Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 2
2
Alþýðublaðið
Laugardagur 26. apríl 1958
Stjórn Félags garðyrkjumanna: fremri röð frá vinstri: Björn
Kristófersson fonn., Björn Yilhjálmsson varaformaður. Aftari
vöð frá vinstri: Jón Magnússon meðstjórnandi, Sigurður A.
Jónsson gjaldkeri og Agnar Gunnlaugsson ritari.
Meðlimir féiagsins 50 - Aðaifundurlnn
dag - Afmæiishof í kvöSd.
FELAG garðyrkjumanna var
stofnað 27. júní 1943. Síofnend-
Ur voru 17 garðyrkjumenn víðs
vegar af landinu. Fyrsti for-
tnaður félagsins var kjörinn
Haukur Kristófersson, ritari
Ásgeir Ásgeirsson og gjaldkeri
Jónas Sig. Jónsson. Félagið
B. S. R. B.
I
Framhaid af 1. sJðn.
tillögu til þingsályktunar um
fræðslustofnun launþega.
Eins og segir í greinargerð
tillÖgunnar er tilgangur henn-
ar að vinna að auknum félags-
þroska og skilningi á heil-
brigðu hlutverki og starfshátt
um samtakanna, svo að þau
megi verða sem farsælust fyr-
ir meðlimi sína og bjóðfélagið
í heild,
Stjórn BSRB hefur á fundi
sínum þann 14. janúar s. 1. ein
róma lýst sig fylgjándj til-
gangi tillögunnar og leggur
því til að hún verði samþykkt.
Stjórnin gerir sér hins vegar
Ijóst að hér er um vanclasamt
hlutverk að ræða og veltur að
mesíu á framkvæmdinni
hvernig til tckst. Vill stjórnin
því jafnframt nota þetta tæki-
færi til þess að láta í Ijós ósk
sína rnri að fá tækifæri til þess
að hafa áhrif á framkvæmd
þessa máls, þegat til þess kem
ur.“
Framhald af 12. síðu.
niður á næstu tíu dögum, að
undanteknm aðgerðum skæru-
liðasveita, sem sennilega muni
halda áfram á svæðinu ion
hverfis höfuðstöðvar uppreisn
armanna í Bakittinggi ,segir yf
irmaður stjórnarhersins á Norð
ur-Súmötru.
Þúsundir cbreyttra borgara,
er gengið höfðu uppreisnar
mönnum á hönd, hafa síðustu
daga gefizt ujþp fyrir hersyeit
um stjórnarinnctr og heíur ver
ið sleppt, eftir að þeir hafa af
hent vopn sín.
Sfefáii Magnússoií kjör-
m
Opíð bréf fil rilsfJéra
Júgóslavía
Framhald af 3. sröu.
laugardag, og flytur Tito þá
ræðup.þarssem búizt er við, að
hann leggi á ný áherzlu á þá
ósk JúgóSlavíu að vera sjálf-
Ætæð í afsjtöðu sinni til Sovét-
rikjanna.
gekk þegar lí stað í Alþýðusam-
band íslands. Með stofnun Fé-
lags garðyrkjumanna var lagð-
ur grundvöllur að stofnun stétt
arsamtaka þeirra manna, sem
stunda garðyrkju og er félagið
fyrsta stéttarfélag landbúnaðar
verkamanna hér á landi.
Þegar eftir stofnun félagsins
var hafist handa um að koma
á samningum við garðyrkju-
bændur um kaup og kjör garð-
yrkjumanna. Fyrstu kaupsamn
ingar félagsins voru gerðir ár-
ið 1946. Nú hefur félagið samn-
jnga við Samtök garðyrkju-
bænda og Rieykjavíkurbæ og
sérstakan kauptaxta fyrir s'krúð
garðavinnu.
■Eitt af mikilvægustu verk-
efnum félagsins hefur verið það
að fá garðyrkju viðúr.kennda
sem iðngre.in. Þetta verkefni er
ennþá óleyst, þó hefur tekist
að fá lögfest ákvæði um bók-
legt og verlklegt nám garðyrkju
mann.a og sérstakur skóli er
starfræktur fyrir þá sem nema
vilja garðyrkju.
50 MEÐLIMÍR,
Félag garðyrkjumanna telur
nú 50 meðlimi og nær starfs-
svið þess yfir ailt landið.
Núverandi stjórn félagsins
er þannig skipuð: Formaðúr-,
Björn Kristcfersson; varafor-
maður, Björn Vilhjálmsson; rit
ai, Agnar Gunnlaugsson; gjald-
keri, Sigurður A. Jónsson og
meðstjórnandi Jón Magnússon,
Aðalfundur félagsins verður
í dag, en í kvöld minnist íélagið
afmælisins með hófi í Sjó-
mannaskólanum.
Félag garðyxikjumanna hefur
frá síoínun tekið vir.kan þátt í
startfi allsherj arsamtaka verka-
lýösins og hefur jafnan átt á að
skipa ötulum og dugnriklum for
ustumönnum. — Þ. P,
AÐALFUNDUR Félags ís-
lenzkra atvinnuflugmanna var
haldinn í Golfskálanum 14. apr
íl síðastliðinn. Fundurinn var
fjölmennur, og voru rædd ým-
is hagsmunamál, auk venju-
legra aðalfundarstarfa.
I stjórn félagsins voru kosn-
ir; Stöflán Magnússon formað-
ur, Sigurður Haukdal varafor-
maður og meðstjórnendur
Ragnar Kvaran, Bjarni Jensson
og Snorri Snorrason. í vara-
stjórn; Jón R. Steindórsson og
Bragi Nörðdahl.
Hinn nýíkjörni formaður og
félagsmenni hylltu fráíarandi
forimann, Gunnar Frederiiksen,
og þökkuðu honum vel unnin
störf í þágu félagsins á undan-
förnum árum, en hann hefur
verið formaður þess síðastliðin
4 ár, en baðst nú eindregið und-
an endurkosningu.
Dagana 11.—18. marz síðastlið
inn var haldið í Bogota í Col-
ombía 13. þing alþjóðasam-
bands atvinnuiflugmannafélaga
IFALPA, og sátu það á vegurn
félagsins þeir Ragnar Kvaran
og Bjarni Jensson. Fluttu þeir
á ifundinum greinargerð frá
Þinginu, en þar voru saman-
kcmnir fuJltrúar um 20 þús.
starfandi atvinnuflugman.n a. —
Þing þessi fjalla einkum um
flugtæknileg vandamál og ör-
yggismlál farþegaflugs almemit.
Er veruliega tekið tillit til sam-
þykikt.a þingsamtakanna vio
setningu alþjóðlegra flugreglu-
geroa.
„Herra ritstjóri.
í Þjóðviljanum 24. apríl (sum
ardaginn fyrsta), birtist heldur
leiðinleg athugasemd við það,
að amerís!kir skátar cg ylfingar
frá Keflavfkurflugvelli tóku
þátt í sumarfagnaði Reykjavík-
ursíkáta.
Fyrst og fremst er í téðri
grein far.ið með rangt mál, þeg-
ar því er dróttað að skátahöfð-
Ingja Dr. Helga Tómassyni, að
hann sé að misnota skátahreif-
iniguna í þágu hemámsins með
því að bjóða amerísku skátun-
um hingað.
Dr. Helgi vissi ekki um, að
amierísku skátarnir myrdu
koma, og hann bauð þeim ekki.
Það var samkomulag á milli
foringja Reykjavíkurskáta og
foringja amerís'kra skáta, að
þeir fengju að koma hingað á
sumardaginn fyrsta og fara í
kiilkju með Reýkjavíkurskát-
um.
Okkur þótti ekkert sjálfsagð-
ara, og mér þýkir leitt, að stúlk
urnar skyldu ekki hafa verið
Ðagskráin í dag:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin."
16.00 Fréttir. — Raddir frá Norð
urlöndum; 19.: Herman Stolpe
) bókaútgefandi frá Stökkhólmi
talar.
18.15 Skákþáttur (Guðm. Arn-
laugsson). — Tónleikar.
J9.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur: The Ink Spots
syngja (plötur).
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Réttarhöld og
rangar forsendur11, eftir Ken-
neth Horne, í þýðingu Hall-
dórs G. Ólafssonar. — Leik-
stjóri: Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskárlok.
Úlanlandsferðir
Framhald af 12. síðu.
emburð — Sviss — Ítalía —
Þýzkaland. Flogið verður til
Parísar 14,‘júní og ferðast það
an til Belgíu og skoðuð heim
sýningin, síðan til Luxemburg.
Þaðan verður haldið suður
Frakkland og til Genfar og
Stresa. Síðan verður farið til
Mílanó og þaðan haldið aftur
norður um Lugano, Luzern,
Basel og Heidelberg til Kölnár
og flogið þaðan tii Reykjavík
ur. Ferðin tekur 21. dag.
Færeyjar — Noregur — Sví
þjóð — Danmörk. Farið verð-
ur með m.s. Heklu til Bergen
21. júní og haldið þaðan norð
ur í Sognfjörð. Síðan ferðast
með Bergensbrautinni til Osló
og haldið þaðan í bíl yfir til
Svíþjóðar. Ferðast verður um
Suður-SiVÍþjóð yfir til Dan
merkur og flogið til Reykjavík
ur frá Kaupmannahöfn. Ferð
in tekur 20 daga.
Skotlandsferð. Farið verður
12 júlí með Gullfossi til Leith.
Edinborg skoðuð og síðan ferð
ast 4 daga um hálendi Skot-
lands. Síðan haldið til baðstað
arins Dyr og Dvalið þar í 3
daga. Flogið verður-heim frá
Glasgow.
Ferðin tekur 16 daga.
F S
líka, en það kemur til af því,
að það hefur nýlega orðið for-
ingjaskipti hjá þeim, og ný.i for
in'ginn þeirra hefur ekki kom-
izt í samband við okfcur.
Það er aðaltakmark skáta-
hreyfingarinnar að efla bræðræ
lag, vináttu og skilning millt
manna og þjóða.
Allir skátar eru því bræðuti
og systur, hvaðan sem þeir erui
og hvaða litarhátt sem þeir
bera, Ekki er þar heldur tekið
tillit til trúar- eða stjómmála-
skoðana. Vilji stúlfcan eðai
drengurinn gangast undir heifc
skátana, seim felur í sér skyid-
una við Guð, ættjörðina og ná-
ungann, og reyna daglega að
láta eitthvað gott af sér leið®
— þá er sá hinn sami velkom-
inn> og ekkert fengizt um, úli
hvaða átt hann kemur.
Ég mun ekki ræða þetta mái
frekar. Ég vil aðeins sporna
við því, að reynt sé að sá eitur-
fræi í óþroskaðar barnssáliri
með því að eyna ,að sverta leið-
toga þeirra og koma því inn hjál
þeim, að það sé' ekfci samaji
hvaða skáta þeir umgangast.
Við munuim halda fast við 10.
grein sfcátalaiganna; „A3,Iir sfcá^
ar eru góðir lagsrnenn.'1
Reyfcjavík, 25, apríl 1958, I
Hrefna Tynes.
samninga f Bonn
Bonn, föstudag.
(NTB-AFP). 7 j
FYRSTI varaforsætisráð-
herra Sovétríkjanna, Anasiaa
Mikojan, undirskrifaði í dag 4
verzlunar- og ræðismannasamHj
inga við Vestur-Þýzkaland eft-
ir margra imánaða samnings-
viðræður í Moskva. I samning-
unum er gert ráð fyrir, að sov-
ézk viðskipíasendinefnd skuí3
hafa aðsetur í Vestur-Þýzka-
landi og vöruskipti landanníá
tvöfaldúst Irniðúð við magni®
1957. !
Hundruð einfciennisklæddr^
og óeinkennisklæddra lögreglui-
manna héldu vörð um flug-
völlinn í Franfcfurt, þegar sov-
ézka sendinöfnidm kom þa’ngað,
fyrr í dag í þotu af gerðinm Ty-
104. Frá Frankfurt fór nofndiaj
með lest til Bonn, Mikojan verS
ur í Vestur-Þýzkalandi í 4 daga.
Á morgun mun haun ræða vUS
Adenauer. 1
1
Leikritið ,Dagbók Önnu Franíc1
sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt
í vetur við mikla aðsókn og
einróma dóma, verður sýnt í
20. sinn í kvöld og fer nú sýn-
ingum að fækka. — Myndin
sýnir Erling Gíslason sem Pét-
ur og Kristbjörgu Kjeld sem
Önnu en leikur hinnar ungu
stúlku hefur vakið sérstaka
athygli,
FYRIR nokkrum dögum
vakti Seðlabankinn athygli á
vísitölubréfum þeim, sem veð-
deild Landsbanka íslands gefur
út til að afla fjár til hins al-
menna lánakerfis til ibúðarbúsa
bygginga.
Var sérstaklcga á það bent,
að enn væri hægt að fá visi-
fcölubróf þriðja floikks með nafn
verði þrátt fyrir það, að grunn
verðmæti þeirra hafði þegar
hækkað um 2,14%, sem félli
væntanlegum fcaupendum í
hllut. Auk þess nytu kaupendur
þeirra kjara, að frá verði bréf-
a-nna yrðu dregnir 5a/á% vextir
frá söludegi til gjalddaga, hinn
1. marz 1959. Yrði því söluverð
bréfanna rúm 95%. Minnt var
á það, að bréfin væru til sölu
út aprílmánuð, en ekki lengur.
Síðan Seðlabanfchm vafcti at-
hygli á þessum kjörum, haf®
vísitölubréf þriðja flokks selzfc
fyrir nokkuð á þriðju milljóis
kr. að meðtöldum pöntunum 1
Reykjavík einni. Er svo komið,
að 1000 kr. bréfin eru alveg ál
þrotum og fara því að verð®
síðustu forvöð fyrir væntanlegai
kaupendur að tryggja sér þessi
bréf með fyrrraefndum kjörum1.
Bréf þriðja flokks eru til siölix
í Reykjavík hjá Landshankan-
ufti, Útvegsbankanum og Búin-
aðarbankanum, en í sparisjóð-
uim og hjá helztu verðbréfasöl-
úm er tekið á móti áskriftum.
Utan Reykjavíkur er telrið ái
móti áskriftum í útibúum banls
anna og væntanlega einnig hj®
sparisjóðum úti á landi. [
Landsbanki íslandsj ]
Seðlabankinn.