Alþýðublaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. apríl 1958 AlþýðublaðiS 1 Dönsk og norsk d a g b I ö ð i m i 22 4 20 í DAG er sumiudagrurinn, 27. apríl 195S. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 13—8. Sími 15030. Helgidag'svörSur L. R, í dag er Tryggvi Þorsteinsson, Lækna- varðstofunni, sími 1-50-30. . Næturvörður er í Iðunnarapc teki, sími 1-79-11. — Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apo- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9-—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og Í9—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Alfliólsvegi 9, er opið daglega kl. 8—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Síirii 23100. Basjarkókasafia Rwykjavíkar, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- atofa opin kl. 10—12 og 1—10, Iaugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- arnaánuðina. Útifcú: HólmgarSi 34 opið’ mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta eundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til ReykjaVíkur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að LEIGU BÍLAR BlfreiðastöS Steindórs Símí 1-15-80 fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er á- ætlað' að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannacyja. J. Rðagnús Blarnasoni Nr. Si EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Framhald af I. slðn. GÓÐ SKILYRÐI HÉR. íslenzku hverasvæðin virðast hentug íyrir framleiðslu á þungu vatni, þar sieon liitaorka er nægileg og mjög ódýr, en suður í álfu er þungavatnið framleitt ,með gufu, sem tilbú- in er af kolum eða olíu og er því mjör dýr. Hins vegar má búast við, að a!lur annar til- kostnaður sé hér á landi miklu hærri en í öðrum löndum og verður það rneðal annars verk- efni sérfræðinganna að gera áætlanir um, hver framleiðslu- kostnaður þunga vatnsins mundi Verða hér. ifeungt vatn er oft notað við beizlun kjarnorku, en er þó ekki ómissandi. Er hægt að kom' ast hjá notkun þess, og er enn- þá óvíst með öllu, hvort kjarn- orkuver þau, sem eru á prjón- unum í Evrópu,. muni nota þunga vatnið eða ekki. Væri hægt að tryggja öruggar birgð- ir af þungu vatni hér á Islandi á hagstæðu verði, gæti það hvatt til þess, að þunga vatnið yrði notað en ekki aðrar að- ferðir. VINNA FYRIR HÚNÐRUÐ VERKAMANNA. Farí svo í fyrsta lagi, að Evr- ópuþjóðirnar, sem hafa með sér mikla samvinnu í kjamorku- málefnum, velji yfirleitt fram- leiðsluaðferð, sem1 hagnýtir þunga vatnið, og í öðru lagi að það reynist hagkvæmt að fram- leiða þungt vatn hér á Islandi, má búast við ,að hér rísi mikl- ar vertksmiðjur til slíkrar fram leiðslu. Mundi kosta mörg hundruð milljónir að reisa þær og hundruð manna fá við þær atvinnu. Hafa menn helzt haft augastað á Henglinum tú slíkr- ar virkjunar. Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þrostur Sími 2-21-75 mann, sem getur skrifað ís- lenzku. — Ég veit af engum öðmm íslendjng en mér hér í borg- inni, sagðt ég. — Það er illa farið, sagði hann mjög alvörugef jnn. — Eg skal fara með þér, sagði ég. — Eg er sannarlega þakk- látur, sagði hann, og það færðist gleðibjarmi yfir and- ljt hans, en getur þú gjört svo vel og komið strax? Qg hann fór með hægð að di'aga annan hanzkann á hina vinstri hönd sína. — Eg skal koma undir eins, sagðj ég og setti um leið á mig hattinn minn og fór í létta yfir höfn, sem ég átti. —• En viltu ekki láta vjn þinn, sem hér var áðan, vita, að þú verður í burtu nokkra klukkutíma? sagði Férguson. — Jú, það ætla ég að gjöra, sagði ég. Svo gefck ég út úr herberg- jnu og fram ganginn til að vita, hvort ég sæi ekki Hend- rik, en hann var þar hvergi sjáanlegur. Eg spurði svo eftjr honum í tveimur eða þremur næstu herbergjunum, en hann var þar ekld heldur. Eg fór svo aftur inn í mitt ejigið her- bergi, þar sem Ferguson beið mín, og var hann nú búinn að setja upp báða hanzkana. Eg tók blað og blýant og ritaði nokkrar línur til Hendriks, og gat þess, að ég ætlaði út í borgjina og kæmi ekki til baka, fyrr en einhverntíma á tólfta klukkutímanum, og bað ég hann að segja vökumanni Skólans frá því, svo að hliðinu á garðinum, sem var í kringum skólann, yrði ekki lokað áður en ég kæmi. Því að það var jafnan siður vökumannsins að loka því hliði, þegar klukkan var ellefu á ikvöldin. Þegar ég var búinn að skrifa þessar lín- ur og búinn að ganga frá mið anuffl, þar sem ég bjóst við að Hendrik mundi undir eins gæta að honum, þegar hann kæmi inn í herbergið, fórum við Ferguson út. — Á ég ekki að tala við um- sjónarmann skólans og láta hann vita, að þú ætlir út í borgina með mér? sagði Fergu1- son, þegar við vorum í þann veginn að ganga út um fram- dyr skólans. — Nei, þess gjörist ekki þörf, sagði ég, því að mér fánnst ég mundi með því lýsa vantrausti mínu á manninum, ef ég krefðist þess, að hann færi með mér til umsjónar- mannsins. —- Það skal vera rétt eins og þú vilt, sagði Ferguson. Við g'engum svo út úr skól- Aí öllu þessu má sjá, að það aram og fram á akveginn fyrir framan. Þáð vár luktur vagn og tveir hestar fyrir. Á vagnstjórasætinu sat maðUr og hélt í taumana á hestinum. Eg gat ekki séð framan í hann, því að bæði var mjög dkrnnt allir luktir leiguvagnar í Hali- fax höfðu eitthvert visst núm- er á báðum hliðum. Réyndar hafðf ég mjög stuttan tíma til að virða fyrir mér vagninn og ökumaaminn, því að Ferguson lauk strax upp annarri hliðar- hurð vagnsins og bað mig að setjast á fremra sætið. Svo kom hann inn í vagninn á eftir mér, án þess að segja eitt einasta orð við ökumanninn, lét aftur hurðina á eftir sér og' settist á aftara sætið. Og um leið fór vagninn á stað, og var iþegar að fáum augnablikum liðnum kominn á brunandi ferð. Eg tók strax eftir því, að gluggamir á báðum hliðar- hurðunum voru byrgðir, svo að ekki hin allra minnsta glæta frá götuljósunum gat komizt inn til ökkar, og þótti mér það strax nokkuð kyn- legt, og var ekki frítt við að það gripi mig dálítill geiigur. Reyndar gat þetta verið gjört til þess að heitara væri í vagn inurn, því að kalt var útj og allmikill vindur. En á þann- ig löguðum vögnum, eins og sá, er við vorum í, eru sjaldan glergluggar. er margt óvíst varðandi hina fyrirhuguðu framleiðsiu á þungu vatni. En Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu hefur hrundið þeim rannsóknum af stað, sem nú eru hafnar, og vill láta kanna til hlýtar, hvaða möguleikar hér eru á ferð. •— Þess vegna eru hinír erlendu sérfræðingar hingað komnir og munu rannsaka málin næstu daga. úti, óg svo var hitt. að maður- inn hafði barðastórán hatt á hii(3ðiinui, og kraginn á yffir- höfninni hans var brettur ulpp. Ekki gat ég heldur séð neitt númer á vagninum, en Hingað til hafði ég ekki getað hugsað neitt verulega út í það, að þetta feröalag gæti verið á nokkurn hátt hættu- legt fyrir mig, því að herra Ferguson hafði ekki gefið mér neitt tækifæri til þess, en nú, þegar ég var kominn inn í vagninn, fór ég að brjóta heil- ann um þetta og skoða það frá ýmsum hliðum. Gat ekkj skeð, að þessi herra Ferguson hefði allt annað á bak við eyrað en það, að fá mig til að skrifa bréf fyrir íselnzka stúlku? Og því mátti Hendrik Tromp ekki vera viðstaddur, þegar Fergu- son bar erindið upp við mig? Eitthvað var óhreint við það, hugsaði ég — já, eitthvað leynilegt og verulega grun- samlegt. Eg fór svo að rifja upp í huga mínum ýmsar sög- ur, sem ég hafði lesið um merm, sem höfðu verið féngn- ir til að takast á hendur ferða lög um hánætur, og verið fluttir x luktum vögnum til staða, sem þeim voru ókunnir, fluttir iþangað til að gjöra eitthvað, sem þeim var algjör- lega á móti skapi. Eg hugsaði til sögunnar af lækni nokkrum sem vakinn var upp um há- nótt og beðinn að komia til dauðvona manns. Hann var fluttur í luktum vagni til húss nokkurs, sem hann fékk aldrei að vita hvar var. En verkið. sem hann varð að vinna, var það, að ta-ka hönd af heilbrigðum rmanni. Eg mundi líika eftir sögunni. af iprestinum, sem komið var til seint um kvöld og beðinn var að veita deyjandi manni sakra menti. Hann var lfka fluttur í luktum vagni trl staðár, sem hann féklc aldrej að vita hvar var, og varð áð vera við- staddur aftöku manns, sem hann þóttist vera viss um að væii saklaus. Eg rifjaði eittnig upp í huga mínum söguna af lyklasmiðnum, sem heimsótt- ur var um kvöld af ókunnug- um mönnum, sem báðu hann að fara með sér til vinar hans, sen, þeir sögðu að þyrftí hjálþ ar við. Hann var líka flUttur í lokuðum vagni á afvikinui stað, og þar var honum þrengt til að smíða lykil, sem hana var viss um. að ræningjar ætluðu að brúka til að opna með peningaskáp auðmanns nokkurs, sem hann þékkti. Gat ekkj skeð, að mér yrði þrengt til að gjöra eitthvað sv.ipað því, sem þéssir menn höfðu orðið að gjöra? hugsaði ég. — Reyndar var ég hvorki læknir né prestur og ekki heldur lyklasmiður. •— Hvemig gaztu vitað, að ég var íslendittgur, og að ég átti heima í Dalhousie-háskól anum? sagði ég allt í einu við Ferguson, •— Frú Hamiltón gat á ein- hvern hátt fengið vitneskju um það, sagði hann og hallaði sér fram í sætinu, svo að ég gætí! því betur heyrt til hans. — En hvernig gat hún feng- ið vitneskju um ’það? spurði ég. — Eg veit það ekki með vissu, sagði Fenguson, en ég býst við, að hún hafi fengið einhverjar upplýsingar því við -víkjandi hjá lögregtuliðittu. Þangað er vanalega leítað í svona kringumstæðum. — En hverniig gaztu vitað, að ég var kallaður Hansson? spurði ég. — Eg vissi það ekki fyrr en West sagði mér það, sagðí Ferguson. Mér fannst nú þetta, senffl Ferguson sagði, vera allsenni- legt, og í sviþinn hvarf allt vantraust á þessum manni. og öll tortiyggni algjöx'lega bmi: úr huga mínum. En svo tók ég allt í einu eftir því, að vagn- inn beygði hvað eftir annað fyrir strætishom. Eg vissi það af því, að ég' fann, að fram- ihjól vagnjsins skárust upp í botninn á vagninum hvað eftir annað, og stundum lá við, að hann færi um koll, út á aðira hliðina. Stundum fannst mér við halda upp hólinn, — og stundum fara beint ofan hanra En alltaf var vagninn á fleygingsferð, — þaut óðfluga áfram eftir steinlögðum götun- um. — Nú föi'um við eftir Kirkju götunni, sagði ég, þegar ég fanjxi að við beygðum fyrir eitt götu hornið, en samt var langt frá því, að ég heföi nokkuð íyrir mér í því. í Hátíðanefnd 17. júnf RÆJARRÁÐ hefu,- nýlegá skipað eftíi-ta'lda menn í hátíða nefnd 17. júní: Eirik Asgeirs- son, forstjóra, senx er fonnað- ur nefndarinnar, Ólaf Jónssou fuiltúá lögregiustjora, Böðvar Pétursson, vérziunarmaxm og Jóhann Möller, hankámann. , Af hálfu íþróttabandalags Reykjavíkur hafa verið skipað- ir þessir menn: Eriendur Ó. Pét uxsson, forstjóri, Jens Guð* björnsson, fulltiúi, Bragi Krist- jánsson, skrifstafustjóri og Ragnar Þorsteinsson, gjaldkeri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.