Morgunblaðið - 07.12.1913, Page 7

Morgunblaðið - 07.12.1913, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 167 Gættu Amaliu — eu ekki meira! að eg hefi grætt 85 þiis. dollara á einum degi.« Og hann bætti við: >Nú förum við í land, fáum okkur bifreið og ökum saman um Norður- álfunac. Sá veslings, margþjáði mann ! Vagabundus. Epli og Yínber nýkomin til Jes Zimsen. nn 7 ó f a b a z a r • / n n 3 Jóíabazarin n c ■ji m bid Tlrna Eiríkssijm, Tjustursíræíi 6, er birgari en nokkur önnur verzlun í bænum af ÚrVCJÍS-jÓÍ£JVÖrUttl. Þar kaupa smekkvísustu og ráðdeildarsömustu bæ- jarbúar og aðkomumenn handa börnum sinum, vin- um og kunningjum, feg- Jólagjafir Jóíatré Jólatjós Jólatrésskraut ursta, nytsamasta, ódýr- asta og hentugasta ágætis- muni til að gleðja þá með á jólunum, þegar öllum á að vera glatt í geði. JJlf sem fæsf í búðinni má nofa til jófagtaðnings. n u s f u r s f r æ f i f^=rr=i Nusfursfræfi 6. r=iir=^l Gættu Amaliu — en ekki meira! Morgunblaðið. Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Morgunblaðið er hið eina ís- lenzka blað, sem heíir ráðinn teiknara sér til aðstoðar og flyt- ur myndir af öllum helztu við- burðum hér í bæ, t. d. eins og i morðmálinu, í miðjum fyrra mánuði. Gjörist áskrifendur þegar i dag — og lesið Morgunblað- ið um leið og þér drekkið morgunkaffið I Þaa er ómissandi! Sími 500. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Gættu Amalíu — en ekki meira! ------ 11 'mtmi ..............IEBE1E^] F Stór útsala! Stór útsala! 1 Alls konar yefnaðarvara. Tilbúinn fatnaður. Vetrarfrakkar og -jakkar. Regnkápur (Waterpr.) kvenna, karla og barna. Hálslín, slipsi og slaufur. Skófatnaður alls konar o. m. fl. ■ Alt selt með atarlágu verði. ■ | 10-40« afsláttur. Sturla Jónsson, Rvík. | hendur og einfættur, tautaði hann. Munið þér eftir því, Helena systir,. að eg bað yðar fyrir nokkru síðan og að þér höfnuðuð mér. Þá var eg þó á tveim fótum heilum. En núna, þegar annar fóturinn af mér er kominn í spiritusbleyti, eins og handleggurinn, þá . . . — Það er illa gert af yður að tala þannig, svaraði hún alvarlega. Ef þér lifið þá skulu óskir yðar ræt- ast. Þér verðið að lifa vegna okkar, sem elskum yður. Sjúklingurinn leit spyrjandi á hana.- Augu þeirra mættust og þá hvarf hjá honum allur efi. — All rigt, sagði hann eftir litla þögn: Það er bezt eg reyni að> lifa. . . . Stundu síðar sofnaði hann. * * * Ralph Burns hefir áreiðanlega vilj- að lifa, því honum batnaði, þrátt fyrir alt. Það var að vísu satt, að mikið blóð var ekki eftir f honum þegar brotni fóturinn hafði verið tekinn af. Læknarnir urðu því fyrst í stað að halda í honum lífinu með nafta-innspýting, þangað til lífsaflið' Svörtu gammarnir. 3 6 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Helena systir, hvislaði hann með hásri rödd. Getið þér heyrt hvað eg segi? . . . — Já, svaraði hún, og eg ætla að vera hérna hjá yður . . . — Þakka yður fyrir, sagði hann. Svo breyttist svipur hans snögg- lega. — Eg er ekki ánægður með það, tautaði hann. — Hvað? spurði hún lágt. Burns brosti litið eitt og lauk upp augunum. — Ó, það er ekki annað en gam- all siður heima. Við Skotarnir æskj- um þess helzt að hafa hendurnar krosslagðar á brjóstinu þegar við deyjum. En nú er mér þess varn- að af vissum ástæðum. Þess vegna langar mig til þess að spyrja yður, hvort þér munduð ekki vilja lána mér hægri höndina á yður, þegar að því kemur; — þér skiljið mig . . . þá get eg eins og feður mínir dáið með krosslagðar hendur á brjóst- inu. Helena systir grúfði sig ofan í koddann hjá honum og átti fult í fangi með að verjast gráti. — Hvers vegna ættuð þér að deyja, hvíslaði hún. Hann varð hugsi við. — Eg get ekki lifað lengur, hvísl- aði hann mæðulega. Það er varla nokkur einasti blóðdropi í mér, og af vatni og nafta get eg ekki lif- að . . . — Segið þér ekki þetta, sagði Helena systir og lagði litlu og hvitu hendina sína á höfuð hans. Hlustið þér nú á það sem eg segi. Það er alt undir yður sjálfum komið hvort þér lifið eða deyið. Þér megið ekki varpa frá yður allri lifsvon, því það er sama sem að deyja strax. En það er skylda hvers manns að berjast fyrir lifi sínu. Og þér getið lifað, ef þér að eins viljið það. Hugsið þér um framtíðina og allan þann heiður, sem bíður yðar. Burns leit forviða á hana. — Eg get ekki lifað bæði ein-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.