Forvitin rauð - 01.12.1972, Síða 16

Forvitin rauð - 01.12.1972, Síða 16
D r § c M C M U M RftöO ðtg.Hauðsokka- hreyflugin. /b.Návember- starfshópurlnni Guðrún Xgústsd. Lilja ðlafsd. Edda ðskarsd. 7ilborg Harðard. Elfh Hjaltad. [iHelga Sigurjónsd ÍBjörg Einarsd. IHelga ðlafsd. iGerður ðskarsd. Jafnretti í menntun er að s^álfsögðu grundvöllur þess, að hœgt sé að ná raunverulegu jafnrétti í atvinnu og í þjoðfélaginu yfirleitt.En þótt svo eigi að heita, að á ís- landi sé ^afnrétti kvanna og karla til raenntunar að lögum,er langt frá, að svo sé í reynd. Stulkur fá ekki sömu hvatningu til néms og piltar, hvorki heima fyrir né f skólanum. Kynin hafa ekki einu sinnl öll sömu fög og í þeim fögum, sem þau hafa sam- eiginleg, er kynskiptingin ríkur þátturj hvoru kyninu er skipað greinilega á sinn bás með viðhorfi og beinlínis f kennslubókunum sjalfum. Auk þess geta stúlkur alls ekki komizt í hvaða nám sem þær kjósa sér, margar iðngreinar eru td. enn lokaðar konum í reynd. ísland er svosem ekki eitt um þetta ástand, en meðan unnið er gegn því af opinberri hálfu annarsstaðar^virðist ekkert eiga að gera hér á landi. Nylega hefur td. nefnd á vegum Norðurlandaráðs lokið rannsókn og ályktun um jafnréttl og me^ntun f Svíþjóð, Noregi, Pinnlandi og Danmörku. fslendingar sáu^ekki ástæðu til þátttöku. f Noregi heí- ur óasskilegt ástand jafnréttismálanna innan skólakerfisins þegar verið viðurkennt opin- berie^a og í nýjum norskum grunnskólalögum þykir ástæða til að hafa sérstaka grein u« jafnretti kynjanna og í meðfylgjandi greinargerð langan kafla um framkvæmd laganna. Birtlst sá kafli hér tll fhugunar. - vh % Starf skólans byggist á þeirri grund- vallarreglu, aö bæöi kynin séu jafn mikils viröi. 1 reynd þýöir þaö aö drengir og stúlkur séu Jafnrétthá f skálanum, þau séu saman í bekk eöa hóp, hafi sömu stundatöflu og sömu kennslu í skyldunámsgreiuum, sama rétt til aö kjósa valgreinar og hafi sömu réttindi og sömu skyldur á öllum öörum sviöum í skólanum. 1 bekkjaráðs-og nemendaráösstarfi og í öllum greinum og á öllum skólastigum ber skólanum aö ætlast til hins sama af báöum kynjum. Þegar raöaö er í bekki eöa uámshópa skai aö svo miklu ieyti sem hægt er setja samau stúlkur og drengi. Ekki skal heldur skipta nemendum eftir kynferöi í tfmum í helmilisfræöl og myndfö. Viö upphaf skólagöngu hafa flest börn þegar nokkuö mótaöar hugmyndir um aö ákveönir eiginleikar og viss áhugamál og störf hæfi betur ööru 'T kyninu en hinu. Því á skólinn aö taka þetta efni fyrir á öllum skólastigpm A barnaskólastiginu er fyrst og fremst hægt aö gera þaö meö þvf að kenuarinn tali um þessi mál í tengslum viö önnur fög, þar sem viö á. k unglingastiginu ber aö meöhöndla Jafnréttismálin sem sérstaka grein. Fara veröur rækilega í orsakir og afleiöingar misréttis karla og kvenna innan fJölskyldunnar, í atvinnulífinu og yfirleitt í þjóöfélaginu. Kenuurum ber aö vekja áhuga nemenda á málinu og hvetja þá til aö safna sjálfir upplýsingum og heimildum úr kvikmyndum, útvarpi, sjónvarpi, vikublööum, auglýsingum,dagblööum og úr umræöum. á þeim upplýsiugum sem nemendur ná í, byggja þeir síöan eigin fyrirlestra, umræöur, leik- þætti og ritgeröir. Kennaranum ber einnig aö aöstoöa nemendur viö aö velja bækur og annað lesefni, sem skilgreiuir máliö frá ýmsum hliöum. MÓöurmálskennslan gefur ýmsa möguleika til, aö taka þetta efni fyrir. í heimilisfræöi og félagsfræði skal gefa mynd af raunveruleikanum og vinna gegu misréttishugmyndum með málefnalegri fræöslu. A okkar v/T 15 * ■K £ ,Jk t/inum er sérstaklega nauösynlegt, aö leggja áherzlu á aö piltarnir beri einnig ábyrgö á störfum helmilisins, Jafnframt skal íjalla um jafnréttis - mál í sambandi viö öunur fög, t.d. kristinfræöi (mannréttindahuginyndin, æska og kyulíf, mat mismunandi trúar- bragöa á stööu konunnar), sögu (staöa konunuar á ýmsum tímum), landafræöi (mismunandi skoöun á karli og konu í fjölskyldu, atvinuulífi og þjóöfélaginu yíirleitt í ólíkum menningasamfélögum, staöa konunnar í ýmsum löndum), náttúru- fræöi (samband karls og konu, líffræði- legur munur), tungumálum (hlutverka- skiptingkyujanna í textum, staöa konunnar í öörum löndum). Kennslubækur mega ekki gefa einhliöa mynd eöa myud, sem inismunar kynjunum í sambandi viö skiptingu verkefua milli karls og konu á heiraili, í atvinnujífi eöa félagslífi. Foreldrum skal gera grein fyrir ástæóum til þess, aö skólinn leggur svo raikla áherzlu á þetta efni, svo aö þeir geti skiliö þýöingu þess, án tillits til þeirrar verkaskiptingar, sem þeir sjálfir hafa valiö. 1 því sambandi er uiikilvægt, aö skólinn segi frá ólíkri afstööu kynslóöauna og leggl mikla áherzlu á þær aöstæöur, sem stuöla aö því aö unga kynslóöin hefur frekari forsendur en sú eldri til aö ná Jafnrétti kynjanna í reynd Fjárhagslegt sjálfstæöi er skilyröi fyrir raunverulegu Jafnrétti. Því veröur skóliuu aö innræta nemendum, aö sjálfsagt sé, aö stúlkur fáí jafngóöa starfsmenntun og piltar. Hann veröur aö vinna ötullega gegn þvf að starfsval mótist af kynheföum og hjálpa liverjum einstökum nemenda til að uýta hæfileika sína og möguleika án tillits til kynferöis. f suinum bekkjum mun reynast nauösyu- legt, að hvetja stúlkuruar til þátttöku í umræöum og skoöanaskiptum Skólinn á aö undirbúa nemendur til þátttöku í þjóöfélagsmálum og veröur aö koma þeim í skilning um, aö Jafn eölilegt sé aö stúlkurnar muni taka þátt í opinberum málurn og piltarnir. # /f -T 0) /

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.