Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 24, apríl 1958
GleðiSegí sumar!
STEINULL H.F.
£t sumar!
Skósalan,
L'augaVegi 1
Gleðilegi sumarl
Skógeró
Kristjáns Guðmundssonar & Co. hf.
,t
'gt sumar.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7.
r
Gleðilegt sumar!
Verzlunin Sóley Þorsteinsdóttir,
Laugavegi 33
Gleðilegt suinar!
PENSÍLLINN
sumar!
Samlag skreiðarframleiðenda.
ilegl sumar!
PIPUVERKSMIÐJAN
:t sumar!
HOFSVALLABUÐIN
Titó
Framhald af 1. síða.
stefnu Rússa gagnvart Júgó-
slavíu, stigu þeir á áberandi
hátt á fætur og gengu úr saln-
um allij. í einu,
Ranlkovic, sem er meðlimur
stj órnmálanef ndar flokksins,
hélt fram sjónarmiðum sínum
með miklu meiri krafti en Tito
gerði í setningarræðu sinni í
gær, Hann hélt því fram, að
ýmsar mjög ábyrgar persónur,
nágrannar Júgóslava, brýndu
nú á ný hin gömlu, ryðguðu
vopn Kominform í stað þess að
læra af fortíðinni. Þeir tækju
nú upp á ný gamlar ákærur
sínar á hendur Júgóslövum, á-
kærur, sem fyrir löngu væru
fallnar um sjálfar sig. ákærur
um frávik Júgóslava frá kenn-
ingum Marx og Lenins, þjón-
ustu við borgarana o. s. frv,
FAGNAÐARLÆTI.
Árás Rankovics á soyétblökk
ina var tekið með miklum fagn
aðarlátum. Fulltrúar stóðu
þrisvar sinnum með langvar-
andi fagnáðarlátum. — Eftir að
fulltrúar höfðu sungið hvllingar
söngva til Titos og aftur yar
komið á kyrrð í salnum, sagði
Rarikovios: „Þjóð okkar hefur
fulla ástæðu tii að spyrja sjál-fa
sig hvers . konar stefnu þessi
þjóð (Sovétríkin) fylgi. Stefnu
sem sýnilega hefur ekkí velferð
þjóðarinnar að leiðarljósi í upp
byggingu sósíalismans inn.an
landamæra sinna eða ré.tta þró-
un sósíalismans, heldur stefnu,
sem miðar fyrst og fremst að
því að blanda sér í innanlands-
mál Júgóslavíu".
SKOÐUN FLOKKS-
STJÓRNAR.
Rankovic lagði fram skýrslu
miðstjórnar flokksins, Hann
gengur næstur Tito að tign og
«r þvf talið, að jflokksforustan
hafi sömu skoðanir og hann. —•
Líklegt er, að Moskva muni
svara með mikilli gagnsókn og
sennilega verður ekki af heim-
sókn Voroshilovs.
Víðavangshlaup
IR er í dag
VÍÐAVANGSHLAUP ÍR,
hð 43. í röðinni, verður háð í
dag á sumardaginn fyrsta eins
og venjulega. Hlaupið hefst og
endar í Hljómskálagarðinum og
er vegalengdin ca. 3000 m.
Hlaupið hefst kl. 14.
Slysavarnafélagið
Framhald af 1. sJ5n.
lands, minnist það einnig 30
ára afmælis síns og starfsemi
sinnar á umliðnum árum. Hef-
ur fólagið í því tilefni gefið út
myndarlegt afmælisrit. — Þá
verða og á þessu þingi 11 manns
gjörðir að heiðursfélögum
Slysavarnafélags íslands og af-
hent heiðursskjöl.
Brezkir þingmenn
(Frh. af 1. síOu.)
nægju sína með komuna hirigað
til lands, Var m. a. rætt við
þá u-m Iandhelgismalið, land-
yarnir NATO-ríkja og fleira.
í landhelgismálinu. voru þeir
sammála. um það, að vonandi
leystist deilan um það, svo að
bæði löndin gætu ye! við unað,
enda þótt greimiegf væri, að
þeir væru á cndverðum meiði
við ísland í þeim efnum. Ann-
ars létu þeir aðeins í ljós per-
sónulegar skoðanir ,5>ínar. en
ékki' flokka' sinria.
Gleðilegt sumar!
Verzlunin Grund.
Gleðilegt sumar!
Prjónastofan Hlín h.f.
Gleðilegt sumai
,t
Reiðhjólaverksmiðjan Örninn
r
sumari
KJOT & AVEXTIR
Gleðilegt sumar!
Kristján Siggeksson hl.
Húsgagnaverzlum
Gleðilegt sumar
,!
VERZLUNIN RÍN
Gleðilegt sumar!
Verkakvennafélagið Framsókn
Gleðilegt sumar!
VERÐANPI H.F.
Gleðilegt sumai
Þökk fyrir veturinn.
i-r
Félag ungra jafnaðarmanna,