Alþýðublaðið - 30.04.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 30.04.1958, Side 2
2 Alþýðuhlaðið Miðviikudagur 30. apríl 1958. ðromyko tðlur liiíögu um cffirlíf í teimskau Telur eltiflaugum verða skotið, ef bandarískar flug- vélar koma yfir rússneskt land. MOSKVA, þriðjudag (NTB— A.FP). Gromyko, utanríkisráð- Tierra Rússa, visaði í dag á bug liílögu Bandaríkjamanna um eftirlitskerfi á heimskauta- svæðununi og kvað tillöguna vera áróðursbragð. A fundi sneð blaðamönnum í Moskva rninniist Gromyko einnig á flug með kjarnorkusprengjur og lcvað Bandaríkin verða að taka á sig alla ábyrgð af afleiðing- iim, sem hinar egnandi aðgerð- •Ír flughers þeirra kynnu að liafa. Kvaðst: hann vona það, friðarins vógna', að Bandaríkja- snenn hætíu flugi með slíkar eprengjuj- í áttina til Sovétríkj anna. Hann bætti því við, að ef amerískar. sprengjuflugvélar fikyldu fljúga inn yfir sovézkt íand á þessum ferðum sínum, mundu Sovéíríkin neyðasf tii að skjóta eldfíaugum til að líægja hættunni'frá ,,og það er ekki hægt að kalla eldflaugarn ar til haka,“ sagð'i Gromyko. Ráðherrann köm ekki fram TnJeð neiriar nýjár tillögur á b 1 aðamannafundinum. Eftir að fcafa lesið upp: ýfirlýsingu sína, var hann beðinn um að gera grein fvr;r skpðUn sovétstjórn- arinnar á amerísku tillögunni trm, að tæknisérfræðingar aust- urs og vesturs komi saman til að gera uppkast að eftirli.ts- lcerfi með afvopnun. Hann þeirrar skoðunar, að þetta greiöa atkvæði með banda- ef viðbót þsirra væri rræð. rísku tillögunni, en þó fremur, Sóbolev byrjaði ræðu sina á að krefjast þess, að flugferðir Bandaríkjamanna að landamær um Sovétríkjanna með kjarn- orkusprengjur væri stöðvuð; Kvað hann tilgang tillögu Bandadíkjanna vera að losa sig væri rétta aðferðin til að leysa við ábyrgðina á spennu þeirri, afvopnunarmálið. Ástæðan til að það mál væri ekki rétta að- ferðin væri ekki skortur á tæknilegri lausn, heldur póii- tískri. Eáðstefna sér.fræðinga mundi aðeins leiða athygli heimsins frá hinu raunverulega vandamláli, sagði Gromyko, Hann kvaðst harma, að Bretar sem flugferðir þessar hefðu skapað, auk þess sem þeir reyndu með þessu að forðast ráðstafanir, sem raunverulega mundu draga úr spénnu. Þá kvað hann það að einangra eft- irlit á heimskautssvæðunub rá afvopnunarmálin í heild ekki benda til, að Bandan’kja- hefðu sprengt kjarnorku- menn vildu hætta leik sínum sprengju á Kyrrahafi. með atómeldinn eða stuðla að lausn afvop nunarmálsins. Hann vísaði á bug tiliögu Banda- ríkjamanna um tæknilega sam- vinnu í sambandi við efti.rlits- svæðið. Öryggisráðið Frakkiand Framhald af 1. slriu. s,tpfnu hans eru jafnaðarmenn, sem munu fresta ákvörðun þar tij aukáfundur .miðstjórnar flokksins hefur komið saman í vikuiokin. Pfeven þarf stuðning bæði jafnaðarmanna og íhaldsmanna til þess að tryggja sér starfhæf an meirihluta í þinginu. Spurn ingin er þó sú, hvort kleift reynist að íinna stefnu í fjár- málum, sem báðir þessij- flokk ar geta stutt. Nánustu sam- stabfsmenn Pievens teija, að hann muni leggja á 60 millj- arða franka í nýjum sköttum og tollum, en ef hann gerir það, næstum öruggt, að íhaids- menn snúast gegn honum. Vilji liann hins vegar f!á stuðning jafnaðarmanna verður hann sennilega að fallast á launa- Jiækkun handa opinberum starfsmönnum. ... kvað sovétstjórnina ekki vera trrambaict af 1. sI5u. unum m.eð kæru sinni t.il örygg isráðsins og hefoi það ýtt undir von Bandaríkjamanna um, að Rússar og Vesturveldin geti orðið sammála um þetta atriði. Kvaðst hann ekki trúa, að Rúss ar vildu neita sinni eigin þjóð um þá öryggistryggingu, sem heimskautaáætlunin mundi veita. Ekki væri svo að skilja, að Bandaríkjamenn vildu taka allt afvopnunarmálið upp í ráð inu, heldur hefðu peir tekið þetta atriði út úr, Markmiðið væri að fjarlægja stríðsóttann, óttann, sem sovétstjórnin hefði ins í síðustu viku. Um væri að ræða kerfi byggt á alþjóða bent á með kæru sinni til ráðs- samningi, er gerði náð fyrir við vörunum um flugferðir og aðr ar hreyfingar hernaðarlegs eði is, koma yrði upp radareftirliti jafnframt því sem athugana- stöðvum yrði komið upp á landi, eins og Sovétríkin hefðu stungið upp á. Benti hann loks á, að eftirleikurinn yrði auð- veldari, að auka eftirlitið, þeg- ar einu sinni væri byrjað. F'ulltrúi Svía í ráðinu bar fram breytingartillögu við til- lögu Bandaníkjamanna. Vildi hann hafa með málsgrein, þar sem ráðið teldi, að samninga- umleitanir um heimskauts- svæðið gætu myndað grundvöll armáHn á fundi æðstu mann. undir umræðum um afvopnun- Hann kvað Svía þó mundu Listamannalðun Framhald af 12. síðu. herra breytingar á frumvarp- inu og eru aðaiatiði þess nú þannig: 1) 10 listamenn skulu hljóta föst heiðurslaun, 35 þús. kr. á ári. Skulu þeir skipa listráð og vera ríkisvaldinu til ráðuneyt- is um listmál. Árlega skal út- hluta listamannalaunum í þrem flokkum: 20 þús. kr., 12 þús. kr. og 6 þús. kr. Ekki færri en 25 listamenn skulu njóta 20 þús. kr. launa. í þessum tillögum er tekið tillit til sjónarmiðs þeirra, sem vilja auka festu í úthlutuninni fíá því sem verið hefur og hafa ákveðna tölu listamanna á til- teknum launuim, en hins yegar er tala þeirra, sem listamanna- laun geta fengið, ekki bundin við neitt hámark, svp að það er aigjörlega á vaidi úthlutun- arnefndar, svo seim verið hefur, hvort eða um hversu mikia fækkun launþega yrði að rseða. 2) Tilhögun úthlutunarinnar er eins og nefndin gerði ráð fyrir. Þess má þó geta, að hún hafði ætlað 12 mönnum setu í Ustmði, en þeim er fækkað í 10. 3!) Nefndin gerðj ráð fyrir, að listamannalaun skyldu vera skattfrjáls. Þá grein hefur ráðu neytið fellt niður. Hins vcgar er bætt við grein um, að lisía- Sondmót I, METAREGNIÐ hélt áfram á sundmóti IR í gærkvöldi. Lars Dagskráin í dag: 12.50—14 „Við vinnuna“: Tón- leikar af plötum, 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Lestur fornrita: Harðar saga og Hólmverja, V (Guðni Jónsson prófessor). 20.55 íslenzk tónlist (plötur): „Ég bið að heilsa", ballettmús- ífe eftir Karl O. Runólfsson. 21.15 Ferðaþáttur: Yfir Fljóts- dalsheiði (Jónas Pétursson tilraunastjóri). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.10 „Víxlar með afföllum“, framhaldsleikrit Agnars Þórð , arsonar, 8. þáttur endurtek- inn. 22.50 Létt lög; Julie London , syngur. sjo- Er- Dagskráin á morgun: 12.50—14 „Á frívaktinni", ■ mannaþáttur (Guðrún ...lendsdóttir), lð.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.20 Hátíðisdagur verkalýðs- ins: a) Ávörp. b) Dagskrá um 1. máí. c) Einsöngur: Stefán íslandi syngur. d) Viðtöl við nok-kra frumherja íslenzkrar verkalýðshreyfingar (Sigurð- Larsson sigraði í 400 m. skrið- sundí á hinum ógæta tíma 4:42,9 mín., aðeins 8/10 frá clanska metinu. Guðmundur Gíslason, ÍR, synti á 4:50,7 mín., langbezti tími, sem hann hefur náð. Millitimi Guðmund- ar, iá 200 m. var 2:18,5 mín. 1/10 undir ísl. metinu. Karin Larsson sigraði í 200 m. skriðsundi á 2:28,0 mín. Ágústa synti á 2:35,8 mín. Ág- ústa sigraði í 50 m skriðsundi á 30,5 sek. Karin synti á 31,5 sek. Ágústa sigraði einnig í 50 m flugsundi á sama tíma og ísl, metið 33,6, Karin synti á 35,5. Pétur Kristjánsson, Á, setti glæsilegt met í- 50 m flugsundi ur Magnússon fulltrúi). e) Söngfélag verkalýðssamtak- á 29,9 sek. anna syngur (plötur). 22.05 Gamanþættir (Hallbjörg Áukakeppnj verður í kyöld Bjarnadóttir og Brynjólfur. °S verður keppt í mörgum Jóhanrtesson skemmta). j -sömu greinum og fyrsta daginn, 22.30 Danslög, þ. á m. leikur J m> a- 1®® skriðsundi karla H-kvintettinn, Söngvari: Sig- J «g kvenna. Keppnin hcfst kh urður Ólaisson. 8.30. Kaupið iriiða strax og gerið skiL \ N ) s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s mannalaun skulj breytast í hlutfalli við breytingar á kaup gjaldsvísitölu. Slíkt ákvæði bakar ríkissjóði enga greiðslu- jskyldu, því að upphæð lista- mannalauna er ákveðin árlega í fjárlögum, Þannig fórust Gylifa Þ. Gísla syni menntamálaráðherra orð við umræðurnar um listamanna launin ó alþingi í gær. Að lok- um sagði^jáðherrann, að hann hefði í hýggju að leggja fram frumvarp um listamannaiaun fyrir næsta reglul'egt alþingi, sem kemur saman í haust. l'rumvarp það, sem hann lýsti. verður sent helztu samtökum L'Ftamanna til umsagnar um þessar mundir. S' K V S s s $ \ S' FERÐAIiAPPDRÆTTI Samhands ungra jafnaðar- manna hefur verið í fullum gangi undanfarið og verður dregið 1. maí. Nokkrir miðar eru óseldir enn og er tak- markið að allir miðar seljist Eru þeir, sem eklii hafa tryggt sér miða í þessu glæsilega happdrætti, hvattir til að draga það ekki lengur. Aðalvinningar eru þessir: Ferð til Hamborgar með Loftleiðum fyrir tvo og vikuuppihald þar. Ferð til London með Flugfélagi íslands f.yrir einn. Ferð til Kaupm.hafnar með GuIIfossi fyrir einn. Ferð um ísland með Skipaútgerð ríkisins. Innanlandsferð á vegum Orlofs o^ BSÍ. Ferð um ísland á vegum Páls Arasonar. Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. AukavÍTiningar: Rafha eldavél. íslendingasögur o. fl. bækur. Kuldaúlpa frá VÍR. Loks eru þeir, sem fengið hafa senda miða, vimsamlegasi heðnir að gera skil, þegar í stað. I Reykiavík í skrif- stofu SUJ, Alþýðuhúsinu, sími 1 67 24. í Hafnarfirði hjá Árna Gunnlaugssyni, Austurgötu 10, sími 50 764, eða Albert Magnússyni, Sendibílastöðinni, sími 50 941. V V i I V \ V 1 $' I V, S>' í I $ geti vitanlega skj'átlast, eins öðrum. íi Knatfspyrna Framhald af 12. síðu. sumar. Er þá eitt ótalið, þ. e. hve erfitt hefur verið undan- farin ár að íá dómara tij að dærna leikina. Um það mál sagði Ólafur Jónsson m. a. í viðtalinu við blaðarmenn í gær: „Dómurum finnst að vonum til Iítils barizt. Sjaldan fá þeir viðurkenningu fyrir vel unnin störf, en ef verr tekst til, verða þeir skotspænir áhorfenda, sem oft á tíðum láta í ljós vanþófen- un sína á störfuvn tlómara með dvlgjum og skainsnan rðum, já, jafnvel hótunum um líkams- meiðsl, en þcssi tjáning van- þóknunar hjó áhorfendum á oftar rót sína að rckia til þekk ingarskorts þeirra sjáli'ra á lcik eglum en til mistáka dómar- ans.“ Þetta mættu margir festa sér í minni áður en kvaddir eru upp sleggjudómar yfir störfum knattspyrnudómara, þótt þeim STJORN KRR OG KDR Stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur er þannig skipuð: Ólafur Jónsson fonmaður (Vik- ingur), Jón Guðjónsson vara- formaður (Fram), Haraldur Gíslason gjaldkeri (KR), Har- aldur Snorrason bréfritari (Þróttur) og Fáll Guðnason rit- eri (Valur). Stjórn Knattspyrnu dómarafélags Reykjavíkur skipa: Einar Hjartarson formað ur. Gunnar Aðalstieinsson varai formaður, Fáll Pétursson gjalcl keri, Grétar Norðfjörð ritari og Bjarni Jensson m'eðstjórnandh í Hr. ritstjóri. ÁÐ gefnu tilefni lýsum við undirritaðar því hér með yíirf að yfirlýsing Snorra Jónsson- ar, ritara barnaverndarneíndar Hafnarfjarðar, sem birtíst í AI þýðublaðinu 27. apríl sl. var birt án vilja og vitundar okkar. Bókun sú, sem hann vitnar í, hefur ekki verið lesin. upp né samþykkt í barnavernd arnefnd og getur því ebki talizt lögleg fundargerð, enda er þar liallaS réttu máli. Teljum við Snorra Jónsson með þessu haifa framið trúnaðarbrot. Hins vegar höfðum við áður lýst okkur samlþykka yfirlýs- ingu frú Þórunnar Helgad.óttur, formanns nefndarinnar, se-ra birtist í Alþýðublaðinu 22. apr- íl, enda er hún aigjörlega sa.nra leikanum samkvæm. .j Hafnarfirði 29. apníl 1958. ’l Sigr. E. Sæland, J Sólveig Eyjólfsdóttir, l Elínborg Stefánsdóltir, 1 meðlimir í barnaverndarnefniS Hafnarfjarðar. j VKF. FRÁMSOKN SEGIR UPR FUNDUR var haldinn í gær- kvöldi í VKF Framsókn. Var samþykkt í einu hljóði eftirfar andi tillaga um uppsögn samn- ir.ga: „Vegna stöðugt minnkandi kaupmáttar launa og vegna þess að VKF Framsókn er ó- kunnugt um þær efnahagsráð- stafanir, sem í vændum eru af hálfu ríkisstjórnarinnar, álykt ar almennux félagsfundur, hald inn 29 .apríl 1958, að segja uppi gildandi kjarasamningum viS Vinnuveitendasamband ísland® og felur stjórn félagsins að ger* nauðsynlegar ráðstafanir i því skyni.“ Á fundinum flutti BenedikÖ Gröndal ræðu um efnahagsmáli in og skýrði ástand og horfur £ þeim. Fundurinn var vei sótt-« ur og einhugur ríkjandi. jÁ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.