Alþýðublaðið - 26.04.1958, Page 7
Laugardagur 26. apríl 1958
Alþýðublaðið
. FYRSTA sumardag minntust
ísraeLsmcnri. 10 ára afmælis
liinis endurreista ríkis tsraels.
Það yrði of langt mál að
lekja inér ýtarle.ga hinn sögu-
lega aðdraganda þessa merka
atburðar. er snerti svo mjög
thagsmuni og tilveru milljóna
maima, er lifað hcfðu í útlegð
og fjarri ættjörð sinni í þús-
umdir ára.
Þriátt fýrir þessa löngu útlegð
Gyðinga, þá gleymdi þessi þjóð
aldrei hinu gamla Jandi sínu.
Land ísraels — Eretz israel —
var ætíð „fyririheitna landið“ í
augum allra Gyðinga og í gegn
iim' ailar þær aldir, er liðið hafa
síðan þeir neyddust til að vfir-
gefa land sitt, slepptu þeir alar
ei að fullu sambandmu víð hið
forna ættland sitt.
ý Eins og kunnugt e.r var Bret-
um falin umiboðsstjórn í Pales-
tínu í umboði Þjóðabarida.lags-
. ins að lokinni fyrri heimsstyrj-
öld. Eftir langar samningavið-
ræður millli forvígismanna Zí-
onista-!hr;eyfingarinnar og
Ibre^ku stjórnarinnar, gaf
ibrezka ríkisstjórnin svo úc hina
frægu „BaMour“-yfirlýsingu,
þar sem Bretar lýs.tu yfir stuðn
ingi sínum við stcfnun „þjóðar
heimilis“ Gyðinga í Palestínu,
en á grundvelli þeirrar yfirlýs-
ingar var Bretum í raun réttri
falin verndargæz'la í landinu og
þeir gerðir ábyrgir fyrir því, að
þessi hugsjón kæmist í fram-
fcvæmd.
Eftir þstta tók-u Gyðingar að
streyma til Palestínu og setjast
þar að. Þessir þjóðflutningar
urðu (miikill þyrnir í augum
þeirra Araba, e,r fyrir voru í
landinu, er óttuðust mjög vax-
andi áhrif Gyðinga þar. Út af
þessum ágreiningi urðu byað
eftir annað uppþot í landinu,
sem að lo,kum höfðu þau áhrif á
Breta, að þeir ákváðu aö tak-
marka til verulegra muna inn-
flutning Gyðinga til landsins.
Enda þótt Gyðingar ."íyddu
Br'eta og Bandamenn peirra eft-
ir fremlstá megni í síðustu
heimsstyrjöld, héldu Bretar
samt fast við þá áikvörðun sína,
að takmarka m.jög mnflutning
Gyðinga til landsins, en eins og
kunnugt er áttu Gyðingar þá
mjög í vök að verjast í öðrum
iöndium. Yarð þetta til þess, að
ofbeldi var beitt á báða bóga.
Að lokum fór þó svo, að Bretar
gáfust upp á að stjórna landinu
og á'kváðu að hverfa brott það-
lan að fullu og öllu með herafla
sinn þann 15. maí 1948. Jaín-
framt skutu- þeir má'linu um
framtíð Palestínu til hinna Sam
einuðu þ.jóða til úrlausnar.
Framtíð Palestínu var síðan
rædd í mörgum nefndum og á
Éundum allslxerj arþings Sam-
einuðu þjóðanna og þar á með-
al í hinni sivokölíluðu ..Sérstöku
nefnd Sameinuðu þjóðanna um
Palestínu11, er skipuð var full-
fslenzk og eiiend lírYslslJéS —
Fánar Isracls með Bavíðsstjörnunnj blakta yfir akarreínum
í landinu helga.
S S
S ÍSRAELSRÍKI minntist S
S tíu ára afmælis síns fyrsta 'i
; sumardag, og var þá mikið •
• urn að vera, bæð,i í Tel Aviv ^
^ og Jerúsaiem. í tilefnj af-^
^ mæíisins flutti raeðismaður •
^ Israels hér á landi, hr. Sig- ^
\ urgeir Sigurjónsson, eftirfar \
S andi ávarp í fréttaauka rík- S
S isútvarpsins á sumardaginnS
S fyrsta. S
) j
þjóöarinnar og með skírskotun
til ályktunar allsherjar’pings
Sameinuðu þjóðanna er stofnað
Gyðingaríkj, í Palestínu, sem
ber heitið Israel.“
Var það hinn þekkti stjórn-
málaskörungur Gyðinga og nú-
verandi forsætisráðherrfl lands
ins, David Ben-Gurion, sem
lýsti yfir stofnun ríkisins.
Létu þá Arabaríkin ekki á
sér standa og réðust með mikl-
um herafia inn í iandið frá
norðri, austri og suðri. Virtist
þar um mjög ójafnan leik að
_ ræða, þar sem í landinu voru
trúum 11 þjóða. Þann 31. ágúst j þá aðeins um 1 milljón Gyð-
1947 samþykkti nefnd þessi til-, inga, lítt vopnum búhir, en íbú-
logu um að landinu skyldi skipt 'ar Arabaríkjanna um 40 millj-
í tvö sjálfstæð ríki'— ríki Gyð- ónir að tölu. Sú styrjöld stóð
inga og rí'ki Araba. er þó skyldu þar til Israelsmenn unnu fullan
hafa sameiginlegt fjárhags- • sigur á Aröburn og vopnahlé
kerfi. Jerúsalem átti þóaðverða var samið í júlí 1949. — Enn
undir alþjóðlegri gæzluvernd hafa þó engir friðarsamningar
Sameinuðu þjóðanna. Þessj til-|verið gerðir við Arabaríkin og
laga var samþykkt á Allsherj- telja jxau sig því enn í stríði
arþingj Sameinuðu þjóðanna við Israelsríki.
þann 29. nóv. 1947 með lögleg-
um meirihluta atkvæða. Þrátt fyrir þá miklu ófriðar-
Gyðingar samþykktu þegar hættu, sem ríkt hefur vfir hinu
fyrir sitt leytj þessa málamiðl- i unSa lýðveldi Israels allt frá
un, en Arabaríkin höfnuðu ' s^°^nun Þess fyrir 10 árum til
henni og höfðu jafnframt í hót Þessa ^aSs, þá bafa þó Israels-
unurn um að beita vopnavaldi,!menn lafít hart að sér til efling-
ef tillagan yrði látin koma til
framkvæmda.
Þannig var málum háttað er
Bretar hurfu á brott úr land-
inu þann 15. máí. 1948, eins
og þeir höfðu ákveðið að gera.
En daginn áður eða að kvöldi
þess 14. maí 1948 var gefin út
í borginni Tel Aviv í Palestínu
og birtur í útvarpi þar boð-
skapur, er hófst á þessa leið:
„Vér meðlimir Þjóðráðsins,
sem fer með umboð Gyðinga-
þjóðarinnar í Palestínu og
Zionist-a heimsins, samankomn
ir á lokadegi brezku umboðs-
stjórnarinnar fyrir Palestínu,
gerum hér með heyrum —
kunnugt, að í krafti eðlisréttar
og sögulegs réttar Gyðinga-
ar ríkinu og til þess að byggja
upp þetta nýja' langþráða ríki
sitt.
A þeim 10 árum, sem liðið
hafa, hafa flutzt til landsins um
900 þúsund manns hvaðanæva
úr heiminum. Eru íbúar lands-
ins nú um 2 milljónir manna.
Ollum þessum nýju landnem-
um hefur þurft að sjá fvrir hús
næði, matvælum, atvinnu og
öðrum nauðsynjum. Þrátt fvrir
hina miklu erfiðleika í þessu
sambandi hefur þjóðinni þó
tekist að sigrast á öllum' þess-
um vandamálum.
Sem dæmi um framfarir þær,
aftir ðrn árnarson.
KVÖLDIÐ var skuggasælt, hlýtt- og hljótt
og himinninn prýddur stjörnum.
og öldurnar vögguðu okkur rótt,
tveim austfirzkum sveiíabörnum.
A þilfari undum við, eg og þú,
og indælt var saman að dreyma.
Við ætluðum okkur að byggja brú
til bæjanna okkar heima.
Við ætluðum okkur að bvggja brú,
sem bæri á milli stranda
og gengjum við alein, eg og þú,
til ónumdra sólskinslanda.
En aldrei varð hún byggð, sú. brú,
og börnin er hætt að dreyma,
því ég er á flótta, en fangi þú
í firðinum þínum heima.
II.
Á gatnamótum myrkurs og dags
við mættumst í hinzta sinni.
Það mót var mér gjöf. er þú gleymdir strax,
en geymi ég enn í minni.
í rödd þinni sumarið söng og hló.
Úr sólskini voru þín klæði,
en mín voru úr haustsins húmi og ró
og hélu að öðrum þræði.
Mér fannst þú á leið með sumri og sól
til suðursins hlýju geima,
en ég fylgdi'nóttinni norður á pól.
I nepjunni á ég heima.
Og þó að mér verði þar allt að ís,
hver ósk og von og minning,
eitt á ég þó, sem aldrei frýs,
það er okkar forna kynning.
S
s
l
S
)
s
s
s
s
$
s
s
N
S
S
s
s
s
N
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
-..<)
notkun rafmagns til iðnaðar-
ins fjórfaldaðist frá því, sem
áður var,
Þá má geta þess að verðmæti
Framhaldsaðalfundur Bygginga-
samvinnufélags siarfsmanna
ríkissíofnana
verður haldinn í baðstofu iðnaðarman’na. Vonar-
stræti, þriðjud. 29. aprd 1958 kl. 8,30 s. d.
Dagskrá: Veniuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin.
er orðið hafa á þessum 10 ar- útflutnings landsins hefur
um hins unga ríkis má nefna meira en ferfald-ast á þessum
eftirfarandi: árum, og skipastóll aukizt úr
Framleiðsla l,aridbúnaðara,f- einum 6.000 tonnum upp í 192
urða hefur meira en þrefald- þús. tonn.
ast, og framleiða Israelsmenn Á sviði menntamó'la, vísinda
nú um 70% af þeim landbún- og list-a hafa og orðið miklar
aðarafurðum, er notaðar eru í framfarir. Um Vz milljón
landinu siálfu en framleiddu manna stunda nú nám í hinum
áður aðeins 40%>. æðri og lægri skólurn Israels.
Byggðar hafa verið rúmlega í landinu eru nú fjöldi vísinda-
250 þúsund íbúðir, auk nauð- stofnana, er starfa í þjónustu
synlegra opinberra bygginga, atvinnuvegann-a, svo sem land-
svo sem, þinghúss, háskóla, búnaðar, fiskveiða, fiskiklaks,
íþrótt-asvæða, sjúkrahúsa, leik- skógræktar o. s. frv. — Get-a
húsa, safna o. fl. rná þess og, að vísindamönnum
Á sviðj iðnaðarins hafa frarn í hinni frægu Weissmanns-
f-arirnar ekki orðið minni. Á stofnun hefur tekizt að finna
fyrstu 8 árum lýðveldisins upp sérstaka aðferð til fram-
jókst verðmæti iðnaðarfram- leiðslu á þungu vatns og að
leiðslu landsins um 320% og vinna uranium úr fosfat, en
af því efni er mikið í Isr-ael.
í borginni Tel Aviv hefui'
nýlega verið byggð einhvei;
fullkomnasta hljómleikahöll
veraldar, og er höll þessi nú
-aðsetursstaður hinnar frægu.
Sinfóniuhljómsveitar Israels.
Málaralist og leiklist standa í
miklum blóma og sækj.a lká
milljón ísraelsma-nna leiksýn-
ingar þar á ári hverju.
Af- því, er nú hefur verið
sagt, má sjá, -að framfarir hins
nýja rí'kis hafa ekki einungis
orðið geysilegar á efnahags-
sviðinu einu, heldur einnig á
sviði menningar, list-a og vís-
inda.
Heitasta ósk Israelsmanna á
þessum 10 ár-a fullveldisdegi
þeirra er sú, að mega lifa í
friði við aðrar þjóðir, halda
áfram að rækta land sitt og
þjóðerni, og efl-a frið meðal
allra þjóða heimsins. ,