Forvitin rauð - 01.05.1975, Side 10
10
dagvistun....
......... Rauösokkar ásamt
fóstrufélagl fslands stóöu aö
ráöstefnu í Lindarbæ
þann 23, febrúar. Efni ráö-
stefnunnar var dagvistun
barna og forskólafræösia.
Hér veröur drepiö á nokkuö
af því sem fram kom í umræöum.
Dagvistunarstofnanir þurfa
aö hafa sveigjanlegri opnunartíma.
Fyrst á morgnana og sföast á kvöldin
gæfist þá nokkur tími
til aö sinna sérstaklega þeim
börnum, sem lengst dvelja á heimilunum. Vitaö er
aö margar einstæöar mæöur geta ekki haft börn sfn
í dagvistun vegna hins langa vinnutíma sfns. Einnig
er þaö sjálfsögö krafa aö á vinnustaö sé tekiö
tillit til þess, ef foreldrar þurfa aö skiXa eöa
sækja börn f dagvistun.
Æskilegt er aö hafa saman börn á ýmsum aldri og
flýtir þaö fyrir þroska þeirra. Slfkt mun algengt
á Noröurlöndum og hafa nú nokkur barnaheimili reynt
þetta hér og má sérstaklega nefna Steinahlfö.
Auka þarf samvinnu milli fðstra og foreXdra. Slíkt
er hægt aöfpra á margan hátt, meö formlegum fundum
ellegar stuttum samtölum viö starfsliö stofnananna.
Slfkt minnkar vinnuálag á fóstrurnar og stuölar aö
kynnum innbyröis milli foreldranna, sem um leiö
yröu fróöari um uppeldismál og kynntust starfs-
aöferöum fóstranna. Viö dagheimilin þurfa aö starfa
sérfræöingar í uppeldismálum og sálarfræöi.
Þaö mál sem hæst bar á ráöstefnunni var réttur
barna láglaunafólks tiX dvaXar á dagvistunarstofn-
unum, Framlög hins opinbera til þessara mála fara
sifellt minnkandi og er þaö glöggt dæmi um skilnings-
leysi ráöamanna. Þaö er sjáXfsagöur réttur hvers
einasta barns aö eiga kost á dvöl á góöri dagvistunar-
stofnun og má aldrei vera forréttindi, þaö er þvf
nauösynlegt aö bæta úr þeim vanda sem hin háu dag-
vistunargjöXd skapa. Rætt var aö haga gjöldum eftir
greiöslugetu foreldranna en ekki varö samstaöa um
þessa Xausn. Þráfaldlega var bent á hiö uppeldis-
lega gildi, sem dagvistunarstofnanir hafa fyrir
börnin, sem þar hljóta þjálfun og uppörvun fyrir
skðXagöngu sfna og þvf varanXegt veganesti fyrir
lífsgönguna. Því eru þaö einmitt böm þeirra, sem
verst eru staddir fjárhagslega og félagslega, sem
síst mega án þessa veganestis vera. I þessu sambandi
kom einnig fram aö ekki þola öll börn of langa veru
á barnaheimilum og æskilegra væri, aö foreldrarnir
gætu stytt vinnudag sinn heldur en aö vistunartfminn
á barnaheimilunum væri lengdur, Meö rfkjandi stefnu
í uppbyggingu dagvistunarstofnana er stefnt aö aukinni
stéttaskiptingu f þjóöféXaginu þar sem börn veljast
á heimilin eftir vinnustaö og atvinnustétt foreldranna.
Aö lokum var rætt, hvernig hægt væri aö efla sam-
starf barnaheimila og forskóla, þannig aö ganga
barnsins gegnum hinar ýmsu stofnanir yröi samfelld
heild. Hafa yröi þó ávallt f huga aö laga dag-
vistunarstofnanir og skóla aö þörfum barnanna, en
ætlast ekki tiX þess aö börnin löguöu sig um of aö
starfsaöferöum þessara stofnana.