Alþýðublaðið - 02.04.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 02.04.1958, Síða 12
VEÐRIÐ : Austan stinnings kaldi upp úr há- deginu, úrkomulaust að mestu. Hiti 3-6 st. Alþýöublaöiö Miðvikudagur 2. april 1958. ^ Verðiir í bogasal Þjóðminjasafnsins og 19. apríl. - Margir góðir gestir. SÆNSK BÓKASÝNING verður opnuð í bogasal Þjóð- minjasafnsinslaugardaginn 19. apríl. Að sýningunni standa ísafoidarprentsmiðja og Bókaútgáfan Norðri, Koma í sam- bandi við sýninguna ýmsir góðir gestir frá Svíþjóð. John Diefenbaker. Síórsigur íhalds- » r I IHALDSFLOKKURÍNN í Kanada sigraði glæsilega í þing kosningunum í fyrradag. Hlaut feann 209 þingsæti, en Frjáls- lyndi flokkurinn 47 þingmenn og jafnaðarmenn 8. Sósíalkred- itflokkurinn þurrkaðist út af jþingi og þrír smáflokkar aðrir, sem áður höfðu finim fulltrúa á þingi, fengu nú engan kjör- ínn. Á síðasta kjörtímabilj höfðu frjálslyndir 104 þing- menn og er ósigur þeirra því mjög mikill. Lester Peaison lief ur lýst yfir, að hann iáli ekki af formennsku flokks síns, ju’átt fyrir kosningaúrslitin. Frammistaða John Diefenbak- Framhald á 2. síðu. Bókaútgáfurnar Norðri og ísa Eoldarprenlsmiðja hafa á und- anförnum árum staðið fyrir kynningu þess bezta, sem af hók urn hefur verið hægt að fá frá Danmörku og Noregi og nú í þessum mánuði mun verða opn uð sænsk bókasýning með líku sniði og hinar tvær. Vænta út- ^áfurnar að sýning þessi, sem hinar, létti kaupendum val er- lendra bóka, auki víðsýni og stuðli að gagnkvæmum kynn- ingum. Það er trú mín að bóka- sýningar auki þekkingu og þroska kaupenda og beini bóka kaupum að betri og heilbrigðari bókmenntum og stuðli bannig að betri nýtingu þess fjá.r, sem í erlendar bækur fer. MIKIL FJOLBREYTNI Sænska bókasýningin verður opnuð þann 19. apríl í bogasal | Þjóðminjasafnsins. Verður vel j tii þessarar sýningar vandað og mun hún gefa allgott yfiriit yf- j ir bókagerð Svía, en þeir eru j taldir meðal fremstu bókagerð , armanna heirns. Fjölbreytni r| sænskum bókum er geypileg á sviði handbóka, listaverka- bóka og kennslubóka eru þeir viðurkenndir um heim allan. Auk þess eru þeir mjög opnir fyrir öllum nýjum stefnum í listum og bera bækur beirra innlendar og þýddar þess greini'leg merki. Frá Svíþjóð korna hingað nokkrir góðir gestir og verða við opnun sýningarinnar. Eyvind Johnson, einn þekkt- asti rithöfundur Svía, hefur þáð boð um að koma hingað cg mun hann jafnvel flytja hér einn eða tvo fyrirlestra. Eyvirxa Jóhnson er einn af 18 meðlini- um Sænsku Akademíunnar. Förste bibliotekarien ved Kungl. Biblioteket fil. dr. Sven Rinman er vel þekktur í sínu heimalandi sem fræðimaður og fyrirlesari. Herman Stolpe framk.stj. K. F.s: bokförlag kemur og hann er vel þekktur utan lands og ínnan. Þá koma og Grete Helms sölustjóri og Áke Runnquist frá Bonniers. Á myndinní sést jarðborinn og stendur Jón Nikódemussoni sem smíðaði borinn, hjá honum. Steinhúsið á myndinni et' verkstæði Jóns, þar sem höggborinn var smíðaður. Borun eftir heitu vaíni gengur á Sauðárkróki 1 Nofaður bor, sem liitaveitustjérimi, Jétt Nikédemusson, smíéaéi sjáifur a$ mestui Högghor Jóns Nikódemussoncr „ Agnar Þórðarson, SPILAKVÖLDI, sem AJ- þýðuflokksfélagið i Kópavogí ætlaði að halk í kviild, rr al- I/it af f x rirsi -.í.uh gum orsxik- um. Fregn til Alþýðublaðsins. SAUDÁRKRÓKI. ARIÐ 1948, var byrjað að bora eftir heitu vatni í svoköll- uðum „Laugarkili”, inn við Áshildarholtavatn ix landi Sjáv’ar- borgar, ca. 3 km. innan við Sauðárkróksbæ. Um framkvæmá verksins sá Jarðborunadeild ríkisins. Boraðar voru fjórar hol ur, tvær mislukkuðust. Önnur bótti ekki gefa nægilega heitfc vatn, en í hinni festist borinn og náðist ekki upp aftur. Fyrsta ísteozka leikritið, sem sýnt er í Þjóðleikhusinu á þessu leikári. FRUMSÝNT verður í kvöld n.ýtt leikrit, Gauksklukkan, eft- ir Agnar Þórðarson í Þjóðleik- '&úsinu. Þetta er. nútímaleikrit og- gerist-hér í höfuðstaðnám. -Er þetta annað leikrit Agnars,- orn sýnt er í Þjóðleikhúsinu, Wtt- yar-Þeir kpma í haust, sem sýnt var 1955, við mikla aðsókn. Þjóðleikhúsið hefur leitazt við að sýna að minnsta kosti eitt nýtt . íslenzkt leikrit á hv;erju ári. Gauksklukkan e'r fýrsta íslenzka leikritið,' sem það sýnir á þessu leikári, Þjóð- leikhússtjóri sagði fréttamönn- iæ, í gær, að hann hefði, þegar er honum barst leikritið í hend- ccr, ákveðið að taka það til sýn- ingar, þar sem honum litísj svo á, að það myndi falla leikhus- gestum vel í geð. Lárus Fálsson annast leik- stjórn. Lothar Grund málaði leiktjöld. Ekki er breytt um leiksvið nema með Ijósum. Er þetta nýstárleg uppsetning, Iivað snertir íslenzk likrit. Aðalhlutverk eru í hóndnm Helga Skúlasonar, sem leikur Stefán bankaritara, og Herdís- ar Þorvaldsdóttur, sem leikur konu hans Grétu. Önnur hlut- verk eru: Mpðir -Grétu, -Arndís Framhald á 2. síðu. í KVÖLD — eins og alla mið vikudaga — er listamanna- klúbburinn opinn í baðstofu Naustsins. Umræðuefnf verða í þetta sinn: „Kirkjan og tónlist- *in.“ Málshefjandi er dr. Páll ís- ólfsson, og umræður hefjast kl. níu stundvíslega. 100. oz síðasta sýning á gamanleiknum „Tannhvöss tengda- mamma” verður í Iðnó í kvöld. Um leið er þetta nýtt sýn- ingarfjöldamet hjá Leikfélagi Reykjavíkur þau 61 ár, sem það hefur starfað. Úr holum þessum fengust ca. 17 sek. lítr. af 69 gráðu heitu vatni. Árið 1952 var svo byrjað að vinna við hitaveituna, leggja aðaltaugina heim í bæ- inn og grafa fyrir og leggja kerfið. Var því verki lokið og flest hús bæjarins komin í sarn band rr.ánuðina febrúar-marz 1953. Tók nú Jón sig til og smíð» aði tæki (fiskara), sem hanm renndi niður í holuna með þeimi ágæta árangri, að hann fe'sti strax í bornum og tókst a§< draga hann upp. BORAÐ AÐ NÝJU Hófst nú borun að nýju og nú 27. marz er Jón búinn a® SMÍÐAÐI BORINN En fljótt kom í ljós að vatn- ið var ekki nóg, Tók þá hita- veitustjóri Jón Nikódetnusson sig til.og hóf smíði á höggbor, eftir að hafa gjört nauðsynleg- ar teikningar, Þegar smlíði borsins var lokið um mánaðamótin nóv.-des. sl., var hann fluttur á borstaðinn og byrjað að bora 5. des. 1957. Gekk borunin dáiítið seint fyrst, meðan verið var að kom- ast niður á fasta klöpp, en eftir það fór að ganga betur. AFLTAUGIN SLITNAÐI Um miðjan marz sl. var Jón búinn að bora ca. 103 mtr. nið- ur, með nokkrum frátöfum þó, en þá vildi það óhapp til, að afl- taugin (vírinn), sem borinn var fastur í, slitnaði og borinn sat fastur niðri í holunni og aðeins ca. IV2 sek.Mtr. farinn að renna. bora 135 mtr. djúpa holu meffi Framhald á 2. siðu. Minningaraihöfn um stúdentana. MINNINGARATHÖFN um stúdentana fjóra, sem fórust í flugslysinu sl. laug- ardagskvöld, fer fram í Ilá- skólakapellunni næstkom- andi laugardag kl. ívö eftir hádegi. Séra Sigurbjörn Ein arsson pi-ófessor annast at- höfnina. I gærmorgun fór fram minningarathöfn í Menntaskólanum á Akur- eyri, þar sem Þórarima Björnsson skólameistari og Pétur Sigurgeirsson sóknar- prestur héldu minningarræð ur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.