Alþýðublaðið - 30.04.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.04.1958, Qupperneq 3
Miðvi'kudagur 30. apííl 1958. Alþýðublaðið 3 1 Alþýúublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: FYéttastjóri: Auglysmgastjóri: Ri tstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hiálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Áð snúast í hring MOEGUNS-LAÐHD er enn í gær að andimæla fyrirbug- uðum ráðstictfunum ríkisstj órnarinnar í efnahagsmálunum ogreyna að gera þær tortryggiLegar. Þó liggur fyrir, að Sjiálf stæðisf'iokkurin.n hafi ekki hugmynd um, hv-eriar tillögur ríkisstjórnarinxiar verði. Hann 1-eggur heldur ekki á sig þá fyrirhcifn að bera fram sjálfstæðar tillögur með lausn vand- ans fyrir augum. Stærstj flokkur landsins hefur ékkert ti’ efnahagsirlá anna að le.ggia annað en vera fyrirfram á móti tillögum ríkisstjórnarinnar. Er ihægt að hugsa sér öllu aug- ljósara áhyrgðarleysi? Nú sc’gir Mergunblaðið, að ríkisstjúrnin svíkist um að hafa samráð við vinnustéttirnar urn lausn efnahags- malanna. Fyrir nölckrum dögum staðhæfðii það, að nítján manna nefndin. svekallaða yrði ekfci kölluð saman til fundar ac j’ví tilefn i. að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar eru væn'tanil'0igar bá og þegar. f gær verður svo Morgun- blaðið 'að herfa frá þessari fiullyrðingu. En því dcttur ekki í huy að viðurkenna frumhlaup sitt. Nú segir blaðið hins vegar. að nítján imanna nefndin sé allt of seint kölluð saanar> ti! f"vdar. Það snýst með öðrum orðum í hrimg. Og sú hrevfing á að vera til imikillar fyrirmyndar, því að M'oryunhlaðað ^efur í skyn, að Sjiálfstæðisflokkurinn hafi Tntnryt ng mikið .til málanna að leggia, en ríkisstjórn- in virðd ba-’n ekki viðliís. iHvers vegna gerir hann þá ekki úrræði ,sín heyrinkunn? iSumir ætla imeira að segja, að S*......eisfickkuriim mun,i sætta .isig við það hlut- skin^i iá > '’ i 'igj að ivera á móti róðstöfumum ríkisstjórn- ari’"' °r *>-ss að marka nokkra stefnu eða nefna leið: í efn°h->fr~r~nó,tjnum. f>etta sannast næstu daga. En víst er athyglisv-rt, að Morgumblaðið taldi stjórnarandstöðunni ómfv' á dögununi að fialla um lausn efnahagsmál- anns nf því að jhún hefði lekki aðgang að heimilduni rík- is&tisrr'’eða nyti samstarfs við sérfræðinga ’herm- ar. Þ-ð vy~ 'sfsökunin, sem stærsti flokkur landsins ætl- ar ».ð ->r ■''r-fri í þessu cfni. Sarninæiná u er ekki fyrir að fara í afstöðu Morgun- blaðsiri" og r' 'álfstæðisiflokksins. Ólafur Thors og Bjarni Bsnledikt'--ifr° nundu aldrei éftir því að hafa samráð við vinnustó1 -----meðan þeir áttu að heita landsfeður. Morg- unfolað’" vi 'ir.— hsldur alls ekki kunnað að m:eta þá við- leitni niúivioravidi rlíkisstjórnar að hafa samróð við þessa aðila. Þ'.. <? ~!Óti. En nú d-ettur Mor.gunhlaðinu það í hug, að þesv --'"úisitni rík.isstjór.narinnar skuli lokið. Ekki af því að i' i"''1utningur sé í samriæöni við staðreyndir.nar, heldur b : ” hann vel áróðurstilraunum Sj'álfstæðisflokks- ins, sifi" V '— ekker.t til málanna að leggja annað en þyrla upp mov Þatta er önnur útgáfan af hringdansi Sjálf- stæðisirV1-i1--'-s. Þ' 'staða Siálfstæðisflokksins til verðstöðvunar- stef - ' randi ríkisstjórnar. Bjarni Benediktsson þef- ur r -'tuna gegn henni að raunverulegu aðalstarfi sínn ð' hann fluttist úr stjórnarráðinu í Morgun- blað’ ’ - Hann hefur lag.t sig fram við að hlása að gla-ð -hverx-ar verðhækkunar í laadinu, o,g anun ó- þar1-1 ’a uwp þann annál. En £ gær kveður hann sér hljé^ "-rgunblaðinu og segir, að ritari Dagsbrúnar telii - *-órnina hætta við verðsteðvunina. Og þá er eng” ' en Bjami Benediktsson hugsi sér að verða moð 1 m hann hefur verið á móti lí tvö iár. Þetta er þrið’- ;can af hringdansinum. Hév kkert fullyr.t um saunlieiksgildi þess, að ritari Dagsbr-' ’v>£i llátið þau orð falla.. sem Morguniblaðið stað- hæfir. T’ ‘vúu þessu má sjá, að 3.jálfstæði'SífLokkurm<n er skilyrð--' ’ á móti öllu því, s'em, ríkisstjórnin héf,ur fram að færa TT' — vegar fæst hann til að taka upp fyi'ri áfstöðu ríkisstiú---innar, ef hún skyldi breyta um skoðun. Og það virði.-4 ina von þess, að Sjálfstæðisflokkur.inn hafi eitt hvað ti1 ' 'álaTfina að leggja. Samtai við Herman Stolpe í SAMBANDI við sænsku hókasýninguna sem opnuð var 19. þ. m. í bogasal þjóðminja- safnsins í Reykjavík, komu hingað fulltrúar helztu bólca forlaga í Svíþjóð, Bonniers og bókaforlags sænsku samvinnu- félaganna. Fulltrúi þess síðar- nefnda, Herman Stolpe, Stokk hólmi, kom um leið hingað sem fulltrúi Sambands sænskra bókaúítgefenda. H. Stolpe er forstjóri bókaforlags samvinnu félaganna, sem að vissu leyti er hliðstætt bókaútgáfunm „Norðri11 hér. Að vísu er starf semi sænska forlagsins mur. I umsviígmeiri, þar sem þrj.ú sér ! forlög eru tengd aðalforlagmu og undir stjórn hans. og eru j bækur frá þeim öllum á sýning unni. Átti blaðið tal við hann er hann var í þann veginn að ha’da heim aftur. — Við gefum að meðaltali út 300 bækur á ári, og er út gáfan f jölbreytt mjög. Á meðal þeirra rithöunda, sem forlag ið hefur einkarétt á, mun Hall dór K. Laxness frægastur. Við igáfum íslandsklukkuna út 1943 og höfum síðan gefið út helztu | verk hans með stuttu millibih, I nú að undanförnu einnig í al menningsútgáfu á tólf til þrett. án krónur eintakið, — jafnvel I þær bækur hans, sem eru unc. 400 blaðsiður. Laxness er nii 'orðinn víðlesinn höfundur í Svi þjóð og maður rekizt hvarvetna á fólk úr öllum stéttum, sem þekkir bækur hans náið. Segja má að lýðháskólinn í Tárra hafi að undanförnu verið e:ns konar útbreiðslumiðstöð fyrir bæ'kur Laxness, en þar stunda margir Islendingar nám. — Vitanlega gefum við í Sví þjcð ekki út hlutfallslega jafa mikið af bóloim og íslending ar, en þó er Svíþióð eitt aí Hennan Stolpe. fremstu löndum hvað bókaút- gáfu snertir. Samvinna við aðr ar Norðurlandaþjóðiir á sér fyrst O'g fremst stað á sviði fag bókaútgáfu og er hin þýðingar rnesta; þar sem Svíar eru f.iöl mennasta Norðuirlandaþj óð in og iðnaður þar allur á mjög háu stigi', er fag'bókaútgáfa hjá okkur mun meiiri og fjöl breyttari en á nokkru öðru norðurlandamáli. Forlag það, sem ég veiti forstöðu.. er þar mijcg framaiie.g’a í röð, það hefur gefið út bækur um ýmsa sérfræci; kennsluhækur í sál fræði og uppeldisfræði, tækni bækur, bækur um alþjóðleg við horf og vandamál, og svo frv. Það mundi okkur mikil ánægja ef bækur þessar, sem menn geta kyrrnt sér á Ixókasýningunni, vektu áhuga einnig hérlendis. -— Þá höfum við gafið út mik ið af bókum, sem veita innsýn í norrænar bókmenntir og hef ur ,,Nordens sti'mma" unnið sér mesta útbreiðslu. Útgáfa þess hófst á styrjaldaráranum og' stóðu að henni landflótta menntamenn frá hinum Norð urlöndunum. Þar birtust norsku frelsiskvæðin fyrsta skipti og var ritinu smyglað inn í Noneg, sem bá var her numinn. Síðan höfurn við gefið út „Danmark fortaller“, „Norge fortáller“ og „Finland beráttar“, í ár kemur út hlið stætt sögusafn íslenzkt og hef j ast, umræður þar að lútandi við Norræna félagið þegar ég kem heim aftur, en það á hlut í þess ari útffáfust arfs emi. -— Enn hefur för mín hingað verið mér skemmtileg og at burðarík. Ég gleymi því aldrei þegar ég skrapp inn í sundlaug ar og svnti þar í heitu vatninui í dynjandi hagléli — og átti þar tal við ís'enzka forsetann um íslenzku þýðiniguna á kviðum Hómers, og naut þv’í ekki að eins þeirrar dásemdar sem laugarnar höfðu að bióða, held ur og mikilvæ'grair fræðslu um merkilegt menningarafrek. Þóttist ég komast að raun um það betur en nokkru sinni fyrr að sundið er ínanninum heiisu bót, —■ ekkf aðeins líkamleg heldur og andlag . . . ( Utan úr heimí ) BREZKA stjórnin virðist v'era á góðum vegi með að ein- angra England frá Evrópulönd- unum. Éyrir þremur árum tókst Ed- en að auka mjög álit manna í 'Vlestúr-Evrópu á Bretum og Ut- ani'íikisstefnu þeirra. Það var þégar Frakkar höfðu gert að engu áætlanirnar um Evrópu- herinn. Þá sýndist svo, að til- boð Bi'eta um að hafa fjögur hertfylki í Þýzkalandi út öldina hletfði endanliega ten-gt England við Evrópu. En Bretar brugð- ust vonum manna í þessum mál- um. Þeir hafa hummað fram af sér að gera nokkuð til að gera hugmyndina um Bandaríki V.- Evrópu að veruleika. Þeir hafa að vísu staðið við hernaðarleg- ar skuldibindingar sínar, en nieitað að gerast aðilar að Eura- tom og hindrað eftir mætti, að Vestur-Evrópuríkin fengju sam rláð yfir kjarnorkuvopnum, og þar með gert aðstöðu félaga sinna í Atlantshafsbandalaginu erfiðari. Á hinn bóginn hafa I íá -.*• ■■>!Í ujmipyiú .i.i: 1’ | .Jli-B Bretar svo leitazt við, að kom- ast að sérsamningum við Banda ríkin um samvinnu í kjarnorku rannsóknum. Öll þessi tvöfeldni Breta verð ur óhugnanlegri, þegar hafðar eru í huga endurteknar yfir- lýsngar ráðamanna þeirra um aðdáun sína og áhuga á sam- vinnu Evrópuþjóða. Edien kallaði hina einskis- verðu tillögu sína, um samrana ýmissa evrónskra stofnna — „hina miklu fyrirmynd“, — og kjörorð Maemillan er hann tók við embætti forsættsrfáðherra var: „Evrópa og vald“. En báð- ii þessir ráðherrar hafa lítt haldið orð sín. Súezævintýrið olli því, að alrrienningur í Evr- ópu snerist gegn þeim, en lieiddi aftur á mótd til nánari samvinnu við Frakka. En sú vinlátta kólnaði snögglega þeg- ar Maemillan ásamt Eisenhow- er hóf vopnasölu til Túnis. Hin hlægilega deila Breta og Þjóð- verja út af herkostnaðinum í Þýzkalandi varð Bretum til 'háð •j t ! , ; ■: . .j . ., !;■ . .. • .. .; .-. ungar, og hröpuðu þeir enn í áiiti. Þegar Bretar höfðu gert að engu allár vonir um sameinaða Evrópiu, hófust samningagerðir um Litlu-Bvrópu, og nú hafa Sex-veldin svonlefndu öll stað- fest samninginn um sameigin- legan markað, og er þar fyrst og fremst um að ræða nána samvinniu um vopnafram- ledðslu. Sex-veldin hafa nú sam ræmt utanríkisstefnu sína, eft- ir þvi, sem mögulegt er. — Er furðulegt hversu Frökkum og Þjóðverjum hetfir tekizt að vinna saman að lausn deilu- mlála sinna. Þessi viðl'eitni ríkjanna á meginlandi Evrópu hefur orðið til þess, að tillögur Breta um fríverzlunarevæði, sem tryggði þeim og öðrum lönduni utan svæðisins hlut í verzluninni án skuldhinidiniga, hafa hlotið kald ar viðtökur. Árangurinn af þessari tvö- fe'ldni er sú að Bretar hafa gef- Framhald á 8. siSu I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.