Alþýðublaðið - 23.04.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1958, Síða 1
öublnöiö XXXIX. árg. Miðvikudagur 23. apríl 1958 90. tbl. Tifó vóg á báðar hc lur í ræðu sinni á árs- Var ekki eins tiarðorður I garð Sovét- ríkjanna og búizt var við. BELGRAI>, þriðjudag. Tito forseti Júyóslavíu hvatti í dag Sovétríkin til að láta af voiium sínum um að fá Júgóslavíu til að snúa aftur tii Sovétblaklkarinnar. Við sctningu þings júgó siavaeska kommúnistaflokksins í Ljubljana sakaði Titó ýmsa Íaustuú-eiýrópska kommúnista um að vfera sk|ammt;ýniir ógi dónaiegir í afstöðu sinni til stjórnar hans. Hann lagðj þá á herzlu á, að bað væri mikilvægt fyrir Júgóslavíu að hafa gott Sainband við Sovétríkin og var þeirrar skoðunar, að ríkin ættu að reyna að koma á nýrrí samvinnu. Er Titce flutti ræðu sína rík- ir andrúmsloft áihyggna nxeðal opinberra, aðila x Júgóslavíu, þar sem óttazt er, að Sovétrík- in undirbúi nýja sókn gegn Júgóslavíu í kennisetninga- stríði þjóðanna. F'ynsta skotinu í þvií stríði var skotið í mikilli ádeilugrein, er birtist í aðal- málgagni miðstj órnar rúss- neska kommúnistaflokksins s. í. föstudag. Dlegi síðar baVst fréttin um, að Sovétríkin og 11 önnur kommúnistaníki mundu ekki senda fulltrúa til þings júgóslavnes'ka feommúnista- f 1 ckfesins. Kommún is t af lokka r Noregs, Danmerkur og Sviss hafa sent sendinefndir til þin'gs ins og frá Indónesíu, ítalíu og Túnis hafa verið sendir áhevrn arfulltrúar. Tito gerði eininig hríð að vest urvelduniumi og lýsti því yfir, að þau hefðu vísað á bug góð- um tililöguim frá Sovétríkjun- um. Hann fevað NATO miða að heimsyfirriáðum og hyggjast n'á tafemarki sínu með valdapóli- tík. Þetta er í fyclsta sinn, sem Júgóslavía setur fraim slíkar á- sakanir gegn vesturveldunum. 1800 fulltrúar 755.000 júgóslav- nesfera fcommúnista hlustuðu þögulir á gagnrýni þessa, en 1 þeir stóðu upp og klöppuðu, er Tito gagnrýndi „vissa félaga“. — Sendiherra Sovétríkjanna í Beigrad, Ivan Zamsjevski, sat úti í horni sem áheyrnarfull- trúi kommún is tafI ok-ks Sovét- xúkjanna. Sarna er að segja um sendiherra annarra Austur-Evr ópuríkja. Ræða Titos var ekki eins harðorð í garð Sovétríkjanna og vænzt hafði verið, en samt Eramhald á 2. síðu. Rússar gagnrýna Tífé enn. LONDON, þriðjudag. Sovét ríkin beindu enn í dag harðri gagnrýni að júgóslavneska kommúnistaflokknum . Segir Moskvu-útvarpið, að flokkur inn hafi bæði verið gagnrýnd ur í Pravda og i framkvæmda nefnd miðstjórnarinnar, er kölluð hafðí verið saman til fundar vegna 88. afmælisdags Lenins. II framkvæmdanefndinni sagði fulltrúinn Pospelov, að sú afstaða, sem júgóslavneski ■kommúnistaflokkurinn tseki til visBra kennisetninga, drægi úr samíheldninni í hinum sósíalist- ísku herbúðum. . J vissum atrið um, er stefnusferá flokksins and stæð hinni sameiginlegu stefnu og friðaryfirlýsingunni, sem samþykkt voru á fundi komm únistaflokkanna í Moskva í nóvember s. 1. Það er því eng stefnuskrá Júgóslava vel“, in furða, að borgarablöðin taki sagði Pospelov. Hann lét enn Framhald á 2, síSu. S.V.S. - Samfök um vesræna sam vinnu stofnuð á laugardaginn Tveir brezkir þingmenn flytja hér fyrir- Iestra á vegum samtakanna UM NOKKURT sk.eið hefur verið í undirbúningi stofnun ísíenzkrar deildar í „Atlantic Treayt Association“ (A.T.A)., en það er alþjóðasamtök áhugamanna um Atlanthafbandalagið. Fru hliðstæð félög starfandi í langflestum NATO-ríkjum. Undirbúningsnefndin boðaði til stofnfundar í Þjóðleikhús- kjallaranum á laugardaginn, og var. þar endanlega gengið frá stofnun íslenzku deildarinnar, sem hlotið befur nafnið „Sam- tök urn vestræna samivinnu“ Útgöngubann á brezka hermenn á Mölfu VALETTA, þriðjudag. Brezk iim hermönmim og fjölskyid- um beirra var í dag bannað að vera úti í Valetta milli sólar lags og dagrenningar, jafnfi-amt því sem lögreglan reisti varna girðingar umhvei-fis aðalstöðv ar hersins og aðrar byggingar til öryggis fyrir nýjuni mót- Framhalð á 11. síða. Sjérétfarréðstefnan í heild samþykkir að gera sérstakan samning um landgnina Landgrunn skilgreint sem hafsbotn utan landhelgi niður á 100 faðma dýpi. GENF, þriðjudag. Sjóréttarráðstefnan. ákvað á almennuni fundi í dag að gera verið sérstakan samning um landgrunnið. Það var Indland, sem bar fram tillöguna,, sem samþykkt var með 57 atkvæðum gegn 11, en 12 lönd sátu hjá. Bretar, Banda ríkjamenn og Rússar greiddu atkvæði með. 'Hugtakið landgunn var nán- ♦-------------------------- ar skilgreint í sérstakri grein, sem ráðstefnan samþykkti'. — Með landgnunninu er átt við haifsbotninn utan landhelginnar niður á 100 faðma dýpi. Land- grunn nær einnig til hafsbotns- ins á enn stærra dýpi, ef mögu- leikar eru til nýtingar náttúru- auðæfa, og hann nær einnig til hafsbotnsins umhverfis eyjar. Munu ríkin, sem samþykktu sérstakan samning um land- grunnið, munu hafa gert það til að feoma í veg fyrir, að á- kvarðanir um landgrunnið yrðu felldar, ef almennur samningur uui sjóréttarreglur yrði feiidur á ráðstefnunni núna. Mifei'lvæg í-egla í hinum al- menna samningi, sem samþykkt yar, slær því föstu, að strand- ríkin hafi full yfirráð yfir land grunninu til nýtingar og rann- sókna á náttúruauðæfum. Þessi grein var saanþykkt með 59 at- kvæðum. Stórveldin studdu greinina. 15 mal á dag- skrá alþingis DAGSKRÁ Sameinaðs al- þingis í dag er óvenju f jölbreytt eða 15 máls alls. iFundurinnl hefst a ðloknum aðalfundi Þjóði vinafélagisinis, sem byrjar Jdw 1,30 e. h. Dagskráin er sem hér sC'gir; 1) Fjáraúkalög 1955, 2) Gjáld eyrisafkoma, 3) Heilsxxhæli NL. PÍ, 4) Biskupsstóll í Skálhol.ti, 5) Félagslegt öryggi, 61 Atóm- vísindastiofnun Norðurlanda, 7) Jafnlaunanefnd, 8) Söng- kennsla, 9) Skipakaup frá Nor- egi, 10) Eftirgjöf lána vegna ó- þurrka, 11) Brotajárn, 12) Hey- mjölsverksmiðja, 13) Glímu- kennslia í sfcólum, 14) Flóa'b'át- urinn Baldur, 15) Vegakerfi á Þingvöllum. (SVS). Eru samtökin opin öll- um þeim, sem styðja Atialnts- hafsbandalagið í orði og veiiki og stuðla vilja að auki'nni sam vinnu vestrær.na þjóða á ölluin sviðum, e'kki sizt í menningar- málum. BREZKIR ÞINGMENN. Á stoínfundinum á laugaf- i daginn var dr. Jóhannes Nor- | dal fundaxstjóri. Formaður und ; irbúningsnefndar, Pétur Bene- : dik’tsson ban'kastjóri, gerðí ; upphafi grein fyrii- eðli og +il- gang; samtakanna og benti á nokkur ver.kefni sem nú lægju ; i'vrir þeim. Samtökin eiga t d. i aðild að al'þjóðiegri samkeppni um ritsmíðar, bæði blaðagreiix- ! ar og skóldverik, og verða veút sérstö'k íslenzk verlaun í báö- um flokkum. Þá skýrði Pé+ur Eenediktsson fró því að næsá verkefni samtakanna væri að gangast fyrir fyrirlestrium Ija Framhald á 2, síðu. ÞAÐ hcfur vakið mikla .at- hygli, vhcrsu vel íslenzka sendinefndin á Genfarfund- inum um landhelgismálin hefur haldið á málstað lands ins, og á það sérstaklega við formann íslenzku sendinefnd arinnar, Hans G. Andersen ambassador, að hinum nefnd armönnum, þeim Davíð Ol- afssyni og Jónj Jónssyni, ai- geriega ólöstuðum. Beztan vitnisburð um þetta er að finna í rxeðilm þeirra manna, sem barizt háfa gegn íslendingum á ráð stefnunni. Það hefur varla brugðizt, að þeir hafa tekið skýrt fram i ræðustói, að þf'ir skilji fullkomlega hina cinstöku aðstöðu íslands og haifi samúð með vandamál- unx þjóðarinnar o. s. frv., — enda þótt þeir verði að taka aðra afstöðu. Þetta sýnir, að þc.ir itelja nauðsynlegt að gera málflu'tningi Islending- anna full skil og reyna að vega á móti áhrifum hans. Loks var það mikil viður- kenning, að meirihluti skyldi fást fyrir viðbótartillögu Is- lendinga í nefnd s. 1. mánu- dag. Fyrir íslenzku fulltrúunum eru mál þessi ekki ný, enda hafa þeir unnið að þeirn í Hans G. Andersen áratug, og þá ekki sízt Hans Andersen, sem hefur verið aðalráðgjafi ríkisstjórnu hér á landi í þjóðarétti. Hefur lxann fhitt mál þ.etta fyrir land sitt á þingi sameinuðu þjóðanna í New Yorlt með þeim árangri, að landhelgis- xrxálin voi-u sett á dagskrá laganefndar SÞ, en það leiddi aftur til ráðstefnunnar í Genf. Þá eins og nú stóðu Hans ög aðrir fulltrúar ís- lands í andstöðu við Breta og fleiri stórveldi, en fengu þó meirihluta þjóðaniia til stuðnings við sig. Hans hefur nú um skeið gegnt því aðalstarfi að vera ambassador íslands hjá NA- TO í París, sem er erfitt og mikilsvert starf. Hefur hann gei't þjóð sinni ómetanlegt gagn í þvrí starfi og unnið trúnað margra manna í stjórnmálaheimi Evrópu og NATO. Hans er aðeins 38 ára gamall, enda þótt hann hafi um langt skeið gegnt mik'lum ti'únaðax-störfum. — Hann fæddist í Winnipeg 1919, laúk námi við Mennta skólann í Reykjavík 1937 og ágætu lögfræðiprófi við Há- skólann 1941. Eftir það stund aði hann nám í þjóðai’étti í Toronto í Kanada og við bandarísku háskólana Colum bia og Harvard. Varð liann eftir það þjóðréttarráðunaut Ur >í utani-íkisráðumeytimt a'ð eins 27 ára gamall. Síðan hefur liann tekið bátt í fjölda aliþjóðlegra funda fyrir Is- lands hönd, fyrst og fremst um landhelgismálin, setið tíðum á þingum samvinuðiu þjóðanna og unnið að þess- um málxun með öðrum, en va,r loks skinaður fastafull- trúi íslands hjá NATO 1956. Hans er giftiur Ástríði Helga dóttur og búa þau hjón á- samt hörnum síuum í París. S s s s s s s s s s s s s 4. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s V V s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.