Morgunblaðið - 30.11.1913, Síða 4
132
MORGUNBLAÐIÐ
Það er óþarfi að vera hikandi
um það, hvert halda eigi til að fá góðar og ödýrar
vefnaðarvörur.
Beint uppi eða niðri
Bankastræti 8
tii
Jóns Björnssonar & Co.
Piano
frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á
Saxlandi, fást keypt með útsöluverði.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Árni Thorsteinsson.
Látið ykkur ekki detta í hug
að líta á jölabazara, jólatré eða jólatrésskraut fyr en
Jón Zoéga er búinn að opna sinn bazarl
Frh. af bls. 129.
ópreytandi, sleitulausa starfsemi til
þess að komast að markinu, enmark-
ið á að vera: nr. 1 í hverri starf-
semi.
I öðru laqi sýna ofangreind um-
mæli, að þessir menn skilja eigi hve
afarmikilsverðan þátt bækur eiga einn-
ig í hinu »praktiska« lííi. Það eru
bækurnar, sem á stundum fela i sér
margra alda reynslu hinna allra fær-
ustu manna í hverri iðngrein, og
miðla oss af henni.
Éf vér lærum eigi að notfæra oss
þessa reynslu, ef vér erum svo skyni
skropnir að halda, að vér þurfum
hennar eigi — þá fer eigi hjá því,
að vér lendum langt aftur úr þeim,
sem kunna að hagnýta sér hana, og
hafa sparað sér með því langa leið,
sem aðrir höfðu kannað og varðað.
Bók dr. Swett Mardens segir með
fjöldamörgum dæmutr. úr æfi ýmsra
stórnýtra manna um heim allan og
í allskonar lífsstöðum, frá þvi, hvern-
ig þeir brutust áfram og unnu bug
á fátækt, lágra stiga uppruna og öðr-
um torfærum og tálmunum.
Þetta eru dæmi, sem hljóta að vek-
ja hvern ungan mann, sem nokkuð
er í varið, til umhugsunar um sinn
hag, þegar hann stendur á kross-
götum lífsins.
Hinar ágætu fyrirmyndir hljóta að
kveikja hjá ungum mönnum löngun
og hug á því að halda ótrauðir út i
bardagann, til að ná forustumarkinu í
þeirri grein, sem þeir hafa valið
sér að lífsstarfi og* sjá sig lagaða
fyrir. Ef hendur eru svo látnar
standa fram úr ermum og heilinn
er vakandi, þá er engin hætta á öðru
en að eitthvað verði framkvæmt,
sem lifir manninn og kennir niðjun-
um. Og enginn slikur maður lifir
til einkis.
Lesið bók Mardens, unqir menn, og
sjáið til, hvort hún eigi á erindi til
yðar.
A. de Richeliau.
Þessi orð gerir Morgunblaðið og
að sínum.
Fylgist með í köflunum, sem koma
hér í blaðinu!
Engan mann iðrar þess. Allir hafa
gagn af þvi!
Comes.
------------------------
■----■ DAGBÓÍflN^D
Silli rl*KAfmæli i dag, 30. nóv.
Gaðm.^Graðmnnds80n,íverzlunarni.
Jónas Andrésson, verzltinarm. ,5
H&flðð er i dag kl. 6,43 árd. og kl.
7,6 siðd.
Sólarnpprás kl. 9,63.
Sólarlag kl. 2,36.
Náttúrugripasafnið opið kl l’/2—2‘/2
Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2
Veðrið í gær í Reykjavík, hvassviðri,
snjór,l,4 stiga frost. ísafjörðnr, vestan knl
2,9 stiga frost. Akureyri, N. N. Y .kaldi,
snjór, 2,2 stiga frost. Grímsstaðir norðan-
kaldi, snjór, 3,0 stiga frost. Seyðisfjörð-
nr, N. N. A. stinningskaldi, snjór 0,5 stiga
hiti. Yestmannaeyjar, V. S. Y. hvass-
viðri, snjór 1,4 stiga frost, í Þórshöfn á
Færeyjnm var snðvestan-stinningskaldi,
regn og 9 stiga hiti.
I dag 1. sunnudagur í jólaföstu.
Krists innreið í Jerúsalem, Matth. 21.
Lúk. 4, 16-20 Jóh. 18. 23-37.
Messur: I Fríkirkjnnni kl. 12 á hádegi
síra Ólafur Óiafsson.
í Þjóðkirkjunni kl. 12 á hád. síra Jóh.
Þorkelson (altarisganga), kl. 5 siðd. sira
Bjarni Jónsson.
Gamla Bíó sýnir i kvold mynd sem heit-
ir: »Þegar griman fellnr*.
Leikinn hefir Urban Gad samið og er
hann i alla staði ágætnr. Aðalhlntverkið
leikur frn Asta-Nielsen-Gad af sinni al-
kunnn snild. Er þeirri stundu ekki illa
varið, er menn horfa á leik hennar, enda
er hnn svo knnn hér, að fæstir mnnn þeir
vera, er ekki vita hve snildárlega hún
leysir hlutverk sín af hendi.
Nýja Bló sýnir i kvöld mynd, sem heit-
ir: »Hefnd vitfirringsins*. Er hún all-
ægileg, en lýsir þó vel æstnm skap-breyt-
ingnm.
Leikfélag Reykjavfkur æfir nú Lénharð
fógeta af miklu kappi, og mnn hann verða
Pað eina,
sem Morgunblaðið og Vísir eru
sammála um, er.: að bezt só að
verzla í
Liverpool.
leikinn hér nm jólin. Er ekkert til þess
sparað að leikurinn geti farið sem bezt
úr hendi. Leiktjöldin málar Einar Jóns-
son málari. Fór hann austur nm héruð
i sumar og gerði myndir af stöðvnm þeim
er leikurinn gerist á, bæði á Selfossi,
Hranni og i Klofa.
Frá bæjarstjórnarfundi: Af vangá hefir
landritari Klemens Jónsson verið talinn
með tillögu Tr. G. um að færa niðnr
lannin til fastra kennara við barnaskól-
ann.
Stúdentafélagið hélt fund i fyrrakvöld,
og ræddi konungsúrsknrðinn i fánamál-
in n og nm rikisráðsákvæðið.
Bjarni alþm. frá Vogi hóf umræður og
vitti báða úrsknrðina mjög.
í umræðum tóku þátt: Guðm. Finnboga-
son, Sig. Gnðmundsson magister, Jón Jens-
son yfirdómari, Árni Pálsson sagnfræðing-
nr, Ólafnr Björnsson ritstj. og Glsli Sveins-
son cand. jnr.
Vorn skoðanir manna æði skiftar um
úrsknrða-ágætið.
Sjálfstæðismennl’héldn fjölmennan fnnd
Íjgærkveldi-B;
Vesta er enn ókomin hingað. Hefir
hún nú verið rúma 5 sólarhringa frá Fær-
eyjnm til Vestmanneyja. Venjnleg ferð
er annars nm 35 stnndir. Hætta þó engin
ennþá, þvi oft hefir borið við að skip
væru svo lengi & þeirri ferð nm vetrar-
tima. Vesta kvað hafa tvo 30 feta vél-
báta á þilfari, og er það Blæmur flntning-
nr i illviðrum.
Af farþegnm með skipinn vitum vér nm
ekkjnfrú Zimsen ng nmboðssalaDa Guðm.
Eirikss og Obenhaupt.
Jón Zoega hefir lifandi navgris í búðar-
gluggnm sinnm — til mikillar skemtnnar
fyrir fólkíð, sem nm Bankastræti fer.
Bjarni Björnsson ætlar að skemta mönn-
nm aftnr i kvöld í Bárnbúð. Fleiri hund-
ruð manns nrðu frá að hveria fyrra kvöld-
ið, en nú geta þeir fengið að heyra til
Bjarna, e f þeir kanpa aðgöngnmiða i
tlma. Eftirspnrnin er mikil.
Rimurnar frá Fram fundinum hafa flog-
ið út. Strákarnir hafa hlanpið með þær
nm allan bæ og hrópað og kveðið sumar
rímnrnar svo hátt um stræti bæjarins, að
heyrst hefði getað npp á Kjalarnes. Ann-
ars eru rímurnar vel kveðnar og skemti-
legar.
Bifreiðin er ætið á ferðinni þó vont sé
veðrið. Hefir hún þráfaldlega farið 3 og
jafnvel 5 ferðir til Hafnarfjarðar þessa
dagana og sakar hvergi snjór og isar.
Bifreiðar hljóta að hafa framtíð fyrir
sér hér á landi.
Eggert Ólafsson, botnvörpungur, kom
frá Englandi i gær. Hrepti ofviðri og
stóra sjóa, svo yfir gekk skipið oft og
tiðnm. Sjö daga var hann landa á milli,
og þóttnst allir hann úr helju heimt hafa,
er hann skreið hér inn á höfnina.
Byltingamaðurinn.
Saga frá uppreistinni í Póllandi.
Það var áliðið dagsins og rigning
mikil. Stormurinn lék sér í forug-
um og visnum laufunum, sem lágu
í hrúgum á þjóðveginum. Umferð
um veginn var engin — nema einn
vagn, og í ökumannssætinu sat ung-
ur maður, vafinn ábreiðum upp
undir hendur. Það var byltinga-
maðurinn Simon Winrych.
í þrjá sólarhringa hafði hann eigi
hreyft sig úr ökumannssætinu, og
bæði hann og hestarnir voru nær
uppgefnir. Við og við sukku vagn-
hjólin niður í forina, vagninn stöðv-
aðist og Winrych hrökk upp úr
þreytumókinu og einblíndi fram fyrir
sig eins og í leiðslu . . .
Enginn mundi hafa getað þekt
hann, jafn saurugur og ræfilslegur
eins og hann var þarna í ökumanns-
sætinu — engum komið til hugar
að þetta væri hinn léttúðugi gleði-
maður, sem fyrir nokkrum árum
mest var talað um í Warschau. En
þegar Pólverjar hófust handa og
gerðu uppreisn gegn keisaranum, þá
gjörbreyttist Simon Winrych. Hann
yfirgaf fylgikonur sínar, spil og næt-
ursvall og gekk í lið með uppreist-
armönnum. Eftir nokkrar vikur var
hann þeirra bezti maður. Enginn
gat betur en hann hvatt menn til
gjörða og hæðst að þeim, sem dug
og huglausir voru.
Simon Winrych hafði tekið að
sér að koma vopnum í herbúðir
uppreistarmanna i Allauoa og var
þeirra beðið með óþreyju, því fyr
var eigi unt að láta skríða til skara.
Undir heyinu á vagninum voru 100
skammbyssur, 200 byssur og mörg
sverð. Enginn hafði þorað að tak-
ast þetta ferðalag á hendur, nemar
hann; kósakkarnir voru alstaðar á
ferðinni og það þurfti eigi mikið út
af að bregða, áður þeir yrðu hans
varir ....
Skyndilega verður Winrych var
við að einhver er á eftir honum.
Hann hrökk upp og sá þá sveit
kosakka rétt fyrir aftan sig.
»Nú er alt úti« hugsaði hann.
Honum kom fyrst til hugar að
reyna að flýja, en það var honum
ómögulegt. Hann tók skammbyss-
una úr vasanum, en sá þó undír
eins, að ekkert dugði. . . .
Winrych hljóp niður af ökumanns-
sætinu og lét sem hann væri að
gá að hjólunum, — hann vcnaði,
að það mundi leiða athygli kosakk-
anna burt frá honum.
Kosakkarnir umkringdu vagninn;
þeir voru 8 alls. Án þess að mæla
eitt einasta orð, stakk einn þeirra
sverði sínu i heyið og varð undir-
eins var við vopnahljóðið, og um
leið hjó annar kosakkanna Winrych
í höfuðið og féll hann þegar til
jarðar.
Winrych stundi þungt. Kosakk-
arnir leituðu í vösum hans. Brenni-
vínsflaskan, sem í vasanum var, var
tóm og urðu þeir óðir yfir því.
Þeir brutu síðan flöskuna á höfði