Alþýðublaðið - 26.04.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Side 4
4 Alþýðublaðið Laugardagur 26. apríl 1958 UETTVANGtíR /AfS I»JÓÐKUNNUR maður hringdi til mín í fyrradag. Hann var mjög áhyggjufullur og ræddi um fjárhagsmálin. „Það eru ekki liðin nema tæp fjórtán ár,“ sagði hann, „síðan við enöur- reistum lýðveldið. Það eru ekki liðin nema um tíu ár síðan við höfð'um svo að segja fullar hend ur fjár. Við höfum ekki þurft lengri tíma til þéss að allt að því sanna umheiminum, að við er- um ekki færir um að stjórna okkur sjálfir.“ OG HANN HÉLT ÁFRAM: „Við höfðum eytt öllu, eigum að vísu í staðinn fasteignir, farar- og flutnings-tæki. Við erum fikuldunum vafðir og efnahags- análin virðast mér vera óleysan- leg án þess að þjóðfélagsborgar- Svartsýnn maður Það er ekki þetta, sem okkur dreymir um Hverjir hafa fórnað? Hverjir gera mestu kröfurnar? Dönsk og norsk d a g b I ö ð HHEYFILS- búöin S í m i 22 4 20 Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturinn. Blóma- og grænmeíismarkaðurinn, Laugavegi 63. Gleðilegt sumarl Kaupféiag Reykjavíkur og nágrennis. Aðeins 14 ár — Aðeins 10 ár Kveðjuathöfn um móður okkar JGHÖNNU EINARSDÓTTUR frá Garðhúsum fer fram frá Fossvogskirkiu, mánudaginn 28. apríl kl. 10,45 en jarðað verður írá Grindavíkurkirkju kl. 14 sama dag. Bíll fer suður’frá Fossvogskirkju að kveðjuathöfn lokinni. Dæturnar. FRIÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN rithöfundur lézt f Landakotsspítala 22. apríl 1958. Útför hans hefur farið fram. Estrid Falberg Brekkan Asmundui- Brekkan, Eggert Brekkan. arnir allir breyti um lifnaðar- hætti Fngum einum stjórnmáta flokki er hér um að kenna, en_g- inn þeirra er heldur saklaus. Ég hef ekki verið í núverandi stjórnarflokkum, en mér dettur e'kki annað í liug en að viður- kenna, að Sjálfstæðisflokkurinn á eklci minnstu sökina. ÞAÐ VAS ’ fyrst og fremst hann, sem hvatti til eyðslunnar og fyrirhyggjuleysisins, og ég minnist vel, alveg eins og þú, orða Ólafs Thors á gamlaársdag eitt sinn, er hann sagði: „Hvaða barlómur er þetta? Er ekki allt í lagi? Jú, það er allt í lagi.“ En .það var ekki allt í lagi. Ég ætla ékki svo vel gefnum manni og Óiaíur er, að hann hafi ekki vit- að betur. Hér var aðeins utn yf- irboð að ræða, marklaust fleipur kaupsýslumanns. ALLAR STÉTTIR HEIMTA meira. Það er alveg út í hött að halda því fram, að lægst laun- aða fólkið sé alltaf að heimta. Ef til vill er það einmitt það, sem á undanförnum árum hefur fórnað mestu. Ég vil jafnvel full yrða, að einmitt það hafi eitt fórnað einhverju. Kröfurnar eru því hatrammari, sem menn hafa haft meira milli handa. Hvernig geta menn ímyndað sér, að efna hagsmál þjóðar séu með ein- hverju viti, þegar aðalatvinnu- vegurinn er rekinn fjárhagslega af hinu opinbera (taumlausir styrkir) en einstaklingarnir stjórna svo öllu saman fyrir eig in reikning, en sækja aðeins í ríkissjóðinn það, sem þeir telja til taps? MÁLIÐ ER óleysanlegt á við- unandi hátt, nema með því að þjóðin breyti öll um lífsvenjur. Þetta er mergurinn málsins — og hjá því að viðurkenna þetta komumst við ekki, hvort sem okkur líkar vel eða illa. Stjórn- arandstaðan gerir hríð að stjórn inni meðan hún er að reyna að leysa hnútinn til bráðabirgða. En hvað gerir stjórnarandstað- an þegar henni verður falið að leysa málin. Þá kemur ný stjórn arandstaöa. ÞETTA ER ÞAÐ alvarlegasía í öllu þessu máli. Þetta er það, sem gerir mann næstum því von lausan vegna þess að það sýnir, að við eigum hvorki flokka né menfi til þess að afstýra þeirri geigvænlegu hættu, sem nú steðj ar að þessari þjóð. ÞÉR FINNST auðvitað að ég sé svartsýnn, og það er satt. En hvernig á maður að vera öðru- vísi? Það var sannarlega ekki þetta, 'sem við gerðum ráð fyrir þegar við háðum baráttuna, sem ungir stúdentar fyrir sjálfstæði landsins. Okkur gleymdist hin taumlausa einstaklingshyggja og hin takmar.kalausa eigingirni Is- lendinga.“ OG SATT ER ÞAÐ, mér fdnnst hann svartsýnn. Þó skil ég mætavel sjónarmið hans. Hannes á horninu. I T! TiL INNAR Allt í maiinn iil heigarlnnar: Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 12373. ÓBABINN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. HilmarsbúS Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72-67 Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Býrfell, Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50. Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Léít saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborg, Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 Nýtt lambakjöi Bjúgu Kjötfars Fiskfars Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 % v $ I I s! í s1 v \ s s s s, s s> s s s s s s s s Gj Fermingar á mor ALÞINGI ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess fyrir íslands hönd að fullgilda sáttmála uin stofnun Atómvís- indastofnunar Norðurlanda til samvinnu á sviði fræðilegra atómvísinda, ásamt fjárhags- samþykkt vegna sáttmálans. Á þessa leið hljóðar þingsá- lyktunartillaga, flutt af-ríkis- stjórninni. Til'lögunni fylgir sáttmáli fyrrnefndrar stofnun- ar, prentaðulr á íslenzku og dönsku, svo og nokkrar athuga semdir við tillöguna, þar sem rákinn er aðdragandi að atóm- vísindastofnun þessari. Ferming í Laugarneslcirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 10,30 fyrir hádegi. (Séra Garðar Svavarsson). S t ú 1 k u r : Guðfinna Edda VaigarðÍsd., Reykjaveg 24, Helga Magriús- dóttir, Ytra-Kirkjusandi, Jóna Skúladóttir, Bjargarstíg 2, Karitas Haraldsdóttir, Lauga- vegi 155, Kristín Blöndal, Rauðalæk 42, Kristjana John- sen, Suðurlandsbraut 94 E, Rósa María Benediktsdóttir, Höfðaborg 67, Þóra Björk Benediktsdóttir, Höfðaborg 67. D r e n g i r : Ágúst Guðmundsson, Höfða borg 31j Einar Jónsson, Lauga teigi 6, Ellert Jón Jónssoa, Borgargerði 12, Guðleifur Ingi Axelsson, Hlíðargerði 29, Haukur Birgir Hauksson, Höfðaborg 16, Hörður Jóhann- esson, Sigtúni 55, Hörður Sig mundsson, Hofteig 32, Jón Cleon Sigurðsson, Miðtúni 16,. | Jón Ingimundur Guðmunds- son, Háagerði 37, Kári Þórðar- son, Sundlaugaveg 28, Ólafur Benediktsson, Kirkjuteigi 29 Ólafur Óskar Halldórsson, Sundlaugaveg 9, Óskar Vigfús Guðjón Guðnason, Kirkjuteig 11, Sigurður Ragnarsson, Sporðagrunni 17, Skúli Hall- dórsson, Miðtúni 84, Valgeir Ástráðsson, Sigtúni 29, Ævar Sigurðsson, Laugarnesbúinu, Þorsteinn Jónsson, Ásgarðj 147.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.