Alþýðublaðið - 26.04.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Side 3
Laugardagur 26. apríl 1958 Alþýðublaðið 3 Alþýöublaðið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsmgast j ór i: Ri tstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjá-lmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. ''UT Þ JÖÐVILJINN er löngum samur við sig. í athugasemd við yfirlýsingu frá utanríkisráðíherxa um gerðardómsÉikvæð- ið í tillögu Mjánzku sendinefndarinnar í Genf kemur glögg- lega fraon, hvað blaðið getur verið furðulega seinheppið í mlálddutnin'gi. Yfirlýsing utanrlíkisrláðherra var birt í tilefni þess, að Þjóðlviljinn hafði í forustugrein dagínn áður sakað sendinefndina um að fíytia þetta atriði í algeru heimildar- leysi. Birtir blaðið ytfirlýsinguna, en reynir síðan af veikum burðum að klóra í bakkann vegna forustugreinar sinnar. Það er út af fyrir sig nógu ám'ælisvert að saka fuliltrúa ís- iands á ráðstafnunni um ódrengskap, en þeir hafa að allra dómi haldið með ágætum á málstað íslenzlku þjóðarinnar í viðkvæmu og vandasömu máli, Þó kastar fyrst tólfunum, þegar blaðið birtir stóra svolhljóðandi fyrklsögn yfir yfirlýs- ingu ráðherrans um ósannindi blaðsins: „ásömi yfirlýsing u t a ni' í kisrá (Vh e rra í athugasemdinni skýrir blaðið svo frlá, að AlþýðuJbanda- lagið hafi ekki samþykkt ákvæðið um gerðardóm í tillög- unni í Gsntf. Hins vegar segir blaðið, að fulltrúar Alþýðu- bandalagsins á fundi, þar sem mættir voru fulltrúar frá öll- um stjómmálaflckkunum fjórum, hafi verið þeir Lúðvík Jósefsson sjávarútvegsorJálaráðherra og Karl Guðjónsson. Síðan segir blaðið orðrétt: „Þe-ssir tveir fullltrúar Alþýðu- bandalagsins töMu þá ekki rétt að rjúfa saimstöðuna með því að stöðva þessa tillö'gu-------“ — Eni fulltrúar hinna íiokkanna þriggja voru sammála um að gietfa sendinetfnd- inni heimHd til að fella ákvæðið um gerðandóm inn í tii- löguna. Það er auðlséð af þessu vandræðalega yfirlklóri blaðslns, að það hirðir lítt um heiður fulltrúa sinna, iatfnvel þótt ann- ar sé sjálifur sjávarútvegsimállaráðherra. ,,Þeir töldu ekki rétt að rjúfa saim(stöðuna.“ Sarnt hikar biaðið ekki við að væna sendinefndina u-m heiimildarl'eysi. Þetta er vægast sagt óvandaður mlálflutningur. Og þeir Lúðvík og Kari eru sannarlega e-kki öfaindsverðir af þessu -mlálgagni sínu. Það lætur sér ekki fyrir brjósti brenna að gera þá óábyrga og óviðkomandi Alþýðubandalaginu fyrix þá ákvörðun þeirra á fulltrúafundi flokkanna, að „þeir töldu elkki ,rétt að rjúfa sams-töðuna. Því er svo rnilkið í -mun að Varjia sjiálft sig, að það iætu-r sér heiður fu'lltrúa fldkiks síns í léttu rúmi liggja. ( Utan úr heimi ) RÁÐSTAEAINIR RÍKISSTJÓRNARINNAR í efnahags- málunum eru nú um það bil að k'oma fram. Margt mu-n verða um þessi frunwörp rætt og ritað á ruæs-tunni, en flest- ir mumu þó fagna því, að þessi mál er-u nú að koma opin- berlega á dags-krá. Þótt skip-tar skoðanir verði vafalaust um tiMögur þær til úrlbóta, s'em lagðar halfa verið fram, mun enginn m?ita því, að nauðsynlegt var að breyta tif og finna lausn á yfirstandandi vanda. Hér m.un elkki að svo komnu mláli verða rætt um ein- stök atrið-i og afleiðingar þesisara nýju; ráð-stafana. M-un blaðið að siáltfsögðu ræða þær rækilega siðar. Hins vegar er ás-tæða till að hvetja fólk til að kyinna sér aIlt mfálið gaum- gætfilega og m-y-nda sér um það skoðanir etftir heilbrigða og hlutlausa atbu-gun. Ekki mun sparað atf stjórnarandstæð- ingum að a’.a á tortryggni og ólánlægju fól'ks. Því er nauðsyn- legt, að alnuennimgur geri sér glögga grein fyrir þeim vanda, sem þióðin á við að stríða og lláti ekki villla um fyrir sér. í lýðfrjálsu la-ndi er það réttur og sikylda þegnanna að líta raunh"'tfl og h! evpidó maI aust á stjórnarráðstia-fanir. Það er einnig af.rasælast í þeissu þýð-inganmikla miálli. A n vsí/J í AlþvfliiiMnÍfinju KOSNINGABARÁTTAN á Italíu er bafin. Fyrir skömmu ; var þingið rofið eftir að komið I hafði til alvarlegrar stjórnar-1 kreppu í landinu. Undanfarna mánuði hafa kaþólskir ráðisi harkalega á veraldlegar stofn- anir ríkisins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vatikanið blandar sér í ítölsk innanríkismál, — í skjóli samninganna, sem Mússólíni gerði viðþað 1929. Þessi íhlu-tun Vatikansins nýtur stuðings afturhaldsaflanna í stærst-a flokki landsins, Kristilegum demókrötum, og annarra hægri flokka. Bak við þessa stjórn- málahreyfingu standa stóriðju- höldar Norður-ítalíu og jarðeigendur í Suður-Ítalíu, mennirnir, sem þrá það eitt að koma á fasistsisikum stjórnar- háttum í ítalíu. Síðastliðna átta mánuði hef- ur setið að völdum í landinu eim flok-ksstj órn Kristilegra demókrata. Þetta hefur orðið til þess, að klerkaveldið hefur haft meiri áhrif á stjórn lands- ins en áður var mieðan Sósíal- demókrat-ar voru við völd. ÍHLn auknu áhrif hæ-gri afl- anna hafa valdið mjög -auknu atvinnuleysi. Hátt á annað miilljón atvinnuleysingja er ; nú á ítalíu. — ítalskir l kommúnistar hafa notið 1 góðs af þessu ás-tandi og virð- ( alst hafa komizt yfir þá erfið- leika, sem yfir dundu eftir at- burðina; í UngVerjalandi. Sú varð einnig niðurstaða sendi- ' nefnar Rússa, sem nýleg-a fór ti-1 ítaMu í þeim tilgangi að rann saka ástandið. Samand sósíalistisku flokk- anna tveggja, Sósíaldemókrata og vinstrisósíalista er nú skýr- ara en oft áður. Kosning-astefnuskrá Sara- gats formanns Sósíaldemókrata hefur vakið mikla athygii. Er þar meðal annars krafizt þjóð- nýtingar stóriðnaðarins. Sara- gat skorar á Vinstrisósíalista undir forystu Nennis að slíta allri samvinnu við kommún- ista, og greiða með því fyrir sameiningu allra Sósíaldemó- krata, sem gæti orðið mótvægi við áhrif kabólskra. Aðalbaráttumál kosninganna Brezkir jafnaðarmenn vilja draga úr víghúnaði í Evrópu og hlutleysi eru varðandi áhrif ríkisvaldsins á etnahagslífið, aukið sjálí- stæði Itala innan Atlanzhafs- banda'lagsins og staðsetning eld flaug-astöðva á Ítalíu. Kritsilegir demókratar eru iíklegastir til að fá flest at- kvæði við kosningarnar 25. maí. Aðalandstæðingar þeirra eru Sósíaldemókratar, sem fremstir standa í baráttunni við öflin til hægri og vinstri. Pietro Nenni mun að öllum lík- indum auka mjög fylgi flokks síns, ekki sízt eftir að hann nú hefur slitið allri samvinnu við kommúnista. H. BR'EZKI ja-fnaðarmanna- floMturinn og verkalýðssam- bandið mæltu í dag með því, að dregið verði úr vígbiinaði í Evr ópu og þýzkt land gert hlut- laust. í sameiginlegri yfirlýs- in-gu þessara aðila segir þó, að halda ve-rð-i NATO og staðsetn- ing amerísks hers á meginlandi Evrópu sé nauðsynleg. Enntfriemur siegir, að meðan beðið isé eftir fundi æðstu manna austurs og vesturs megi e-kki ge-ra ráðlstiaifanir til að búa vestu-r-þýzka herin-n kjarnorku vopnuim, því að slí'kt mundi ger,a erfitt fyrir um að komast að samikomulagi um samd-rátt vígbúnaðar og' hrinda slíkum samningi í framkvæmd. Óperan Carmen Su-nnudag 27. apríl kl. 2 síðd. Uppselt. Þriðjudag 29. apríl kl. 9,15. Uppselt, Allar pantanir verða að sæ-kiast fyrir kl. 5 í dag. Vegna gífurlegrar aðsóknar verður óperan flutt einnig á mánudag 28. apríl kl. 9,15. Aðgöngumiðasala í Austurbæiai-bíói eftir kl. 2 í dag Allra síðustu skipti. Skrifsfofustúlí óskast til ríkisstofnunar. Hraðri-tunarkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um -menntu-n og fyrri störf, sendist blaðilru fyrir mánudaigskvöld merkt „véiritun“. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16 2 27. Vantar ySur hlómaskreyfingu! Sé svo bá talið við ókkur. Tökum að okkur alls konar blómaskreytingar svo sem körfur, ,skálar, pakkaskreytingar og brúðarvendi. Lifla Blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 1 4957. Tilkynning um sölu og útflutning sjávarafurða. Samkvæmt lösum nr. 20 frá 13. apríl 1957 um sölu og útf utning siávarafurða o. fl., má engar sjávarafurðir bjóða til sölu, selia eða flvtja úr landi nema að fengnu levfr Útflu-tningsnef'ndar sjá-varafurða. Eftir 26. þ. m. be-r að senda umsóknir um útflutnings- leyfi- fyrir umræddum vörum til nefndarinnar að Klapp arstíg 26. Sími nefndairinnar er 13432. Reykiavík, 25. apríl 1958. Útflutningsnefnd sjávarafurða.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.