Morgunblaðið - 09.11.1913, Side 1

Morgunblaðið - 09.11.1913, Side 1
Talsí ml 500 (Ritstjóru) MOBfiUNBLADID Talsími 48 (afgreiösla) Reykjavík, nóvember 1913. Ritstjóri: Viihjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja 1. árgangur, 8. tðlublað I. O. O. F. 9511149 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio Brottnám miljónaerfingjans. Leikrit í 3 þáttum. Leikið af frönskum leikurum Hrifandi að efni til og leik- ið af mestu snild. Bio-kaffif)úsið {inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokbrir menn geta fengið fult fæði. Tlarfvig Jlieís2tt Talsími 349. Nýja Bíó Upp og niður. Sjónleikur i 4 þáttnm eftir Leon Bourqeois. 2 stunda sýning. Orkester frá 7—9 á sunnndag (og milli þátta). Aðgongum. 0.75, 0.50 og 0.35. Heijkið Godfrey Phillips tókbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Sælgætis- og tóbaksbúðin LANDSTJARNAN á Hótel island. Skrifstofa timskipaféfags Islaricfs Austurstræti 7 Opin kl. 5—7 Talsími 409. H. Benetiibtsson. Umboðsverzlun. — Heiidsala. mTnmrmrrci mTITTJ Hvar verzla menn helzt? Þar sem vörur eru vandaðastar 1 Þar sem úr mestn er að velja! Þar sem verð er bezt eftir gæðum! Hver uppfyllir bezt þessi sbilyrði? óefað Vöruhúsið Reykjavík. Fyrirlestur í Sílóam við Grundarstíg sunimd. 9. nóv. bl. 61/2 síðd. Efni: Kennir biblían endalausar kvalir fordæmdra ? (Þeir staðir at- hugaðir, sem haldið er að kenni það). Allir velkomnir. D. östluud Brlendar símfregnir TammaDyflokknrmn gjörsigrar við kosingarnar í New Jersey, London 8 nóv. kl. 6)M síðd. Símað er jrá New York, að við bæjarstjórnar og borqarstjóra kosn- ingar í New Jersey hafi Tammanyflokkurinn gjörsigrað. Sultzer, hinn fyrri boroarstjóri, er í varðhaldi, og hinn alræmdi Tammany-hringur hefir komið sínum mönnum að. Búist við æsingurn út aj úrslitunum. Prússar sjá að sér, Kristiania 8. nóv. kl. 6 síðd. Bannið gegn pví, að Roald Amundsen heimskautsjari htldi fyrirlestur á móðurmáli sinu i Flensborg, haja embættisvöldin brússnesku nú upphafið. Eru pau ueydd til pess aj almenningsálitinu um alla Norðurálju. Búist við Jeikna-aðsókn að jyrirlestrinum pegar hann nú flytur hann. Iþróttir. A öllum sviðum má benda á mjög hraðfara framsókn í höfuðstað vor- um siðustu 20 — 15 árin. þetta á eigi sízt við um íþróttir. Aður meir vandist æskulýðurinn mest á það í frístundum sínum að rápa um göturnar í aðgerðarleysi og fullkomnu tómlætis-hugsunarleysi. Nii streyma æskumennirnir, hvort heldur eru skólamenn, verzlunarm., iðnaðarmenn eða verkamenn, eftir dagstarfið, til iþróttaiðkana: knatt- spyrnu, skautaferða, hlaupa, fimleika, glímu o. s. frv., o. s. frv. Skautafélagið var til fyrir 10 — 15 árum, knattspyrna var þá og eigi allsendis ókunn. En að öðru leyti sat skólaleikfimin ein um íþrótta- hituna. í dag er skauta-íþróttin að setjast í öndvegi í sjálfu miðbiki höfuðborg- arinnar. Gamli Thorvaldsen á fyrir sér næstu daga, ef að líkindum fer, að horfa á æskublóma renna — ef ekki á hálum brautum kærleikans — þá á rennisléttri og hálli skautabraut, til hressingar sál og líkama. Úr þessarri miklu íþrótta fram- sókn, sem einkennir síðustu árin í höfuðborgarlífinu, má fólk eigi gera litið, þótt sjálfsagðir annmarkar séu á þeim í byrjun. Róm var ekki bygð á einum degi. Íþróttalífið hjá oss fær eigi á sig svip hins bezta, er í iþróttum gerist erlendis, á nokkur- um árum. Reykjavikurbúar verða að skilja eftir kaldlyndið og strangleikans dóm- fýsi heima á hillunni við íþrótta- sýningar. Samúðin með þeim góða vísi, sem hér er til þess, að vér verðum menn með mönnum í þróttum, verður að sitja í fyrirúmi í hjörtum vorum. Vitutidin um það, að íþróttaand- inn og íþróttaiðkunin elur upp nýja og betri kynslóð, kynslóð með heil- brigða sál í heilbrigðum líkama, vit- undin um það, að iþróttastarfið vek- ur og framkvæmdalöngun í öðrum efnum og starfsþrek í daglegu lífi — á að breiða yfir gallana, sem á eru í byrjun. Oss hefir virzt bjáta nokkuð á hina nauðsynlegu almennu samúð með ípróttunum hér í bænum. Hvarvetna annarsstaðar telja bæjar- og þjóð-félögin það heilaga skyldu sína að verja miklu fé árlega, til þess að ýta undir íþróttaiðkanir æskulýðsins og gera unga fólkinu hægra fyrir að stunda iþróttir. Og hvað mest á þetta við um þá þjóð, sem öndvegi skipar í heimin- um, hvort sem litið er til andlegra eða annarra yfirburða. Bretar láta íþróttaiðkanir sitja svo langmest í fyrirrúmi alls annars í uppeldi barna sinna og æskulýðs. Vér íslendingar hefðum gott af því, að fara að þeirra dæmi í þessu efni sem mörgum öðrum. Vér munum bráðlega snúa aftur að þessu máli og benda þá á sitt af hverju, sem bæjarfélagið gæti gert til þess að efla og glæða íþróttalífið í höfuðstaðnum. Síld á Reykjavíkurhöfn. Maður, sem við hafnargerðina vinnur, kom í gærkveldi inn á skrif- Biblfufyrirlestur í B e t e 1. Sunnudag 9. nóv. kl. 'ö1/^ síðd. Efni: Hvernig mannkynssagan svar- ar jyrirsögn spámannanna. Merkilegur draumur heiðins kon- ungs. Myndir verða sýndar þessum fyrir- lestrarflokki til skýringar. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. stofu Morgunblaðsins með síld, sem veiðst hafði við hafnargarðinn á Grandanum. Sagði hann að þeir fé- lagar hefðu séð mikla síld á höfn- inni og einnig feikna hval, sem gerði usla mikinn í síldargöngunni. Síldin var spegilfögur og feit — og í meira lagi girnileg til matar. Veiði nú hver sem betur getur I Hvernig á eiginmaður- inn að vera? Morgunblaðinn bárust í gær mörg svör við spurningu vorri í 7. tbl. blaðs vors: »Hvernig á eiginmaður- inn að vera?« Áhugi manna — eink- um kvenfólksins — er afarmikill og lesendur vorir mega búast við skemti- legum svörum. Þvi miður leyfir rúm blaðsins oss eigi að birta nema eitt svar í dag. En hin skulu koma síðar. Svar nr. 1. Góður eiginmaður er sá, sem einiægt þegir meðan konan tal- ar, lætur konuna ætíð hafa síð- asta orðið og kyssir hana fyrir vaðalinn, þegar hún loksins þagnar, sem lætur konuna geyma bæði budd- una og forstofulykilinn, sem aldrei fer út fyrir dyr, þegar skyggja tekur, nema með leyfi konunnar, og kemur heim aftur áður en fara þarf að hátta krakkana, sem er jafn þakklátur, þó haframéls- grauturinn sé ósaltaður annan morguninn, en óætur af salti hinn, sem sjálfur burstar stígvélin sín brosandi á hverjum morgni, sem aldrei mælir möglunarorð, þótt enginn hnappur sé á buxunum hans viku eftir viku, og sem aldrei flýgur æðra í brjóst, þótt pilsaþyturinn heyrist ofan af þurklofti og niður í kjallara. Slíkur maður er góður ciginmaður; hann er langhæfastur allra núlifandi íslendinga til að vera ráðherra henn- ar mömmu á hverju heimili; hann er hreinn og beinn premíumaður. Sigriður Stórráða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.