Forvitin rauð - 01.05.1975, Page 11
11
KONUR
FÁ BRÉF
VEGNA SÖLUERFIÐLEIKA HEFUR VERIÐ AKVEÐIÐ
AÐ STÖÐVA FRAMLEIÐSLU 1 VERKSMIÐJUNNI UM
TlMA, EÐA A.M.K. TIL 15. MAl 1975.
J>EGAR FRAMLEIÐSLA HEFST AÐ NtJU, MUN VINNA
khér í verksmiðjunni að SJALFSÖGÐU STANDA
ÍÐUR TIL BODA.
HAFNARFIRÐI 24.3.1975,
NORÐURSTJARNAN H.F.
nfeyrissjöóirnir
Eg er forvitin að vissu marki. Pví langar mig
að Mðja þetta forvitna blað aö leita fyrir mig
svara um llfeyrissjóöi verkalýösfélaganna. Mig
langar til að vita hvað líður baráttu fyrir bvl,
aö lifeyrissjóðirnir séu óumdeilanlega undir
stjórn verkalýðsfélaganna. Að vlsu er barátta
orö, sem helst ekki má nota á seinni árum, en
eins og búið er að fara meö þessi mál, held ég
að allir skilji, aö baö veröur að heyja baráttu,
ef málið á aö vinnast.
Mér finnst ba° fráleitt og ósamboðið frjálsri
verkalýðshreyfingu að una þvi, að atvinnurek-
endur eöa ríkisvald sé aö ráöska meö þaö sem
samið er um sem hluta af kaupi. Verður kannski
samið um það næst, að fyrir vissan hluta af
kaupinu okkar skulum viö kaupa eitthvaö, sem
aðrir vilja losna við? Ef viö látum af hendi
ráðstöfunarrétt á því sem við teljum okkar laun,
þá bjóöum viö þeirri hættu heim, aö áfram veröi
haldið I ásælnínni.
Höfum við ekki sjálf nóg við llfeyrissjóðina
að gera? Gætum við ekki notaö þá til að byggja
leiguhúsnæði til að hamla gegn húsaleigubraski,
sem er hreinn bölvaldur fyrir eignalltið fólk
I dag? Gætum við ekki notað þá til að stuðla að
fullorðinsfræðslu, verkmenntun fyrir fólk I
verkalýðsfélögunum? Margt fólk á miðjum aldri
hefur aðeins 'barnaskólamenntun, en elur þó
alltaf I brjósti þrá eftir þekkingu. Sumum
hefur dottið I hug, að samvinnuhreyfingin og
verkalýöshreyfingin gætu I sameiningu sett á
stofn lýðháskóla. Gætu lífeyrissjóðirnir ekki
komið þar að gagni?
Svona mætti lengi telja. Gerum það eitt af bar-
áttumálum dagsins I dag, aö verkalýðshreyfingin
ráði slnum sjóðum sjálf, Við ættum að vera búin
að fá nóg af ráðleysi þeirra, sem ráða þjóðfél-
aginu. Stöndum saman um að verja það sem við
eigum. Notum llfeyrissjóðina I eigin þágu.
Afhendum aldrei þann rétt sem við eigum.
Aðalheióur BjamfreÓsdóttir
Svona lítur bréfið út, sem milli 60 og 70
konur tíndu upp úr síðasta Launaumslagi sínu
frá Norðurstjörnunni h.f.
Sem sagt, þurfum ekki að nota ykkur meira I
bili, velkomnar þegar við þörfnumst ykkar
næst.
Konur I Norðurstjörnunni taka laun samkvæmt
samningum Verkakvennafélagsins Framtlðarinn-
ar I Hafnarfirði. Samkvæmt þeim samningum
eiga þær rétt á viku uppsagnarfresti hafi
þær unnið skemur en 6 mánuði, en mánaðar
uppsagnarfresti hafi þær unniö lengur. Flest-
ar kvennanna hafa unnið þarna I ár eða leng-
ur. Kauptryggingu hafa þessar konur aldrei
fengið greidda. Sé á þaö minnst, er þeim sagt
að þær séu ekki I fiski. Snda varð einni
konunni að orði: "Ég vissi ekki að við værum
alltaf að leggja niður banana1."
Nú vaknar sú spurning:
Eru samningar verkakvennafélaga einhver
ómerk plögg, sem pótentátar atvinnulífsins
telja sig geta brotið þegar þeim hentar?
VERKAKONA