Alþýðublaðið - 02.04.1958, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 02.04.1958, Qupperneq 8
AlfcýSablaSlS Miðvikudagur 2. apríl 1958. 9 3* Leiöir allra, sem ætla aS kaupa eða selja BlL Hggja til okkar BíEasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 ifceiss®! og Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraöa dómslögmeun. Málflutningur, ínnheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. önnumst allskonar vatns- og hitalágnir. j HEtalagnlr s.f. I Símar; 33712 og 12899. Húsnæðis- miðiunin, Vitastíg 8 A. | Sími 16205. Samúðarkorf Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. F'ást hjfi slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny.'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Yerzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Sparið > auglýsingar og blaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til laigu eða ef yður vantar husnæði. | KAUPUM 3 prjónatuskur og vað- málstuskur j hæsta verði. Álafoss, . Þsngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. IVIfniiingarsplölcl D. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 .— Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, símí 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Ándréssyni gull smið, Laugavegl 50, sími 13769 — 1 Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Ötvarps- vlðgeröir viöfækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaídur ári Arason, Ml LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðusiíg 38 c/o Páll fóh. ÞoTleifsson h.f. - Pósth. 62J SÍMúr IHIÓ og IH17 - Simncfni; All VELJIÐ gott lestrarefni handa yngstu lesendunum yfir páskana. Gosi Lísa í Undralandi tíumhó Hinar litauðugu barna- bækur Walt Disney. Veitið athygli, að ef yður vantar myndar- lega eiginkonu eða eigin- mann, þá leitið til mín. — Hef samband við nokkrar konur og nokkra menn frá 20—60 ára, sem óska eftir kynningu með hjóna- band fyrir augum. Nöfn og heimilisföng ekki gefin upp án leyfis ihlutaðeig- enda, nema ef um útlend- ing er að ræða, sem býr erlendis. Fullkominni þag- mælsku um ailt er að þessu lítur, heitið. Heí starfað við hjú- skiparmiðlun erlendis. HJÚSKAPARMIÐIÆJNIN, Pósthólf 1279. AuglýsiÖ i Alþýðubíaðimi Vasadagbéhin Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Framhald af 7. síðu. ur sig einhvers staðar mitt á milli hins ómyndræna og öfga- óhíutlæga stíls, en það er mátt- ur og festa í myndum hans. Inga Sitter hrífur mann frem- ur fvrir heita litameðferð en línubyggingu í myndum sínum. Jacob Weidman er enn að breyt ast og mynd hans, Haustlands- lag, Aiinnir mest á akurjörð séða úr lofti. Af þeim dönsku vekur Egill Jacobsen mesta athygli fyrir hugmynda- og litaauðgi í sam- stillingum sínum og Mogens Andersen fyrir líf og kr-aft. Knud Nielsen er þeim næsta ólíkur, sakir strangrar hófstill ingar í litavali og myndbygg- ingu. Af Finnunum, sem þarna sýna, er það Anita Lucander ein sem talizt getur til nýstefnu- málara, en samstillingar henn- ar eru með beim bezt unnu á sýningunni. Islendingarnir, Þor yaldur Skúlason og Nína Tryggvadóttir, bera bæði per- sónuleg og virðingarverð ein- kenni. Maður saknar þarna ým- issa sænskra málara, en þarna vekja þeir Pierre Olofson og Anders Österlin mesta athygli, en' skemmtilegastur er Max Walter Swanberg í hinum sur- realistisku samstillingu sinni. Þetta er hressandi sýning, en hún tekur á mann, þar sem maður verður sífellt að skipta um afstöðu .'og sjónarmiðrá með an maður skoðar hana. Framhald af 3. síðu. vegna gamals, gróins vinfengis síns við þá þjóð, auk þess sem hann vill ógjarna lenda inn á áhrifasvæði hins egypzka Nass- ers. Hins vegar er ljóst, að því eru takmörk sett hve langt Bourguiba getur teygt sig til samkomulags. vegna þeirrar þjóðernishreyfingar, sem uppi er meðal Araba. Næsti leikur er Gaillards, forsætisráðherra Frakka, sem dregið hefur málið á langinn alla vikuna eða þar til þingið væri farið í páska- frí. Sagt er, að hann sé því hlynntur að ganga að skilyrð- um Bourguibas, en á erfitt um vik vegna íhaldsmanna, er styðja stjórn hans. íhaldsmenn eru algjörlega óðir, þegar Algi- er eða Túnis er annars vegar, og hætta er á, að stjórn Gaiil- ards falli, hvaða tilslakanir, er hann reynir að gera í sambandi við flugvelli í Túnis eða flota- höfnina í Bizerte. Sumar fregn- ir herma, að franskir jafnaðar- m:enn séu nii að byrja að sjá að sér í sambandi við stefnuna í málum Norður-Afríku, en of' snemmt er að segja um það ennþá, hvort sá tími er kom- inn hjá þeim, að sósíalisrninn í þeim verði yfirsterkari þeim misskilda þjóðernisríg, er þeir virðast hafa verið haldnir að undanförnu. SQVÉTRÍKIN. í Rússlandi eru nýafstaðnar kosningar, þar sem kommúnista flokkurinn fékk einn að bera fram lista að vanda. Kora hið nýkjörna þing saman í vikunni. Hefur Bulganin marskálki nú hefnzt fyrir að gre:.ða atkvæði gegn vilja Krústjovs á sínum tíma, því að niú lét Krústjov hann fara, en tók sjálfur y.ið embætti forsætisráðherra, auk embættis aðalritara flokksins. Hefur því endanlega veri.ð k.ast að grímu „hinnar samvirku for- ustu“ og Krústjov fcekið í sínar hendur öll þau völd, sem Stalin hafði á sínum tíma. Þeíta er því óvenjuleg tilraun af hálfu Rússa til að kalla hlutina sínum réttu nöfnum (nærtækasía aæm ið um hina almennii misnotkun hugtaka hjá kommúnistum er t. d. ,,alþýðulýðveldi“). Á þingi Sovétríkjanna hafa umræður annars aðallega snúizt um uppá halds fyrirtæki Krústjovs, end- urskipulagningu Ian,dbúnaðar- ins. Fréttir hafa borizt um, að nokkrir fulltrúar hai’i komið með sjálfstæðar tillögur, en flestar ræður manna voru hyll ing á Kr.újtsov. Of sniemmt er enn að segja um, hvort nokkur stefnubreyting er í vændum í Sovétríkjunum af tilef ni ofan- greindra atburða, en heldur má það teljast ólíklegt., þeg'ar tekið er tillit til þess, að hér er að- eins um opinbera viðurkenn- ingu á staðreyndum að ræða. Þó verður fróðlegt að sjá hvor er meiri stílisti Krústjov eða Bulganin. Cariías 1958 Framhald af 7. síSu. dagur og er þá sýningin opin almenningi allan daginn. Síðari hluta dags var ég svo viðstadduf opnun stærstu list- sýningar vorsins hér í Kaup- mannahöfn, en það er Charlott enborg sýningin. Hafði sýning arnefndin verið svo vingj.arn- leg að senda mér boðskort, þeg •ar hún frétti, að ég myndi. v.erða í Kaupmannahöfn um þetta leyti, og mun ég segja nokkuð frá þeirri sýningij í næstu grein. minni. Sigurður Þorsteinsson, r Framhald af 5. siðu. hefur. farið sívaxandi að undan- förnu og hefur það m.a. ásámt öðrum aðílum efnt til nám- skeiða í ýmsu, er lýtur að verzl un og skrifstofuhaldi. Er mikill hugur í félagsmönnum að til- einka sér sem fyrst og á sem flestan hátt þær nýjungar, sem fram hafa komið ineð öðrúm þjóðum á þessum sviðum hin síðari ár. Tvær páskaferðir hjá / Ferðafélagi Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS cfnir til tveg'gja sfeemmtiferða um pýxkana. Vierður lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 7 á skírdagsmorgun frá Austur- velli. Komið verður til baka á mámidagskvöld. Önnur ferðin er skíða- og gönguferð að Hagavatni og á Langjökul, en hin ferðin er í Þórsmörk. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og iarðarför INGIBJARGAR TÓMASDÓTTUR. Eyjólfur Ásmundsson, börn, tengdabörn ora barnabörn. >-'.í • j.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.