Morgunblaðið - 16.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 67 ----------------------------- Axa-hafralímfóður er bezta og ódýrasta fóðarmjöl handa kám. Prófessor dr. Schmidt í Stockhólm.i, eiðsvarinn næringaefnafræðingar sænska rikisins, hefir gert efnarannsókn á þessu fóðurmjöli og maisfóðurmjöli og er samanhnrðurinn þannig: Axa-hafralfmfóður Maismjöl. Eggjahvlta Fita', 8,90°/0 9.05 °/, 4,00°/o 3.94°/, Kolavatnseldi 73,10°/o 69,22°/, Vatn 8,50 «/0 16,57°/, Aska 5,50»/o 1.22 °/, ioo,oo°/0 100,oo0/, Tekfð á móti pöntunum í verzluninni »Von« Talsfmi 353. Sýnishorn fyrirliggjandi. Reykt: Lax Ýsa Síld í Liverpool. Bezta spaðkjötið í bænum fæst hjá okkur. Pundið að eins 32 aura. Ódýrara í heilum tunnum. E P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaabs-pakkhús). 'söff: Tiirsuberjasaff Tiindberjasaff Jarðarberjasaff Hibsberjasafí bezf oq ódtjrusf i Liverpooí. Nokkur þúsund jó la-póstkort eru ný komin Verð: 5, 10 og 15 aurar. Einnig öll önnur heillaóskakort. Hvergi meira úrval. Laugaveg 10. Guðm. Sigurðsson. Lögbók Magnúsar konungs laga- bætis eða Jónsbók hin forna. Kirkjuréttur Jóns Péturssonar. Stjórnartíðindi (A, B, C,) frá aldamótum til þessa tima 1 bandi og ágætu standi. Fæst alt keypt fyrir aö eins 25 króuur. Afgreiðslan vísar á. Hafið þið lesið neðanmáls- söguna í Morgunblaðinu? Jfinti beimsfrægi Cobden- vindill fæst hvergi nema hjá okkur. Sömul. mælum vér með: Cervantes, La Corona, Maréchal Niel, Yurac Bat o. fl. o. fl. H.f. P. J. Thorsteinsson & Co Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía og Terpintína er bezt og ódýrast í Edinborg'. IxÖGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sfmi 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4-5. EGGERT CLAESSEN, yíirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Púður bæjarins bezta og ódýrasta komið aftur i verzlun h.f. P. J. Tborsfeinsson & Co (Gobfbaab). Gefið þessu gaum. Haframjöl 0,14 aura pd. Hrísgrjón 0,14 aura pd. Kaffi 0,85 aura pd. do. 0,90 aura pd. do. 0,95 aura pd. Verzlunin Edinborg Ausurstræti 9. Carbide, jafnt i heildsölu sem smásölu, selur ódýrast og bezt Hf, P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Rósaknúppar fást á Grettisgötu 44 A. Piano nýtt, af vönduðustu gerð, fæst með tækifærisverði. Frú Anna Petersen gefur upplýsingar. Alnavara fjölbreytt úrval. — Prjónles bæjarins ódýrasta — MIIICIY(II (Ij Tvinni, leggingar o. fl. Alt selt með I0°/O|afslætti til þessara mánaðarloka. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Ludvig Andersen Kirkjustræti 10. er nú birgur af fataefnum, svðrtum, bláum, misl. og rðndóttum buxnaefnum, yfirfrakkaefnum o. fl. Ef það er einhver sem ekki veit það að verzlunin Edinborg selur heztar og ódýrastar kornvörur í borginni, þá er það tilkynt hérmeð. Sem dæmi skulum við nefna: Hrísgrjón á 27,00 pr. 100 kg., Haframjöl i?,so pr. 50 kg., Rúgmjöl 17,00 pr. 100 kg. Rjómi og jarðarber er ljúffengur réttur. Þetta fæst hvorttveggja hreint og óblandað í Nýhöfn. Leir- og glervörubúðin í Kolasundi hefir með aukaskipinu fengið talsvert af vörum i viðbót við það, sem áður var komið með »Ceres«. Þar er svo margt fallegt, að margur mundi sér kjósa sem jólagjöf. Lítið þvi inn í Kolasund, og rennið angum á vöruna, og vitið hvort of mikið er mælt. Gimsteinarnir. Dr. Oberlander, sem var einhver frægasti tannlæknir í Berlín, sat í herberginu sínu og hvildi sig. Að- stoðarmenn hans og lærlingar voru heima að borða, og enginn sjúkling- ur var kominn. Þá var barið að dyrum og inn kom vel búinn maður, sem bað læknirinn að veita sér viðtal litla stund. Læknirinn bauð honum sæti. »Nafn mitt er dr. Grothec, tók gesturinn til máls, »og kem eg hing- að í all-einkennilegum erindagjörð- um. Svo er mál með vexti, að hjá mér er nákominn ættingi konu minn- ar, sem nú um nokkurt skeið hefir verið truflaður á geðsmunum, og fer sú veiklun heldur i vöxt. En sök- um þess að hann á engan að, ann- an en konu mina, þá höfum við skot- ið skjólshúsi yfir hann. En nú er þó svo langt komið, að við sjáum okkur naumast fært að hafa hann lengur heima, og er því í ráði að senda hann á geðveikrahæli. En eg ætla nú samt sem áður ekki að þreyta yður á löngum lýs- ingum á sjúkdómi hans. Að eins verð eg að geta þess, að sjúkling- urinn hefir fengið þá flugu í höfuð- ið, að hann sé stórrikur maður. — Hann er altaf með eitthvað undir hendinni, öskju, bók eða þessháttar, og segir að þar séu gimsteinarnir sínir geymdir. Óg vilji einhver taka hlutinn af honum, verður hann svo óður og æfur að engin bönd halda honnm. Auk þess þykist hann eiga stórar demantanámur í Suður-Afríku, o. s. frv. í fáum orðum, er sjúk- lingurinn svo óþolandi, að við höf- um ákveðið að senda hann á geð- veikrahæli eftir 2 eða 3 daga. Dr. Oberlander þagði meðan hinn lét dæluna ganga, en kinkaði að eins kolli við og við. Það var komið fram á varirnar á honum að spyrja gestinn hvað þetta kæmi sér við, en þá hélt hinn áfram. »Nú kem eg loks að erindinu«, sagði hann. »Fyrir fáum dögum siðan fekk hann svo óþolandi tann- pínu, að hann getur ekki af sér borið, né sofið um nætur. Hann veinar og emjar af kvölum, og hefir þessi nýi sjúkdómur gert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.