Alþýðublaðið - 27.04.1958, Page 7
Simniiflagur 27. apríl 1958
s
s
í
s
s
s
■ s
S
s
ÍL
Kirkjupáttur
SUMARKVEBJAN
ÍSLEND'MGAR eru eina
þjóðin, sem ég veit til að
bjóði glsðilegt sumar. Há-
tíðakveðjuj á jólum og nýári
og páskum eiga sér hliðstæð-
Ur í tungum nágrannahjóða
vorra. Hvort alls staðar er
siður að bjóða gleðilega hátíð
á hvítasimnu, eins og vér ger
ium, veit ég ekki fyrir víst.
Ástæðurnar fyrir þassum sið
ísl'endinga kunna að vera
margar. Suir.arið er hér stutt
og stundum kait, og ef til vxil
verður gl.eðin yfir hinum fáu
raunverulegu sumardögum
þess vegna ennþá innilegri.
TVÆR VORHÁTÍÐIR
Þó hy.gg ég, að þessi siður
eigi sér frtemur trúarsöguleg-
ar orsakír. Vér veitum því at-
hygli, að í nógrannalöndun-
um eru páskarnir vorhátíðin.
Ég minnist þsss, að mér kom
Ef heppnin er raeS, qetio þer
hre*>pt farseðlc ti! útlanáa
í'happdræUi&Iáni Flugféllaqsins.
Happdrsettíssiculdabréfra
kostc aSeins 180 fífCTtUr
sem endurgreiðast eftir 6 ár
mea vöxtum og vaxtarvcxlum
auk þe-ss sem þér
eigiS vínningsvoa
all'an tímann.
wiem
Félagslíf
Ferðsfélag
íslands
það dálítið einkennilega fynr
sjónir í Kanada, er g átti þar
heima, að fólk tengdi við pá.sk
ana alls konar tákn, sem
kristnum páskum eru 1 eðii
sínu óviðkomandi, svo sem
egg, kanínur, liljur. Eggin og
liljurnar eru nú að verða
páskateikn einnig hér á landi,
en kanínurnar eru ekki komn
ar enn, hvað sem seinna verð-
ur. Hér er auðsjáanlega um
að ræða teikn gamalia vorhá-
tíða, sem runnið hafa saman
við páskana, en hér á Iandi
hefur sumardagurínn fyrsti
haldizt sem sjálfstæð vorhá-
tíð, með innihaldi, sem er í
sjálfu sér eldra en hin kristna
upprisutrú.
heldur kvöldvöku í Sjálf-
stæðishúsinu mánudaginn 28.
apríl 1958. Húsið opnað kl.
8,30.
1. Frumsýndar verða tvær
litkvikmyndír. Fuglarnir
okkar og Reykjavík 1957
eftir Magnús Jóhannsson.
Textana flytia Pétur Péturs-
son og Hersteinn Pálsson
ritstjóri.
2. Myndagetraun.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzlun. Sigf. Eymunds-
sonar og í ísafold. Verð kr.
35.00.
SUMAR OG VETUR
Meðal þeirra fornþjóða. sem
grundvallað hafa menningar-
sögu Norðurálfunnar — og
þar með vor íslendinga, má
greina tvenns konar skiining
á árstíðunum. Heiðin trúar-
brögð túlkuðu árstiðirnar
þannig, að frjósemdarguð eða
gyðja dæi að hausti, eða færi
í eins konar útlegð tii dánar- .
heima, — en risi upp að vori.
Vortáknin sönnuðu upprisu
guðsins, og gleði vorsins var
trúræn gleði, sem framkallaði
þakkargjörð, lofsöng og til-
beiðslu. Veturinn var guð-
vana tímabil náttórunnar.
Jörðin yfirgefin af guði, með
sýnilegum dauðamörkum,
hvert sem litið var. — í trú
Gyðinga kom fram allf ann-
ar skilningur á árstíðunum,
og þar með náttúrunni. Spá-
maðurinn Móses gerði þá
,,uppgötvun“, að guð væri Iif-
andi guð, sem ekki hyrfi jörð
inni á veturna. Sumar og vet-
ur, eins og dagur og nótt, eru
hvorttveggja ráðstöfun hins
sama skapara, og í vitund
Gyðingaþjóðarinnar er öli
náttúran opinberun hans,
hvert sem litið er. Þ'essa trú
höfum vér kristnir menn tek
ið að erfðum frá Gyðing-
dómnum. Vér sjáum hinn
sama guð í „svells og sumar-
rósum“, Þetta útilokar þó
ekiki, að vér fögnum yfir vor-
inu sem guðs gjöf, en það ger-
ir það að verkum, að vér get-
um einnig trúað á nálægð
guðs í myrkri vetrarins. Vet-
urinn er ekki í vorum augum
ósigur guðs, heldur ráðstöfun
þess skapara, sem gsrt hefur
jörðina þannig úr garði, að
hún snýp ekki ávallt sömu
,,hlið“ að sólinni. Vetrar-
skugginn er meira að segja
björgunarráðstöfun, til þess
að sólbr.uninn verði ekki lífi
jarðar ofurefli.
SUMARDAGURÍNN FYRSTI
glatar ekki sínu forna trúar-
lega innihaldi, heldur verður
hann oss hinn síendurtekni
vitnisburður þess, að í myrkrí
vetrar og skammdegis varð-
veitir skaparinn líf og frjó-
magn. Þess væri óskandi, að
allir þeir, sem njóta fagurra
sumardaga, hvort sem það er
á erfiðisdögum eða hvíldar-
dögum, fyndu um leið til gleð
innar í guði, skapara sínum.
PÁSKARNIR
Til er líf, sem er annars eðl
is en hið jarðneska. Maðurinn
hefur skynjað sjálfan sig sem
eilífa og ódauðlega veru,
gæddan lífi sjálfs guðs. Stund
um hefur raunar orðið sú öf-
ugþróun í menningunni, að
maðurínn hefur afneitað ei-
lífðareðli sínu, en á hinn bóg
inn hafa ávallt verið að gérast
þeir atburðir, sem renna styrk
um stoðum undir trúna á ó-
dauðleikann. Er þar um að
ræða bæði vísindaieg, trúar-
Isg og heimspekileg rök, sem
heilbrigð skynsemi hlýtur að
viðurkenna. — En jafnframt
þessu hefur maðurinn einnig
skynjað annað, sem sé and-
stæður góðs og ills í tilver-
unni, ai,lt frá sínum eigin
hjartarótum. Og því er ekki að
íeyna, að til er hugsandi fólk,
sem hefur af því áhyggjur,
hvort muni bera sigur úr být-
um. En kristnir menrv sjá í
upprisu Krists, hvernig kraft-
ur hins guðlega lífs brýzt
fram til sigurs. Og eins og
sumarsólin laðar fram gróður
jarðarinnar, þannig kveikir
kaftur hins upprisna lífið og
eflir ávöxt þess — og sá á-
vöxtur er ekki bundinn við
þessa jörð, heldur þá tilveru-,-
sem við tekur af þessari.
Eig’um ennþá nokkrar 3ia
og 4ra hellna þýzkar elda-
vélar. Einnig suðuplötur
1 og 2ja hellna og stakar
rafmagnshellur.
RAFTÆKJADEILD
Skólavörðustíg
Sími 1 64 41
SAM VERKAM ENN
SUMARSINS
Garðyrkjumaðurinn og
bóndinn eru samverkamenn .
sumarsins í hinni ytrj nátt-
úru. En oss er ekki síður æti
að að vera ..smverkamenn
guðs“ — samverkmenn hins
upprisna. Bæði sumarið og
upprisan eru teikn þessa góða
guðs, er si.grar svnd og dauða
—- teikn iífsins.'
Jakob Jónsson.
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
.... yiÆ'l
li.-'-iíXÍ
í'
„Það var mjólkursendiilinn, sem átti að taka til
sín það, senv á spjaldinu stenclur!“
•Við viljum aðeins votta yður samúð okkar, Jón
,,Æ, hætíið þér nú einhverntíma
að fullyrða að ég Iifj það að verða
níræð. Ég e-r níræð . . . “