Morgunblaðið - 30.11.1913, Side 7

Morgunblaðið - 30.11.1913, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið. Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 siður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Morgunblaðið er hið eina ís- lenzka blað, sem hefir ráðinn teiknara sér til aðstoðar og flyt- ur myndir af öllum helztu við- burðum hér í bæ, t. d. eins og i morðmálinu, í miðjum þess- um mánuði. Gjörist áskrifendur þegar í dag — og lesið Morgunblað- ið um leið og þér drekkið morgunkaffið! Það er ómissandi! Sími 500. Hvítar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskrant. Teppi lánnð ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. Allir ættu að kaupa gullfallegu jóla- og nýárskortin í Safnahúsinu. Úr afar-miklu að velja. Svörtu gammarnir, 29 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) Þá var hlegið að baki hans hátt og hæðnislega. Hann sneri sér við. — Þér hlægið að því, Pétur frændil — Já, herra lögreglustjóri. Hver getur varist því að blæja að heimsk- unni. Þér voruð eitthvað að líkja þessum fugli við dúfu. Eg spái þvi, að hún verði vargfuglunum að bráð áður en hanarnir gala þrisvar. Burns er bæði stór og feitur, og mun hann verða gammafæða áður en hringt er til miðdegisverðar á Warnemiinde- ferjunni. Eg þekki gammana mína. Þeir hafa sterkara nef og hvassari klær en nokkur hyggur. — Þegið þér nú I hrópaði lög- reglustjórinn gremjulega. — fá, það ætla eg bráðum að gera. En það er eitt, sem eg sár- iðrast eftir. — Hvað er það? — Að eg skyldi ekki lofa tundur- Dtsala. Mánudaginn 1. desember n. k. byrjar hin árlega jólaútsala 1 verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla 10°|0—30% afsláttur gefinn á vefnaðarvörnm o. fl. Omissandi fyrir hverja húsmóður eru kaffitrektirnar ágætu hjá Nic. Bjarnason. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast nú þegar á lítið heimili hér í bænum. Hátt kaup í boði. Vilh. Finsen. Góður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ennjíá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. vélinni að springa. Þá mundum við allir hafa fengið mjög skemtilega loftför. Fyrst til himna og svo beina leið til helvítis. — En því miður var eg nógu ragur þá stund- ina til þess að koma upp um mig, og svo eru helvítis klærnar á hon- um Burns það andstyggilegasta sem eg þekki . . . — Svona, nú er nóg komið. — Þetta er nú í annað skifti, sem þér segið mér að þegja. Þér hljótið að hafa einhverjar sérstakar ástæður til þess. En eg þekki annan mann, sem hefir mjög líkan talshátt. Hann segir að eins: Haltu þér saman og — deyðu! Það er næstum því fyrir- skipan . . . Lögreglustjórinn hvesti augun á feita gestgjafann, sem virtist skemta sér ágætlega. — Eg er nú að tyggja töluna úr skyrtunni minni, bætti Pétur frændi við. Josias Saimler gaf mér hana, og hún var fest þannig, að eg gat náð henni með tönnunum, enda þótt að hendurnar væru bundnar. Það er fyrirmyndar-tala. Hún er hol innan og í þeirri holu er ofurlítið af hvítu Gala Peter er og verður heimsins bezta átsúkkulaði. Kaupið einn pakka til reynslu. H|f. P. I.Thoísteinsson & Go. (Godthaab). Trúlofunarhringar vanda7)ir, með hvaða lagi sem menn óska, eru ætU> ódýra^tir hjá gullsmió. Laugaveg 8. ióni Sigmundssyni -,'AllsIkonari^ jsl.|frímerki ný og gömul^ kaupir ætið hæsta verði SJ Helgi Helgason, hjá Zimsen. Ágæt egg fást stöðugt hjá Jes Zimsen. Stúlka óskast í vist i Vestmanna- eyjum nú þegar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar gefar frú Stefanía Guð- mundsdóttir, Laufásveg 5. dufti, og þegar eg hefi rent því niður, þá . . . — Þegið þér I grenjaði lögreglu- stjórinn bálvondur. — Eg ætla líka að gera það, sagði Pétur frændi lágt. Eg ætla að halda mér saman og — deyja. í sama bili hneig hann niður. Lögreglustjórinn reisti hann á fætur — en Pétur frændi var dauður. 17. k a p í t uli. »Hansa« Jerst. Loftherskipið »Hansa 111« hóf sig hægt og gætilega á stað frá Kaup- mannahöfn og hinn geysistóri skrokk- ur þess vaggaði sér letilega á öldum norðangolunnar. Sundið var að sjá eins og langt ljósblátt band, og stóru seglskipin sem þutu undan golunni með öllum seglum þöndum, voru eins og hvít fiðrildi, sem sveimuðu í fjólulundi. Ferðin gekk ágætlega og allar lík- ur voru til þess, að þessi ferð skips- ins mundi ganga að óskum. Trautler ofursti, sem var skipstj. ns Kven-vefrarkápur verða seidar nú í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. — 25 ---- 12,50. — 18-----9. Notið tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laugaveg 11. v5'fúíku vatiíar nú þegar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar gefur Jentiij Jlielsen ijfirtjj.kona á Vífilsstöðum. Frk. Jensens tilbúna kökuefni, margar teg., fæst hvergi nema hjá okkur. H[f. P. I. Thorsteinsson & Go. (Godthaab). 0STAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Taisfmi 212. Upphlutsmillnr, Beltispör o. fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. á »Hansa III* sát í stýrisklefanum. Hann var í ágætu skapi. — Einn flokksforinginn stóð við stýrið. — — Það gengur eins og í sögu, sagðí ofurstinn brosandi og virti fyrir sér Sjáland, sem þeir voru nýkomnir framhjá. — Mér þykir liklegt að þetta verði okkar fljótasta ferð, sagði flokksfor- inginn, og lét skipið hækka flugið um leið. — Það mundi gleðja gamla mann- inn, svaraði Trautler. Hann mætir okkur áreiðanlega i Liibeck. Eg held að Zeppelín gamli sé úr járni og það er jafnáreiðanlegt að hann verður 100 ára eins og eg verð 50 . . . Eftir hverju eruð þér að horfa? — Eg veit ekki hvað það er, svaraði hinn og þerraði vandlega döggina af rúðunni. Það eru einhverjir deplar þarna langt í burtu. — Ef til vill eru það rykský. Ofurstinn teis á fætur og greip sjónaukann sinn. Það er í suðaustri, hr. ofursti I Trautler stóð í nokkrar mínútur og horfði þangað er stýrimaður hafði bent honum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.