnskólans á Selfossi.
Vetrarstarfið hófst með undir-
búningsnámskeiði til inngöngu
prófs 23. september.. Skólinn
var svo settur 7. október og
hófst þá kennsla í 1. og 3. bekk,
sem lauk skömmu fyrir jól.
Eftir áramótin hófst svo
kennsla í 2. og 4. bekk.
I 1. bekk voru 19 nemendur
í 2. bekk 22 nem., í 3. bekk 25
nemendur og í 4. bekk 16 nem-
endur e.ða samtals 82.
Skólauppsögn fór svo fram
22. marz. Fimmtán nemendur
útskrifuðust. 5 { biívélavirkj-
un, 2 í járnsmíði, 2 { húsasmíði,
1 í plötusmíði, 1 í vélvirkjpn,
1 í málaraiðn, 1 í bifreiðasroíði
1 í rafvirkjun og 1 í rennismíði.
Hæstu einkunnir við burtfar-
arpróf hlutu Páll E. Jónsson.
pgrp.andi í járnsmíði, 8,83, og
Baldur Ólafsson nemandi i
húsasmíði 8,80.
V Hæstu einkunnir yfir skól-
ann hiaut Hergeir Kristgeirs-
s.on nemandi í rafvirkjun, 9,62.
Hlutu þessir þrír bókaverðiaun.
frá skólanum.
Sýning á teikningum nem-
enda var daginn eftir skóla-
uppsögn. Skólastjóri er Bjarni
Pálsson. Hefur hann verið það
frá stofnun skólans. Auk skóla-
stjóra kenndu 10 stundakennar
ar við skólann.
Iðnskólinn á Selfossi ér r. j.
15 ára. Hann varð dagskóli ári5
1950. .-,_i