Morgunblaðið - 09.11.1913, Síða 3

Morgunblaðið - 09.11.1913, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 35 Cnnþá saíjasí Jyrir fíájviréi: Stór-sjöl Skinn-búar Skyrtur (karlm.) Loðhúfur Sokkar Hálsbindi og óteljandi fleira. Hálslínið er alveg að seljast upp. Enn er tækifæri að koma, bæði fyrir þá sem komið hafa og ekki hafa komið i Verzl. Edinborg. Vindlar, Vindlingar, Tóbak allskonar, Sælgæti, Ávextir í dósum, Súkkulaði, Kakao; fæst alt bezt og ódýrast á Laugavegi 5. Taflmetin stöðugir og fallegir nýkomnir í Ðókaverzíun ísafoldar. Tívað er númer 415? Vitið þið það ekki? Hvar annnarstaðar en í Glasgowgrunninum hjá honnm Guðmundi! Par eru koíin bezí! C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. Margarinið SANA 0.50 pd. fæst að eins hjá H.f. P. I. Thorsteinsson&Co. (Godthaab). Stærsta úrval af G u I Iskúf hólkum er ætíð í úrsmiðjunni hjá Pórði Jónssyni Aðalstrœti 6. ^utlfíomib njftizfíu vála~þvotfafíús hið einasta í Reykjavík, er á SkÓlavÖPðustíg 12. Forstöðu- konumar hafa aflað sér sérþekkingar í starfinu á i. flokks vinnustofum erlendis. Starfsfólk nær tíu. — Aðsóknin er sivaxandi. — Þeir er vilja fá þvott sinn á laugardögum, verða að skila honum í þvottahúsið á þriðju- dögum. Talsími 397. Saltgeymsln kjallari, sem rúmar hér um bil 800 smálestir af salti, er til leigu strax. Kjallara þessum, sem liggur við sjó, fylgir afnotaleyfi af bryggju, sem er örfáa faðma frá honum. Mánaðarleiga mjög sanngjörn. Leigjandi snúi sér til Magnúsar Magnússonar sjómannaskólakennara eða Péturs J. Thorsteinsson, Hafnarstræti 18. Taííegí f)ár við íslenzka búninginn geta konur fengið af hvaða lit sem óskað er, einnig við kjólbúning, svo sem: bukluhnakka, fléttinga, hárvalka o. fl. Eftir pöntun fást úrfestar, hálsfest- ar, armbönd, og rósir sérlega falleg- ar í ramma. Þær pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir jól, verða að koma sem fyrst. Jirisíín TTleinfjoíl, Þingholtsstr. 26. Talsími 436. hrenda og malaða, pundið 1.20. Kaupið fyrsta pundið, og þér munið koma aftur. H. f. (Godthaab). og alt, sem lýtur að útgerð, selur ódýrast Hf. P. J. Th. & Co. (Godthaab). Alnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta urval. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Hinar f D n reykjarpípur heimsfrægu u. u. l). erunú -r-15% 1 CT> æ Verzlunin V i n d I a r —15% I co CT> Edinborg 30 teg. Handsápaá 8 tn 68 {J0™ Ráðskona, annaðhvort roskinn kvenmaður eða ekkja, óskast á stórt, húsmóðurlaust heimili. Hún þarf að vera röggsöm, þrifin og dugleg, og treysta sér til þess að annast 4 ára gamla telpu, með móðurlegri umhyggju. Hátt kaup. Umsóknir hafa enga þýðingu, nema viðkomandi sé gædd þessum nauðsynlegu eiginleikum. Skriflegar umsóknir merktar »Hús- móðir«, sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins innan 4. daga. Asíur, Hauðbeður, Tröfler, Carapigniou, Capres, Olives, Onions, Pickles, Pickalille, Stikkelsber i glösum og margar fleiri vörutegundir fást í Nýhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.