Alþýðublaðið - 18.04.1958, Page 6
6
Alþýðublaðið
Föstudagur 18. apríl 1958.
ÞAÐ ER HÆGT að eyða'
páskaleyfi sínu á margan hátt.
Sumir halda kyrru fyrir í bæn-
um, heimsækja kunningjana,
fara í kirkju og hlýða á messu
eða gera sér eitthvað annað til ,
skemmtunar og sálubótar. Aðr- I
Einhversstaðar stendur, að
margir séu kallaðir, en fáir út-
valdir. Þetta á ekki síður við
um Ijósmyndara en aðra. Hér
voru að vísu á ferð ýmsir kunn-
áttumenn í faginu, en einnig
byrjendur í listinni. Hætt er
Réttarfell og Álfakirkja. — Ljósm.: Ingibjörg Ólafsdóttir.
ir færast meira í fang, leggja
leið sína suður í álfu, til París-
ar, Kapri eða Rómar, heilsa
jafnvel upp á páfann og með-
taka blessun þess fróma
manns. Nokkrir fara skemmra,
íeita ekki einu sinni út fyrir
landsteinana, heldur halda á
slóðir fjallarefsins og rjúpunn-
ar og dvelja í skálum og sælu-
húsum inn til öræfa og jökla.
Allt er þetta gott og blessað,
hvað á sinn hátt. Aðalatriðið
er að velja sér hlut við hæfi.
Ég eyddi mínu páskaleyfi að
þessu sinni í Þórsmörk í góðum
félagsskap og yndislegu veðri.
Hálfur fimmti tugur karla og
kvenna hafði þar bækistöð í
Skagíjörðsskála um páskana,
flestir á vegum Ferðafélags Is-
lands, undir öruggri stjórn og
handleiðslu Péturs Runólfsson-
ar fararstjóra.
Þórsmörk hefur upp á mikla
náttúrufegurð að bjóða. Óvíða
sér maður svipmeira og hrika-
legra landslag en þar. Þar get-
ur að líta hvítar-jökulbungur,
svarta, þverthnípta hamra-
veggi, græna skriðjökulfossa,
gnæfandi fjallseggjar og tinda,
djúp gil og gljúfur, allskonar
kynjamyndir og furðuverk. Að
sumarlagi vekur ekki síður at-
hygli hinn fjölskrúðugi og þrótt
mikli gróður í Þórsmörk, brekk
ur og dalverpi vaxin ilmandi
birkiskógi, blómum og grasi.
Sólskríkjur og þrestir eiga
þarna gott griðland og auka á
ánægju ferðamannsins. Engan
þarf að undra, þó að Fljóts-
hlíðarskáldið langaði oft „heim
á Þórsmörk" á Hafnarárum sín-
um. Þórsmörk er heimur hinna
miklu andstæðna, einn þeirra
staða, sem tekur hvern, er
þangað kemur einu sinni, föst-
um tökum og sleppir þeim
aldrei síðan.
I svona ferðum eru venjulega
álíka margir ljósmyndarar og
farþegar, en myndavélar tölu-
vert fleiri. Hér er margt, sem
freistar Ijósmyndarans: bíll á
leið yfir á, ferðalangur sitjandi
klofvega á fjallsegg, klettur-
inn, sem ofurhuginn kleif, foss
í gljúíri, hópmynd af fólki und-
ir húsvegg eða barði, engill í
peysu. Og venjulega fellur ljós-
myndarinn fyrir freistingunni.
við, að ekki verði allar mynd-
irnar fullkomin listaverk, Ég
man vel eftir fyrstu myndun-
um sem ég tók. Það var
snemma á dögum kassamynda-
vélanna. Kunningi minn kom
með reiðhestinn sinn og bað
mig að taka mynd af honum.
Eg sá ekki glöggt í spegil vélar
innar og miðaði á gripinn nokk-
uð af handahöfi. Mér brá í
brún, þegar ég sá myndina:
besturinn var fótalaus, það
var eins og blessuð skepnan
lægi á kviðnum niðri í keldu.
Næst tók ég hópmynd af fólki.
Það raðaði sér upp við vegg
eins og fangar á aftökustað og
reyndi að gera sig lukkulegt
í andlitinu. En þessi lukkuleg-
'heit voru rneð öllu óþörf. Þau
komu ekki fram á myndinni.
Ég hafði víst miðað vélinni held
ur lágt. Búkarnir stóðu haus-
lauáir í langri röð meðfram
veggnum. Það var átakanleg
sjón. Mér þótti þetta dálítið
leiðinlegt. Hlutaðeigendur voru
ekki fyllilega ánægðir heldur,
þeim fannst vanta eitthvað á
^^a>r****m»*tfi-M*L*r*«^***+j****a***3.
AÐ SYNGJA barnið í sýcfn,
var á tímabili fordæmt og álitið
hafa slæm uppeldisleg áhrif, en
á þessu tímabili var líka svo
margt annað forboðið, er áður
var talið sjálfsagt og gott. Það
var einskonar ný stefna að
myndast í uppeldismálum, en til
allrar hamingju komust hlutað-
eigendur að þeirri niðurstöðu
er yfir lauk, að allt þetta bram-
bolt með börnin aðeins skaðaði.
Áhrifin urðu þá þau, að nú var
á ný leitað á vit fyrri uppeldis-
aðferða og aldrei eins ákaflega
og nú. Því að betri uppalendur
en ömmurnar fyrirfundust iíú
ekki lengur, með jafnvel Grýlu-
og Bola sögur. En hvað um það,
meðalhófið er bezt í þessu, sem
flestu öðru.
Því er það, að bezt verður á
hverjum tírna að nota hinar
gömlu gullvægu uppeldisaðferð
ir, sem alltaf verða í gildi, því að
börnin breytast harla lítiö, þó
svo nýjir straumar kunm að
hafa meiri áhrif á einstakiing-
inn er hann vex upp, þá geía
myndina. Það eru mörg von-
brigðin í lífinu.
Páskarnir eru nú orðið engu
síður skíðahátíð heldur en upp-
risuhátíð. Margir Þórsmerkur-
fararnip höfðu með sér skíði og
hugðu gott til skíðaferða um
páskadagana. En þsgar í mörk-
ina kom, var allur snjór á bak
og burt af láglendinu og langt
í góða skíðabrekku. Þetta var
óneitanlega. mikið áfall fvrir I
unnendur íþróttarinnar. Skíðin '
lágu í umkomuleysi og óhirðu
á eyrinni hjá bílunum og eig-
endurnir litu þau hálfgerðu
hornauga, þegar þeir áttu leið
framhjá. Til orða kom 'að sækja
snjó fyrir skíðafólkið upp á
Fimmvörðuháls eða Eyjafjalla-
jökul, af því varð þó ekki, pok-
ana vantaði. Hins vegar skal
á engan hátt gert lítið úr þeim
glæsilegu skíðaferðum, sem
ekki voru farnar, enda illa á
haldið, ef þær nægja ekki í
nokkrar frægðarsögur.
En þó að skíðasnjórinn brygð
ist að verulegu leyti, var ekki
setið um kyrrt meðan dvalið
var í Mörkinni. Farið var í
gönguferðir um umhverfið,
gengið á Valahnúk, Tindfjöll
og Útigönguhöfða, nokkrir
brugðu sér meira að segja upp
á Goðalandsjökul og Eyjafjalla-
jökul. Ennfremur var farið í
Álfakirkju og Stakkholtsgjá og
Sóttarhellir skoðaður. í Sóttar-
helli gistu einhverju sinni átján
leitarmenn, komust þeir í tæri
við skessu eina og lögðu henni
allir lastyrði nema einn, hann
komst lífs af, hinir tóku bann-
væna sótt og létust allir þar í
hellinum.
Eins og áður segir er mikill
og fagur skógur í Þórsmörk.
Áustanvert í Valahnúk stendur
ein hrísla sér á bersvæði, há-
vaxnari og stærrj en aðrar
hríslur í Þórsmörk, og hefur
uppblásturinn náð alveg að
rótum hennar. Er ekki annað
sjáanlegt en hennar endadægur
sé skammt undan.
f;
Hrörnar þöll, ;
sú er stendur þorpi á,
hlýr-at henni börkur né barr.
Þó má vera, ’að einhver hul-
inn verndarkraftur hlífi henni
enn um skeið eins og Gunnars-
bólma. Ljósmyndurum og öðr-
um, sem í Mörkina koma, verð-
ur tíðgengið til þessarar væn-
legu hríslu, sem heyir þarna
sína hörðu baráttu, unz hún
„brotnar í bylnum stóra sein-
ast.“
þeir haft skaðleg áhrif á habn,
sem ungfoarn.
Því er það að hjá flestum
mæðrum verður það einhveru-
tíma úrræði að syngja barnið
í svefn. Það er ekki þar með
sagt, að barnið skilji orðin, sem
móðirin fer með, þvert á rnóti.
En það skynjar þau og hin ró-
lega hrynjandi vögguvísunnar
sefar barnið og ef svo má segja,
opnar glugga á vitund þess eða
skynjun, sem seinna meir, eða
um 18 mánaða aldursskeið,
veitir auðveldlega inn í skynj-
un þess áhrifum ánægjunn-
ar af að sko|5a t. d. mynda ■
bækur, með litum. Þá er það
iðulega, að barnið festir sér-
staka ást við einhverja vissa
bók. Það þekkir allar myndir
hennar og hefur gefið hverri
persónu, jafnvel dýri nafn. Síð-
an jafnvel býr það til í hugar-
heimi sínum ævintýri um þessar
persónur, Þannig er þessu líka
varið með sögur, sem börnunum
eru sagðar. Þau vilja oftast
heyra þær aftur og aftur og þá
er um að gera fyrir uppalend-
ur að hafa þolinmæði til að end-
ursegja sí og æ sömu söguna.
Það að vera alltaf að skipta
um sögur eða myndabækur hjá
barninu hefur ekki alltaf góð
áhrif. Þá þarf barniö að setja
Framhald á 8. síðu.
Sumir eru alltaf að flýta sér.
í Þórsmörk þarif maður að gefa
sér góðan tíma, fara verulega
hægt yfir, það þýðir ekki að
æða áfram eins og verið sé að
sækja yfirsetukonu eða flýja
undan eldgosi. I svona yfirnátt-
úrlegu landslagi getur maður
staðið kyrr í sömu sporum hálf
■an daginn og hissast á undrum
og sfórmerkjum náttúrunnar.
Það vá| glatt á hjalla í Skag-
fjörðsskála á vökunni og margt
gert sér til gamans og skemmt-
unar. Skákmenn, bridgemenn
og Olsen-Olsenspilarar settust
að borðum og reyndu með sér
og veitti ýmsum betur. Töfra-
menn og galdramenn léku list-
ir sínar. Bæjarins bezti brýnzlu
maður kom með hverfisteininn
sinn, forlátaþing, og skerpti
hnífa fyrir hvern sem var fvrir
lítinn pening. Alskeggjaður
Austurlandabúi með tiirban á
ihöfði, fórnaði höndum til him-
ins og gerði bæn sína í heyr-
'anda hljóði: Ó, Allah, gef mér
l rjúpu. Þarna var hrossalæknir
á ferð, sem vart á sinn líka
meðal stéttarbræðra sinna,
enda kom það sér vel, þó að
engin væri truntan. Það óhapp
vildj sem sé til, að einn ferða-
langurinn gleypti skaftpott og
fleiri eldhúsáhöld, sem við
ómögulega máttum missa, svo
það var nauðugur einn kostur
að skera manninn upp, sem og
hrossalæknirinn gerð.i. Hann
notaði iárningarhamar í stað
svæfingarlyfja og búrhnífinn
við aðgerðina, sem heppnaðist
miög vel. í saumið hafði hann
þríbáttung úr Hampiðjunni. Og
ekki má gleyma spámanninum.
Þarna var spámaður, sem las
örlög og æfi manna, liðna sem
ókomna, reiprennandi eins og
við, venjulegt fólk. lésum grein
í dagblaði. Ég er hræddur um,
að hinir gömlu, góðu spámenn
biblíunnar hefðu orðið heldur
litlir við hliðina á honum, og
voru þeir þó ekki taldir neinir
aukvisar á sínum tíma. Ungu
stúlkurnar, sem mestan áhuga
höfðu á að vita örlög sín, gerðu
Framhald á 8. síðu. u