Morgunblaðið - 09.11.1913, Side 4

Morgunblaðið - 09.11.1913, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Smávegis Yiðsvegar að. Hundamatstaður. Eigandi veitingahnBS i Chelsea í nánd viÖ London tók eftir þvi, að konnr margar, sem vanar vorn að borða i veitingahúsinu, höfðn oft hnnda BÍna með sér. Átn hnndarnir leifar þær, sem konurnar skildn eftir — og það af sama fatinn. Þetta þótti honum óhrein- legt og hefir hann nú bætt úr þessn með því, að útbúa nýja deild, sem sérstaklega er ætluð hnndnm. Fyrir eina 25 anra er kjöt og fisknr borinn á borð fyrir hnnd- ana i sérstökn herbergi, meðan eigendnrn- ir matast i næsta herbergi. Þetta þykja framfarir í London. Minsti 'kvenfótur. í stórri veizlu, sem haldin var i Berlin meðal lansláta fólks- ins, létn stúlkurnar, einkum dansmeyjar, mæla á sér fætnrnar, til þess að sjá hver hefði minstan fót. Sá minsti var að eins 18,3 8entimetrar. — Býðnr nokkur betnr? Auglýsing i blaði: »Herrar og frúr ! Er enginn svo brjóstgóðnr og drenglyndnr, annaðhvort anðngur karl eða kona, að hann vilji hjálpa þrltngnm manni, sem illgjarn ’kvendjöfnll hefir steypt á höfnð- ið úr góðri stöðu ofan í göturæsinn, þar sem hann liggur fcnnþá, án þess að geta af eigin ramleik reist sig á fætnr? Ef einhver væri svo, þá skrifi hann til o. s. frv. í járnbrautarvagni. Lestin var troðfnll af fólki. í einnm klefanum sátn fjórir karlmenn og reyktu sinn vindilinn hver. Kom þar þá kona að og ætlaði að stiga inn i klefann. Sá er næst dyrnnum sat, tók eftir þvi að hún var með stóra körfu á handleggnum. Hann ætlaði að hjálpa konnnni og tók við körfnnni af henni. . . . »Farið þér gætilega með körfnna< sagði konan i hálfnm hljóðnm >hún er full af sprengitnndri. Maðnrinn minn vinnnr að grjótsprengingnm og eg er sð færa honnm þetta<. Lestin rann á stað. Mennirnir litn hver [á annan og köstuðn siðan vindlun- um hálfbrnnnnm út nm glnggann, án þess að segja nokkuð. Þeir biðu þess nú með óþreyju að lestin staðnæmdist, og þegar svo Ioks kom að þvi og konan bjóst til brottferðar, þá létti þeim öllnm fyrir hjartann. Réttn þeir konnnni körfnna mjög gætilega. >Þakka yðnr fyrir< sagði konan, »en þér þnrfið ekki að vera svona hræddir við körfugreyið. Það er ekki annað i henni en miðdegismatnr mannsins mins. — En þið reyktuð svo voðalega< bætti hún við. Frá Englandi heyrist þess getið, að konnr þar séu mikið stórfættari en mæð- Dauði miljónamæringsins, Ungur miljónamaður enskur, Hugh Trevanion, dó fyrir skömmu á voveif- legan hátt. Eru dómstólarnir um þessar mundir að rannsaka málið, því miklar líkur benda á, að hann muni hafa dáið af mannavöldum. Trevanion hafði um nokkurra ára skeið þjáðst af svefnleysi; en til þess að ráða bót á þvi, hafði hann þann sið, að neyta Veronols á hverju kvöldi áður en hann gengi til hvílu. Skamt- urinn var oftast nær 7 grömm. Að kvöldi hins n. september and- aðist hann að heimili sínu, Hove við Brighton, og virtist orsökin vera sú, að hann hefði neytt eiturs. Eins og siður er til, þegar einhver deyr og ekki er fullvíst um dauða- meinið, fór fram líkskoðun og komst læknirinn að þeirri niðurstöðu, að hann hefði í ógáti neytt of mikils nr þeirra og ömmur voru. Þykir Eng- lendingnm sú framför alt annað en skemti- leg. — Orsökin til þessa er taiin sú, að kvenfólkið er nú farið að stnnda alls konar likamsment, sem áðnr var ekki siður til. Þær ferðast fótgangandi nm óra-vegn, hlanpa, stökkva og gera aJlar »knnstir<, sem mæðrnm þeirra þótti sér ekki sam- boðið. En það er alkunnugt, að alt sport styrkir likamann og þroskar vöðvana. En hér er úr vöndu að ráða. Englend- ingar ern mestn sportsmenn beimsins og iðka þá íþrótt að albug, en þessn höfðn þeir ekki búist við, að það hefði svona ill eftirköst. í New-iersey kviknaði nýlega i stór- hýsi einn og var eldnrinn orðinn svo mik- ill þegar að var gætt, að fólk gat ekki forðað sér. Brann þar inni kona með tveimur dætrum sinnm, annari fjögra ára en hinni fjögra mánaða. Maður hennar gat forðað sér með þvi, að stökkva út nm glugga á þriðja lofti. Komst hann með þvi nndan heill á húfi. Annar maðnr reyndi einnig stökkið, en meiddi sig til óbóta og var flnttnr á sjúkrahús nær danða en lifi. Stækkun farþegaskipa L. P. Yan Duzer sjóliðsforingi frá New-York, hefir komið fram með ágizkun nm það, hvað farþega- skipin mnni stækka mikið á næstn árnm. Árið 1920 segir honnm að þan mnni verða 1126 feta löng, 1930 verði þan 1225 feta og árið 1940 verði þau orðin 1460 feta löng. »Eg byggi ágizknn mina á framförnm nútimans< segir hann að lok- nm. >Allir hlntir stækka og þvi þá ekki skipin eins ? <. Stórmorðingi rússnesknr var nýlega fyrir rétti i Charkow. Sannaðist á hann að hann hefði myrt 103 menn og má það heita vel haldið áfram. Póstkort frá íshafinu: Til þess að út- vega sér fé til leiðangnrs sins norðnr í ishaf, hefir Roald Amnndsen látið útbúa póstkort með myndnm frá fyrri ferðnm sinum. Ern 'þan seld nm þessar mundir i Evrópu og Ameriku — og seljast vel. Sá, sem kort banpir, ritar nafn sitt og bústað á það og síðan ætlar Asmnndsen aðtaka það með sér i ferðalag sitt til norð- nrskantsins. Þar ætlar hann að láta stimpla þan og siðan senda með pósti frá fyrstn höfn, sem hann kemnr i á heimleið. I Amerikn hafa þegar selzt fleiri þúsnnd — og nú biða menn óróir þeirrar stnnd- ar, að kortin komi aftur. Spitsbergen: Hermann Stoll, jöklafar- inn mikli, sem hér dvaldi um stnnd fyrir nokkrnm árnm síðan, var i snmar á Spits- Veronols og dáið af því. Vinur Tre- vanions og sambýlismaður, hr. Roe, bar einnig hið sama fyrir rétti. Likskoðunin virðist hafa verið óná- kvæm og af handahófi. Að minsta kosti var móðir Trevanions ekki ánægð með árangurinn, því að hún lét grafa upp lik sonar síns þrátt fyrir mót- mæli bróður hans. Var nú hafin lík- skoðun að nýju og varð þá nokkuð annaðuppiáteningnum. Kom þáíljós, að hann hafðineyttminst 150 gramma af Veronol eða sem svarar 20—30 skömtum. Það gat því eigi komið til mála, að hann hefði neytt þess í ógáti. Við réttarhöldin kom það í ljós, að Trevanion hafði leigt þennan bú- stað í upphafi septembermánaðar, fyrir ítrekaða beiðni vinar sins. Þar höfðu þeir þjón til þess að matreiða fyrir sig o. s. frv. Þjónninn var nú leiddur sem vitni og var framburður hans þessi: »Á hverju kvöldi færði bergeu sem forstöðnmaðnr leiðangnrs nokk- nrs, sem Monacofnrsti gerði út. Á suðnr- hlnta Spitsbergen, sem hann kannaði, fann hann dal mikinn, sem enginn áður vissi af. Náði hann frá Braganzaflóa á vestur- ströndinni til Agardhflóa á austurströnd- inni — um 70 rastir alls. Enginn var is i dalnum, en mosi og gras mikið, og hóp- nr hreindýra. Álíta menn að Stoll hafi með þessu ferðalagi sinn gert mikið gagn. [Barnamaður : Á Frakklandi skeðnr sjald- an að hjón eigi fleiri en tvö börn. Mað- nr nokknr frá St. Germaia Pierre, Bossu að nafni, hefir vakið athygli á sér fyrir það, að hann á 30 börn. Bossn giftist fyrsta sinni árið 1866 og eignaðist 18 börn með konn sinni — 17 drengi og eina stúlku. 1894 dó konan af barnsförum og ári siðar gekb Bossu að eiga nnga konu. Með henni eignaðist hann 12 börn — 7 drengi 0g 5 stúlknr Alls átti hann þannig 24 syni og 6 dæt- ur — og fær nú verðlaun fyrir dugnaðinn. Hann og flest börnin búa i dálitlnm moldarkofa, sem hann hefir sjálfur gert sér. Sofa þau hjónin þar i einn herbergi — með öll börnin hjá sér. Bróðir Bossn’s eignaðist 23 börn, svo duglegir bafa þeir báðir verið. Tvö hjörtu. Læknir i Easton i Banda- rikjnnnm var nm daginn sóttnr til konn einnar sem þjáðist af taugaveiklnn. Undrnn hans var mikil er hann uppgötvaði að konan hafði tvö hjörtu. Hún átti 3 syni — og hver þeirra hafði einnig tvö hjörtn. Það voru þannig átta hjörtn i fjórum manneskjnm, og kvað það aldrei fyr hafa heyrzt. Brauð úr sagi. í Berlín er gríðarstórt brauðgerð- arhús, sem býr til og bakar 20,000 brauðhleifa á dag. En það sem er einkennilegt við þessa brauðgerð er það, að ekki er notað mél heldur sag. Mörgum kann nú að þykja þetta undarlegt, en satt er það samt. Brauð þetta, sem Frakkar nefna »pain de bois«, er eingöngu haft til hestafóðurs, en verksmiðjueigendurn- ir staðhæfa, að það sé bæði nærandi og gott til manneldis, og mundi það sjást bezt ef hallæri bær að hönd- um. Það er að vísu ekki einsdæmi að eg hr. Trevanion Veronolsöskju eftir það að hann var háttaður. Við höfð- um aldrei í senn meira en eina öskju heima og voru í henni 12 skamtar, en þetta kvöld var askjan ekki hálf. Auk þess man eg það upp á hár, að hann neytti einmitt einkis Veronols þetta kvöld. Getur það ekki verið misminni, því eg undraðist það mjög, vegna þess, sem áður er sagt. Hr. Roe var þennan dag í Lundúnum og kom ekki heim fyr en kl. 8 um kvöldið. Þá borðuðu þeir saman og fóru síðan inn í svefnherbergi Trevan- ions og drukku þar kaffi og dálítið af gosdrykkjum*. Klukkan 11 kallaði Roe á þjóninn. Þá lá Trevanion í rúminu og átti auðsýnilega mjög örðugt með að anda. Ekki gat hann mælt orð frá vörum, en Roe sagði þjóninum, að hann hefði rétt áður trúað sér fyrir því, að hann hefði neytt of mikils Veronols. Síðan rauk hann í taisím- brauð sé gert úr trjám. Á Molucca eyjunum er t. d. tekinn mergurinn úr sagopálmanum og malaður. Eru síðan gerðar úr honum þykkar, af- langar kökur og bakaðar í litlum ofnum. Á bökkum Columbía fljótsins er brauð búið til úr mosa, sem vex þar á furutegund. Fyrst er hann þurkaður og síðan bleyttur aftur í vatni þatigað til hann fer að jastra. Er honum siðan hnoðað saman í hnöttóttar kökur, á stærð við manns- höfuð og þær grafnar niður og bak- aðar við heita steina. Ferðamenn, sem hafa bragðað á þessu brauði, segja að það sé ljúffengt og gott til átu. Adrianopel. Búlgarar sátu um Adrianopel ijy daga áður en Tyrkir gáfust upp. Allan þann tíma var óhindrað loft- skeytasamband milli Adrianopel og Konstantinopel. Umsátursherinn gerði alt, sem í hans valdi stóð til þess að hindra sambandið eða eyðileggja stöðina í borginni. Létu loftskip þeirra sprengi- kúlum rigna yfir þau hús, þar sem þeir hugðu mestar líkur til að stöð- in væri. Þeir reistu loftskeytastöðvar miðja vegu milli borganna, en alt kom fyrir ekki. Borgirnar skiftust stöðugt á skeytum án þess nokkur gæti hindrað. Meðan á umsátinni stóð, voru send og móttekin frá Adrianopel hálf miljón orða, og er það að allra dómi órækur vottur þess, að loft- skeytasendingar eru öruggari en menn hafa hingað til viljað trúa. Óg þegar þess er einnig gætt, að fjar- íægðin milli borganna er 230 rastir og stöðin í Adrianopel er bygð á hjólum og eingöngu ætluð hernum og er því ekki stærri en i1/^ kilo- watt, þá er þetta ágætur árangur og sýnir ljóslega yfirburði loftskeytaað- ferðarinnar fram yfir eldri aðferðir. ann og bað lækni að koma þangað. Þegar læknirinn kom, var sjúkling- urinn meðvitundarlaus og dó skömmu síðar. Nú var móðir hans sótt. Hún fullyrti, að hér gæti alls ekki verið um sjálfsmorð að ræða. Syni sinum hefði þótt lífið of mikils virði til þess, að hann léti sér detta slíkt í hug. Hið sama sögðu og vitni þau, sem stefnt var. I erfðaskrá sinni hafði Trevanion arfleitt Roe að all-álitlegri fjárhæð. Eru þau því aðal málsaðilar, frú Tre- vanion og Roe. Virðist málinu ó- neitanlega halla á hann og málstað- ur hans ekki sem beztur. Eins og fyr er getið, standa rétt- arhöldin yfir þessa dagana. Urslit málsins mun Morgunblaðið færa les- endum sinum þegar er þau verða. kunn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.