Alþýðublaðið - 26.04.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ: A og NA-gola; smáskxúrir, Hiti 2—4 stig. Alþúöublaöiö Laugardagur 26. aptríl 1958 Aldrei hefur verið iafnf jölmennt á átískemmt unn Sumargjafar á sumardaginn fyrsta og að þessu sinni. Myndin ©r af mannfjöld anum á Lækjargötu. — Ljósm. Alþbl. O. Öl.) René Pieven ræðir við herforingja um hvað þurfi iil að „Ijúka verkinu" í Algier Óvíst, að Pleven fái að mynda stjórn, þótt hann fái stærstu flokkana til að sameinast á stefnu í Algier-málinu PARlS föstudag. Umræðurnar um stjórnarmynd.un í Frakklandi voru í dag fluttar af sviði stjórnmálanna yfir á svið hermálaj er René Pleven kallaði fyrir sig æðstu menn hermála landsins og spurði þ áhve mikinn liðsauka þeir j>yrftu til að „Ijúka verkinu“ í Algier. Pleven er annar maðurinn, sem reynir að leysa stjórnarkreppuna, er varð, þegar stjórn Féíix Gaillard féll fyrir 11 dögum. Búlgörsk fjöiskylda flýr frá Júgóslavíu fil Grikklands JÚGÓSLAVNESKIR landa- tnæraver'ðir stóðu og gláptu, er búligörsk fjölskylda, Ivanov að nafni, ók með miklum hraða í Ghrysler bifrleið af gerðinni 1927 yfir landamærin inn í Grikikland s. 1. sunnudag. — Evanov hjónin og þrjú börn þeirra flúðu til Júgóslavíu frá Búlgaríu fyrir tveim árum, en fundu þar heldur ek.ki það frelsi, er þau leituðu að, Síð- ustu næturnar fyrir flóttann vann fjölskyldan ósleitilega að þvlí að.styrkja Ghrysler-bíl sinn og gerði úr honum heimatilbú- inn skriðdreka. EINS og undanfarin ár hyggst Ferðaskrifstofa ríkis- íns gefa almenningi kost á hag kvæmum utanlandsferðum og hafa verið gerðar áætlanir um eftirtaldar ferðir, ef nauðsyn Lisfmunauppboð Stgurðar Berte- dikfssonar FJÖLDI MANNS var á I ist muna uppboði Sigurðar Bene- diktssonar í gær, Eftirtaldar myndir fóru á hæstu verði: Þingvallamynd eftir Ásgrím Jónsson fór á 29 000 krónur og vatnslitamynd eftir Ásgrím, Jökulsön úr Borg arfirði var slegin á 2000 kr. Hrafnabjörg eftir Kiarval fór á 5000 krónur, Vatnslitamynd, Vegurinn t.il lífsins, eftir sama á 10 000 krónur og Við Korpu eftir sama á 21 000 krónur. Flwen hafði rætt við Paul Ely, herráðsforingja, og ráðg- aðist síðan við yftrmann hers- ins í Algier, Raoull Salan og yf- ir.mann fran'síka flotans við Alg- ierstfendur, Henry Nomy. — Pleven reynix fyrst og fremst leg gjaldeyrisleyfi fást. Þýzkaland — Sviss — Ítalía — Frakkland. Flogið verður 17, maí suður til Kölnar og vinnst þannig meiri tími til dvalar á fögrum og merkum stöðum. Ferðn tekur 32 daga og verður ekið súður Rínar- dal um Heidelberg til Sviss og síðan suður Ítalíu til Rómar, Naþolí og Kaprí. Þaðan verður haldið um Rívíera og norður Frakkland til Parísar og flogið þaðan til Reykjavíkur. Færeyar — Noregur — Sví- þjóð — Danmörk. Siglt verður með m.s. Heklu 7. júní til Berg e-n og haldið þaðan innan skerja norður í Sognfjörð, og dvalist þar. Síðan verður far ið með Bergensbrautinni til Osló pg ekið þaðan í bíl yíir til Svíþjóðar, til Stokkhólms. Þaðan verður ferðast um Suð ursSviþjóð og yfir til Danmerk ur og ferðast heim með m.s. Heklu. Ferðin tekur 26 daga. Frakkland — Belgía — Lux Framhald á 2. síðu. að sameina alla flokka um sam eiginlega stefnu í Algiermál- inu, er ný stjórn gæti hririt í framkvæmd, án þess að eiga á hættu erfiðleiika á þingi, Hann er þ:eirrar skoðunar, að það sé m,e|i|ra v(irði að allir flokkar séu sammála um hvernig tökum skuli taka Algier-máiið og þann ig flái'st friður á þingi, heldur en að allir stóru flokkarnir eigi fulltrúa í stjórninni. Formaður utanríkisnefndar öld ungad'eilldar innar, Marcel Plaisant, segir, að Pleven muni til.kynna Bandaríkjamönnum og Bretum, að þeirra aðstoðar sé ekki lengur þörf, heldur muni Frakkar taka sjálfir upp beint samband við Bourguifoa, forseta Túnis um deilu land- anna. Sem stendur er nokkurt útilit fyrir, að stjórnarkreppan muni leysast fljótlega. Um helg in:a roun þó .verða hlé á tilraun- um Plevens, þar eð flestir h'elztu stj órnmáiamennirnir verða uppteknir við sveita- stjórnaríkosningarnar. Þó að Pleven geti fengið stærstu flolkkana til að undirstrika einhvers konar A'Igiier-yfiriýs ingu, er það á engan hátt ör- uggt, að hann fái stuðning þings ins til að mynda stjórn. Uppreisn lokið innan 10 daga, segir indónesíusfjórn. DJAKARTA, föstudag, (NTB-AFP). Indónesíustjórn gerir ráð fyrir, að uppreisnin á Súmötru verði að fullu kveðin Framhald á 2, síðu. Ferðaskrifsíoían efnir fil fimm ut- aniandsferða fyrri parfinn í sumar M. a. til Frakklands, Svsss, italíu, Norðurlanda og Bretlandseyja. \ldrei hefur verið jafnfjölmennt á jíiskemmtun Sumargjafar og mí Emmuna veöurblsða var á sumar- daginn Veður var cins gott og frek- ist var kosið, á sumardaginn. yrsta, glampandi sól og veður- óMða. Börnin kunnu au-gsýni- lega að notfæra sér það, því ■ldrei h<r-f«r verið jafnmargt á '’.íiskemmtTunum Sumargjafar og nú, enda hafa tekjur félag.s- Hs cfcki verið eins miklar og í ár. Aðsók”. að inrLiskemmtuR,um Sumargjafar var svo mikil að akjki koinaust al'lir að sem vildu. Útisk:Brn!intan.ir hófust með s.krúðg'Öinigu barna frá Austur- bæjarbarnaskólanum og Mela- sfkólanuim, enduðu þær báðar á Lækjargötu. Var þar meira fjöl menni en dæmi eru til áður á þessum diegi. Formaðux Sumar- gja&r, Páll S. Fálsson, ávarp- aði börnin. Tvær drengjalúðra- sveitir léku. Ævar Kvaran söng sumarlög og Sigríður Hannes- dóttir söng bamavísur. Hafur og kind voru í girð- Stokkhólmi, föstudag. (NTB), NÝJAR kosningar í júnímán- uði ern nú óhj ák v æ mile ga r í Svfþjóð eftir að efri deild þings ins felldi í dag frumvarp stjórn ,arinnar gegn jafnaðarmönnum, sem nutu stuðnings kommún- ista. Erlandier, forsætisráðherra, hefur nú beðið konunginn um að leysa upp efri deild þingsins og hefur fconung.urinn svarað, að hann mundi fallast á þá beiðni á aukafundj í ríkisráði á mánudag. Frumvarp stjórnar innar fékk 111 atkvæði, en borg araflokíkarnir náðu 117 atkvæð um. fyrsta. ingu við Lækjargötu og vökta þau mi'kla hrifningu baxnanna, Sala á barnablaðinu ,,Sumar- dagurinn fyrsti“ og ,,Sólskinicí gekk mjög vel, einnig var mik- il m'er'kjasala. Eru forróðarnen.ra Sumargjatfar ánæ,g?ir með ár- angurinn af fjóröfluninní og hve vel dagurinn heppnaðist á! allan hátt. ÞungavafnssérfræS- ingar Efnahagssam- vinnusfofiiuiiarfiii ar komu í gærkvöidi VÆNTANLEG var hingað til lands í gærkvöldi sérí'ræðtnga- nefnd frá Efnahagssani vinrni - stofnun Evrópu í París (O.E.E, ,C.) til þess að athuga skilyrði til framleiðslu þungs vatns á íslandi. Er sérfræftinganefndirs undir forystu dr, L, Kowarski:, sem er franskur og aðalsérfrætj ingu O.E.E.C. á þessu sviði. Eins og Alþýðuhlaðið hefur, áður skýrt frá, befur Efnáhags samjvinnustofmm Evrópu, eðai réttara sagt k j arnorki > má la- deild hennar, tekizt á henáur að rannsaka, hvort til greina komi að hagnýta gutfuorkuna á í's'landi til framleiðslu á þuugtj vatni. Hafa þegar verið haldnii? fundir í París um mál þetta og hafa þeir Magnjús Magnússort og Gunnar Böðvarsson setið þá fundi atf hálfu íslenzku rífcis- stjórnarinnar og auk þess hefun Guðmundur Pálmason starfað að málinu. bæði hér heima og; í Bretlandi, auk annarra sér- fræðinga1 ísienzkra. — Hinie erliendu sérfræðingar dveljast hér í viku og ræða við helzíu sérfræðinga í þessum málumj hér og íslenzk stjórna'rvöld. Reykjavíkurmótið hefst: | ram-Víkingur leika á morgui Valur-Þróttur á miðvikudagskvöldið FÆYKJAVÍKURMÓTH) í knattspyrnu hefst á morgun. — Fyrsti leikurinn er milli Fram og Víkings og hefst kl. 2 e. h. á Melavellinum. Næsti leikur mótsins verður næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 8. Þá leika Vaiur og Þróttur. Eins og margir muna, sigraði Fram Vfkingmeð 15:0 á Reykja víkurmótinu í fyrra. Verður fróðlegt að sjá, hvor.t Víking- um tekst að bæta hlut sinn að þessu sinni, í næstu viku kem- ur út skrá yfir knattlspyrnumót- in í sumar og verður hennar getið ítarlega í blaðinu þá þeg- ar. VÖLLURINN SÆMILEGUR. Melayöllurinn er talinn all- sæmillegur til knattspyrnuleikja af malarvelli að vera, og batn- ar með hverjum leik, sem þar fer fram. Þótti völlurinn nokk- uð gljúpur í fyrradag, þega? Akranes og Fram léku, en þétt« ist nú dag frá degi, | Af mælisleikurinn: Afcranes-Fram 1:1. 1 AFMÆLISLEIKURINN miO| Akraness og Fram fór fram á Melavelli í fyrradag. Leiknuna lauk með jafntefli, 1:1. Bæði mörkin voru skoruð í síðari hálf leik á sömu mínútunni. Fyrst skoraði Guðmundur OskarssoBJi fyrir Frarn, en jafnharðan ÞórS ur Þórðarson fyrir Akranes. Þessi fyrsti knattspyrnuleikuir; ársins var tilþrifalítill og yfir- leitt daufur, enda þótt ýmia góð tæ'kifæri gæffust á báðai bóga. Áhorfendur voru rnjög margir. Dómari var Haukur, Óskarsson. — Nánari frásögía af leiknum er á íþnóttásíðunnii í dag. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.