Alþýðublaðið - 12.04.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 12.04.1958, Side 7
Laugardagur 12. apríl 1958 AlþýðublaSið 1 I V $ s s s V s s s s s s s PÁSKAMYND Tjarnarbí- ós, Stríð og friður, er hvort tveggja í senn afbragðsvel leikin og tekin af frábærum stjórnanda. Þetta verður örugglega bezta mynd mánaðarins og má gott koma ef það á að gef ast betra á árinu. Segja má að leikstjórinn, King Vidor, hafi ekki láiið lengd bókarínnar hrella sig að neinu leyti, hann gerði Fonda fer með hlutverk Pierre og Vittorio Gassman leikur Anetole. Oscar Hom- olka leikur Kutuzov, en Her- bert Lom Napóleon. Lea Seidl leikur frú Rostov. — Eins og ég lít á málið, segir Vidor, þá fjallar fyrri hluti m'yndarinnar aðallega um Natasha og heimilislíf Rostov-hjónanna. Þar ríkir friður. Síðari hluti er svo um Pierre, friðsaman mann, sem bara myndina einnig ianga. Hann fór til Ítalíu á sínum tíma og safnaði saman al- þjóða leikurum, sem hver um sig voru frægir, svo sem John Mills, Barry Jones, Mel Ferrer og Audrey Hepburn. Til þess að ná góðri mynd út úr öllu saman voru tekin fleiri þúsund fet af myndum ’og síðan valið það bezta úr, eins og venja er, en hér var gengið lengra. Segja má að öil sagan orði til orðs hafi ■verið kvikmynduð og síðan aðeins sleppt þeim atríðum, sem ekki varð komizt hjá að sleppa og þau voru ekki mörg. Vidor sagði, er kvikmynda tökunni var lokið: — Stríð og friður, myndin, sem við nú höfum sett saman er dreginn út í stríð. Það er ekki vafi á að þessi mynd verður vel sótt, þótt hún sé óvenjulega löng, en því betri skil gerir hún líka sögunni. PÁSKAMYND TRIPOLIBÍÓ heitir: Don Camillo kemst í klípu. Það eru vitanlega þeir kumpánar Fernandel og Cervi, sem fara með aðalhlut verkin, enda orðnir heims- frægir fyrir túlkun sína á þessum tveim ofstopamonn- um, sem Guareschi hefur tek izt svo meistaralega að skapa. Það gengur á ýmsu í við- ureign þeirra, kommúnista- foringjans og pyestsins, eins S S S \\ 1$ ,S I * * s s úr öllu því, sem tekið hefur verið, er kynning mín og túlkun á bók Tolstoys. Fólk verður að taka henni eða ekki, en ég leyfi. mér að segja að eftir 40 ára reynslu mína við kvikmyndun er mér nokk uð vel kunnugt hvað það vill sjá og ég veit nákvæmloga hvað ég vil. Natasha er leikin af Aud- rey Hepburn og maður her.n- ar, Mel Ferrer, leikur orins Andrey Bolonsky. ITenry og alltaf, en eins og naínið bendir til, þá hefur séra Carn illo komizt í klípu að þessu sinni, en það er sama hvor þeirra lendir í klípu, þeir losna alltaf úr henni á víxl og verða góðir vinir. Leikur í myndinni er frá- bærlega góður eins og vænta m.á og ekki er vandi að kom- ast í létt skap við að sjá þá félaga, fremur nú en endra nær. S. Þ. V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s < l s : s s s s s s s s s s s s V s V s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s Níkila Krústjov er UTAN kömmúnistalandanna virðist almennt álit að Krú- stjov sé orðhákur og ölkær í meira lagi, og þegar hann sé í kátum hópi og með vodkaglas. í hendinni hafi hann yfirleitt heldur litla gát á tungu sinni. En hvaða álit sem maður hefur annars á stjórnmálastefnu hans, þá er það eitt víst að hann er ekkert pelabarn, þegar til á- taka dregur við aðra framá- m.enn stórveldanna; það gæti orðið þeim hættulegur misreikn. mgur að vanmeta slíkan mót- stöðumann, því að ekki er úti- lokað að þeir eigi eftir að setj- ast að samningaborði með hon, um einhverntíma undir baust- ið. Sendifulltrúar og blaðamenn vestrænna landa, sem umgang- ast hann talsvert í Moskvu, láta og oft í það skína að fólk í heimalöndum þeirra ætti að skipta um skoðanir á honum, eða það hefur hann að minnsta kosti skrifað, blaðamaðurinn fyrir New York Times í Moskvu, William J. Jordan, heitir hann. Kveður hann þeirri þjóðsögu, að Krústjov sé fylli- raftur, haldið við með teikn- ingum og blaðagreinum, og í fréttum sé gefið í skyn að hann sé sífellt á randi a milli kokk- teilboða. En þetta sé ósatt mál, og hættulegt að villa blaðales- endum þannig sýn. Sannleikurinn um Krústjov sé nefnilega sá að hann sé ein- hver duglegasti og slægasti stjórnmálamaður, sem nú sé uppi. Það komist enginn í efsta þrepið í Sovétsamveldunum, h-aldist þar þaðan af síður við til lengdar, nema það séu tögg- ur í honum og Krústjov sé í senn voldugasti og hættuleg- asti andstæðingurinn sem lýð- ræðisríkin og forsvarsmenn þeirra eigi, og skaðlegast fyrir þá sjálfa að láta þá staðeynd lönd og leið. En hann liggúr vel við höggi. Hann er lítill vexti, og ef hann leitaði læknis mundi hann verða þess vísari, að hann þyrfti að leggja af svo munaði 15—20 kílóum. Nakinn kúlu- skallinn og heldur ófrítt and- litið er skrípamyndateiknurum kærkomið viðfangsefni, en. aidrpi ýkja þeir heldur meira en þegar þeir gera gys að Krú- stjov og dykkjusiðum hans. Þar með er' ekki sagt að hann bragði ekki áfengi. Hann gerir það svikalaust og þolir flestum betur. enda sér sjaldan á hon- um. En þótt hann drykki ekki nema lítinn hluta þess sem sagt er mundi hann hvorki vera jafn háttsettur í Rússlandi né eins hættulegur andstæðingur og raun ber vitni. Það var víst þegar hann heim sótti Júgóslafa að drykkjusög- urnar fengu mestan byr undir vængi. Þá ræddi hann við nokkra vestræna blaðamenrr eftir að liann hafði drukkið lengi og leyndi sér ekki að hann fann nokkúð á sér. Einn- ig^eru diplomatiskar móttökur með slíku sniði í Moskvu að vel liggur við að taka undir slíkar •sögur. Sífellt eru teknar mynd ir af honum með glasið í hend inni, en það sést ekki á mynd- inni að iðulega er aðeins ávaxta NIKITA KRÚSTJOV safi í glasi hans eða létt vín, sem hann drekkur oftar en vodka, þegar hann heimsækir erlenda stjórnmálafulltrúa. Það er líka alltaf talað um kokkteilboð, jafnvel þótt sá sem boðið hefur, neyti hvorki áfeng is r.é veiti af trúarlegum ástæð um, — eins og 'til dæmis ind- verski ambassadorinn. En Ijós- myndararnir taka alltaf mynó af Krústjov með glasið í henct- inni og svo eru vestrænir men n steinhissa á slíkum drykkjti- svola. Norsk Tidende. íslenzk og erlersd ýrvalsljóS — ÞÓII FORM ÞÍN HJÚPI GRÁFLÍN ... eflir Halldér Kiljair Laxness. ÞÓTT FORM ÞÍN hjúpi graflín. granna mynd, og geymi þögul moldin augun blá hvar sfcáldið forðum fegurð hirnins sá, — ó fjarra stjörnublik, ó tæra lind — og eins þótt fölni úngar varir þær sem eitt sinn þíddu. kalinn hlekkjamann, þær hendur stirðni er ljúfar levstu hann og lyki dauðans greip um báðar tvær, það sakar ei minn saung, því mirming þín í sálu minni eilíft líf sér bjó af yndisþokka, ást og mildri ró, einsog þú komst í. fjmsta sinn til mín; einsog þú hvarfst í tign sem mál ei tér, með tár á hvarmi í hinsta sinn frá mér. ð' S' V V V V V •> s s s s s s s V s s V V s’ s s s s s s S s s s s s s s s V 0 s s s r"1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.