Alþýðublaðið - 30.04.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 30.04.1958, Page 4
4 Alþýðublaðið MicSvikudagur 30, apríl 1958. VBTTVAm FANGINN, brezk-amerísk ] fevikmynd, sem nú er sýntl í Síjörnubíó er eitt af mestu verk- um kvikmyndalistarinnar. Ég Taygg aö sjaldan hafi verið sýnt hér á kvikmyntlatjaldi eins leik- fareint afbragðsverk og þessi kvikmynd. — Saga kvikmyndar innar er ákaflega athyglisverð og tekin úr nútímanum. í raun og veru er hún saga Mindsentys kardínála, sem kommúnistar Jhandtóku og píndu til þess að játa á sig ýmiskonar afbrot gegn fainu kommúnistiska ríki. MYNDIN sýnir hvernig farið er að því að heilaþvo sakborn- -j.nga í fangelsum ógnarstjórn- anna, hvernig persónuleikinn og -fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 4. rnaí. Tilkynningar um flutning -óskast sem fyrst. M.s Dronning exandrine fer frá Reykjavík 16. maí til Færeyja og Kaupmannahafn- ar. Pantaðir farseðlar óskast <greiddir fyrir 5. maí. SKIPAAFGBEIÐSLA JES ZIMSEN. Erlendur Pétursson. Frábær kvikmynd í Síjöru bíói Hvernig er íarið að því að heilaþvo sakborninga í fangelsinu? Enn um slysin í strætis- vögnum. Innheimta úívarpsgjald- anna. mannvitið eru brotin niður og fangarnir gerðir að viljalausum brúðum, sem játa allt, sem þeim er sagt að játa. Þessa sögu þekkjum við frá tímum nazism- ans og þó miklu fremur frá ó- teljandi réttarhöldum í Rúss- landi og síðar í leppríkjum þess. EN KVIKMYNÐIN hefur miklu fleira til síns ágætis en sjálft efnið. Leikur aðalpersón- anna er mikið afbragð. Biskup- inn leikur brezki leikarinn Alec Guinnes einhver mesti skapgerð aileikari, sem nú er uppi. Það er eins og hann gerist með leik sínum persónugerfingur allra þeirra mörgu manna, sem bug- aðir hafa verið í fangelsum ógna stjórnanna, svo sannur er leik- ur hans og áhrifamikill. En önn- ur hlutverk eru og frábærlega vel af hendi leyst og þá fyrst og fremst hlutverk saksóknarans, sem að. lokum er sigraður mað- ur — og farigavafðarins; — Eg vil eindregið hvetja fólk til þess að sjá þessa áhrifamiklu kvik- mynd. Hún verður ógleymanleg. ÐANI A ÍSLANDI skrifar mér og segir: ,,Ég hef lesið með athygli það sem staðið hefur í pistlum þínum um slysin í stræt isvögnunum, en alltaf þegar þessi hörmulegu slys hafa orðið, hef ég hugsaö um það, hvað hægt væri að gera til þess að koma í veg fyrir þau. Mig hef- ur furðað á því að enginn skuli hafa minnst á það fyrirkomulag, sem tíðkast erlendis, til dæmis alls staðar á Norðurlöndum. ÞAÐ er sú regla að fólk fer inn í vagnana á hliðum þeirra án þess að borga gjald sitt. Síð- an fara allir út úr vögnunum að framanverðu, við hliðina á vagn stjóranum og um leið greiða þeir gjöld sín. Með þessu held ég að hægt sé að fylgjast nákvæmlega með hreyfingum fólksins í vögn unum og þar með forðast slysin. Ég vil vænta þess að forráða- menn strætisvagnanna athugi þessa lausn, því að eitthvað verð ur að gera til þess að Koma í veg fyrir þessi slys.“ ÝMSAR. kyartanir hafa kom- i'ð fram opinberlega út af hinu nýja fyrirkomulagi um inri- heimtu afnotagjalda af útvarni. Sjálf innheimtuaðferðin finnst mér sjálfsögð, en það er hins vegar rétt, að það er næsta ó- hæft að fólk skuli eiga að greiða gjöldin í litlu kompunni í póst- húsinu. Gera má ráð fyrir nð um 15—20 þúsund útvarpseig- endur séu í Reykjavík og þcir eiga allír að mæta á tiltölulega stuttum tíma í þessari litlu kompu. Það hefði jafnvel verið betra að fá afgreiðslusal leigðan í eina viku og taka þar á móti greiðslum. Ég hugsa að inn- heimtan hefði þá gengið miklu betur. S S s < s s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s* aivara SU FltANSKA . . . Strax sem sr. Hjörtur kom frá Khöfn og lagðist sjúkur í Reykjavík, hafði það rykíi gosið upp, að hann væri franskur. Ég heyrði þetta “kki þá strax, því ég lá veik jm það bil, en líklega hefur fólk fallið frá þeim þanka þeg ar sr. H. kom á fætur. Ég sá hann þá, og þá var hann ó-‘ líkur að sjá þeim, sem eru veildr. Andlit hans var hvítt og heilt og hálsinn svo langt sem ég sá, málfarið aldeilis al mennilegt, og gangur hans sýndi, að undirlífið var heilt, Skyldi maður nokkuð segja, þá gékk hann með æði mikiiii viðhöfn. Greifi vor og okkar góði biskup, sem þá vo.ru báð- ir í Reykjavík, hafa víst iieyrt þetta og hafa getað vitað sann leikann. Hafa þeir haít þeíta að engu, þegar sá fyrri skömmu éftir það veitir hon- um prestakall, að sönnu ekki Stafllolt, en það er nú það sama, Gilsbakkasóknarfólk voru eins vel manneskjur. — Því víst var það umþenking- arefni að láta einn öianíi, sem. var undirkastaður svo smit- andi og viðbjóðslegum sjúk- dómi, forrétta prestsembætti, — og svo lætur okkar góði biskup stjúpson sinn Torfa fara með sr. Hjörti til kennslu og líður, að hann svæfi hjá sr. Hjörti, og reynslah sýnir, að það var óhætt. og þetta finnst mér bevís fyrir, að þetta muni ofhermt. Sr. Hjört ur fór austur og Torfi með. Svo leið veturinn af og alit lá í þagnargildi. En um páskana rak skr. sr. Hjört, eða réttar sagt póstskipið, suður á land. Hann var ríðandi að Arnar- bæli og gekk svo yfir heið- ina og alveg með hraðri ferð að Reykjavík, fór svo austur með enn hraðri ferð, og þetta hefur líklega veikt brjóst ekki þolað. Strax á hæia sr. H. marséraði Loppesen aust- ur og spjó, hvar sem hann kom, út því rykti, að sr. Hjört ur væri yfirfallinn af fr . . . í þessu bili leggst H. ennþá veikur, og nú gekk allt fjóll- um hærra. Allir bættu við, og þar talaðist ekki annað á bæj um. Skikkanleg stúlka, sern þjónaði honum veikindin af, kvað þverneita að hann sé svo veikur, sem sagt er, og ég hef talað við mann, sem sá að sr. H. spýtti vatni og sögðu fór að dragast ofan, og segist hann ekkert soddan hafa á honum séð, hann hafi verið ró legur og glaður, verið beill svo langt sem sást og gengið rösklega. Mikið get óg vor- kennt honum, stakkels manni hvað sem í þessu er. Illæðu nú ekki að mér, því mitt á- stand hefur gert mig við- kvæma og jafnvel skárri á móti náunga mínum en ég hefði annars verið. Donnar höfðu það mest til merkis, ,sr. H. spýtti vatni, og sögðu hann væri að tyggja eitur. Slétt engan vilja hef ég til að Ijúga sæmdum upp á sr. Hjört og sízt að þér, því ekki lízt mér vel á hann. Þó er hann nú þolanlegri en áður en hann sigldi, það er að segja, ef þetta er lygi, sem ég enn hef fulla trú um, en sann- mæla á hann að njóta, Hefði hann annars lifað óordent- lega, hefði hann máske spi'Ut heilsu sinni viðlíka og eg þyk ist skilja um einn vissan þar. Þó vil ég varla geta þess til að Kjöbenhavns Damer hafi í et ubevogtet öjeblik komið honum sr. H. til að gleyma, hvað falleg dygð kyskhed er, især for prester, og þó segir húsbóndi minn: Einu sinni kann maður að taka feil og forresten vera ein brav mann. — Ég skal segja þér það, þyk ir þér von ég trúi öllu, 'sem sagt er? Það góða rykti hefur ennþá lcomið við mig, en ég ætlaði að verða fyrri til að segja þér þetta, en þú skild- ir mig þá ekki, eins og þú líklega manst ennþá, nefni- lega að ég skrifaði þér með póstskipi 1806, að mér væri borið á brýn, að við S. Thorgr værum æði góðir vinir. Þetta hefur nú lengi verið almenni- legt rykti og ég hef fengið það og fæ enn í dag froman í hjá stærri og smærri, ég tala ekki um stiftamtmann, sem sjald- an þagnar á þessu, og ég fæ ei svarað honum einu orði til þúsund. (Úr bréfi frá Ingibjörgu Jónsdóttur til Gríms Jónsson- ar 1807). bifreiða í Keflavíkurkaupsíað 1958. Aðalskoðun bifreiða í Keflavíkurkaupstað árið 1958 hefst föstudaginn 2. maí næstkomandi. Bifreiðaeigend- um eða umráðamörmum bifreiða ber bá að koma með bifreiðir sínar að húsi Sérleyfisbifreiða Keflavíkur og fep skoðun þar fram kl. 9—12 f. h. og kl. 1—4.30 e. h. Skoðuninni verður hagað þannig: Bifreiðir Ö — 1 — 100 íöstudagi.nn 2. maí — Ö — 101 — 150 mánudagmn 5. maí — Ö — 151 — 200 þriðjudaginn 6. maí — Ö — 201 — 250 miðvikudaginn 7. maí — Ö —.251 — 300 fimmtudaginTL 8. maí — Ö — 301 — 350 föstudaginn 9. maí — Ö — 351 —- 400 þriðiu'daginn 13. maí Ö — 401 — 500 miðvikudaginn 14. maí Á það skal bent sérstaklega, að hehnilt er að koma með bifreiðir til skoðunar, þótt ekki sé komið að skoðunar- degi þeirra samkvæmt ofangreindri niðurröðun, en alls ekki síðar. ú Fullgild ökuskírtéini ber ökumönnum að sýna við bif reiðaskoðun. Ógreidd opinber gjöld. er á bifreiðinni hvíla, verða að greiðast áður en skoðun fer fram. Sýna ber kvittun fyrlr greiðslu þeirra sem. og skilríki fyrir því, að lögboð in vátrygging bifreiðar sé í gi-di. Sé útvarpstæki í bifreiðinni, fer skoðun hennar því aðeins fram., að afnotagjald hafi verið greitt og ber að sýna kvittun fyrir greiðslu þess. Umdæmismerki sérhverrar bifeiðar skal vera vel læsi legt. Vanræki einhver, að koma bifreið sinni til skoðunar á ofangreindum tíma verður hann látinn sæta ábyrgð sam •kvæmt bifreiðalcigum og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óvið iráðanlegu-m ástæðum komið bifreið sinni til skoðunar á réttum tíma, skal tilkynna það skoðunarmönnum persónu lega. Þetta tilkynnist. öllum, er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavíkurkaupstað, 22. apríl 1958. ALFREÐ GÍSLASON. um sveinspróf. Sveinspróf í þeim iðrogreinum, sem löggiitar eru, fara.fram í maí og júní mánuðum næstk. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda for- 'ma’nni viðkomandi prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda sinna, ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi, fyrir 10. maí næstk. Reykjavík, 29. apríl 1958. IÐNFRÆÐ'SLURÁÐ. Skógrækfarfélagi Reykjavíkur stendur til boða að senda 6 þátttakendur í skógræktar- för til Noregs á vegum Skógræktarfélags Islands í vor. Farið verður 3. júní og dvalið í Noregi við skóg- ræktarstörf í tvær vikur og verður flogið báðar leiðir. Kostnaður áætlaður 2800 krónur. Félagsmenn, sem áhuga hafa á þessu, sendi um- sókn til formanns félagsins, Guðmundar Marteinsson- ar, Baugsvegi 26, fyrir 10. maí. {

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.