Forvitin rauð - 01.05.1975, Side 6

Forvitin rauð - 01.05.1975, Side 6
6 VERKAKONUR-VERKAMENN Herdls Ókafsdóttir Hefur nokkuö hugsaö úc í þaö, aö konur eru aö veröa langfjölmennasti hópur verkamanna á Islandi. I bæjunum, þar sem einhver iönaöur hefur þróasc auk fiskiönaöarins, þar eru þaö konurnar, sem er fjölmennasti hópurinn, sem vinnur aö því aö skapa þau verömæti sem gerir þjóöinni þaö mögulegt aö lifa því lífi, sem hún lifir. 1 Kvennadeild Verkalýösfélags Akraness eru 325 konur en £ verkamannadeildinni tæplega 270 karl- ar. I sjómanna og vélstjðradeildum eru um 150 manns. Konurnar eru langstærsti hðpurinn eins og þessar tölur bera meö sér. Mæöur, upp- alendur og verkamenn á lægstu launum þjðöfélags- ins er hlutverk konunnar í láglaunastéttunum. Og hvernig hefur veriö búiö aö henni 1 þessu margþætta hlutverki ? Getuf hún veriö áhyggju- laus vegna barna sinna á meöan hún dvelur á vinnu- staö ? Nei. Dagheimili hafa ekki veriö tiltæk nema aö litlu leyti. Hún hefur £ mörgum tilfell- um ekkert atvinnuöryggi, og sú ðvissa skapar þaö, aö hún getur varlá reynt aö tryggja sér dagheim- ilispláss, þó þaö væri fyrir hendi, vegna þess aö hún veit varla hvaö lengi vinnan varir. Hrá- efni f fiskinum er ekki fyrir hendi nema eftir þvf sem atvinnurekendum og fiskinum hefur gott þótt, enda ekki kostaö þá neitt aö hafa konurna# heima, Ekki veitir þeim þá af aö gæta barnanna, matbúa og gera annaö, sem aö heimilishaldi lýtur. Þær mega vera fegnar aö fá aö vera heima, þó þær fái ekkert kaup, ekkert kostar arvinnurekendur ef ekki er nðg hráefni fyrir hendi, þvi mestan hluta verkafðlksins, konurnar, má senda kauplaust heim. En svo koma tfmar, sem fiskurinn veiöist. Allt verður á kafi £ vinnu. Þá er sagt við konurnar:"Nú veröur aö bjarga verömætum". Ein- mitt þetta fólk, sem ekki nýtur neins öryggis £ vinnu, þaö veröur aö bjarga verömætum, vinna nótt og dag, ef meö þarf. Þvf er ekki kallaö til skrifstofufðlksins og eins annarra sem vinna reglubundna vinnu hjá fyrirtækjunum, þvi er ekki kallaö til þessa fólks til aö bjarga þessum marg- umtöluðu verömætum ? En er þá ekki komin trygging f frystihúsum ? 3u, ju svo er nu aö kalla. Meö viku fyrivara má segja upp þessari margnefndu kauptryggingu, sem loks var samiö um f Loftleiöarsamninunum og Atvinnuleysistryggingarsjóöur var opnaður til aö greiöa langstærstan hluta þessarar marglofuðu trY8gingar kvennanna. Til er aö atvinnurekendur hafa ðbeint hðtaö-konum og níöst á þeim f sambandi viö kauptrygginguna, sem er 60% greidd úr eigin sjóöi verkalýöshreyfingarinnar. Einnig hefur konum veriö hótaö uppsögn, þegar þær ganga eftir þvf aö vera teknar á tryggingu, og ef þær fá umbeöiö frí, auövitað kauplaust. Þá hefur fylgt meö niöurfelling á kaupi fyrir tryggöa daga. Þetta er þó skýlaust brot á samningi og dálftiö þræla- haldslegar aöfarir og f meira lagi kyndugar f þvf tilfelli, aö stærsta hlutann greiöa, já ef svo má segja, konurnar sér sjálfar. Karlmenn hafa ekki fariö á kauptryggingu, þvf þeir eru f fastri vinnu, aldrei sendir heim enda mundu þeir ekki lúta þvf á meöan nægileg atvinna er f landinu. Þeir geta skroppiö burt f vinnu inní Sigöldu, til sjós og fleiri möguleika eiga þeir. Konur veröa aö standa fyrir sfnu hlutverki á heimiliunum, bera ábyrgö fyrst og fremst á börn- unum og uppeldi þeirra. Þær veröa aö vera heima viö og taka því, sem býöst. En þær hafa fengiö nokkuð, kauptryggingu þrjá daga f viku hverri meö viku uppsagnarfresti og 60% tryggingarinnar er greidd úr Atvinnuleysistryggingarsjóönum, sem verkalýöshreyfingin gat samiö um eftir harövftugt verkfall og deilu fyrir 2o árum síðan og hlutverk hans var aö mæta áþján atvinnuleysisins, sem er alvarlegasti ógnvaldur verkafólks, því yfir þaö skellur fyrst atvinnuleysi, ef þaö ber að höndum. Þessi sjóöur er eign verkafólks. Þaö var látinn hluti af kauphækkunarmöguleikum verkafólks til þess aö tryggja sig fyrir atvinnuleysinu og stofn- aö var til Atvinnuleysistrygginga. Og enn ætla þeir aö lftilsviröa konurnar og sjálfsagöan rétt verkakvenna til fæöingarorlofs, en ljóst er aö ekki verður mikiö lengur staöiö gegn þvf. A þessu þingi hefur verið bent á leið sem fær er, (en hún er f gegnum Almannatryggingarj öllum sæm- andi og nauösynleg til aö koma þvf máli 1 höfn. I staö þess á að opna á ný Atvinnuleysitrygginga- sjóðinn til enn óskyldara verkefnis en kauptrygg- ingin er. Ekki er ljðst hvaö hér er á ferðinni. Er meiningin meö "fæöingarorlofsatvinnuleysistryggingunni" aö sleppa atvinnurekendum viö aö greiöa þessar þrjár vikur, sem loks var samiö um á síöasta ári, eöa er meining frumvarps Ragnhildar Helgadóttur og félaga aö að auk þess komi 90 dagar úr Atvinnuleysistrygg — ingasjóöi ? Þaö verður kóróna á öryggisleysi láglaunakvenna, sem þó taka þátt t þvf ásamt öörum borgurum aö greiöa konum f störfum hjá rfki frh. bls. 12

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.