Morgunblaðið - 30.11.1913, Page 2

Morgunblaðið - 30.11.1913, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ no Minnisvarði Kristjáns IX. Þetta er myndin, sem Einar Jóns- son myndböggvari hefir búið til af Kristjáni IX. Er minnisvarðinn nii kominn hing- að til lands og er geymdur í Brydes- pakkhúsi. En hvenær á að setja mitinisvarð- Kristján konunqur IX. ann upp, og hvar á hann að standa? Talað hefir verið um að setja minn- isvarðann upp á Stjórnaráðsblettinn, móti fóni Sigurðssyni. Vafaiaust mun þó hægt að finna hentugri stað. Hvar á minnisvarðinn að standa? Sendið tillögur yður til Morqun- blaðsins, háttvirtu lesendur. Mestir mannskaðar á sjó. Frá árinu 1891 er talið að mestu mannskaðar á sjó hafi orðið sem hér segir. — Fremri talan merkir Hefndin. »Ert það þú, Mertens? Það er gaman að sjá þig hér heima eftir svo langa fjarveru«. Assessor Mertens tók innilega í hönd vinar síns«. »Það er ekki svo undarlegt, kæri Schwartze, þó eg forðist að koma hingað. Emmy frænka reynir altaf til þess að útvega mér konu og eg hefi altaf með herkjubrögðum slopp- ið héðan ótrúlofaður. Því eg kæri 'mig lítið um þessháttar æfintýri®. »En stúlkurnar hérna eru nú samt sem áður ljómandi fallegar*, sagði Schwartze og leit upp í gluggana á húsi sem var rétt hjá; »og eg vildi alls ekki eiga neina höfuðborgardrós fyrir konu*. »Þú hefir vist þegar í stað séð þá útvöldu*, sagði Mertens og hló hæðn- islega. »Til hamingju vinur. Ann- ars er það undarlegt að þú skulir ennþá vera ógiftur. Þær eru nátt- úrlega allar á veiðum eftir þér — og þig langar eftir dauðaskotinu*! »Hvernig getur þú talað þannigl ártalið, hin síðari hversu margir menn týndu lífi. 1891 Utopia, sökk hjá Gibraltar 574 1892 Namchow, fórst í Kína- hafinu 414 — Roumania, fórst fram- undan Portugal 113 1893 Trimacria, fórst fram- undan Spáni .... TI5 — Nuronic, hvarf á 1. ferð sinni 115 — Victoria, sökk framund- an Tripolis 350 1894 Wairaro, fórst framundan New Zealand .... H4 1895 Elba, sökk eftir árekstur í Norðursjónum . . . 335 — Reina Regenta (spánskt herskip) fórst .... 400 — Dom Pedro, fórst fram- undan Galeciu . . . 100 1896 Drummand Castle, fórst við Frakklandsstrendur . 250 1898 La Bourgogne, sökk eftir árekstur 560 — Portland, sökk framund- an Cape Cod .... 157 — Mohegan, sökk framund- Lizard 170 1901 Rio de Janeiro, fórst á höfninni í San Francisco 128 1902 Primus, sökk á Elbu 112 1903 Libau, sökk eftir árekst- ur hjá Marseille . . . 150 1904 General Slocum, brann í Hell Gate hjá New-York 1000 — Norge, fórst við Skotland 646 1906 Valencia, fórst við Van- couver 129 — Siro, fórst framundan Kap Palos 350 — Varing, sökk hjá Vladi- vostok 140 1907 Larchmont, sökk í Long Island-sundi .... 131 — Berlin, sökk við Haate van Holland .... 100 — Imperatrix fórst . . . 137 Vagnkeyri, götnsópar, fataburstar, sbóburstar, vatnsfötur, rúsínur, kúrennur, döðlur, mannagrjón, hrísmjöl, sinnep, súkat, sago, haframjöl, hveiti, hrísgrjón, og margt fleira, alt selt mjög ödýrt hjá Nic. Bjarnason. Ensk húfa fundin. Vitja má á afgr. Morgunblaðsins. 1907 Columbia, rekst á San Pedro, framundan Kali- forniu............... — Kapten fórst í Norður- sjónum................... 1908 Matsu Maru, sökk hjá Hukodate............. 100 110 300 — Yink King, sökk fram undan Hongkong . . 300 — Taish, fórst í stormi . 150 — San Pablo, sökk við Filippseyjar . . . . 100 1909 Waratah, hvarf . . . 300 — Seyne, sökk framundan Singapore.............100 1910 General Chanzy, fórst hjá Minorca .... 200 1911 Koombuna, fórst . . . 150 1912 Titanic, rakst á ísjaka og sökk..................1500 Eins og menn sjá, varð mann- tjón lang stærst, er Titanic fórst i fyrra. Því stærri sem skipin eru og því fleiri farþega sem þau flytja, þvi umfangsmeira verður slysið, þeg- ar það ber að höndum. — v Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. líÆE^NAí^ /77. JTlagtiús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima n—1 og 6^/2—8. Tals. 410. PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. Pétursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastig 9 (niðri). — Sími 394. ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. YÁTÍprGGINGAÍ^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h. ELDUR! “^5 Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. j, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6'/4—7V4- Talsími 331. pmrmiitnrm umr Mftnnheimer vátryggingarfólag O. Trolle Reyk,javík Landsbankanum (upjpi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. TTITTilT TTTlllTTilILTMnE Vátryggrið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Eins og það sé ekki sjálfsagt að maður með ánægju lofi fagurri veiði mey að skjóta sig 1« »Eg sé þig þegar í anda fleginn og steyktan — já, fyrirgefðu, eg átti við að eg sæi þig í anda standa fyrir altarinu með háan hatt og myrtugrein. En gerðu það samt fyrir mig að bjóða mér ekki — eg fyrirlít öll samkvæmi og dansleika. Stelpurnar eru altaf boðnar og búnar til þess að grípa mann á orðinu, ef manni verður á að segja eitthvað við þær í gamni. Og svo er maður ef til vill trúlof- aður án þess að vita af því sjálfur. Það er blátt áfram viðurstygð að vita af þessum trúlofunarsjúku stúlk- um í kring um sig«. Schwartze hló dátt. »Heyrðu, vinur minn. Það virð- ist svo sem frænka þín hafi gefið þér góða skoðun á ungmeyjunum heima. En láttu þær ekki heyra til þín. Þær væru visar að launa þér að maklegleikum«. »En eg hræðist ekkert hér á jörð- unni, nema trúlofun. Hún Emmy frænka er andstyggileg, eins og allar ríkar frænkur eru«. »Verður þú ekki á dansleiknum hjá jústizráðinu á morgun?« »Því miður verð eg þar. Það er einmitt þess vegna, að eg er hingað kominn. Frænka heldur að eg muni ekki fá staðist freistinguna þar. Hún lítur ekki glaða stund fyr en hún veit að einhver gæsin hefir klófest mig, og eg hefi lofað henni því bá- tíðlega, að eg skuli þó líta framan í þær. Er góður matur hjá jústizráð- inu?« »Framúrskarandi! Kampavínið flóir í stórstraumum — og þar verða feg- urstu stúlkurnar i bænum*. »Nú, þá getur verið að maður skemti sér, þegar maður hefir hvað með öðru — kampavín og kvenfólk*. »Þú ert óbetranlegur, Mertens«, sagði Schwartze og hló. »En bíddu þangað til þú verður ásthrifinn«. Það kom fyrirlitningarsvipur á andlit Mertens. Hann rétti vini sín- um höndina til kveðju og flýtti sér leiðar sinnar. Schwartze stóð nokkra stund kyr og horfði á eftir vini sínum. Þá var opnaður gluggi á húsinu og ung stúlka stakk út höfðinu. »Góðan daginn, ungfrú Míla! En hvað þessi gamli húshjallur verður fallegur, þegar þér horfið út um- gluggann«. »Þér skuluð spara gullhamra yðar — vesalingurinn sem allar stúlkur eru á veiðum eftir. »Nú, þér hafið þá hlerað«. »Eg hefi heyrt hvað þið eruð hver öðrum likir. Að þið skulið ekki skammast ykkar fyrir það að tala þannig um okkur á bak. En — hamingjan hjálpi ykkur«? Og hún steytti Iitla hnefann sinn á eftir hinum vonda assessor og það var langt þangað til að hún gat aft- ur litið vesalings Schwartze réttu auga. Dansleikurinn hjá jústizráðinu var í alla staði fyrirmynd og þar voru allar fegurstu stúlkurnar. Assessor Mertens varð jafnvel að viðurkenna það. Hann hitti þar æskuvinkonu sína, ungfrú Ellinor, sem hann hafði ekki séð i mörg ár. Þau höfðu bæði ánægju af því að hittast svo óvænt og honum fanst hún bæði skemti- leg og fögur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.