Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 5
AlþýðublaSiS Laugardagur 26. apríl 1958 ýzka sfjérnin býðui 'iEnnfremor veitsr hún fjórom fsíend- | ingum námsvist ókeypis í þyzkum iðnfyrirtækjum. r RIKISSTJOBN Sambands- Sýðveldisins Þýzkalandi heíur Iscðizt til að veita tíu Islend- ingum styrki til náms við þýzka háskóla og taekniskóla og fjórum íslendingum ókeypis Ktámsvist hjá þýzkum iðnfyrir- íæ-kjum. — Boð þessi um öómsstyrki og námsvistir eru þœttir í tækniaðstoð sambands Siýðveldisins við erlend ríki. N á m s s t y r k í r . Átta náinsstyrkir veitast til tæknináms við þýzka háskóla ©g tækniskóla. Einn náms- Stj^rkur er æ-tlaður til hag- fræðináms, en einum styrkj- gnna hsfur þegar veráð ráð- gtafað til íslendinga, er leggur stund á fiskfræðinám í sam- Ibandslýðveldinu. iStyrkirniilr eru: að fjárhæð 300 þýzk mörk á mánuði í tvö ér samfleytt. Auk þess greiðist ferðakostnaður og nokkur dýr- ftíðaruppbót. Umsóknareyðublöð undír iumsóknir um námsstyrkina . fást í menntamálaráðuneytinu ©g veitir ráðuneytið og Iðnað- srmálastofnun íslands nánari upplýsíngar um styrkveiti'ngar . [þassar. Umsóknir skulu hafa iborizt menntamálaráðuneyt- inu fyrir 15. maí næstk. Námsvistir. Tveim íslendingum er boðið ®S kynna sér framleiðslu fisk- flökunarvéla í verksmiðjum S sambandslýðveldinu, og fveim Íslendi'ngum gefst kos.t- iUr á að kvnna sér niðursuðU Ú fiski í þýzkum iðjuverum. Pmsóknareyðublöð vegna þess- ®ra námsvista fást hjá mennta- tmálaráðuneytinu, og veitir það jög Fiskifélag íslands nánari upplýsingar um þessi efni. Umsóknir berist til ráðuneytis ins fyrir 15. maí næstk. Sfyrkur !i! nánis f Grikklandi. afélagi ÁLFá hjálpali mðrgum iáaslöddum sambonuirum árlð 1957 GRÍSKA ríkisstjórnin hefur — boðizt til að veita íslenzkum 9S Sigríði Hagalín í barnaleikritinu „Ftóða og dýrið“, er. næst námsmanni .styrk til náms i | Myndin sýnir Huldufríði og Engilfríði, þær Asu Jónsdóttur Grikklandi skólaárið 1958/59. síðasía sýning verður á því í Þjóðleikhusinu á morgun kl. 3. Náiarameisfarar opna bráðlega skrifsfofuíhúsi Styrkurinn nemur 150 drökm- um á dag og veitist til sjö món- aða námsdvalar (1. október ’58 til 1. maí 1959). Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálaráðuneytinu fyr ir 10. maí næstkomandi. í um- sóikn skaj greina nafn, fæðing- ardag og heimilisfang umsækj- anda, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda í Grikklandi, upplýsingar um námsferii og' enn fremur skulu fylgja r.ieð- mæli, ef til eru. AÐALFUNDUR Mólarameist arafélags Reykjavíkur var haldinn 29. marz sl.Förmaður félagsins, Jón E. Ágústsson, flutti starfssikýrslu félagsins fyrir sl. ár. Félagið átti 30 ára afmæli 26. febrúar sl. Var afmælisins minnzt með hófi í Sjálfstæðis- húsinu 28. s. m. Félaginu barst fjöldi gjafa og heillaóska í tilefni afmælis- ins. Einn af stofnendum félags ims og formaður þess í 21 ár, Einar Gíslason, var kjörinn heiðursfélagi. Félagið mun á næstunni opna skrifstofu í húsi Múraraféiags- ins við Freyjugötu. Er það ætl- un félagsins að allír ,sem þess óska, leiti til skrifstofunnar msð hvers konar upplýsíngar, er varða starfsemi félagsins í faglegum eða félagslegum mál- um. Félagsmenn eru nú 97 að tölu. Stjórnina skipa nú þessir menn: Formaður Jón E. Águsts son, varaformaður Sæmundur Sigurðsson, ritari Kjartan Gís3.a son. gjaldfceri Ólafur Jónsson, aðstoðargjaldkeri Haufcur Hall grumsson. Ritstjóri Málarans Jökull Pétursson. Verðskrórnefnd: Ólafur Jóns son, Halldó,r Magnússon, Fljart an Gíslason. Dacca, miðvikudag. RÚMLEGA 10.000 manns hafa sennilega misst lífið í A,- Pakistan síðustu þrjár vikurn- ar af völdium kóleru- og bólu- sóttarfaraldurs, sem herjar þar. Erfitt er áð siegja m:eð Vissu um fjölda látinna, þar eð í ýmsum þorjoum e.r ekki haldin skrá yf- ir fjölda látinna. Indverska stjórnin hefur gert sérstakar iráðstEijfanir á landamærunum til að hindra, að •faraldurinn. NYLEGA hélt söfnuður að- veníista í Reykjavík aðalfund- sinn, og eins og venjulega koniu þar frani skýrsJur yfir hin ýmsu störf safnaðarins á liðna árinu (1957). Meðal þeirra var skýrsla systrafélagsins Alfa. Félagið hefur á árinu útbýtt til hógstaddfa í pening.um sam ,tal.s kr. 60 650,00, en gjafir til félagsins í peniingum niámu sam tals kr. 57 057,50, Auk þess út- býtti félagið á árinu samtals 2958 síærri og smærri fatnaðar- fiateum auk matvæla og annars, sem að gagnl má koma á bág-, stöddu- heimili. Þetta hjálpar- starf félagsins nóðj á þessu ári til 1190 heimila o.g einstaklinga, og ér það nokkru hærri tala en áður hefu.r átt sér stað á einu ári. Félagið- á nokkra góða vini hér í bænum og annars staðar á legt sumar. landinu, sem gefa því tilfállandi notaðan fatnað og stundum nýj an, og enn fremur aðra, sem: órlega gefa því no-kkra peninga upphæð, einkum fyrir jóiin. En að öðru leyti hvílir tekjuöflun félagsins á félagskonum sjáJí'- um. • LIKNARFELAG Það skal tekið fram, að félag þetta er eingöngu líknarfélag. Það reynir að ná til -sem fiestra með hjólparstanfsemi sína, og. tekur ekki tillit til trúarlegrar eða pólitískrar afstöðu einstak- lingsins, aðeins ef þörf er fyrir hjólp og möguleiki á að iáta hana í té. Það starfa,r að þessm stefnumáli sínu allt árið yfir og í-eynir að vera þannig efnum bá ið á ölilum tímurn, að það geti brugðið við, er þörfin kailar. Félagsstjórn hefur beðið blað ið að færa öllum vinum sínurn ogstuðningsmönnum beztu þakk ir fyrir hjálp og samstarf á liðna árinu með ósk um gleði- ii, jnognog, stofnaður í Danmörku Moo íeggja aðaláherz!u á norræna og Evrópska samvinnu. HINN 1. maí n.k. verður Vígðiir í Danmörhu lýðháskól- fnn Snoghöj við Frediricia. SSkólastjóri verður hinn bekkti pkólamaður Poul Engberg, sem er mörgum Islendingum kunn u r, því hann var skólastjóri Asokv-Iýðháskólans um 17 ára skeið. Engberg er mikill ís- landsvinur og hefur hann ár- mm saman barizt fyrir að Dan- ir skiluðu handritunum heim. Snoghöj lýðháskólinn berst fyrir norrænni og evrópskri samvinnu 0:g ætlast er til að í Skólanum sitji nemendur að jöfnu frá öllum Norðurlönd- lim. Hinn nýi skóli og þ.eir, sem ®ð honum standa, munu m.. a. . Siefja baráttu fyrir sjálfs.tæði Færeyinga, að skila heim ís- lenzku handritunum, aði ný- Biorskan verði viðurkennt tungumál í Noregi, að styðja frelsisbaráttu Fin'na gegn á- ihrifum sænskrar tungu og pn’enningar x landi sínu, og að Þýzkaland láti Suðu'r-Slésvík af hendi. í stjórn skólans sitja menn frá öllum Norðurlöndu'num, og Skipar Bjarni M. Gíslascn sæti íslands. Skólinn er ekki aðeins kallaður norrænn. heldur evr- ópskur, vegna þess, að nor- rænir menn geta ekki lifað ein angraðir, heldur eru þeir hluti af Evrópu og eiga menningar- lega samstöðu með V.-Evrópu löndum. Kennsluárið stendur yfir í 6 mánuði frá nóvember fram í maí. Helztu fög, s.eni kennd verða, eru: Norrænt og evr- ópskt samstarf, þjóðféiags- NÝLEGA hélt Breiðfirðinga- félagið í Reykjavík aðalfund sinn. Stendur ha-gur félagsins nú með miklum blóma. Féíagar eru um 500. Félagið hefur gert það að fastri venju að h.alda 3 aðalsam komur á ári: 1. vetrardag, þorra blót á þorranum o.g sumarfagn- að síðasta v.etrardag. Samkom- ur þessar eru allar mjög vel sótt ar og fá færri aðgang en vilja. Þá heldur félagið einnig jóla- trés’faignað fyrir börn og sam- ■komu fyrir aldraða Breiðfirð- inga á uppstigningardag. Auk þessa heldur félagið skemmti- fundi öðru hvoru, þar sem spil- uð er félagsvist ásamt mörg- um öðrum skemmtiatriðum. Bridgedeild og tafideild eru starfandi í félaginu. Allar samkomur sínar held- ur félagið í Breiðfirðingabúð, en fyrir forgöngu félagsins var á sínum tím a stþfnaði hlutafélag um þá húseign, Breiðfirðinga- heimilið h.f., en. Breiðfirðinga- félagið á nær helming hluta- fjái'ins, en hitt ýmsir félags- raenn. Er von félagsmanna, að þessi verðmæta eign megi verða hin mésta stoð í starfi félagsins á ó- komnum árum. Á hverju sumri gengst félag- ið fyrir skemmtiferð heim í átt hagana. Sl. sumar var farið til Grundarfjarðar og haldin sam kcrna þar. og ágóðinn, sem nam um sjö þúsund krónum, giefinn tii styrktar kirkjiuby-ggingu þar. Þá fer félagið gróðursetn- ingarför á H'eiðímörk á hverju vori. Fyrir nokkrum áruni hafði fé lagið íorgöngu um stofnun saga, þókme'nntlilr, 1 Minnin.garsjóðs Breiðfirðinga landafræði, danska, norska og j með því að sameina á vissan ugt er, eru fjölmargir minn- ingasjóðir stofnaðir víðs vegar um landið, sem aldrei ná þvi fjármagni hver um sig að þeir geti gegnt því hlutverki, sem þeim er í upphasfi ætlað. Það mun vera sameiginlegt með öllum minningarsjóöum, að þeir eru stofnaðir til styrkt- ar einhverjum menningarmál-. um. Þa.ð er því mjög vel tii fallið, að sjóðir, sem stofnaðir eru um þessa merk-u.menn, sem ‘e. t. v. hafa unnið saman í lif- anda lífi, að sömu áhugamálun- um, í sama byggðarlaginu, myndi með sér sámband undir Framhald á 8. síðu. HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur borízt boð frá te-kniska h.áskól- • anum í Darmstadt í Þýzkalandj um að veita ísienzkum stúden.t, sem hefur að mestu lokið námi, eða, ungum kandídat, eins árs styrk til framhaldsnáms frá eg með næsta haustmissiri. Fram,- lenging styriksins getur komið tii greina, ef um sérstaklega hæfan styrkþega er að ræða~ Kunnétta í þýzku er nauðsyn- leg. Styrkurinn er 300 mörk á mánuði. Þær námsgreinar, sem um e,r að ræða eru verkfræði, húsagerðarlist, eðlisfræði, efna- fræði og stærðfræði. Umsóknir um styrkinn .ásarot vottorðium um hæfni, þurfa að hafa borizt skrifstofu Háskóla íslands fyrir 15. jún-í næstk. Frekari upplýsingar eru veittar í skrifstofu háskólans. lámsstyrkur fyrir Islendinga frá nsKa sa sænska, listasaga og staða kon unnar á heimiiinu o.g utan þess. Ei-nnig verða fluttiir fyr- irlestrar um aðskiljanleg efni. Á sumrum verða nokkra vikna mámskeið um ýrnis efni1. hátt undir eit;t heiti nokkra iniinningarsjóði, siem stofnaðir höfðu verið um nokkra merka Breiðifirðinga. Er hér um at- hvglisvert nýmæli að ræða á SÆNSKA samvinnusamband ið hefur ákveðið að veita ungu fólki frá Danmörku, Finnlandi íslandi og Noregi nokkra styrki til náms í Svíþjóð. Styrkirnir eru sérstaklega. ætlaðir þéim, s:em hafa á'huga á samvinnu-, þjóð'félags- og efnahagsmálum. Þetta fólk verður að geta varið til þess sex rnánuöum á Jakobs bergs folkhögskola i Svíþjóð. Skólinn er 17 kílómetra frá Stokkhólmi. Skólinn starfar á sama hátt og aðrir lýðháskólar 'á Norðurlöndum, en leggur auk þess sérstaka áherzlu á efna- hagslfeig og félagsleg fræði, sam vinnumál, banfcamál, bó'kfærslu og fleira. Þeir, sem áhuga h-afa hann, verða að stunda nám víð skólinn frá 1. október til 1. apr- íl, að undanskildu jólafríi. U-msóknir um náimsStyrkiœx skai senda skólastjóranum,' fíl. dr. Torsten Eklund, Jakobs—• berg, Svferige, og skulu þær vera annað'hvort á dönskti, norslku eða sænsku. Taka skal fram aldur, starf, menntun og einnig er krafizt góðra með- mæla. Umsóknir þurfa að haía borizt fyrir 1. ágúst nk. x4ætlaður kostnaður við skól- ann e.r um sænskar ki’ónur 1400,00, en þar við bætast svo ferðir frá heimalandmu. Sá m'öguleiki er einnig fyrir herxdi að sækja urp sænskam þessu sviði, því eins og kunn- sænskum, og þeir, sem hljóta fyrir samviimiumálum, eiga því I ríkisstyrk til Norræma félagsins hér hsirna. Sé styrkur, ef hanm fæst, er sænskar krónur 840,00 að viðbættum hluta af ferða- kostnaðí. Mun láta nærri að báS ir styrkirnir samanlagðir nægi fyrir öllu-m kostnaði við skól.a- vistina. % I (Fræðsl'udeild SÍS.) ý sérstakt. erindi á skólann, Einnig er kennt við skólann bókimenntir, saga, þjóðfélags- fræði, sáílarfræði, enska og fleira. H-inn sænski námsstyrkur ne-mur samtals (kr. 1000,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.