Alþýðublaðið - 24.04.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.04.1958, Qupperneq 3
3 Fjmmtudagur 24. apríl 1958 Alþýðublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hi álmarsson Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Arfur ®g úrrœði KLIPPINGAMELSTARI Morgunblaðsins er í miklum vanda staddux þessa dagana. Von hans um stjómarslit vegna efnahagsirJálanna er að litlu orðinn, c-g þá fer æ mieir að kenina tilganigsleysis í skritfum hans á nýjian leik. Vontn urn stjórnarslit var honum svolítil lyiftistöng, og xnjeðan hann hefði hana, var eins o.g sirJáVegis vottaði fyrir ábyrgð- artón í miálflutningi. Nú er það búið að vera. Þa.ð eru ær og kýr neikvæðra og ábyrgðai’Iausra manna að ala sí og æ á úlf úð í þjóðfélaginu, etja saman emstakling- um cg fólagsheilduim, draga fram allar veilur, sem til eru, og auk,a -þær í munni sér og margfalda. Sé um einstakling- að ræða, er slíkur nöldrunarseggur venjulega álitinn þreyt- andi til lengdar, menn forðast að hafa miki'ð saman við hann að sælda. Klippingameistari Morgunblaðsins hefur kirfiliega fetað í fótspor hiixs neikvæða nöldrunarseggs, enda mun hlutakipti hans eftir því fara. SjálifstæðMlokkurinn kann engin i'áð til að leysa vandamlálin í þj óðfélaginu nema úrræði nöldrarans, að ala á cánægju, vekja úlfúð, egna stétt- ir cg starfshópa á víxl cg skapa glundroða í stað festu. Þetta er ekki beinlínis göfugt hlutsikipti, en það rær hwer eins og hann er maður til(. Sjálfstæðisflokkurinn státar mjög af því, að hann sé „stærsti stjórninálaflokkuf landsins“. Þetta má náttúr- lega til sanns vegar færa. Þó er mikið vafamál, hvort hægt er að kalla hann stjórnmálaflokk, síðan stjórnar- skiptin urðu fyrir hartnær tveimur árum. Þá var eins og þessi stóri flokkur missti máttinn, sigi aigerlega sasm- an, en spriklar siðan með aflvana limum i fálmkenndu úrræðaleysi. Enga jákvæða stefnu til lausnar höfuð- vandamálum þjóðarinnar er að finna ií öllu hans æði í niarga miánuðl. Sé hann þaulspurður uiii, hverjar séu skoðanir hans á helzíu máium, svarar hann eins og karl- inn heyrnarlausi: í axarskaft. Hann veit sannast að segja ekki sitt rjúkandi ráð, hann bara nöldrar. En „:það var ég hafði hárið,“ sagði kerlingin. Samia er 'klippingamieisitari Mo-rgunhlaðsiins s'íifellt að bera upp í si-g. Sjálfstæ'ðisfloikkuriim- stjórnaði, og þó voru nú ekki in'aðk- arnir í mysunni. Svo segir í úrklippudáliki míeistarans í gær: „iHaustið 1949 þegar haft-a og styrkjastafna haifði skaip- að öngþveiti í efnahagsmálum okkar mynduð'u Sjlálfstæðis- rmenn mmnihlutastjórn, se-m lét færustu hagfræðinga þjóö- arinnar undirbúa víðtækar viðreisnarráðstafanir. Með framkvæinid þeirra tókst að skapa jafn’vægiiieifnahagsiirtólluni landamanna og halda uppi stórifelldri uppbyugingvi um 6 ára skeið.“ Sivio mörg eru þau orð. Þetta er hið síemlurtekna evangelíum þeirra Morgun- blaðsmanna. En hváð er nú hæft » þessu? Var farið eftir athugunum, ráðleggingum og tillögum „færustu hagfræð inga þjóðarmnar“? Varð hin mikla „uppbygginig“ til að skapa jafnrétti í þjóðfélaginu, auka á jafnv-ægi í efna- haigsmálum ,og skapa varanlegan grunn til að reisa á fram tíðarbyggingu þjóðfélagsins? Töldu vinnustéttirnar þetía •glæsilega tímahil ganga sér í liag, iþar -á meðal víðtæk launasamtök, sem einn af „færustu hagfræðingium þjóð- arinnar“, Sjálfstæðisflokksgæðingur, veiíti forstöðu? Og síðast en ekki sízt: Var þett-a tímabi'l, þegar kerlingin „hafðli bárið“, t-il að festa verðmæti íslenzku krónunnar, efla trú manna á gildi gengisins iog varanleik sparifjár? Varð þetta háratímabil Sjálfstæðisflokksins til að varða veginn í efnahagsmálum, isvo að þjóðin þyrfti ekki að vera sí og æ á tglóðum lum, að allt snaraðist? Öl'lúún þessiuim spurningum verður eikkj svarað nema á einn veg: SjálfistæðisifliOikkurin'n reyndist eíkki vandanum vaxinn. Þar var ekki hár, hel'dur hárkolla, hárkólla lánuð frlá fraimitíðinni, og því sýpur þjóðin nú seyðið aif stjórnar- tímabili SjálfstæðMlok'ksins. Ekkert hefur gerzt á síðustu tveim áriuim, seim aukið hefur á vandræðin. Festa hef-ur verið raiœiri, dýrtíð haldizt bet,ur í skefjum, kauipgjaldi verið stillt í hóf. Samt hieifur siigið á ógæfuhliðina. Það er aitfur frá stjórnartíimabi'li Sjálfstæðisf lokksins. Að vísu aflaðist fremur iila siíðiaStliðið ár, og það se,giir jaifnan tíl sín. En höfuðivan'damál þjóðarinnar í dag eiga- rót sa'na að rekja til slærnra stjórnarhátta á valdatímabili' Sjálfstæðisimanna. Þeirra er sökin AlþýðvblaSiS Félagslíf Frá Guðspekifé- laginu. Rieykjavíku'rstúkan fagnar suimri, fös-tud. 25. þ. m. í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22 kl. 8,30 s. d. Atriði samikomunnar verða þieissi: 1) Sigvaldi Hjálm- arsson flytur stutt erindi u-m dulræn fyrirbæri á fyrstu árum Guðspe-kifélagsin-s. 2) Frú Inga Laxness, leikkona les vorljóð eftir Gretar Fells. 3) Söngleik- ur, eftir Kr-istj'án Sig. Kristjáns son, frú Inga Laxness stjórnar leiknum. — Kaffi veitt að lok- um. — Allir velkomnir. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindóra Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Gleðilegt sumar! IÐNÓ Gleðilegt sumar! INGÓLFS CAFÉ Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir. ÚTGER ( ásfcar öllu starfsfólki sínu og viðskiptamönnum GLEÐILEGS SUMARS med þökk fyrir samstarfiö á vetrinum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.