Morgunblaðið - 16.11.1913, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1913, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7i Trúlofnnarhringar yandaDir. með hvaða lagi sem menn rtska. eru ætið ódýrastir h)á gullsmi?). Laugaveg 8. ‘Jóni Sigmundssyni A 1 Upphlntsmillnr, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigimindssyni gullsmið. Laugaveai 8. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Stór útsala! Stór útsala! k i Alls konar vefnaðarvara. Tilbúinn fatnaður. Vetrarfrakkar og -jakkar. Kegnkápur (Waterproof) kvenna, karla og barna* Hálslín, slipsi og siaufur, Skðfatnaður alls konar o. m. fl. Kenslu í ensku, dönsku og hannyrðum, veitir Inga Lára Lárus- dóttir, Miðstræti 5. Ennþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. Gróður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. I T Alt selt með afaiiágu verði. 10—40S afsláttur. Sturía Jónsson, Rvík. I T Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg 10. Talsími 77. Heima kl. 1—2. Ttt- JTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. 11—1 og ó1/^—8. Tals. 410. /ORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PétUrSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spltalastig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNAR8SUN læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. Bnskar fróðleiks- og skemtibækur til sölu, með gjafverði, í verzl. Edinborg Austurstræti 9. Svörtu gammarnir. 1S Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Viljið þér gera svo vel að ganga út sem snöggvast, Helena systir, sagði Fjeld. Við Burns þurf- um að tala dálitið saman. Þeir sátu lengi þegjandi eftir að Helena systir var farin út. Burns var sótsvartur í framan og líktist helzt mannýgu nauti, sem reitt hefir verið til reiði. Fjeld varð fyrri til að rjúfa þögn- ina. ' , — Mér er það óskiljanlegt, mælti Fann með hægð, hvernig á því stendur að þér hafið kynst Johnny Stone. Eg hélt að enginn þekti hann lengur, aðrir en íbúarnir i Pampas og gullnemarnir við Indiána- fljót. En nú verð eg þess vísari, að minningu hans er haldið á lofti 1 hinni nafnknnnu bláu bók Scot- land Yard. Röntgenstofnun háskólans óskar að fá til leigu í austurbænum, frá 1. jan. næstkomandi, eitt herbergi ca. 7X9 álnir, og tvö lítil herbergi. Menn snúi sér til Gunnlaugs Claessens læknis, Bókhlöðustíg 10. Talsími 77. Skófatnaður fyrir um 1000 kr. verður seldur næstu daga með 2O°/0 afslætti hjá Hf. P. J- Thorsteinsson & Co. (Godthaab). A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl 12 -- 3 e. h. ELDUR! -®l Vátryggið í »General«. Umboðsm.. SIG. TH0R0DDSEN Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/t—7 x/4- Talsími 331. inunmiimimmu Mannheimer vátryggingarfélag LO. Trolle Reykjavík Landsbankannm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar |Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. ítiTOTTrnr C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. Alls konar jpjgf ísl. frimerki ' ný oq aömul —1 kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Burns ypti öxlnm og horfði þeg- jandi út í bláinn. • — Eg virði tortrygni yðar, hélt Fjeld áfram. En þér þekkið ekki sögu þessa manns, sem nefndi sig Stone og flýði land sitt af frjálsura vilja. Þá sögu þekkir enginn annar en eg. Viljið þér að eg segi yður hana? Burns kinkaði kolli. Og svo hóf Fjeld máls. Hann sagði sögu sína út í yztu æsar, án þess að draga nokkuð undan né bæta við. Hann hóf þar að segja frá er hann fyrst kyntist þeim Francois Delma og Jaap von Huys- mann og endaði söguna á því hvern- ig hann hefði bætt fyrir og langaði til að bæta fyrir æskubrek sin. Þeir sátu þannig i fullaklukkustund. — Þannig er nú saga mín, mælti Fjeld að lokum. En þér ráðið því hverju þér trúið. Þá reis Burns á fætur. Augu hans tindruðu að ánægju. — Eg trúi yður, læknir, sagði hann með ákafa. Nú veit eg fyrst hver þér eruð. Konan yðar sagði mér það áður að vísu, en eg trúði henni ekki . . . Nú skil eg sam- hengi málsins. . . . Þér eruð einmitt sá sem eg hefi lengi leitað eftir, — maður sem fylgir sannfæringu sinni og vilja sínum, hver sem í hlut á, og lætur ekki bugast fyr en yfir hann lýkur. . . . Þeir nefndu yður »Kondorinn«. Ef eg er ekki orð- inn ruglaður í náttúrusögunni, þá er það eini fuglinn sem sigrast get- ur á hrægömmunum. . . . Við skul- um vera félagar og fljúga á stað. Ef mér skjátlast ekki, þá verður nú innan skams háð kappflug, sem lengi mun verða rómað. . . . Og til að binda þetta fastmælum, rétti Burns lækninum vinstri hönd- ina, sem var eins og bæxli á hval. 8. k a p í t u 1 i. Vinnustofa Ilmari Erkos. Klukkan sló sjö að morgni. Tveir menn komu ofan loftstig- ann í húsi Fjeld læknis. Annar þeirra var dvergur að vexti, en með ákaflega stórt höfuð og ófríðan and- litssvip. Hinn var drengur á að gizka 3 íra gamall. Þeir mæltu. ekki orð frá vörum, en héldu þeg- jandi inn í stærsta herbergið i hús- inu. Það var nefnt salurinn og aldrei notað nema ef veizlur voru haldnar. Þeir gengu að ofninum, sem var gríðarstór, og dvergurinn teigði sig á tá og sneri ofnspjaldinu. Þá heyrð- ist ofurlítið marr, ofninn laukst upp eins og lostinn töfrasprota, og sáust nú leynidyr, sem lágu ofan í jarð- hús. Þeir félagar héldu þangað. Jarðhúsið var stórt og eins og það væri höggvið út í jarð- fastan klettinn. Stórt rafljós lýsti þar, og var svo bjart inni, sem um dag væri. í einu horninu stóð sterk- legur mótor, en borð stóð þar með- fram öðrum veggnum og á því lágu alls konar áhöld, sem sýndu það ljóslega, að hér var vinnustofa efna- fræðings. Það virtist samt sem áður svo, sem þessir hlutir hefðu ekki verið handfjatlaðir nýlega, því þeir voru allir meira eða minna rykugir. A miðju gólfi var litill upphækkaður pall- urog á honum stóð dálitil vél, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.