Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. apríl 1958
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i 8
11
í DAG er laugardagurinn, 12.
apríl 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Laeknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15080.
Næturvörður er í Laugavegsapó
teki, sími 24048. Lyfjabúðin Ið-
unn, Reykjavíkur apótek, Lauga
vegs apótek og Ingólfs apctek
fylgja öll lokunartíma sölubúða.
Garðs-apótek og Holts-apótek,
Apótek Austurbæjar og Vestur-
baéjar apótek eru opin til kl. 7
daglega nema á laugardögum til
kl. 4. Holts-apótek og Garðs apó
tek eru opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Álfliólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
hélgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbökasafn E.t.ykjavikur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl;. 2—10, Iaugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
ermánuðina. Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
Bundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FL UGFERÐIE
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjav'lc
ur kl. 16.50_á morgun. — Inna.i-
landsflug: í dag er áætlað að
fijúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss,. Egilstaða, ísafjarðar,
Sauðárk'róks, Vestmannaeyja og
Þprshafnar. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Aku.reyrar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Edda kom kl. 08.00 í morgun
frá New York. — Fór til Qslo,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 09.30. Hekla er væntan-
leg kl. 19.30 í dag frá Kaup-
mannahöfn, aGutaborg og Staf-
angri. Fer til New York kl. 21.
S K I P A F R É T T I R
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Reykjavík á
hádegi í dag 11.4. til Akraness,
fer þaðan í kvöld til Reykjavík-
ur. Fjallfoss kom til Hamborgar
11.4. fer þaðan til Rotterdam,
Antwerpen, Hull og Reykjavík-
ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna
höfn 12.4. til Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá London
10.4.. til eVntspils, Hamborgar
og Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Reykjavík 10.4. til Patreks-
fjárðar, ingeyrar, Flateyrar, Sug
andafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Hjalteyrar, Akureyrar, j
Húsavíkur, Raufarhafnar,’Norð-
fjarðar, Reyðarfjarðar og Rvk.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 1,
4. til New York. Tungufoss fór
frá Hamborg 10.4. til Reykja-
víkur.
MESSUR A MORCUJ
Halgrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Jakob Jónsson. Ferm-
ing. Messa kl. 2 e. h. Séra Sigur-
jón Þ. Árnason. Ferming.
Iláteigssókn. Barnasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10.30 árd. Séra Jón Þorvarðar-
Ja BJarsiasGn;
Nr.72
ESRIKUR HÁNSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
IEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibflastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn
Stefánsson.
Neskirkja: Fermingarmessa
kl. ll.árd. (Engin barnaguðs-
þjónusta). Séra Jón Thoraren-
sen.
Bústaðaprestakali: Barnasam-
koma í Háagerðisskóla kl. 10,30
f. h. Barnasamkoma í Kópavogs
skóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakail: Ferming
í Fríkirkjunni kl. 10.30 f. h. —
Séra Árelíus Níelsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
2 e. h. — Séra Bjarni Jónsson,
vígslubiskup,
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
10.30 f. h. Ferming. Séra Garðar
Svavarsson.
Óháði söfunuðurinn: Barna-
samkoma verður í félagsheimil-
inu Kirkjubæ við Háteigsveg kl.
11 f. h. Öll börn velkomin. Séra
Emil Björnsson.
Góðir Reykvíkingar. Mælir-
inn er fullur af ykkar góðverk-
um fyrr og síðar. En samt knýj-
um við á dyr ykkar, Ljósmæðra-
félag Reykjavíkur og biðjum
ykkur að aðstoða okkur við að
kaupa og selja merki félagsins
á morgun, sunnudaginn 13. apr-
íl. Takmark félagsins er betri
menntun ljósmæðra og hvíldar-
heimili fyrir ljósmæður í Hvera-
gerði, Án samhjálpar, fórnfýsi
og kærleika til alls þess sem
lifir, verður ekkert gott ríki eða
þjóðfélag til. Menn, konur, börn,
vinnið saman að sérhverju góðu
málefni. — Með fyrirfram þökk.
Helga M. Níelsdóttir, Guðrún
Halldórsdóttir, Sigríður Jóns-
dóttir, Margrét Larsen.
hestana mfna, af því að ég
trúi engum öðrum fyrir þeim.
Þessi heitip Múhamed V., en
hinn heitir Merkúríus XII. Og
svo ættfærði hann þá og taldi
forfeður þeirra í marga ættliði,
eins og hann áliti mig vera
gamlan veðreiðarmann.
— Mér hefur ævinlega þétt
vænna um hesta en nokkuð
annað, sagði hann ennfremur.
Það jafnast enginn skepna á
við góðan og fjörugan hest, —
bókstaflega engm.
Morguninn eftir setti dokt-
or Dallas jörpu gæðingana
fyrir skrautlega kerru, og svo
lögðum,; við af stað áleiðis til
Gays Éiver. Eg þóttist sjá, að
doktörinn kynni að fara með
hest%,.enda hefði enginn, nema
alvanur hestamaður, getað
stjóimað þeim Múhamed og
Merkúríusi, og ekki þurfti að
sýna þeim svipuna. Þeir brun-
uðu-.. áfram eins og trylltir
væru, og fannst mér með köfl-
um nóg um, hvað geyst þeir
fóru. En doktor Dallas fannst
víst þeir fara ofboð hóflega.
Hann var alltaf að tala við
mig á leiðinnj og segja mér
frá . ýmsum ágætum hestum,
sem hann hafði þekkt um dag-
ana, en mest farrnst honum til
um~ veðreiðahest einn, sem
prinsinn af Wales hafði einu
sinni átt.
Víð komum til Gays River
rétt fyrir hádegið, og sagði dr.
Dalías mér að borða m.eð sér
dagverð hjá póstmeistaranum,
því að hann ætlaði að nema
þar . ,staðar tvær eða þrjár
klukkustundir og halda svo
heim aftur um kvöldið. Eg
þáðiúbpS hans með þökkum.
Ég átti þrjú bréf í pósthús-
dnu í Gays River, þegar ég
kom þangað, og höfðu þau öll
komið þangað fáum dögum
etfir að ég hafði farið þaðan
til Halifax. Eitt bréflið var frá
Jóni litla, vini: mínum. Hann
var nú farinn til Winnipeg og
fiuttúr með foreldrum sínum
til Dgkota, og var búmn að fá
atvinnu á skrifstofu í þorlpánu
Pembina. Annað bréfið var frá
nafna mínum, og ffat hann þess,
að sér leiddist mjög, og bað
mig • að reyna að vera sem
lengst hjá Braddon læk'ni, og
skeð gæti, að hann'kæmi aftur
til Cooks Brook, áður en lang-
ur tími liði1. Þriðja bréfið var
frá Löllu Sandford, og var það
skrifað í Cape Breton. Hún gat
þess, að foreldrar hennar og,
hún hefðu farið þangað til að
finna fólk þeirra og ætluðu að
dvelja þar um sex vikur, og
yrðu þau komin heim að öllu
forfallalausu þann fimmtánda
júní. Hún gat þess ennfremur,
að þau hefðu flutt sig frá nr.
70 á Graftonstræbi, rétt áður
en þau hefðu farið í þessa
skemmtiferð, og að heimili
þeirra yrði framvegis að nr.
126 á Harrietstræti Og utaná-
skríft sín yrði því þstngað.
Mér varð nú fyrst fyrir að
athuga, hvaða dagur mánaðar
væri, og varð þes,s strax var,
að það var sá ellefti júní. Það
voru því aðeins fjórir dagar
þangað til Lalla var væntan-
Leg heim til sín. Eg, fór svo að
hugsa um það, hvað ég ættj að
gera: halda áfram til Cooks
Brook eða snúa við og fara
aftur til Halifax. Hið síðara
var mér miklu geðfelídara. En
var það gerlegt að leggja út í
það alveg peningalaus, Eg
braut heilann um það nokkra
stund, en allt í einu hugsað-
ist mér ráð. Ég bað doktor Dal-
las að leyfa mér að tala við
hann einslega, og veitti hann
það með því að fara með mig
út í hesthúsi'ð póstmeistarans.
Þar settist hann á slá, sem var
á millii hestan'na hans, og
sagði hann mér að skýra sér
frá leyndarmáli síntt. Eg sagði
honum frá öllum vandræðum
mínum út í yztu æsar og
spurði hann, hvort hann þyrði
ekki að lána mér fyrir far-
gjaldi til Halifax, syo að ég
kæmist til Sandfordsfólksins
daginn eftir að það kæmi heim
til sín. Hann brosti mjög biíð-
lega og sagðist skyldi koma
mér til Halifax, en ekki þó á
þann hátt að lána mér pen- Leiktu með gætni við lífsinS
blásið mér nýjum kjarki í
brjóst, eins og Tyrtæos forð-
um kvað hugrekki í Spart-
verja, þegar þeir börðust vio
Messínusund.
Um kvöldið fór ég svo aft-
ur með doktor Dallas heim á
hús hans. Eg vann í garði hana
í fjóra daga. Það var ekki erf-
ið vinna, og hafði ég miiklai
skemmtun af að hlýða á ýms-
ar söíguir] u(m fjciroga hjjsta',
sem hann sagði mér, því að
hann var alltaf með mér og
ivjann 1.5 þvú sama og ég á
igarðinum. Kona hans og Nena
voru mér mjög alúðlegár og
létu í Ijós, að þær vildu að
ég yrði þar sem lengst.
Að morgni þess sextánda
júní fe'kk doktorinn mér tvo
dollara og ók með mig til Oak-
field, sem var næsta járn-
brautarstöð. Þar keypti hann
mér farbréf, fylgdí mér um
borð á pimlestinni og kvaddi
mig mjög innilega með . þess-
um orðum:
„Farðu vel, litli ísiendi ng-
ur, og vertu hamingj usamari
en Ágústus og betri en Traj-
[ anus!“
Betur gat hann ekki beðið.
IX.
Hvað ætlarðu að sýna mér,
syngjandi vor,
með sólina og blæinn, —
Hvað dagsljósið vogar að
hefja sig hátt?
hvað heiimur er fagur og
vorloftið blátt?
og hvernig að þokan er lögzt
eins og leiði á blærnn,
Þorsteinn Erlingsson.
inga til fararinnar, heldur með
því móti, að ég ynni hjá sér
þessa fjóra daga, sem eftir
væxu til hins sextánda. Hann
sagðist skyldi borga mér
fimmtíu cents á dag, og þá
gæti ég lagt af stað með tvo
doliara, sem ekki væru að láni,
og væri það miklu betra en að
koma skuldugur til borgar-
innar. Eg tók þessu góða boði
með mestu þökkum og bless-
aði hann í huga mínum, og
þótti mér ‘nú furðanlega ræt-
ast fram úr fyrir mér. Eg
flann, að é|g varð nú ’állt í ’
einu hughraustari og ókvíðinn,
því að doktor Dallas hafði
gátur,
því lífsins gátur eru’ alvar-
legar. _ ,
Jón Ól'afsson.
, i
Og eimlestin bar mig óð-
fluga áleiðis til Halifax. Eg
sat einn við giluggann á vagn-
'inum og hoirfði1 ’ út. Hjús ;'og
hlöður, hólar og dældir og
skógarrunnar og smávötn og
lækir báru fyrir augu mér. og
hurfu svo aftur fyrir lestina
með ógnar hraða. Eg taldii
stólpana, sem héldu uppi hrað-
skeytaiþræðinum meðjfram.
járnbrautinni. Þeir flugu fyrir
gluggann ótt og títt. Eg vissi,’
1-0
'
si
...!
Hóteleigendurnir í þorpinu á
ströndinni voru í fyrstu himin-
lifandi yfir því að fá aha þessa
óvæntu gesti. En þeir komust
brátt að raun um það, að þeir
myndu ekki geta látið allt þetta
fólk fá herbergi. „Okkur þykir
þetta mjög leitt,“ sögðu þeir,
,,en það er allt upptekið. Jafn-
vel baðherbergin eru upptekin.
Kaupmennirnir græddu líka á
tá og' fingri, því alhr voru
svangir. Sölutjöldin spruttu
upp á ströndinni eins og gork-
kúlur og kaupmennirnir neru
saman höndunum af ánægju.
Sjáið bara öll tjöldin á síðustUj
myndinni. Það var engin furða
þó að mikil ánægja væri i þorp-
inu, en það grunaði engan að
meira kæmi á eftir.