Alþýðublaðið - 26.04.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Síða 9
Laugardagur 26. apríl 1958 Alþýðublaðið 9 iÞröffir' Afmæiisleikyr Fr AFMÆLISKAPPLEIKUR Fram við Akurnesingar í til- efnj af 50 ára afmælinu, fór fram, á sumardaginn fyrsta, í hinu fegursta veðri „svo elztu menn muna vart annað eins“ og að viðstöddu miklu fjölmenni. Leiknum, sem var heldur „land drenginn“ og tilþrifalítill, lauk með jafntefli, og mega það telj a_st réttmæt úrslit. Haukur Óskarsson dæmdi vel að vanda enda næsta létt verk, þar sem allt fór fram í „anda vinsemdar og skilnings11. Oft hafa Akurnesingar kom- íð sprækari og sprettharðari undan vetrinurn en að þessu sinni, en Frammararnir sýndu það, margir, með þoli sínu, að þeir höfðu rælkt æfingar. Vörn- var sterkari hluti liðs þeirra. Fyrri hálfleikur endaði án þess að mark yrði skorað, áttu þó báðir tækifæri, og oftar en einu sinni. Þegar á fyrstu mínútu fá Akurnesingar hornspvrnu en Framvörnin bægir þeirri hættu frá. Nokkru síðar er Björgvin miðherji Fram í ágætu færi, en „klúðraði“ örugglega ágætu tækifæri. Sófkn Akurnesinga gefur þeim enn hornspyrnu, en án árangurS. Enn kemst Björg- vin Frammari inn fyrir vörn Akurnesinga en fæturnir vefj- ast fyrir honum. Ríkharður bregður á leik, frá miðju og brunar up með knöttinn, en missir hans á markteigi mót- herjanna, þar sem markvörð- urinn hirðir hann og sendir hann langt fram. Dag- bjartur fær góða sendingu upp úr fráspyrnu margvarðar og sendir hann vel fyrir, þar sem Skúli. skállar prýðilega að marki, en knötturinn hafnar í þverslánni, var bæði sendingin og skallinn mjög vel fram- kvæmt, og var þetta eitt hættu legasta marktækifæri í hálf- leiknum. Þórður Þ. og R.íkharð ur eiga góðan leik saman, en Geir grípur vel inn í sóknina, áður en hætta skapast fyrir al- vöru. Enn eitt tækifæri á Björg vin miðherji Fram fyrir opnu marki, en bogalistin brást. SEINNI HÁLFLEIKUR 1:1. Sama þófið hélzt fram eft.ir þessum hálfleik. Báðir eiga nokkur tækifæri, sem eru mis- notuð eða ekki notuð. Skúli Nielsen skaut hátt yfir á 5. mínútu eftir allgóða send- ingu frá Björgvin, Karl Berg- mann fær fasta sendingu, sem haím stöðvar örugglega og fram íengir síðan af nákvæmni til Björgvins, sem er fyrir opnu marki, en hittir ekki. Skömmu EÍðar hefja Frammarar allgóða sókn, sem endar á sæmilegu skoti, en Helgi Dan. bjargar með prýði. Sókn Akurnesinga gefur Helga v.innherja tæki- færi, en skot hans fer rétt utan við stöngina. Á 23. mín. skall hurð nærr; hælum við Fram- markið, Há sending ber knött- inn að hægra horni marksins, en Ragnar útvörður bjargar, með ágætum og skallar frá, á línu. Slcömmu síðar er fyrsta mark leiksins skorað, það gera nski knaifspyrnan Helgi Daniíelsson fangar knött- inn, en Skúlí Nielsen sækir fast. Jón Leósson við öllu búinn Frammarar. Skúli á góða send- ingu fyrir til Guðmundar Ósk arssonar, sem skorar með góðu skoti af stuttu færi. En það skipti engum togum, um leið og leikurin n er hafinn að nýju bruna Akurnesingar fram með knöttinn og Þórðar Þ. sendir hann í netið og kvittar með góðu skoti, eftir að hann hafði létt og lipurlega leikið á mót- herja, sem hugðist stöðva hann. Geir gerði virðingarverða til- raun til að bjarga, með því að varpa sér, en var naumast kom inn niður áður en knötturinn lá í netinu. Þetta skeði á 25. mín- útu og næstu 15 mínútur voru líflegastar af leiknum. Þórður Þ. átti skömmu síðar gott skot en rétt yfir. í lokin lá við að Akurnesingum tækist að skora, en Geir bjargaði með úthlaupi á réttri stundu, og leiknum lauk með jafntefli, eins og fyrr seg- ir. Völlurinn var bungur nokkuð og gljúpur. Alldjúpar holur mvnduðust í hann og hann skaut upp kryppunni hingað og bangað. Allt átti betta sinn þátt í að gera erfiðara fyrir og breyta stefnu knattarins á stundum, eftir því sem á kom. En ekki nægir þetta til að af- saka ónákvæmni í sendingu eða öryggisleysi í spyrnum, sem oft var áberandi mikið, heldur ekki, að hitta ekki á mark úr „dauða'1 færi. EB Víðavangshlaup ÍR - Haukur Engilbertsson sigraði ÍR vann báða bikarana. HIÐ árlega víðavangshlaup ÍR var háð á sumardaginn fyrsta eins og venjulega og var þetta 43. Haupið í röðinni. Alls tóku 10 hl.auparar þátt í hlaup- inu, og er það ótrúlega léleg þátttaka, en samt betri en í fyrra. EFNILEGUR HLAUPARI Sigurvegari í þetta sinn var ungur og efnilegur _ Borgfirð- ingur, Haukur Engilbertsson, UMF Reykdæla, en svo skemmtilega hittist á, að félag Haulks, Uingmeinnafélag Reyk- dæla, átti 50 ára afmæli á sum- ardaginn fyrsta. Haukur tók sniemma forustuna í keppninni og hélt henni mestalla leið, virt ist hann ekki taka nærri sér, en átti þó í höggi við margfalda íslenzka methafa í þolhlaupum, svð sem Kristleif Guðhjörns- son, KR, sem varð annar og Kristján Jóhannssön, ÍR, sem varð þriðji og sigraði í víða- vangshlaupinu í fyrra. AÐEINS ÍR SENDI SVEITIR Það er léitt til þess að vita, að aðeins ÍR skyldi eitt félaga senda fullskipaðar sveitir, en ÍR átti 6 af 10 keppendum, þar af 3 unga og efnilega hlaupara. Helgi Hólm kom sérstaklega á óvart, en hann er nýlega 17 ára. í sveitakeppini 3 manna er keppt um fagran bikar, sem Hallgrímur heitinn Benedikts- son stórkaupimaður gaf 1952, vann ÍR hann fyrstu tvö árin, UMSE 1954, ÍR aftur 1955, KR 1956, UMSE 1957 og svo ÍR 1958. Sanitás h.f. gaf bikarinn, , URSLIT Haukur Eng.b., U. Rey-k. 9:22,0 Kristl. Guð'bj.s., KR 9:33,0 Kristján Jóhanss., ÍR, 9:38,2 Sig. Guðnason, ÍR 10:27,0 Helgi Hólm, ÍR 11:21,0 Baldv. Jónss., UM. Self. 11:26,0 Steindór Guðjónss., ÍR 11:44,0 Kristján Eyjólfsson, ÍR 11:44,2, Tryggvi Malmquist, KR 11:53,0 Guðm. Bjarnason, ÍR 11:59,0 seim keppt er um í 5 manna sveitum. í fyrra sendi ekkert félag 5 manna sveit, en ÍR vann bikarinn 1956 og svo núna. "^w' ■Á'- Á MIÐVIKUDAG í ' fyrri viku fór fram landsleikur milli Wales og Norður-írlands í Car- diff. Þessum le.ik, sem var sá næstsíðasti í hinni arlegu keppni milli þjóða Stóra-Bret- lands lauk með jafntefli, eitt mark gegn einu. Náðu Norður- írlendingar í þessum leik fjórða stigi sínu í keppninni, því að þeir höfðu áður unnið England og gert jafntefli við Skotland. Má telja það prýðilegan árang- ur hjá lítilli þjóð. Leiks Skota og Englendinga, seim fram fór á laugardaginn, -var beðið með mikilli eftirvænt ingu hjá knattspyrnuunnend- um, því að þetta var fyrsti landsleikur Englendinga eftir filugslysið við Munohen, þar siem þrír leikmenn úr enska landsliðinu fór.ust ásamt fimm klúbbfélögum sínum. Enska liðið á laugardaginn var þann- ig s-kipað, talið frá markmanni tiil vinstri útherja: Hopkinson (Bolton) — Howe (WBA) — (Langley (Fulham) — Clayton (Blaokhurn) — Wright (Wolv- es) — Slater (Wolves) — Dou- glas (Ðlackburn) — Charlton (Manoh. Utd.) — Kevan (WBA) — Iíaynes (Fulham) — Finney (Preston). Þetta nýja landslið olli ekki vonbrigðuim. Það sýndi mikla yfirburði og gjörsigraði Skota, 4:0. í hléi var staðan 2:0 og skoruðu þeir Douglas og Kevan, en í síðari hálfleik sfcor- uðu Charlton og Kevan aftur. Búast mJá við að lið Englend- inga í heimlsmeistarakeppninni í sumar verði lítið friáhrugðið þessu liði, því að fíestir leik- menn stóðu sig vonum framar, eimkum þó nýliðarnir Langley og Charlton. Wolves tryggðu sér sigur í 1. 'deild með sigri yfir Preston á laugardag og Manch. Utd. á mánudag. Aðeins fjögur ár eru síðan þeir stóðu í sömu sporum og nú, og 1949 unnu þeir þikar- keppn'ina. Flaífa þeir undanfar- inn áratug átt eitt sterkasta lið • Englands. Telja má víst, að Sheffield Wed. falli niður, en með sigri sínum yfir Nottingham Forest eygir Sunderiland örlitla von til að forðast fa.ll. Leicester er enn í fallhættu, og tapi þeir á laug- ardagimn í Birm’ingham og Portsimouth fyrir Sunderland hafa þeir í 2. deild næsta vetur. Wes.t Ham og Ciharlton leiða enn í 2. deiíld, en Blackburn hef ur og mikla möguleiika að vinna sig upp í 1. deild. Ful- ham tapaði óvænt tveimur heimaleikjum uim helgina, fyr- ir Bristol City á laugardag og Middileshoro á mánudag, en samt má ekki alrveg afs'krifa þá, Fjögur lið í 2. deild eru í fall- hættu. Swansiea, Notts County, Doncaster o-g Lincoln berjast harðri banáttu til að verjast falli. ÚRSLIT Á LAUGARDAG 1. deild. Arsneal — Burnlev 0:0 A. Villa — Sheff. Wed. 2:0 Bilaokpool — W.B.A. 2:0 Bolton — Newcastle 1:1 E'verton — Manch. City 2:5 Leeds —• Chelsea 0:0 Leicester — Tottenh.am 1:3 Luton — Portsmouth 2:1 Manoh. Utd. — Birmingham 0:2 Sunderland — Notth. For. 3:0 Wolves — Preston 2-0 2. deild. Barnsley — Cardiff 1:1 Blackburn — L. Orient 4:1 Bristol Rovers — Huddersf. 1:1 Derby — Grimsby 1:0 Fulham — Bristol City 3:4 Ipswich -— Charlton 1:4 Lincoln — Rotherham 2:0 Notts County — Doncaster 0:5 'Sheff. Utd. — MiddlesborÓ 3:2 Swansea — Stoke 4:1 West Ham — Liverpooi 1:1 i UKSLIT A MANUDAG 1. deild. Arsenal — Notth. Forest 1:1 Bolton — Preston 0:4 Manch, Utd. — Wolves 0:4 Fulham — Middlesbro 0:1 Rotherham— Cardiff 3:1 Wolves Preston Tottenham Manc. City W. Bromw. Blackpool Luton Burnley Manch. U. Nott. For. Chelsea Arsenal Birmingh. Bolton Aston ViIIa Leeds Everton Portsm. Newcastle Leicester Sunderl. Shef, Wed. 1. deild. 41 28 8 41 25 7 41 20 9 41 22 5 41 17 14 40 19 6 41 19 6 4019 5 40 16 10 40 16 9 41 14 12 41 16 7 41 14 11 41 14 10 40 15 6 41 13 9 40 11 11 41 12 8 39 12 7 41 13 5 41 9 12 41 11 7 5 102:45 64 9 97:51 57 12 91:76 49 14 103:98 49 10 94:68 48 79:64 44 67:59 44 74:72 43 83:72 42 68:59 41 81:78 40 73:82 39 76:88 39 65:85 38 70:84 36 49:62 35 61:75 33 73:86 32 70:75 31 23 90:112 31 20 52:97 30 23 67:91 29 15 16 16 14 15 15 18 16 17 19 19 18 21 20 West Ham Charlton Blackburn Liverpool Fulham Sheff. Utd. Middlesb. Huddersf. Ipswich Bristol R. L. Orient Stoke Barnsley Grimsby Derby Cardiff Bristol C. Rotherham Swansea N. County Doncaster Lincoln 2. deild. 4122 11 8 41 24 7 10 40 21 11 8 41 22 9 10 38 19 10 9 39 19 9 11 41 19 7 15 41 14 16 11 41 16 11 14 40 17 7 16 41 18 5 18 40 17 5 18 40 14 11 15 40 16 5 19 41 14 40 13 40 13 40 14 41 10 40 11 41 39 8 19 9 18 9 18 5 21 9 22 5 24 8 10 23 8 9 22 ; WJ 98:53 55 104:65 55 88:53 53 78:53 53 92:53 48 71:49 47 82:69 45 63:65 44 67:68 43 83:73 41 77:78 41 73:72 39 69:71 39 83:81 37 59:79 36 59:74 35 62:82 35 63:95 33 70:98 29 41:79 ?7 55:87 26 47:81 25 Keppirá sund- moti ÍR. .. •• xv>-.»w Þetta er Daninn Lars Larsson, sem keppir á Sundmóti ÍR á mánudag og þriðjudag. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.